Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Bfánudag
okt. 1918
MORGIJNBLADID
5. argangr
330.
Ritstjöraarslrri: nr. 500
r< jóri:  Vilhjálmui F;n?en
ísafoldarprentgmiBja
Afgreiðsktsimi nr  500
Úr loftinu.
Frönsk tilkynning.
París 6. okt. siðd.
Frakkar haía haldið áfram fram-
sókninni í nótt á allri hefHnunni hjá
Suippe. Þeir hafa tekið mörg hundr-
uð fanga. Fyrir sunnan Ailette berj-
ast ítalir og hefir þeim orðið vel
ágengt og tekið mörg þorp.
Búlgarska þingið samþykkir
gerdir stjóinarinnar.
Sofia 5. okt.
Búlgarska þingið hélt leynifund í
gær, sem stóð í 5 klukkustundir.
"Voru þar allir flokksforingjar við-
staddir og tóku allir til mllí. Var
að lokum samþykt i einu hljóði svo
hljóðandi ályktun: »Eftir að þingið
hefir heyrt ástæðnr þær, sem forsæt-
isráðherra hefir nefnt fyrir vopnahlés-
•samning við bandamenn, felst það á
gerðir stjórnarinnar að öllu leyti«.
tyzkí lógreglustjörinn í
Varschau myrtnr.
Amsterdam 5. okt.
Scbulze, lögreglustjóri Þjóðverja i
Varschau, hefir verið myrtu^. Tveir
tnenn skutu á hann dr skammbyss-
um, er hann var á gangi um stræti
borgarinnar. Blöðin í Varschau tala
nm, að morðið hafi verið framið í
hefndarskyni.
Ráðherra tekinn fastur.
Bukarest 5. okt.
Samkvæmt ályktun rdmenskaþings-
ins hefir verið gefin út skipun um
það, að taka fastan Constantinescu,
íyrverandi ráðherra frjálslynda flokks-
ins.
1 gær var Constantinescu fluttur
til aðalfangelsisins i Jassy.
Misstjóraskiftin i Bólgarln
Sofia 5. okt.
Þegar fregnin um valdaafsal Fer-
dinands keisara barst út um borgina,
vakti hiin svo mikla æsingu, að hinir
siðustu atburðir hurfu alveg fyrir þvi.
í gær var Boris krýndur til keis-
ara með mikilli viðhöfn að viðstödd-
um öllum ráðherrum, fyrverandi for-
sætisráðherra Radoslawow, Tont-
schew, Geschow og sendiherrum
Þjóðverja og Austurrikis-Ungverja-
lands.
Eru nú borgarbúar miklu öruggari
heldur en áður.
Ferdimnd, fyrverandi keisari, hefir
farið til Ungverjalands.
Friðartilboð.
Hinn nýj kanzlari Þjóðverja
leitar friðar.
Berlín, 5. október að kvöldi.
Hinn nýi rikiskanzlari, Prinz Max von Baden, hélt ræðu i rikisþinginu
í dag.  Gerðu  vinstrimenn  og  miðflokkurinn ágætan  róm að henni og
varð kanzlarinn oft að þagna meðan á samsinnishrópunum  stóð.  Hann
mælti meðal annars á þessa:
„Vegna hins óviðjafnanlega hraastleika hers vors,
er herlína vor að vestan óroflu enn þá. Getum vér
því vongóðir horft fram i tímann, en hitt má oss
eigi gleymast, að það er skylda vor, að stríðið standi
eigi einum degi lengur en þört er á og að vorum
dómi er hægt að semja frið, án þess að heiður vor
sé skertur.
Með samþykki allra, sem þar til hafa vorið
kvaddir í ríkinu og í samráði við handamenn vora
hefi eg þvi að kvöldi hins 5. október sent forseta
Bandaríkjanna ávarp f gegnum svissnesku stjórnina
og beðið hann að gangast fyrir friðarsamningum og
setla sig í samband við allar ófriðarþ)óðirnar í því
liieftii.
