Morgunblaðið - 14.09.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.09.1918, Blaðsíða 1
Xaugard. 14 sept. 1918 H0RGDNBLA9ID 5. argangr 307. tðlnblað Ritstjófnarslmi ar. 500 Ritstjon: Viihjálmoi btnstn | ísalo darprcctsmiöja Afgreiðslnslmi nr. 500 Frá Viborg. Myndin hér að ofm sýnir to'gið í Viborg í Finnland'. Er par oft margt um manninn, því að þar er haldinn mirkiður venjuleja einu sinn í viku Þangað sækja íbúarnir frá Korelea og se’ja þar vöiur sínar. V;boig var seinasta borgin sem hinir »rauðuc höfðu á vaidi sinu i Finnlandi og þegar hiin féll, var ósigur þeirra fullger. Frá Viborg er eigi nema fárra klukkustunda ferð til Petrograd með járnbraut. Úr loftinu. Berlin, 12. sept. Milli vega þeirra, sem liggja frá Arras og Peronne til^Cambrai^ hafa endurnýjuð áhlaup Englendinga mis- tekist. M lli Maas og Mosel hafa Frakk- ar o Bandarikjimenn gert árásir við St. Mihiel. Orustur standa”enn. ■Opitiber tílkynnittq Jrá Bandarikjcther. 13. sept. 1 morgun unnu hersveitir vorar allmikið á hjá St. Mihiel, með að- stoð franskra hersveita, og sóttu þær sumstaðar fram um 5 mílna veg. Vér höfum til þessa talið 8000 fanga, en orustunni er ekki lokið •enn. París, 13. sept. Vestur af Saint Quentin hefir sameinaður her Breta og Frakka framgang á svæðinu Halnon til Sovy. Bandarikjaherinn hefir í morgun hafið sókn umhverfis St. Mihiel. Sóknin hefir þegar borið góðan 4rangur. Brýr á Eyjafjaröará. Akureyri i gær. I vikunni sem leið, mældi Geir G. Zoéo;a landsverkfræðingur fyrir brúarstæði á Eyjaf arðará. Verður áin brúuð á Vöðlunum og verða brýrn- ar fi ' m talsins, 3 aðalbrýr 50—^o metra langar og tvær minni 15—20 metra. Þykir héraðsbúum gott að hugsa til þe<s að fá þe^sar brýr, þvi að áin er oft hin versta yfirferðar og ófær i vorleysingum. Srmbandsmálið. Seyðisfirði í gær. A ' enn ánæt'ji er hér yfir úr- •slitnni sambmdsmálsins á þingi. Er bú s við góðum undirtektum við a k > ð yreiðsluna 19. október. Eru men þeirrar skoðunar hér, að þá tn y enginn vanrækja að greiða at- Iív f ‘ með 1 igunum. Hríð á Akureyri. Akureyri i gær. Hér hefir verið norðvestan storm- ur og haglhiíð i nótt og í morgun. Fylgdi nokkurt frost i nótt. Illviðri eystra. Seyðisfirði í gær. Afskaplega ilt veður undanfarna daga. 1 nótt var hér frost og i dag snjókoma. Alhvít jörð niður að sjó. Aflalaust með öllu vegna ógæfta. Sumir eru i þann veginn að hætta heyskap vegna slægjuleysis. Dómsmálafréttir. Yfirdómnr 9. sept, Málið: Asmundur Eiriksson gegn Páli Jónssyni. Mil þetta höfðaði stefndi Páll Jónsson yfirdómslögmaður fyrir gesta- rérti Arnessýslu gegn áfr., Asmundi Eiríkssyni á Apavatni i Grímsnesi, til greiðslu á kr. 1490,50, er hann taldi sig eiga hjá áfr. út af inn- heimtu á skuld. Málinu lauk svo fyrir undirétti, að áfr. var dæmdur til að greiða P. J. kr 1285,50 ásamt 5°/0 ársvöxtum frá stefnudegi ti greiðsludags, en málskostnaður látinn niður falla. Dómi þessum skaut áfr. til yfir- dómsins og krafðist sýknunar gegn því að greiða kr. 55,50. Málið var risið út af því að áfr. hafði falið P. J. að innheimta skuld hjá kaupmanni á Stokkseyri og lét P.J. fram fara kyrsetningargerð hjá hon- um og höfðaði siðan mál til staðfest- ingar henni eins og lög standa til. En undir rekstri þessa máls aftur- kallaði áfr. umboð sitt til stefnda og