Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Mánudag
18.
marz 1918
MORGUNBLAÐIÐ
rsangr
134.
tðlublaö
RitstjórnarsHi nr. 500
Ritstjón:  Vilhjálmur Finsen
ísafoldarprentsmiðja
AfETeiðsltisím   r  <oo
BIO
Reykjavikur
Biograph-Theater
BIO
Andlit Madonnu
Framúrskarandi fallegur og efnis-
góður sjónleikur í 3 þáttum.
Aðalhlutv. leikur
Alice Joyce,
fræg og falleg amer. leikkona.
Þessi mynd er einstæð í sinni
röð. Hún sýnir alveg nýtt við-
fangsefni i áhrifamiklum og til-
breytingaríkum atriðum. Þetia
er góð og skemtileg og um leið
lærdómsrik mynd, hvort heldur
er fyrir eldri eða yngri._______
Frá 17.—2á. marz [á hvérju kvöld
klukkan 8.
Vakningarsamkomur.
B f n i:  Seinasta kvöldið hjá meist-
aranum.
Allir velkomnir
S. GrauBlund
í verksmiöju
Eyv.  Arnasonar  Laufasvegi  2
áást  mjög  vandaðar  L í k k i s t u r
og alt sem greftrun tilheyrir.
Erl. simfregnir.
frá fréttaritara Morgunbl.).
Bandamenn og Holland.
Khöfn 16. ma?z.
Bandamenn krefjast svars af Hol-
lendingum fyrir mánudag viðvikj-
andi skipatökumálunni.
Þjóðverjar álita að ef Hellending-
ingar verða við kröfu bandamanna,
þá hafi þeir þar œeð gert sig seka
um hlutleysisbrot.
»Politiken« hermir það i skeytum
*ð öllum hollenskum skipum sé
fcannað að fara frá Englandi.
Friðarsamningar Rússa.
Khöfn 16. marz.
Á ráðstefnu bænda-hermanna-  og
Verkamanna-ráðsins  í  Moskva sátu
3ooo fulltrúar. Þar var samþykt með
Hérmeð  þakka  eg innilega öllum þeim, sem auðsýndu mér
hluttekningu sina við fráfall og jarðarför konu minnar sálugu.
Lágholti, 16. marz 1918.
Bjirni fónsson.
Dragtaogkjólatau
smekklegir litir, gott efni, nýkomið í
Vefnaðarvöruverzlunina
Laugavegi 2,
Drengj aföt
handa yngri og eldri drengjum, vönd-
uð  að  frágangi  og  efni,  nýkomin  í
Nýju verzlunina
Hveriisgötu 34
c&Qzf aé auglýsa  i *MorgunBlaéinu
'453 atkvæðum gegn 30 að ganga að
friðarkostum Þjóðverja.
Austurríki afvopnar.
Khöfn 16. marz.
Það  þykir i frásögur færandi, að
Austurrikismenn  hafa  afvopnað  og
sent heim  »Landsturm«  hermenn
sina.
í Austurríki og Þýzkalandi er
auka-varaliðið nefnt »Landsturm«.
í því lenda þeir hermenn, sem hvorki
eru taldir hæfir í aðalherliðinu né
i varaliðinu (Reserve), annaðhvort
vegna aldurstakmarkana eða ein-
hverrar likamsbilunnar, t. d. að þá
vantar einn fingur eða þeir reynast
lægii heldur en heimtað er að her-
menn séu.
Kúrland.
Khöfn 16. marz.
Þjóðverjar hafa viðurkent Kúr-
land sem sjálfstætt hertogadærni.
Pan-Þjórjverjar krefjast þess að öll
Eystrasaltslönd Rússa verði lögð
undir Þýzkaland.
Rúmenar.
Khöín 16. marz.
Averescu  hefir  neitað  að  ganga
að  friðarskilmálum  Miðríkjanna og
hefir hann orðið  að segja af sér.
¦ ii— ¦
Reykjavíkurhöfn
og
ráðaleysi bæjarstjórnar.
Laugardaginn 16. þ. m. auglýs-
ir borgarstjóri Reykjavíkur eftir
hafnarverði við höfnina, sem eigi
að hafa umsión í höfninni á sjón-
um.
Það er búið að hringla svo
mikið með höfnina frá því fyrsta
að byrjað var að hugsa um bygg-
ingu hennar, að manni ætti ekk-
ert að koma það á óvart, en svo
getur þó hringlandahátturinn geng-
ið langt í stjórn opinberu málanna,
að ekki er hægt að ganga lengur
þegjandi fram hjá honum.
Alt frá þeim tíma að Guð-
mundi Jakobssyni var- veitt stað-
an, sem umsjónarmanni hafnar-
innar og til þessa dags, má segja,
að verið hafi óslitin óstjórn á öll-

Erlend tíðindi.
Tökubarnið.
Afarspenoandi gamanl, einkum
fyrir börn.
Á nærbuxunum.
Ogurlega hlægilegur gamanleikur
í oinura  þætti.   |>ar leika þeir
Stribolt og Buch.  _____
um málum hafnarinnar, og er
ekki öðru líkara en að meiri
hluti bæjarstjórnar hafi skoðað
stöðurnar við höfnina sem bitl-
inga fyrir gæðfhga sína, án þess
að nokkurt tillit þyrfti að taka
til hæfileika umsækjendanna.
Upphaflega, þegar Guðmundi
Jakobssyni var veitt umsjónar-
mannsstaðan, virðist það hafa
vakað fyrir sumum bæjarfulltni-
um, að svo mikið væri eftir ógert
af byggingum fyrir höfnina, að
heppilegt myndi að hafa trésmið
sem umsjónarmann, en álitið það
aukaatriði, að höfnin er bygð
handa skipum, sem eiga að nota
hana, og upphaflega með því
markmiði, að þau gætu fengið
fljótari og greiðari afgreiðslu eu
áður var. Þessi verkhygni Guð-
mundar hefir reynst, eins og svo
margt annað, ekki sem ábyggi-
legust, því að eftir fyrsta frosta-
kaflann, sem kemur eftir að hann
tekur við, horfir hann á ísinn
sprengja upp bryggjur hafnarinn-
ar, án þess að hafast að, en aðrir,
sem eiga bryggjur í höfninni, geta
varið þær skemdum. Nú eru
bryggjur hafnarinnar flestar skakk-
ar og snúnar með kryppu upp um
miðjuna, en umsjónarmaður og
hafnarstjóri ganga uppréttir um
götur bæjarins og álíta víst, að
þetta eigi að vera svona.
En það eru takmörk fyrir því,
hvað lengi menn geta varið sig
með vitleysu og þekkingarleysi —
jafnvel hjá bæjarfulltrúum — og
þessi seinni veiting, þegar hafn-
arstjórastaðan er veitt Þórarni
Kristjánssyni, eftir að allir hafa
séð í hve mikilli vitleysu alt hefir
lent hjá Guðm. Jakobssyni, ein-
göngu af því að hann vantaði þá
þekkingu, sem er fyrsta og aðal-
skilyrðið fyrir hafnarstjóra — sjó-
mannsþekkinguna —, er langt
fyrir neðan það, að hægt sé að
verja það með þekkingarleysi á
málefninu.
Að visu er ekki hægt að heimta
af bæjarfulltrúum, að þeir hafi
fullkomna þekkingu á ölluni þeim
^aupirðu góðan hlut
b^ mundu hvar þú fekst hann.
Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti
eru áreiðanlega  ódýrastar og beztar  hjá  SigUPJÓni
Hafnarstræti 18
Simi 137.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4