Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 135. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						^riðjudag
1J.
marz 1918
H0R6DNBLABID
"<»angr
135.
tðlubiað
Ritstjórnarsimi nr. 500
Ritstj ón:  Vilhjálranr Finsen
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusim; nr. $00
BIO
Reykjavikur
Biograph-Theater
BIO
Tltjíí ágæff
program
i kvöfcf.
Frá 17.—24. marz [&  hvérju kvöld
klukkan 8.
Vakningarsamkomur.
E f n i:  Seinasta kvóldið hjá meist-
aranum.
Allir velkomnir
S. GrauBlund
Jarðarför fóstursonar okkar, Jóseps sál. Jósepssonar, fer fram mið-
vikudaginn 20. þ. m. og hefst með hú;kveðju á heimi'i okka-, Mýrnr-
götu 3, kl. 11V2 fyir hádegi.
Gróa Guðmundsdóttir.       Ólafur Jónsson.
Fríkirkjan.
Gjöldum  til  Fríkirkjunnar  er veitt móttaka á Laugavegi 41, hvern
virkan dag frá kl. 2—7 síðdegis.
Arinbjörn Sveinbjarnarson.
U" ~jk| II ¦      HS   í%  ritvélin tekur fram öllum öðrum
' W 11 B _<lttL H^     ritvélum.  Einfaldari  og fullkomn-
Bk I* '1 W^ B»      ar* £er^' nandhægari en aðrar. Ekk-
Í'mJP ¦' I*  ¦ ¦ Em     ert  utb:md-  Margskonar letur má
¦B^ ¦ ¦ ^Br ¦ m     nota,  þar  eð  stafirnir  eru allir á
einu hjóli, er skifta má um.
Einkasali fyrir ísland: G. Jóhannesson, Eskifirði og Norðfirði.
3
tegnndir
Yerð:
150,00
185,00
200,00
Til sýnis hjá
Einari Markússyni
Lauganesi.
leikféíag Heykjavíkur.
Frænka Charley's
^erður leikin miðvikudaginn 20. marz kl. 8 síðdegis.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
á  þriðjudag  frá kl. 4- 8 siðdegis með hækkuðu verði,
á  miðvikudag  frá kl.  10 áidegis með venjulegu verði.
Tlijja Bíó  <J
P r o t e a.
Stórfenglegur sjónleikur um afrek hins fræga og ötula
kven leynilögregluþjóns.
I sjö þáttum, 10 0  atriðum,
Protea er tiikomumesta kvikmyndin sem hér
hefir sézt. Sá sem einu sinni hefir séð Protea
getur aldrei gleymt henni. Protea sjálf er
—   drotning  allra  leynilógregiumanna.   —  .
Fjórir fyrstu  þættirnir sýndir í k v ö 1 d .
Damfeikur Iðnaðarmarmafél.
verður  haldinn  laugardaginn 23. þ. m.  Aðgöngumiða selur Jón Her-
mannsson úrsmiður, Hverfisgötu 32.
Skemtinefndin.
ErU símfregnir
Frá fréttaritara Morgunbl.
Khöfn. 17. marz.
Hollendingar eru að reyna frekari
samningaumleitanir við bandamenn.
Fréttastofan i Petrograd sendir eng-
ar símfregnir frá sér.
Þingið í Kaukasus viðurkennir
ekki friðarsamninga Lenins.
Khöfn. 17. marz.
Hollenskum skipum er neitað um
kol í Ameríku og búist er við því
að bandamenn taki skipin i sína
þjónustu með valdi.
Hinir róttækari jafnaðarmenn í
Rússlandi geyma sér rétt til að mót-
mæla friðarsamningunum.
Lifláti Bolo pasha hefir verið
frestað, vegna þess að talið er að
skeyti þau, sem ákærurnar gegn hon-
um voru bygðar á, hafi verið rangt
þýdd.
Khöfn 17. marz.
Þjóðverjar hafa skipað ráðunaut
við hlið rússnesku stiórnarinnar og
hefir hann neitunaivald röllum mál-
um.
Hræsnarar
Island, Færeyjar og
réttur smáþjóðanna.

Grein sii, er hér fer á eftir, er
danska blaðinu »Social Demokraten*
og er ritstjórnargrein.
Stórdönsku blöðin fletta daglega
ofan af sér í augum allra hugsandi
manna.
Þegar um það er að gera að berj-
ast gegn friðarstarfsemi jafnaðarmanna,
segja; þessi blöð að aðrir hernaðarmáls-
aðiljar séu verndarar smáþjóðanna,
berjast gegn þvi að ófriðnum sé
sé hætt fyr en ö 11 þjóðernismál-
efni eru að fullu leyst — en auð-
vitað eiga þau þá altaf við hia ó-
leystu þjóðernismálefni i| Miðríkjun-
um. Þau láta sem þau viti það alls
eigi, að í hinum herbúðunum eru
lika óleyst þjóðernismálefni.
Vér höfum ætið haldið því fram,
að þessum málefnum meigi ekki —
og sé ekki hægt — að ráðatillykta
með stríði, vegna þess að stríð færir
eigi neina úrlausn með rétti heldur
með valdi. Eftir vorri skoðun er
það lýðvaldsþroskinn, sem á að skapa
þjóðlegt réttlæti.
En hvernig koma svo þessi blöð,
þessir ötulu málsvarar smáþjóðanna,
fram gagnvart óskum og kröfum
smáþjóðanna ?
í hinu danska ríki eru tvö þjóð-
brot, sem telja sig þjóðernislega frá-
brugðin dönsku þjóðinni. Það eru
Islendinqar og Fœreyin?ar.
Kaupirðu góðan hlut
k& rnundu hvar þu íekst hann.
Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti
eru áreiðanlega  ódýrastar og beztar  hjá  Sigupjóni
Hafnarstræti 18
Sími 137.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4