tilkynli honum að hann hefði sæst á málið. P. J. hélt því fram að honum bæri umsamin innheimtu- laun, þótt hann vegna afturköllunar á umboðinu innheimti ekki skuldina. Yfirdómur leit svo á, að áfr. hefði haft heimild til að afturkalla umboðið og að áfr. væri ekki skyldur að greiða P. J. aonað en kostnað þann, er hann hefði haft af innheimtunni, svo og sanngjarna borgun fyrir starf hans þar til umboðið var afturkallað. Afr. var pá dcemdur til að qreiða stefnda kr. 2;j,jo með 5% drsvbxtum frá 2 áqúst f. á. til jreiðsluda^s, en málskostnaður látinn niður Jalla. Málið: Magnús Tómasson gegn Þorvaldi Bjarnarsyni. Mál þetta höfðaði Þorvaldur Bjarnarson bóndi á Núpakoti fyrir aukaiétti Rangárvallasýslu gegn Magn- úsi Tómassyni bónda á Steinum til skaðabóta fyrir það, að hann á ýmsa lund hefði farið ólöglega með og út fyrir umboð, er íslandsbanki veitti M. T. árið 1910 til að hafa umsjón með jarðeignum Þorvaldar, en eign jarðirnar hafði bankinn að veði. Atti bankinn að sjá um innheimtu eftirgjalda, byggingu þeirra, ákveða leigumála o. s. frv., en það, sem afgangs yrði, skyldi ganga til vaxta- greiðslu og afborgana á skuld Þ. B. við bankann. Bankinn fól svo Magnúsi Tómassyni umsjón með jarðeignunum og hafði hann hana á hendi í 4 ár, gerði bankanum árlega reikingsskil fyrir, og taldi bankinn ráðsmensku hans í alla staði góða. En Þorvaldur taldi, eins og ofan er getið, Magnús hafa farið út fyrir umboð sitt og með því bakað sér fjárhagslegt tjón og taldist honum svo, til að það væri samtals kr. 10,392,76 og var það krafa hans fyrir undirrétti. Fékk Þorvaldur gjafsókn vegna fátæktar. Lauk svo málinu fyrir undirrétti að M. T. var skyldaður til að greiða Þorvaldi kr. 414,17 ásamt 5°/o ársvöxtum frá sáttakærudegi til greiðsludags, en málskostnaður látinn falla niður. Dómi þessum skaiit Magnús Tóm- asson til yfirdómsins og krafðist al- gerðrar sýknunar, þar sem hann hafði nákvæmlega hagað sér með jarðirnar eins og erindisbréf bankans hefði fyrir sig lagt og að hann hefði ávalt gert bankanum reikningsskil og bankinn tekið þau gild. Yfir- dómurinn leit nú svo á, að M. T. hefði gert íslandsbanka grein fyrir gerðum síuum, og að byggja yrði á þvi, að bankinn hefði ekksrt haft við reikningsskil hans að athuga, en honum einum hefði M. T. borið að að gera reikningsskil samkvæmt um- boði bankans; þegar af þeirri ástæðu hefði Þ. B. engar kröfur á hendur M. T. til greiðslu umstefndrar upp- hæðar. Yfirdómur sýknaði þvl áfr, af öllum kröfum stefnda, en máls- kostnaður látinn falla niður. „Eins og Sláturfélagið“. Hr. ritstjóri Morgunblaðsins! í greininni um »Kartöfluverðið« (11. þ. m.) minnist þér að vanda góð- gjarnlega á Sláturfélagið. En því miður virðist þér lítt kunnugur þeirri stofnun. Ef þér þektuð starfsemi þess munduð þér hljóta að viður- kenna, að Reykvíkingar (sláturfjár- kaupmenn þar) knúðu bændur til að stofna félagið vegna ókjara þeirra er þeir voru beittir, að félagið hefir opnað markað erlendis fyrir slátur- afurðir með bættri framleiðslu þeirra, að það hefir komið reglu á flokkun varanna eftir gæðum, að pað hefir atíð, siðan fyrsta árið er það starf- aði (það ár var verðið ákveðið eftir von um erlent verð), ákveðið verð á fjárafurðum eftir markaðinum utan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.