Morgunblaðið - 12.07.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.07.1918, Blaðsíða 1
Fðstudag 12 júlí 1918 HORGnNBLiÐIO 5. argangr 245 tðlubiað ísafoldarprenísTinftja Afgreiðslusími nr. 500 t> Nýja Bíó 41 Þegar hatrið deyr þáttur úr ástaiífinu. Ljómandi tallegur sjónleikur í 4 þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutveik leika: Nicolai Johannsen, Aage Hertel, Philip Bech, Robert Schmidt og hin alkuuna fagra leikkona: Rita Sacchetto. Eins og sjá má eru hér saman komnir einhverjir beztu kraftar frá Nordisk Films enda er mynd þessi framúrskarandi vel leikin. I 8. I. K’.tstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen [. 0 0. F. 1007129 -1. Gamla Bio Dæmdur af framburði barns síns Ahrifamikill sjóoleikur í 4 þáttum leikinn af hinurn góðkunnu dönsku leikurum: Herm. Florentz, Luzzy Werren, Henry Knudsen 0 fl. --— Myndin er vel leikin, efnisrík og afarspennaDdi. - [. S. I. Knaftspyrnumót Reykjavíkur hefst í kvöld (fðstud. 12. júlfi) kl. 9 e. h. á íþróttavellinum. Þátttakendar: „Fram“, „Reykjavikar“ og „Yalur“. Dómari hr. kaupm. Egill Jacobsen. / kvöfd keppa: Tram og Hoijkjavíkm Stjórn Knattspyrnufél. Reykjavikur. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir mín, ekkjufrii Henriette Hansen, andaðist að heimili sínu í Hafnarfirði í dag. Reykjavík n. júli 1618. Jörgen I. Hansen. Erl. simfregnir. (Frá fréttaritara Morguníil.). K.höfn io. júli. Maximalistar halda því fram, að gagnbyltingin í Rússlandi hafi verið kæfð niður og fullu skipulagi komið i aftur. Bandamönnum ber á milli um það, I hvern hátt þeir eigi að skerast í [eikinn í Síberíu. Því er lýst yfir i Þýzkalandi, að embættisafsögn Kiihlmanns utanríkis- ráðherra sé ekki fyrirboði neinnar stefnubreytingar, með þvt að ríkis- sanzlarinn sé hinn sami. Af blöð- önum er það »Tageblatt« eitt, sem aeldur þvi fram, að fráför KUhl- uanns sé sigur fyrir »Algermana«- stefnuna. K.höfn io. júlí. Það er búist við því, að fráför Kuhlmanns muni standa í sambandi ?ið siðustu ræður hans og Scheide- manns. ítalir hafa handtekið 1300 menn ; Albaniu. Maður druknar í höfninni. Hér liggur sem stendur á höfninni vélbáturinn »Elín« frá Patreksfirði. Þaðan hvarf maður á miðvikudags- morguninn undir þeim kjingumstæð- um, að telja má víst að hann hafi druknað. HannhétAmfinnurfónssonfrá Eyri í Gufudalssveit. Hannhafði veriðilandi um nóttina ásamt öðrum manni af sarna skipi. Um morguninn ætluðu þeir á báti út í skipið, en einhverra hluta vegna varð Arnfinnur þessi dá- lítið á undan hinum manninum og fór einn á báti út. Þegar Arnfinnur kom ekki aftur, tók hinn bát og reri út, en félagi hans var þá horfinn með öllu. Bandi bátsins hafði verið varpað upp á vélskipið, en var ekki bundið og poki, sem Arnfinnur hafði tekið með sér, var á floti skamt frá. Um borð i vélbátnum var að eins einn maður, skipstjórinn, en hann var sofandi. Lögreglustjóra var þegar tilkynt þetta og i gærdag var verið að slæða á höfninni eftir líki Arnfinns, því það má ganga að því visu að hann hafi fallið út af bátnutn, líklega þá er hann ætlaði að koma pokanum upp á þilfarið, og druknað. Arnfinnur þessi var ungur maður og sagður efnilegur. Hann hafði sagt lausri vist sinni á »Elínu« og ætlaði nú á annað skip. Til Vífilsstaða fer bifreið fyrst um sinn hvern þriðju-, fimtu- ogsunnu- dag kl. 11 frá Breiðabliki. Farseðlar verða að kaupast þar. Aukaferðir veujulega kl. 2.) St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Simi 127. Sími 581. Lifstykki saumuð eftir máli á Laufásveg 14 Elísabct Kristjánsdóttir Heima frá kl. 10—7. Rsiðhjél óskast leigt um mánaðartima. Verður aðeins lítið notað, Uppl. á skrifstoíu Morgunbl. Kaupiröu góðan hlut Smurningsolía: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti Hafnarstræti 18 bá murtdu hvar þCi fekst hann.________________eru áreiðanlega ódýrastar og heztar hjá Sigur jónl Simi 137. tJlreiðanfegur og ðugfegur órangur ósRasf sírax fií að 6era úf <3íorgun6laðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.