Morgunblaðið - 15.05.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.05.1918, Blaðsíða 1
Miðv.dag 15 maí 1918 ORGUNBLADID irnnst 189. tðlubl** Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjón: Vilhjáimnr Finsen ísafold irprentsmiðja Afsrreiftsinsinn nr. 300 Ef ykkur vaníar á fæturnar munið að koma fyrst til Hvannbergsbræírá^því það borgar sig. Góð vara. Bæjarins lægsta verð. Hvannbergsbræður Simi 604. Laugaveg 46. Simi 604. Sambandsmálið. Símskeyti frá Zahle forsætisráðherra Dana til forsætisráðherra Islands. • Nýja Bió< ^MUMuiu.n Gamla Bió HBBBBaB Fanginn á Zora. SkemtileR og afarspencandi ní- hilista-saga i 4 þáttnm, leikin af dönskum leikurum: Aðalhlutv. leika: Zanny Petersen, Amton tle Verdier, Lilly Gottschalcksen. G. Helios. Allir vita að n.ynd með slik- um leikurum getur aldrei verið annað en skemtileg. 0HI IBMBBBBBBKBaHÐKi Málverkasýning Einars Jónssonar opin daglega kl. 11—8 í Verzlunarskólanum. Erl. simfregnir. (Frá fréttaritara Morgunbl.). Khöfn 13. mai Ófriðarþjóðirnar hafa lokað fyrir innsiglinguna til Gautaborgar með tundurduflum. Ekstrabladet ver ffamkomu Zahle i íslandsmálum. Knud Berlin »her- væðist<. Khöfn 14- n--3' Dagmar keisaraekkja og stórfurst- arnir Michael og Nicolaj sem dvöldu suður á Krim, eru nú á valdi Þjóð- •verja. Bandamenn hafa gert méð sér enn víðtækara viðskifta-bandalag heldur en áður. Finnar skorast undan því að ganga 1 nokkurt stiórnmálasamband við Rússa. Þórsh. Færeyjum 13. mai Johannes Patursson konungsbóndi var í dag kjörinn landþingmaður. Eg leyfi mér að skýra yður frá, að eg hefi birt eftirfarandi skýrslu: »Sökum margskonar orðróms i nokkrum hluta blaðanna um sam- band voit við ísland, þá lít eg svo á, að það sé rétt, að skýra frá þvi sem I raun og veru erað fara fram. Þegar Jón Magnússon, íslenzkur ráðherra var hér siðastliðið haust, kom hann fram með kröfu um verzlunarfána. í líkisráðinu 22. nóv. var tillaga hans ekki samþykt af Hans Hátign konunginum, en ræða hans, sem þá var birt var á þessa leið: Eg get ekki fallist á tillögu þá, sem ráðherra íslands hefir bori$ fram; en eg vil bæta þvi við, að þegar íslenzkar og danskar skoðanir ekki samrýmast, munu almennar samningaumleitanir I einhverju formi, heldur en að taka eitt ein- stakt mál út úr, leiða til þess góða samkomulags, sem ætíð verður að vera grundvöllur sambandsins milli beggji landanna. Þessi hugmynd um almennar samningaumleitanir hefir verið tekin til íhugunar á -íslandi og það var skýrt frá þvi, að allir flokkar þar féllust á það. Þar eð búist er við þvl að núverandi alþingi verði bráð- lega lokið og þingmennirnir þá dreif- ist um alt ísland, er það æskilegt, að alþingi berist skjótlega vitneskja um afstöðu vora i þessu máli. þessu saœbandi hefi eg beðið for- ingja allra stjórnmálaflokkanna að kveðja saman flokkana og leggja fyrir þá þá spurningu, hvort þeir telji það viðeigandi, sem stungið var upp á i rikisráði 22. nóv., sem uppástungu til íslendinga, að hefja nú samningaumleitanir um alt sam- band íslands og Danmerkur. Ef ákvörðun um þetta skyldi verða gerð, verður alþingi skýrf frá þessu og er þá búist við þvi, að það sé undir það búið að koma saman vegna væntanlegra samingaumleit- ana. Þegar ríkisþingið hefst 28. mai þá skal ákvörðun tekin um það, hvernig Danmörk muni æskja að skipa fulltrúa til slíkra samninga- umleitana. Núverandi stjórn hefir aldrei stigið nokkurt skref I sambandsmálum Danmerkur og íslands, án þess að láðgast við alla flokka ríkisþingsins, og hingað til hefir hún altaf fengið samþykki þeiria.« »Politiken« segir i sambandi við þessa skýrslu: Skýrsla Zahle foi- sætisráðherra sýnir ljóslega að samn- ingaumleitanir þær, sem nú á að koma í kring, eiga upptökin hjá Dönum i ríkisráðinu 22. nóv. — Nú má vænta þess, að hægt verði að forðast allar nýjar deilur og danska þjóðin geti nú tekið upp samningaumleitanir með eindrægni og stillingu. Stallsysturnar eða Ást í meimim. Italskur sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af hinni alþektu ítölsku leikkonu Tilde Kaffay og fleirum. Myndin er leikin í fallegustu héruðum Ítalíu; hefir tæplega sézt fegurra landslag en í þess- ari kvikmynd. Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigu. Simar: 127 & 581. Steínd. Einarss. Grlmur Sigurðss. Sfúíka óskast í vist. Hátt kaup. Uppl. á Srunöarsííg 15 c3. Alþing. Fiumvarpið um almenua hjálp vegna \dýrtíðarinnar var á dagskrá í Nd. i fyrradag, og urðu nm það miklar umræður. Nefndin hafði klofnað og hafði Pétur Jónsson orð íyrir meirihlutanum, en Jör. Brynj- ólfsson talaði fyrir minnihlutann — sjálfan sig, því hann var einn i honum. Umræður stóðu til kl. 7*/4 en þá varð að fresta fundi til næsta dags, vegna þess að þingmenn höfðu tekið við boði Leikfélags Reykja- víkur til þess að koma í leikhúsið og horfa á »Landafræði og ást«. KI. i í gær hófst fyrst fundar í Nd. fyrir luktum dyrum. Vita menn Skki hvar þar hefir gerst annað en að líklegt, er að það hafi verið vegna símskeytisins frá forsætisráðherra Dana til landsstjórnarinnar. Að því Ioknu hófst opinber fund- ur og var þá haldið áfram umræðun- um um dýrtiðarhjálpina af kappi miklu. Kl. fjögur var aftur frestað fuudi til í Kaupirðu góðan hlut Smurningsolias Cylinder- & Lager- óg 0xuifeití Hafnarstræti 18 þá, mundu hvar þu fekst hann. eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Sigurjóui Simi 137. l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.