Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						föunnudag
9.
júní1018
M0R6UNBLAÐIÐ
5. argangr
212
tðlublað
Hit5t]ömarsi'i'¦! nr.  500
Ritstj ón:  Vilhj álmur Finsen
íssíoidarprentsmiiija
Afgreiðslusími nr. 500
Gamla Bió
Sfolsiir forngripir
Ágætur sjónleikur i 3 þáttum
eftir Friiz Magnussen
tekin af
Svenska Biografteatern
og leikinn af
Karin Molander
Rich. Lund, John Eckmanno.fl.
nr. 6
fer daglega milli Hafnarfjarðar og
Reykjavikur. Uppl. i sima nr. 33
í Hafnarfirði og í Reykjavík hjá S.
Kampmann, sími 586. Einnig fer
.bifreiðin i lengri ferðir ef óskað er.
Fr. Hafberg.
Fyrsta flokks bifreiðar
ávalt til leigu.
St. Einarsson.  Gr. Sigurðsson.
Siroi 127.         Simi ?8r.
Vinum og vandamBnnum tilkynnist hér
með, afl maðurinn minn elskulegur, E g i 11
KI e m e n t s s 0 n, andaðist að heimili ekk-
ar hinn 6. þ. m.  Jarðarförin auglýst siflar.
Narfakoti I Njarðvikum, 7. jani 1918.
Sesselja Runðlfsdóttir.
16-20 hesta mótor
óskast til kaups strax.
Uppl. í sima 444.
Alþýufræsla Stiidentafélagsins.
sunnudaginn þ. 9. d. júnimán. kl. 7
siðdegis
talar Dr Helgi Pjeturss
um
jarðfræði og útsjn M ReykjaYliL
á Skólavörðuholtinu, ef veðurleyfir.
.eða gömul söðulklæði,  verða kcypt
háu verði.
R. v. á.
Váfrtjggið eigur tjðar.
Tí)e Britisf) Dominions General Insurance Companu,
Ldi.,
tekur  s é r 5 t a k i e g a að sér vitfýgging á
innbuum, vörum o% öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægrl.
Sími 681.             Aðalumboðsmaður
Garðaj' Gislason.
Aöalsafnaöarfundur
Dómkirkjusafnaðarins verður haldinn í dómkirkjunni i dag ki. 5 síðdegis.
Fundarefni:
1.  Sira^Bjarni Jónsson flytur erindi urn kirkjumálið.
2.  Önnur^mál, sem upp kunna að verða borin.
Sókuarnefudin.
Verzlun
Daníels Halldórssonar
er fíliíí  úr  t&éalsírœti  18
i Koíasund 1.
ATVINNA.
3 duglegir formenn og1 2Jhásetar
geta fengið atvinnu á Bakkafirði i sumar.
—  Verða að fara núna með s.s. S t e r 1 i n g.  —
Hátt kaup!           Nánari uppl. hjá           Hátt kaup!
Vilhjálmi Jónssyni,
Veltusundi i (uppi).  Viðtalstími frá kl. 6—8.
Kronometer!
óskast keyptur.
H.f. Carl Höepfner.
Bifreið
fer anstur a8 Stokkseyri mánudaginn io. nóv. kl. 9 f. hád. frá Spítala-
stig 9.  Nokkrir menn geta fengið far.
Uppl. f sima 716 og 729.
Zoph. Baldvinsson.
. Nýja Bió
Vor á Norðurlðndum.
Ljómandi falleg landslagsmynd.
Matseljurnar.
Akaflega hlægileg mynd.
Meðal annara ágætra leikara: ¦
Chr. gchrðder og
Lauritz Olsen.
Billie Ritehie
Astarsapa hans. — Sprenghlægi-
______leg gamanmynd._______
Amlóðaháttur.
Kaupirðu góðan hlut
S>á mundu hvar þú fekst hann.
____________________,   __________        I
Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og«0xulfeitl
ent áreiðanlega  ódýrastar og beztar  hjl  SlguPJÓni
Uilariðnaðurinn islenzki, er að
hverfa lir sögunni. Þjóðin gerir
sig ekki ánægða með fatnaðinn, sem
unnin er í landinu og kaupir útlent
efni, bæði prjónles og dúka.
Þó væri vel, ef með vaxandi
kröfum fólks til fatnaðar, færi vax-
andi þekking og myndarskapur i
nlllariðnaði. En það er öðru nær.
Landsbdum hefir ekki farið fram,
heidur stórum aftur i tóvinnukunn-
áttu.
Kaupstaðarbúar urðu fyrri til að
taka upp útlendan fatnað, en sveita-
fólk, sem eðlilegt var. En nú er
svo komið, að vefnaður er að leggj-
ast niður á sveitaheimilum viða á
landi hér, og útlend nærföt jafnvel
farin að tíðkast til sveita. Sokkar
og vetlingar er hið eina, sem unnið
er heima i öllum sveitum.
Orsök þessa var meðfram fólks-
leysið. Tóvinna heimilanna er afar
dýr, og að eins handa fólki, sem á
vðlina milli þess að vinna ull eða
gera ekki neitt. Þá þykja útlendu
fataefnin áferðarfallegri en íslenzk
og er það rétt, þvi það er orðið
mjög sjaldgæft að sjá fallega islenzka
dúka. Hins vegar munu þeir end-
ingarbetri en útlent efni, enda er
mikið keypt hér af ónýtum bómull-
ardúkum, sem ekki eru skammlausir
nema fyrstu vikuna, sem í þeim er
gengið. Um nærfötin er iþað að
segja, [að enginn sem komið hefir
í útlend nærfðt tekur upp aftur fs-
lenzku nærfðtin vegna þess hve
óþægileg þau eru viðkomu og óvið-
feidin þeim, sem orðinn er öðru
vanur.
Það má fullyrða, að úr islenzku
ullinni megi vinna sterkan fatnað,
eins sterkan og úr útlendri ull.
Gamall heimilisiðnaður sýnir einnig
að úr henni má vinna útlitsfallega
dúka, ef til er vandað. Nóg er til
af ullinni. En samt flytja íslending-
ar inn i landið hátt upp í miljón
kiloqram af tóvðru.
Það er eitthvað bogið við þetta.
Hafnarstræti 18
Simi 137. ™*
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8