Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðv.dag
9,
júaí 1918
MORGUNBLABIÐ
5. argangr
222
tðlnb?að
Ri tstjórnarsimi nr. 500
Ritstjón:  Viihjáimur Finsen
ísaibidsrpreínsrr
Afgreiðslusimi nr. 500
Gamla Bió
Ballet-
leikmærin.
(Thanhouser-Film)
Ahrifamikill,  efnisgóður  og
vel leikinn sjónleikur,
í 3 þáttum.
Aukamynd:
Chaplm
sem afbrýðissamur eiginmaður.
Erl simfregnir.
(Frá fréttaritara Morgunbl.).
Khöfn, 17. júni.
Frá Wien er símað, að Austur-
rikismenu hafi ruðst inn i þriðju
varaarlinu Itala hjá Brenta og tekið
<6ooo fanga. Fyrir austan Brenta
hafa þeir mist aftur það sem þeir
höfðu unnið.
Frá Róm er símað að áhlaupum
Óvinanna hafi víðasthvar verið hrund-
ið í fremstu varnarlínu.
Khöfn. 17. júnf.
Félag islenzkra kaupmanna í Kaup-
mannahöfn hefir sent rikisþingi og
stjórn áskorun um að það fái að
velja fulltrúa í nefnd þá, er nú á
að senda til Islands.
Thor E. Tulinius stórkaupmaður
hefir mótmælt þessari áskorun. Segir
hann að í félaginu séu aðeins 7 is-
lenzkir kaupmenn og segir hann að
sér sé kunnugt um það að flestir
þeirra séu á móti áskoruninni. Fé
lagið hafi eigi óskað að vinna i sam-
einingu við kaupmannaráðið i Reykja-
vik meðan á striðinu hefir staðið.
Tulinius segist líka vita, að sá full-
trúi sem félagið hafi viljað senda sé
kaupmaður, er eigi sé vel þokkaður
á íslandi. Kveðst Tulinius álíta, að
sendinefndin eigi ekkert annað að
gera en reyna að komast að samn-
ingum í sambandsmálinu.
Ritzau.
I
Jarðarför  Gísla Jónssonar á Mosfelli fer fram á heimili hins
látna, hinu 25. þ. mán.
Bazar
Landsspítalasjóðsins
verður opnaður miðvikudag 19. júní kl 1. e. h. í Good-Templ-
arahÚSÍnu.  Gjöfum til hans veitir undirrituð nefnd þ.ikklátlega móttöku.
lAnna Daníelsson.    AstMldur Thorsteinsson.    Elín Jónatansdóttir.
Guðrún Arnason.    Katrín Magnússon.    María Amundason.
Þórunn Jónassen.
Arsfundur
Hins ísl. kennaratélags verður haldinn miðvikudaginn 26. þ. m.
kl. 4 e. h., í söngsal barnaskólans.
Verður þar lagður fram og borinn upp til samþyktar endurskoðaður
reikningur félagsins síðastl. ár, og skýrt frá gerðum þess það ár.
Aðalfundarefni:  Framtíðarhorfur fyrir skólahald.
Reykjavík 17. jiiní 1918.
Jón Þófarinsson
p. t. forseti.
Guðmundur Friöjónsson
endurtekur erindi sitt um Ömmu qömlu — samkvæmt ósk margra bæjaibúa —
í WnaðarmannaMsmu fimtnöaginn 20, \ m.
og byrjar kl. S1/^- Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun ísafoldar og í
Iðnaðarmannahúsinu á fimtudag eftir kl. 7. Tölumerkt sæti 75 aura,
standandi riim 50 aura.
Landspltalasjóðs-
dagurinn.
19. júnl - Hátlðisðagnr kvenna.
Kvenþjóðin íslenzka fagnaði feng-
num réttindum með því að vigja
opinbera starfsemi sína þvi fyrirtæk-
inu, er næst Eimskipafélagi Islands
hlýtur að vera hjartfólgnasta mál
alþjóðar. En það er að fá hér reist-
an Landspitala. Og daginn sem
kvenþjóðin öðlaðist réttindi sin, 19.
júní, hefir hún helgað Landspítala-
málinu. Þann dag heldur kvenþjóðin
íslenzka hátíðlegan og safnar um
leið fé til þessa þarfa alþjóðarfyrir-
tækis. Og tilgangurinn er svo góður,
að allir eiga að telja það skyldu sína
a8 stuðla til þess að 19. jUní verði
sem  hátiðlegastur,  og  að fjárhags-
legur árangur af hátiðahaldinu sem
mestur, þvi að það miðlar til þjóð-
þrifa.
Þetta er nú i þriðja sinn að konur
hér i Reykjavik halda dag þennan
hátíðlegan og þótttíminn sé að því leyti
óheppilegur, að 17. júní — þjóðhá-
tiðardagurinn — er svo skömmu á
undan, þá hefir þó hátiðin jafna tek-
ist vel og eru nii likur til þess að
hátiðahöld verði viða um land, eins
og vera ber.
Hátíðin i dag hefst einni stundu
eftir hádegi. Þá verður opnaður
bazar i G.-T.-húsinu niðri, en veit-
ingasalur uppi.
En aðal-hátiðahöldin hefjast þó
fyrst kl. ^Va- Þá safnast konur
borgarinnar saman i barnaskólagarð-
inum og ganga þaðan i skrúðfylk-
ingu niður á Austurvöll kl. 5. Þar
flytur frú Briet Bjarnhéðinsdóttir
ræðu, en lúðrafélagið Harpa skemtir
með hornaþyt.
Suður á íþróttavelli hefst mann-
fagnaður kl.  6l/2.   Þar  flytja þau
»Nýja Bió.
Prinsessán.
Sjónleikur  í  3  þáttum
um ástir ungrar
konungsdóttur.
Aðalhlutverkin leika:
Nlcolai Johanson, frú Frítz
Petersen, Aage Hertel.
Sérstök sýning og önnur
mynd kl. 7—8 fyrir Lands-
spitalasjóðsdaginn.
Tii Vifilsstaða fer bifreið fyrst um
sinn hvern þriðju-, fimtu- og sunnu-
dag kl. 11 frá Breiðabliki. Farkeðlar
verða að kaupast þar.
(Aukaferðir venjulega kl. 2.)
St. Eínarsson.  Gr. Sigurðsson.
Sími 127.        Sími 581.
cSF&rðafasfía og ýeréa
vafnssíigvel  ésRasí
fíeypf nú þagar.
cSl. v. á.
ræður Guðrún Lárusdóttir frú og
Bjarni Tónsson frá Vogi og margs
konar skemtanir verða þar aðrar fram
að miðnætti.
Klukkan 7 hafa bæði kvikmynda-
húsin sýningar til ágóða fyrir Land-
spitalasjóðinn og kl. 81/, verður
kvöldskemtun i Iðnaðarmannahúsinu.
Þetta er í stuttu máli dagskráin.
Geta menn þó af þessu séð, að
margskonar skemtunar geta þeir aflað
sér jafnframt því að styðja gott
málefni.
Kaupmenn munu loka búðum
sinum um miðjan dag, til þess að
verzlunarþjónar geti tekið þátt í
hitíðahaldinu, og er þess vænst, að
fleiri atvinnuveitendur fari að dæmi
þeirra, og veiti starfsmönnum sinum
lausn frá vmnu siðari hluta dags.
Styðjið Landspítalasjóðinn!
Kaupirðu góðan hlut
!>á mundu hvar þú fekst hann.
Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeit|
ere áreiðanlega ódyrastar og beztar hjá Sigurjóni
Hafnarstræti 18
Simi 137.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4