Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðv.tlag
jiilí 1918
MORGUNBLADID
5. argangr
236
tSIsíhFað
Riistjórcarsimi nr. 500
Gamla Bió
Trygðarof.
Falleg  og áhrifamikil mynd
í 4 þáttum.
Frægasti kvikmyndaleikari
ítala,
Fefoo Majpi,
er  höfundur  og  leikandi
þessa leiks.  Anitu leikur
Valentína Frascaroli
fiæg og falleg ítölsk leikkona.
Allir,  sem  sjá  mynd þessa,
undraft hana mikið, ogfylgja
stúlkunni með áhuga i
baráttu hennar og hrösun.
Til Vífilsstaða fer bifreið fyrst um
sinn hvern þriðju-, fimtu- ogsunnu-
dag kl. 11 frá Breiðabliki. Farseðlar
verða að kaupast þar.
(Aukaferðir venjulega kl. 2.)
St. Einarsson.  Gr. Sigurðsson.
Simi 127.        Sími 581.
Erl simfregoir.
(Frá fréttaritara Morgundl.).
Khöfn, 30. júní.
Kerensky er kominn til Parísar
og er þar á ráðstefnu með rúss-
neska sendiherranum.
Frakkar sækja fram fyrir sunnan
Aisne og hafa handtekið 1500 Þjóð-
(verja.
Khöfn, 1. júli.
Austurrikiskeisari   hefir   skrifað
Þýzkalandskeisara  bréf,   þar  sem
hann skýrir frá þvi, að matvæla-
skorturinn í Austurríki sé fram kom-
inn af óviðráðanlegum kringnm-
Stæðum.
Maximalistar mótmæla landgöngu
bandamanna á Múrmannsströndinni
og skora á rauðu hersveitirnar að
veita her Miðveldanna viðnám og
skifta kornmatarbirgðunum bióður-
lega, þar til nýja uppskeran kemur.
Ritstjón:  Vilhjálajnr Fin«m
ísafoida* ^r^nt^miðis
Afgreiðslusími nr. 500
I   ¦   .-'  ¦
rtíj  \i
S!
tSMu
M
,DAN'-MOTORER.
Bestillinger paa J»Dan<  Motorer  fra 5 — 120 HK. samt paa Motorspil,
spil og Fiskerispil af enhver Art fcil hurtig Levering modtages.
»Dan« Motoren arbejder fortrinligt med Tran.
Forlang Eatalog og Tilbud.
A.S. Motorfabriken „Dan"
Bragegade 10.                       Köbenhavn L.
Telegr.-Adr. Mötordan.               Tlf. Central 8006—8007.
Clausettsbrædur
Heildsalar
ffófel ísíand.                 Simar 39 og 563,
Skóíatnaður, allskonar.
Pappírspokar, allar stærðir.
Umbúðapappír.
Vindlar, margar tegundir.
Reyktóbak.
Tauklemmur.
Ljábrýni.
Axir.
Vasabækur.
Blýantar.
Rakvélar, tjöldi teg.
Myndarammar,  50 teg.  -
fallegt úrval.
Klossar, allar stærðir.
Prentsverta
Veggfóður, margar teg.
Laxönglar
Skóburstar
Ornburstar
Myndabækur, stórt úrval
Spilapeningar
Lyngkústar
Ostar, 2 tegundir
Leirvara, allskonar
Hárgreiður margar teg.
Höiuðkambar,  margar teg.
Flatningshnífar  með vötðu
skatti —
Hnítapör allskonar
Reykjarpípur, fleiri tegundir
Speglar, ótal stærðir
Hútur, mjög margar teg.
Or, tjölskrúðugt úrval
Úrkeðjur
Peningabuddur, 30 tegundir
Pennaskött
Borðgaflar
Lampaglös, 8", 10" ogwi4
til 20"
Póstkorta-albúm
FerðakofFort,  fleiri^tegundir
Skrúbbur
Skólatöskur
Skjalamöppur
Handklæðabretti
Rykkústar
og margt fleira.
Clausensbræður
ffðfeí ísfand
Tieildsatar.  Simar 39 og 563.
.Nýja Biö.
Dómarinn
Philip Randall.
Sjónleikur  í 3 þáttum, leik-
inn  af alheimsfélaginu Víta-
graph  i  Ameriku, af þeirra
alþektu góðu leikurum.
Utan af landi.
Slys á Isaflrði.
Það slys vilcli til á Isafirði í fyrra-
dag, að Ólafur Halldórsson trésaaið-
ur datt úr mjög háum stiga og lá
lengi meðvitundarlaus. Hann var að
gera við glugga á einu stærsta húsi
þar i bænum — Félagsbakariinu —
þegar rim í stiganum brotnaði og
hann féll til jarðar. Hann var mjög
þungt haldinn, og talinn i mikilli
hættu er vér áttum tal við ísafjörð.
Bæjarskömm.
Siðan höfnin hérna var svo langt
komin, að skip gátu farið að leggj-
ast við land, hefir maður veitt þvi
eftirtekt, að vissum flokki kvenþjóð-
arinnar hefir orðið tiðförult niður
að sjó þangað sem skipin liggja.
Og þetta hefir farið i vöxt — þær
sem fyrstar hófu þetta rölt, hafa
dregið aðrar með sér og svo koll
af kolli, og nú kemur tæplega svo
skip hingað, að það fyllist eigi af
slíkum drósum. Gera þær sig heima-
komnar, þótt engan mann þekki
þær á skipinu, enda fer vist venju-
lega svo, að viðkynningin gengur
greiðlega. En þessi siðvenja ogsið-
leysi er orðið bæjarskömm og þjóð-
arhneysa.
Eg átti tal við útlendan skipstjóra
hér um daginn, mann sem hefir
verið í siglingum um allan heim.
Sagði hann, að hvergi á bygðu bóli,
þar sem hann hefði komið, væri
slíkur bæjarbragur sem hér. Sagði
hann að svo ramt kvæði að áleitni
kvenna hér, að hann og stýrimaður
hefða orðið að fara á fætur um
nætur, til þess að reka þann söfnuð
á land.
Mér sýnist eigi betur, en hér sé
verkefni, sem lögregla þessa bæjar
hefði átt að  taka  sér  fyrir hendur
Kaupirðu góðan hiut
þá mundu hvar þú fekst hann.
Smurningsolia: Cyiínder- & Lager- og;0xulfeiti
erit áreiðanlega ódýrastar og beztar  hjá^ Sfi'g^rJ°Ó n i
Hafriarstræti 18
Simi 137.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4