Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Laugard.
.3
apríl 1918
HORGDNBLADID
>  flrgaugr
157.
tölublftð
Ritstjómarsimi nr. 500
Ritstjón:  Vilhjálmur Finsen
lsafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusimi nr. $oo
Gamla Bió
Ást og fréttassiati
Afarskemtilegur  gamanleikur í
3 þáttum, tekinn af
Svenska Biografleaterne
Leikinn af okkar góðkunnu
sænsku leikurum
Rich. Lund,       Stina Berg,
Jenny Larson
og Karin Molander,
hinni forkunnar fögru leikkonu
Svía. — Feikna aðsókn var að
þessari mynd þegar hún var
sýnd í Paladsleikbúsinu og hlaut
einróma lof, því að sjaldgæft
er að sjá jafn skemtilega mynd
og þessa. — Myndin er jafnt
fyrir börn sem fullorðna.______
Frelserts Hær!
Dansk OplæsningafStabs-
kaptein Grauslund, Lördag d. 13.
April Kl. 8>/i.
Program :  »S t e r k e n e«  af H.
C. Andersen.
------»S t y r m a n d H a n-
sen«  af Stabskaptein
Grauslund.
------»A b e l s  D ö d«  af
Paludan Mttller.
Adgang 2j Öre.
Alle er velkommen.
Alþyðnfræðsla Stúdentafélagsins.
Arni Pálsson
flytur erindi um:
Ognarárið i  stjórnarbylt-
ingunni mikln (1793-94)
sunnudag 14. april kl. 5 síðd.
í Iðnaðarmannahúsinu.
Inngangur 20 aurar.
.Fundur sunnudag 14. þ. m.
kl. 2 síðd.
á Spítalastíg 9 (niðri).
Nýir meðlimir velkomnir.
Stjórnin.
Unglingast. Æskan
heldur foreldrafund á morgun kl.
4. Þau börn sem ekki hafa fengið
aðgöngumiða, sæki þá í dag milli 5
og 7 í Templó. Embættismenn
mæti stundvislega.
ErL simfregnir.
frá frétlaritara Morgunbf.).
Khöfn 11. apríl
Austurríkiskeisari hefir fullvissað
Þýzkalandskeisara um að »ákærur«
Clemencius viðvíkjandi Elsass séu
algerlega tilhæfulasar.
Asquith hefir risið gegn frumvarpi
Bonar Lnws um herskyldu á írlandi.
Eoska blaðið Times yill ekki við-
urkenna Finnland sem hlutlaust land.
Lifláti Bolo Pasha hefir verið
frestað vegna þess að ýmislegt nýtt
er komið upp í málinu.
Bretar búast til varnar á linunni
Wytschaete—Messines.
Islenzkir hestar
til Ameriku.
Svo sem menn muna, sendi Slát-
urfélag Suðurlands 6 hesta til Ame-
ríku í haust sem leið, til þess að
reyna fyrir sér með markað á is-
lenzkum hestum vestan hafs. Eim-
skipafélagið flutti hestana ókeypis
vestur um haf og Stefáni ferða-
mannatúlk Stefánssyni var falið að
sjá um sölu á hestunum í Ameriku,
og undirbúa innflutning islenskra
hesta þangað i framtíðinni.
Því miður hefir tilraun þessi al-
gerlega mishepnast. Eftir langa og
dýra dvöl í New York seldust hest-
arnir loks, allir sex, fyrir 103V2
dollar, eða um 370 krónur alls. —
Fóður hestanna og gæzla í New
York kostaði um 700 kr., svo að
það hefir orðið mikill tekjuhalli af
hestasölu þessari. Hestana átti að
lokum að selja til slátrunar, en mann-
inum, sem gætti þeirra í New York,
þótti það synd, og bauðst til þess
að kaupa þá {ví vetði, sem slátrar-
inn vildi gefa fyrir þá. En það voru
I03Va dollara alls.
Sláturfélagið hefir fengið þær upp-
lýsingar írá Stefáni Stefánssyni,
að hestarnir hafi komið á versta
tíma ársins. Hyggur hann að betur
mundi hafa tekist, ef þeir hefðu
komið um vortima, því að þá sé
markaður betri. Ennfremur var sá
galli i, að allir hestarnir, nema einn,
voru ótamdir.
Nýja Bíó
1
PAX ÆTERNA
EÐA
FRIÐUR Á JÖRÐU.
Stórfenglegur sjónleikur í 5 þáttum eftir Ole Olsen.
Aðalhlutverkin leika:
Carlo Wieth, Zanny Petersen, Fred. Jacobsen, Carl Lauritzen,
Anton de Verdier, Philip Bech.
Hljómleikar
undir stjórn hr. Theodórs Arnasonar eru viðhafðir undir sýn-
ingunum.  Eingöngu spiluð^ þar til valin úrvalslög.
Aðgöngum.  má  panta í síma  107 og kosta fyrstu sæti 2.00,
önnur sæti 1.50, þriðju sæti 1.30.
NB.  Allar. pantanir verða afhentar í Nýja
B í ó frá kl. 7—8 daglega-----------------------
leikféíag Hetjkiavikur.
Frænka Charley's
verður  leikin sunnudaginn 14. apríl kl. 8 síðdegis
/ síðasta sinn,
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
á  laugardag frá kl.  4—8  síðd.  með  hækkuuð  verði,
á sunnudag frá kl. 10—12 og 2—8 með venjul. verði.
Það má ganga að þvi visu, að
önnur tilraun til þess að selja is-
lenska hesta í Ameriku verði látin
bíða fyrst um sinn.
Að norðan.
Vænir sauðir.
Signrgeir bóndi Jónsson á Hellu-
vaði i Mývatnssveit lét vigta 17
sauði tvævetra i haust, er hann átti,
og jöfnuðu þeir sig í 153 pund hver.
Allir voru sauðirnir tvíiembingar,
nema 2, og allir hagalömb. 8 af
þeim átu sama og ekkert hey í
fyrravetur. Eftir þessu að dæma,
virðist sauðaeign enn vera arðvæn-
leg þar sem landkostir leyfa, þó að
ekki muni viða finnast jafn vænir
sauðir, sem sauðir Sigurgeirs bónda.
Höfrungar.
Rétt við flæðarmál fram undan
Úifsdölum hafa nú nýlega náðst ná-
lega 100 höfrungar. Láu þeir allir
dauðir á Mararbotni. Hafa þeir
eðlilega kafnað undir hafísnum, sem
er horfinn þaðan fyrir skemstu. Spik
og rengi var til samans selt á 10
aura pundið.
2 höfrungar hafa fundist i isnum
á Eyjafirði. Annan höfrunginn fundu
þeir sira Björn í Laufási og Arni
læknir á Kljáströnd.
Útgerðarmannafélag
var stofnað á Akureyri 1 marzmán-
aðar siðastl.
Stjórn þess skipa: Jóhann Hav-
steen (formaður), Hallgrímur Davíðs-
son (ritari) og Rögnvaldur Snorra-
son (gjaldkeri).
Tilgangur félagsins er að mynda
samband meðal þeirra, sem reka út-
gerð í stærri stíl, og efia sjávarút-
gerð á alla lund.

Kaupirðu góðan hlut
^>A mundu hvar þu fekst hann.
Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xuIfeitl
eru áreiðanlega  ódýrastar  og beztar  hjá  Sigurjóni
Hafnarstræti 18.
Sími 137.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4