Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Þriðjudag
29
©kt.  1918
LAOIÐ
5 argangv
352.
tðla^Iftð
Rítstjórnarsimi nr. 500
Rvtstjón:  Vtlhjá!
ras
ígajo can-i'íctsmiðia'
Afgrcioslnslmi nr. 500
Svar Þjóðverja.
Lloyd  George,  Balfour
House hershöfðiogi
fara til Párís.
og
Londin 28. okt.
Svar Þjóðverja við siðasta ávarpi
Wilsons er á þessa leið:
— Þýzka stjórnin hefir athugaÖ
svar forseta Bandarikjanna.
Forsetinn veit um hinar gagngerðu
breytingar sam orðið haía og eru að
gérast í stjórnarskipuu Þýzkalaads
Friðarsiminngarnir verða gerðir af
lýðstjórn Þýzkalands, sem hefir hið
löglega framkvæmdarvald, samkvseæt
stjórnskipaninni, og herstjórnin verð-
ur líka að hlýða.
Þýzka stjórnin býður nú skilmál-
anna fyrir vopnahléí, sem á að verða
undanfari réttláts friðar eins og for-
setinn hefir lýát i ræðum sínum.
Uudir svarið hefi dr. Solí utan-
rikisráðherra ritað.
Það er tilkynt að Lloyd George
og Balfour hafi farið til Frakklands
asamt liðsforingjum úr landher og
sjóliði.
House hershöfðingi (trúnaðarmað-
ur Wilsons) er kominn til Patís.
Það virðist svo sem hin ýmsu
ríki í Austurríki-Ungverjalandi, þar
á meðd hið þýzka Austurríki hafi skip-
að ráðgjafarding undir forystu Karo-
3yi greifa til þess að fá því fram-
gengt, að hver þjóðflokkur semji sér-
staklega um vopnahlé og frið.
Það er sagt að Karl keisari ætli
ætli að fara til Ungvetjalands til
langdvalar.
Ludendorff
segir af sér.
Berlín, 27. okt.
Öll morgunblöðin fara undan-
íekningarlaust lofsamiegum orðum
um Ludendorff hershöfðingja. í
ritstjórnargrein »Norddeutsche All-
gemeine Zeitung segir svo:
— Sem trdr þjónn konungs, íöður-
lands og hers stóð Ludendoiff í
hinni erfiðu stöða sinni. Þess vegna
ber honum nú óskift þakklæti er
hann segir af sér hinu ábyrgðar-
mikla embætti. Hans verður minst
eins lengi og þýzk tunga er töluð.
Það erum ^ér fulívissir um og það
verður að vera huggun hai s er hann
skilur við þýzk-i herinn. —
Biöíin teíja Ludendorff fyrirmynd
pg hinn hraustasta og sigursælasta
hermann. Breytingar þær sem nú á
að gera á innainíkisstjórn Þýzka-
lands, snerta svo mjðg herstjórnina,
að Ludendorff sá sér enga leið til
þess að gegna stöðu sinni framvegis.
fjóðyerjar tilkynna.
Berlía, 27. okt.
Austan við Sissonne, í grend við
La Selve, hrundu Biyernsmenn af
sér sjö ahlanpum óvinanna, hverju
á eftir öðru í gærkvöldi.
Aðalsókninni var beint í gær að
vígstöðvunum vestnrj við Aisne. —
Allan daginn reyndu Frakk-.r að
komast hér í gegn um herhnu vora
með tilstyrk brynreiða og stórskota-
liðs, Með öflugum brynreiðaáhlaap-
um tókst þeim að ná þrem kiló-
metmm suðaustan Fergeux Sach-
senwald, en annarsstaðar var öllum
áhlsnpam þeirra hrundið. Ein her-
deild vor á þessutn slóðum ónýtti
23 brynreiðar. í orustunoi gengu
þeir sérstaklega vel fram Menschkill
liðþjálfi og Brockmann undiriiðsfor-
ingi úr 9. deild 6. stórskotafylkis
iifvarðarliðsins. Hinn fyrnefndi skaut
8 og hinn síðarnefndi 10 brynreiðar.
Hin ágæta vörn, sem þýzki her-
inn veitti í gær, er sönnun þess, að
hugrekki allra þýzkra hersveita er
enn óbilað.
Khöfu, 27. okt.
Þýzk og austurrisk blöB vilja láta
keisarann leggja nlBur völd.
Frankfurter Zeitung og mörg önn-
ur þýzk og austurrísk blöð vilja láta
keisarann leggja n;ður völdin.
Þýzka þingið hefir samþykt frum-
varpið um, að herstjórnin skuli lúta
undir borgaralega stjórn ríkisins. —
Ludendoiff hefir sagt af sér.
SjálfstæBi Ungverja viBurkent.
Frá Bddspest er símað að Austur-
rikiskeisari hafl viðurkent sjálfstæði
Ungverjalands í her-, utaniíkis- og
fjármálum.
