Morgunblaðið - 11.07.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.07.1918, Blaðsíða 1
Fimtudag júlí 1918 M0R6UNBLABI0 5. argangrr 244 iAIöl'JaO Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmor Finsen U- itoloarpreii smióia Afgreiðslusími nr. 500 Gamla Bio Dæmdur af framburði barns síns Ahrifamikill sjónleikur í 4 þáttum leikinn af hinum góðkunnu dönsku leikurum: Herm. Florentz, Luzzy Werren, Henry Knudsen 0. fl. ---- Myndin er vel leikin, efnisrík og afarspennaDdi. ——— Jarðarför elsku litla drengsins okkar, fer fram föstudaginn 12. þ. m. kl. 12 á hádegi frá heimili hans Spítalastig 2 Sigríður Jónsdóttir, Gísli Árnason. Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigu. Erl. simfregnir. (Frá fréttaritara Morgunhl.). Khöfn 9. júlí Uppreistarástand í Moskva. Gagn- hyltingarmnnn vilja semja við Maxi- malista, en krefjast þess að þeir gangi sér þá algerlega á vald. Meðllmir stjórnarinnar hafa verið hneptir i varðhald i sendiherrabú- stað Þjóðverja í Moskva. Ahlaup ítala hjá Asiago magnast. Deila er risin milli Tyrkja og Búlgara út af Dobrudja. ’ Merkileg friðargrein er birt i þýzka blaðinu >Vossische Zeitung* og:er þess þar krafist að friðarsamningun- Hm i Brest Litowsk verði kollvarpað, að Belgía verði endurreist og að þýski herinn verði fluttur burt úr Frakklandi en Þjóðverjar fái aftur Dýlendur sínar. Það er álitið að greinÍD sé birt í samráði við stjórn- ina (utanríkisráðh. Kahlmann). Khöfn 9. júlí Frakkar hafa gert árásir á Hony- pont og SaJzburg. Samningar um bandalag Þýzka- lands og Austurrikis byrjuðu í gær. MiljukofF er kominn til Kiew fil að semja við einveldissinna. opinberlega tilkynt St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Simi 127. Simi 581. Stúlka Það er að getur fengið atvinnu við pappírs- pokagerð snúi sér til J. Aall Hansen Þingholsstræti 28. 17—18 ara gamall piltur óskast til að keyra hestvagn um bæinn. Föst atvinna. Tilboð merkt 17 sendist Morgunbl. Kuhlmann utanrikisráðherra Þjóð- verja hafi sagt af sér embætti. Bú- ist er við að Hintze sendiberra i Kristianiu komi í hans stað. Utan af landi. ísafirði i gær. Siljurbrúðkaup áttu þau Ólafur Davíðsson verzlunarstjóri og frú hans ffrir nokkrum dögum. Kunningjar þeirra og og vinir hér á ísafirði færðu þeim þann dag i íbrúðargjöfc vandaðan silfurbikar með 1000 krónrnn af gulli i. 5> Nýja Bíó 4 Þegar hatrið deyr þáttur úr ástaiífinu. Ljómandi tallegur sjónleikur í 4 þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutveik leika: Nicolai Johannsen, Aage Hertel, Philip Bech, Robert Schmidt og hin alkunna fagra leikkona: Rita BaccheTTa Eins og sjá má eru hér saman komnir einhverjir beztu kraftar frá Nordisk Films enda er mynd þessi framúrskarandi vel leikin. Nýkomið í verzl Goðafoss: Greiður, Höfuðkambar, Háiklemmur, Hárnálar, Andlitscréme, Tannpasta, Peningabuddur, Peningaveski, Skrubbur, burstar og saum- nilar og barnatúttur og m. fl. VERZLUNIN „ & <3 £> Jl cF<3 £ £“ Laugaveg 5. Simi 436. H=][=H=II=I r=i r=ir=ni—ii—if Ti Loks hefi eg fengið aftur birgðir af hinum heimsfrægu Underwood- ritvélum, sem bera sem gull af eir af öllum ritvélum á heimsmark- aðinum. — Berið þær saman vtð aðrar teg. til að sannfærast. Inriprwnnrfl er srl fullkomnasta, endingarbezta, hávaða- UIIUCI VvUiril minsta og þægilegasta ritvél sem til er. Bezta sönnun þess er, að frægustu kapp- ritarar heimsins hafa unnið heimsverðlaun llnflAVtAI Aflfl fyrir flýti i undanfarin 8 ár i röð á UIIUClWQUU — 11n#l Aem Aftfl eigið þér ritvél, sem endist vel 71 KauPÍð UnlUCÍ W (JuU °'á er gaman að nota. f| Jirisfján O. Shagfjörð. [j ^ 11 11 ii~Tm iíimi 11 n 11 Barnakerrur og stofuspeglar fást í verziuuinni „G0ÐAF0SS“ Simi 436 Laugaveg 5. aé augíýsa i cSKorgunBíaéinu. Hafnarstræti 18 Simi 137. Kauplrðu góðan hlut bá mundu hvar þú fekst hann. Smurningsolia s Cylínder- & Lager- og 0xulfeit| er« áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá urjóui

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.