Ávarp þetta hefir annaðhvort komið i dag, eða
kemur í fyrramálið til Washington. Það er stílað til
forseta Bandaríkjanna vegna þess, að í þingræðu
sinni 8. janúar 1918 og í seinni ræðum, sérstaklega
í þeirri er hann hélt í New York 27. september, hefir
hann markað grundvöll alheimsfpiðar á þann hátt,
að vér getnm vei gengið til samninga eftir honuin."
B6„
Ausfurríki Keitar um frið.
¦¦¦:¦¦¦¦ -. ¦
.
yFlokkarnirrvilja koma á endur^!
| bótum|innanríkis.^j
¦Ví.
[Khöfn j. okt.
Frá Berlin er simað að Austur-
riki hafi farið fram á það við Hol-
land, að það kæmi á friðarraðstefnu
og hafi Holland þegar snúið sér til
ófriðarþjóðanna i því efni.
Hið þýzka ráðuneyti, undir stjórn
Max von Baden, er enn eigi full-
skipað.
Frá Wien er simað, að ítalir hafi
hafið sókn  í Albanín, milli Osum
¦¦!:íi<srzx:^"^f-
og hafs. Austurrikismenn hafajyfir-
gefið Firi og Berat.
Stjórnmálaflokkarnir i Austurriki
vilja koma á endurbótnm innan rikis-
ins og gera úr því bandariki, með
þjóðlegu sjálfstæði.
Simað er að fundinn sé óbrigðull
grundvöllur undir úrslitafriðarhreyf-
ingu, eftir rækilega yfirvegun. Er
búist við þvi, að Miðrikin komi flatt
upp á heiminn innan skams.
Ósignr Pjððverja.
París, 6. okt.
Hin sigursælu áhlaup, sem gerð
hafa veiið undanfarna daga með til-
styrk ameríkskra hersveita, hafa
haldið áfram með ágætum árangri á
Vesle-vígstöðvum og i Champagne-
héraði. Þjóðv. hafa orðið að yfirgefa
í snatri ramlegar stöðvar, sem þeir
hafa haft 4 ár til þess að víggirða
og sem þeir hafa varið með meiri
grimd, en þeir nokk«irntíma hafa
sýnt á undanhaldinu. Svæðið er um
45 kilómetrar. Brimont-vigið og
Maronvilliers eru á valdi Frakka. —
Nogent er algerlega umkringt af
Frökkum. Framvarðarlið Frakka á i
stöðugri víðureign við bakverði óvin-
anna, sem komnir eru aftur fyrir
linuna Orainville—Bourgogne—Cer-
nay. Þar fyrir vestan hafa Frakkar
farið yfir Arnes. Þeir haía farið yfir
Suippe hjá Orainville og Arnes á
mörgum stöðum.
Ámerikamenii tiikynna.
París, 6. okt.
Áhlaupunum fyrir vestan Meuse
hefir verið haldið áfram i dag af
mikilli grimd. Öllum gagnáhlaup-
um Þjóðverja hefir verið htundið
og hafa þeir beðið mikið manntjón.
Keisarinn og Hindenbnrg.
Berlin 6. okt.
í gærmorgun sátu þeir á ráðstefnu
keisarinn og Hindenburg.
Áhlanpnm hrnndið.
Berlín 5. okt. að kvöldi
Opinber tilkynning: Norðan við
St. Quentin og i Champagne var
áhlaupum óvinanna hrundið. Ahlaup*.
um, sem Bandatikjamenn gerðu meÖ
miklu liði milli Argonne ogMaas,
hefir lika verið hrundið.
Bretar missa bersMp.
London, 4. okt,
Hinn 30. september rakst brezkur
fallbyssbuátur á kaupfar og sökk.
Einn  liðsforingi  og  52  sjöliðar
fórust.
Slæmar liorfar i FrakklandL
Haag 4. okt.
>Algemeen Handelsblaad* segir
eftir fransia blaðinu »Journal des
Debats* að mjög slæmar landbún-
aðarhorfur séu nú i Frakklandi.
Framleiðsla á iðnaðarvörum, kjöti,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4