Karolyi hefir kvatt saman þjóð-
fnlltrúaráð Ungverja og krefst þess
að end.r verði bundinn á ófriðinn
þegar í stað.
Italir taka fanga.
ítalir hafa tekið  3000 fanga á it-
ölsku vígstöðvunum.
Inflúenzan i Höfn.
Infláenzan hefir verið allskæð síð-
ustu vikana. 14000 manns hafa
tekið veikina og 90 dáið úr lungna-
bólgu.
Kosningalögin í Hessen.
Berlin 27. okt.
Darmstadt: Ewald forsætisráð-
hcrra hefir skýrt stjórnlaganefnd neðri
deildar þingsins frá því, að stjórnin
i Hessen vilji nema úr gildi atkvæð-
isréttar- mismun og koma á hlutfalls-
kosningu,þar sem fleiri en einn eru
í kjöri, ef nægilegur meiri hluti
stiórnlaganefndanna sé því hlyntur.
Stjórnin sé fús til þess í samráði
við nefndirnar, að gera miklar end-
urbætur á kosningalögunum.
Stjórnskiponarbreytingín
í í'ýzkalandi.
Berlín 27. okt.
í gær samþykti ríkisþingið við
þriðju umræðu breytingarnar á 11.
grein stjórnskipunarlaganna. Breyt-
ingunni greiddu meiri hluta flokk-
arnir atkvæði, en íhaldsmenn voru í
móti og nokkrir menn úr þjóðern-
isflokknum.
Stjórnarskifti í Saxlandi.
Berlín 27. okt.
Dresden: Forsætisráðh., Vilzthun
von Eckstaedt greifi, hefir fengið
lausa samkvæmt eigiu ósk. Dr.
Heinze, sem var dómsmálaráðherra,
er orðinn forsætisráðherra og utan-
rikisráðherra, dr. Schröder, er fjár-
málaráðherra,. dr. Koch innanríkis-
ráðherra og sendiherrann von Nostiz-
Valditz er mentamálaráðherra.
,Spanska pestin'.
Við erum mennirnir œeð því
marki brendir, að við dottum og
rotum rjrjpur yfir öllu því mikla bðli
sem hversdagslega vofir yfir okkur.
En ef einbver aý blgindi ber að
höndum, enda þótt minni séu, og
það miklu minni, þá er eins og alt
hafi áður leikið í lyndi en sé nú af
göflunum að ganga; þá hrópum við
hver sem betar getur, að nú sé um
að gera að fljóta ekki sofandi að
feigðarósi.
Þess vegna er það oftast býsna
óvinsælt verk að róta við gömlum
hversdagslegum mannameinum hvers-
kyns sem þau eru, en miklu frama-
vænlegra að gefa sig fram og ganga
á hólm við nýja bölið, það sem hefir
losað vanans máttug svefnþorn úr
höfði manns.
Nú sem stendur er þrent i boði,
stríðið, Spanska veikin og Kötlugosið.
Og það er verið að tala um þl lífs
nauðsyn að fjötra allan ófrið í eilífum
og ósiitlegum friðböndum*) og pað
er verið að stinga upp á því — í
blöðunum — að þetta du£Í ekki með
hana Kötlu; það verði að tukta hana
t'l, kenna henni að vinna eitthvað
til gagns i stað þess að gjósa þess-
ari bölvun úr sér. Og það er verið
að skora á okkur læknana að vernda
land og lýð fyrir þessari spönska
mei'nvætti, og helzt að heyra á fólk-
inu að það haldi að við getum það
ósköp vel, ef við bara vildum. Þess-
vegna ætla eg að gera mér það að
umtalsefni, hverni^ á þvi stendur,
að þessi pest sem hóf göngu sina
suður á S páni í vor sem leið, hefir
nú viðið yfir alla Norðurálfuna og
siðan yfir þvert Atlantshafið, vestur
I heim, án þess nokkur þjóð hafi
séð sér fært að stöðva hana eða
verja land sitt fyrir henni.
vSpanska pestin* er ekki ný bóla,
hún er gamalkunnur sjúkdómur, sem
um langan aldur hefir gengið undir
nafninu Influenza.
Influenzm er blátt áfram eins konar
kvefpest, sem stöku sinnum geisar
á skömmum tíma yfir heilar heims-
álfur, en þess í milli stingur sér
niður á stangli hingað og þangað.
Hún hagar sér mjög líkt og margar
kvefsóttir þær, sem iðulega ganga
hér á landi og í öðrum norðlægum
löndum; munurinn er sá, að Influ-
enzan legst að jafn3ði meir á tauga-
kerfið og meltingarfæria og hefir
oftar iungnabólgu i för með sér en
flestar aðrar kvefsóítir.
Það er mjög eftirtektarvert, að
þegar Influenzan hefir vaðið yfir alla
Norðurálfuna eins og hún núsgerir,
*) Alveg eins og um það leyti
sem Napoleons-styrjöldunum lauk.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4