Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Mánudag
M v/s
jnlí 1918
HORGUNB
5. argangr
262.
tdlnb?a,ð
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjón:  Vilhjálmn.r Finsen
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslnsími nr. 500
Gamla Bió
ll
Sjónleikur í 3 þáttum eftir
hinu fræga kvæði Tennysons.
Myndin er tekin hjá American
Biograph og aðalhlutv.  leikur:
Elisabeth Rea,
fræg og f lleg amerísk leikkona.
Erl. simfregoii
(Frá fréttaritara Morgunbl.).
Khöfn 26. júlí.
Landdagur  finska  þinesins  hefir
með 16 atkvæða meiri hluta samþykt
að  bjóða  Adolph Friedrich erkiher-
^toga  í  Mecklenburg-Schwerin kon-
ungstign í Finnlandi/
Frakkar hafa náð Oulchy og Ville-
montoire á sitt vald.
'r Skotfæragerðar  verkföllin á Bret-
ílandi virðast fremur vera að aukast.
Islandsmál
í Danmörku.
Khöfn 27. júlí kl. 9,55.
Politiken gerir sambandslagafrum-
varpið að umtalsefni i dag, og lofar
pað fyrst og fremst fyrir það, hve
skýrt það leysi úr öllum vafaatrið-
iiffi, sem að undanfömu hafi valdið
óánægju og flokkadráttum. Enn-
tfremur segir blaðið:
»Vér leggjum mikla áhetzlu á það,
að Danmörk einmitt nú viðurkennir
kröfur timans um sjálfsákvörðunar-
rétt þjóðanua. Frá dönsku sjónar-
TOÍði verður með gleði að vekja at-
hygli á þeim atriðum, sem Dönum
eru hapstæð. Og með 16. grein
^tumvarpsins er ísland tengt við
Korðurlönd um aldur og æfi. Vér
fundnm sárt til þess, er Finnland
fjarlægðist, en nú vonum vér að ís-
land fái skipað sætið sem fjórða
Norðurlandaríkið. Góð frændsemi
niítímaþjóða verður að styðjast við
viðurkenningu sjálfsákvörðunarréttar-
ins og samvinna þeirra að byggjast
á innbyrðis hreiuskilni. í frumvarp-
inu  eru  bæðí  þessi  skilyrði  fyrir
hendi og þess vegna getum vér ör-
uggir hugsað til væntanlegrar fölskva-
lausrar samvinnu milli hinna fjögra
Norðurlandaríkja.
»Dagens Nyheder* segja, án þess
að ræða einstök atriði frumvarpsins,
að íslendingar hafi teygt sig svo
langt, að enginn vafi sé á því
að þeir hafi haft einlægan vilja á því
að greiða úr deiluatriðunum.
Gjörbótamenn, jafnaðarmenn og
vinstnmenn mæla eindregið með
frumvarpinu. IhaJdsmenn fresta því
að taka ákveðna afstöðu til þess,
þangað til þing kemur saman í sept-
ember.
Erí. símfregnir
Opinber tilkynning frá brezku utan-
rikisstjórninni í London.
London 27. juli.
Vikuskýrsla frá vlðstöðvunum:
í hægra fylkingararmi bandamanna
fyrir norðan Marne hafa Bretar,
Frakkar og ítalir haldið áfram að sækja
fram jafot og þétt, en hafa þó mætt
megnri mótspyrnu af óvinunum,
sem hafa gert mörg gagnáhlaup. —
Land það, sem óvinirnir náðu í fram-
sókninni frá 15.—18. jiíli hefir mink-
að mikið við það, að vér höfum náð
þorpunum Bouilly, Marfaux og Cour-
ton-skóginum. Milli hins siðastnefnda
staðar og Marne höfum vér sótt
dálítið fram á allri línunni. En
merkilegasti viðburðurinn á þessum
slóðum er þó áhlaup Breta 24. jiili
á hægra herarmi, þar sem vér kom-
umst inn i upprunalegu herlinu
Þjóðverja og náðu Vrigny ásamt
nimlega 1000 föngum. A þessnm
slóðum gerðu óvinirnir áköf gagn-
áhlaup 2j. júlí og tókst þeim að ná
þorpinu Mery og 204. hæðinni milli
Vrigny og Mery, en vér höldum
enn Vrigny-þorpinu, sem og þorp-
unum St. Euphraise og Coulommes.
Hjá Marne hefir ve,rið barist ákaft
alla vikuna. Frökkum tókst að kom-
ast yfir fljótið á mörgum stöðum
milli Chnteau Thierry og Dormans
og einnig i P°rteabinson-héraðinu.
Þessi framsókn Frakka á þessum
slóðum i sambandi við framsókc 6.
hers Frakka fyrir norðan Chateau
Thierry hefir orðið til þess að óvin-
irnir eru nú á burt úr héraðinu á
hægri bakka fljótsins alla leið að
Dormans.
Mcst hafa þó Frakkar og Áme-
ríkumenn sótt fram í vestanverðum
fleygnum, þar sem þeir síðan 18.
júlí hafa sótt fram að meðaltaip —10
mílur á allri  línunni milli Chateau
Thierry og Ourcq. Fyrir norðan
Ourcq hefir einnig verið sótt tölu-
vert fram, nema i hæðunum fyrir
vestan Soissons. Árangur orustunnar
siðustu vikurnar hefir orðið sá, að
þýzki ríkiserfinginn hefir neyðst til
þess að hætta sókninni með öJu
og verður nú að verjast eingöngu.
Það er engin sókn af hans hálfu,
og hann hefir orðið svo að segja að
tefla fram öllu varaliðinu til þess að
fá staðist áhlaup-bandamanna. Þrátt
fyrir það, að hann htfir teflt fram
svona miklu varaliði, hefir hann þó
á degi hverjum orðið að hörfa und-
an og sá fleygur, sem Þjóðverjar
hafa á sinu valdi mili Soissons og
Rheims, er þeim mjög erfiður, þar
sem allir aðalvegir um það (hérað
og járnbrautirnar, eru svo nærri fall-
byssum bandamanna. Það má lita
svo á, að óvinirnir hafi í fyrstu til
þess að komast hjá miklum óþæg-
indum, fyrirskipað undanhald þegar
í stað, líklega alla leið að línunni
Ordre—Veste. En það eru þó jöfn
líkindi til þess, að þær fyrirskipanir
hafi verið afturkallaðar og það er
vafasamt hvort heldur óvinirnir ætla
að veita viðnám á þessari linu, hvað
sem það kostar, eða þeir eru að eins
að reyna að fá tíma til þess að halda
undan i reglu, og flytja A burt mat-
væli og hergögn, sem birgðir mikl-
ar eru af á þessum stað.
Það er kunnugt, að það er alt i
óreglu á þessum slóðum nd sem
stecdur. Þegar svo er ástatt, að
sem fáir vegir og fáar járnbrautir
ern fyrir hendi og nauðsynlegt er
að tefla fram varaliði vegna stór-
feldra stórorosta, og hins vegar flytja
burt þreytt lið, þá hlýtur ætíð að
reyna mikið á flutningatækin. A
þessum stöðum höfðu Þjóðverjar
haft mikinn undirbúning til mikillar
sóknar og flutt þangað afskaplega
miklar birgðir af hergögnum, áhöld-
um og matvælum. Ef þeir yrðu að
skilja alt það eftir, mundi það vera
mjög tilfinnanlegt tjón fyrir þá, og
hafa mikil áhrif á hermennina. Þó
aðstaða óvinanna sé sem stendur
mjög slæm, þá verður þó ekkert
sagt um hvort þeir geti haldð stöðv-
unum. Brátt undanhald mundi vera
bein játning þess að þeir hefðu beð-
ið ósigur og það er skiljanlegt að
óvinurinn veigri sér við því riii sem
stendur. Frá hernaðarlegu sjónar-
miði græða óvinirnir ekkert á því
að halda þessum stöðvum, en ef
þeir gera það ekki, þa getur það
haft svo alvarlegar afleiðingar í för
með sér, að þeir af því neyðist til að
hætta á það. Mjög þýðingarmikið
atriði er það, að óvinirnir hafa neyðst
til þess að tefla fram miklu varaliði
í varnarorustum undir mjög óhag-
stæðum kringumstæðum.
Aform Þjóðverja annarstaðar á
herlínunni er aJí á huldu. Als hafa
óvinirnir tefl fram 6%  herdeildum
»Nýja Bió«
G ii 1 § a s c h-
baróninn.
Gamanleikur í 3 þáttum.
Sarcinn og tekinn á kvikmynd af
Laurids Skands.
Hin óhemju hlægilegu hlutverk
leika nokkrir hinir beztu skop-
leikarar Dana, svo sem:
Bertel Crause, Holger Petersen
og Jörgen Lund.
(divisions) i Champagnehéraði og
eina varaliðið, sem þeir nii hafa
óþreytt eftir, er lið Rupprechts rik-
iserfingja, en það nemur tæplega 30
herdeildum. í fyrri viku virtist það
nálega bersýnilegt fyrirfram, að vara-
liði þessu yrði tefl fram einhvers-
staðar milli Montdidier og sjávar,
en ennþá er ekkert sem bendir til
þess, að óvinirnir hugsi sér að gera
áhlaup þar. Það 'má vel vera, að
áhlaup verði gert, en það er þó
vafasamara nú en fyrir viku.
Drátturinn sem hefir orðið á sókn
Þjóðverja og það, að þeir hafa hætt
sér svo langt í sókninni í Cham-
pagnehéraði, virðist benda til þess,
að þeir hafi ekki lengur lðngun til
þess að tefla fram varaliðinu, sem
bæði er mjög farið að fækka og er
eina varaliðið sem þeir eiga eftir, til
áhlaups, sem ef það ekki muridi tak-
ast, mundí gera aðstöðu þeirn mjög
svo hættulega. Hvort sem óvinirn-
ir nú reyna að hefja sókn á ný til
þess að bæta aðstöðu þeirra eða þá
að þeir veita viðnám i von utn að
geta hafið sókn síðar, þá er það
hvorugt jafn hættulegt nú og i fyrri
viku. Öli aðstaðan á vesturvigstöðv-
nnum hefir gerbreyzt.
Eútaf þvi þýðingarmesta, sem áunn-
ist hefir, er að París er nú ekki í eins
mikilli hættu ogáður. í þessumjögárið-
andi héraði hafa Þjóðverjar mist frum-
kvæðið. Bandamenn hafa nú á sinu
valdi allar þýðingarmestu stöðvarriar
milli Aisne og Marne sem taka yfir
aða'iraœsóknarlinuna að París hjá
Aisne, Ourcq og Matne. Það er of-
snemt að fullyrða það, að óvinirnir
muni eigi J^ka upp frumkvæðið ein-
hversst ðar annarsstaðar á vfgvellin-
um, en líkindin til þess fara þó æ
minkandi.
Frakkar gerðu áhlaup með góðum
árangri 23. júlí fyrir norðan^Mont-
didier. Brezkir »tankarc aðstoðuðu
i því áhlaupi, sem tókst ágætlega.
Riimlega 1800 menn voru hand-
teknir og Frakkar náðu á sitt vald
þýðingarmiklum stöðvum sem ber
yfir Avredalinn.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4