Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðv.dag
30,
okt. 1918
ORGUNBLABI
5. argang*
353,
sfSIuMað
Ritstjórnarsiroi nr. $oo
|    Ritstjón:  Vilhjálrr.sr Finseu    |
fs afoidan»entsmið}a
Aígreiðsluslmi m. soo
Austurriki
biður um
sérfrið
Gengur að
öllum skilyrðum Wilsons.
London i gær.
Brezka stjórnin heíir fengið eftir-
rit af svari Austnrrikisrmnna til
Wilsons Bandarikjaforseta, við skeyti
hans 18. okt. Símskeyti frá Kaup-
mannahöfn segir svaiið vera á þessa
leið:
Sem svar við skeyti því, er forset-
inn sendi stjóm Austarríkis 18. okt.
og viðvíkjandi ákvörðnn forsetms
að snúa sér sérstaklega til austur-
rlkskn stiórninnarar nm skiiffiála fyrir
vopnahlé og friði, þá leyfir nustur-
tikska stjórnLi cér virðingaifybt sð
lýsa yfir þvi, að eins og hvað fyrri
yfirlýsinfíar forsetans snertir, þá get-
ur hún fallist á skoðanir forsetans,
eius og þær koma fram í siðasta
skeyti hans, um iétc þjóðflokkanna
innan Austurrskis, sérst-klega Czeko
Slovaka og Jugo-Slavn. Þ.'.r sem
Austurríki—Ungverjaland gengur að
öUnm þeim skilyrðurr, sem forset-
inn setur fyrir umleitunum um
vopnahlé og frið, þá er ekkert fram-
ar því til fyritstöðu, að á'iti austur-
ríksku stjórnarinnar, að samningar
geti byrjað þegar í stað. Austur-
ríkska stjórnin lýsir því yfir, að hván
er þannig reiðubúin til þes5 að hefji
samninga um frið mUli Austuirikis
—Unpverjalacds og bandamanna
¦og um vopuahlé þegar i stað, án
þe'"; !>ð b'ða pftir áranori *ri*?roTi-
leitana hinna þjóðanna.
Austurrlkska stjórnin biður Wilson
forseta vinsamlegast að gera þegar
ráðstafanir þessu viðvikjandi*.
í skeyti Wilsoos til Austurríkis,
því sem hér tr talað um, lýsir hann
þvi yfir, að haun geti ekki fallist á
sjálfstjórn Czeko Slovaka sem hið
eina grundvaliar-skilyrði friðar. Hann
krefst þess, að Czeko-Slovakar sjálfir
verði látnir dæma um það, hvað
þeir geri sig ánægða með af hendi
.Áustorríkismanna.
Kaupirðu góðan hlut « þá mundu hvar þíi fekst hann.
Nýkomið til útgerðar:
JLogg fyir stór og sœá skip, sem marga hefir vantað.      Manllla af öllum stærðum, sérstaklega ódýr.
Sildarnetateina*nir eftirspurðu.      Segldúkur
Dekk-kústar      Skrúbbar       Fiskburstsií*      Hamrai      Hnífar
Vasahnífar og Flatnixig&hnif&r            Bouy-Iukti*, Qlös og Brennarar
Stálsagir    Stálsagarblöð
Verk     Kítti     Fægipúlver     Saumavélaolia     Ste!nbrýrAÍ     B*a r k a 1 i t u r
önglaif af öllum stærðum og margt margt fleira.
Sigurjóns mt bezíog ódgrusf.
Allar þessir vörnr eru seldar afaródýrt meðan til eru.     Notið þvi tækifærið og verzlið þar sem vörurnar eru
ódýrastar, en þið er hjá
Sígurjóni Pjeturssyni, Hafnarstræti 18.
Hernaðartilkynning.
Berlin, 28. okt.
Frá vesturvígatöBvunum.
Her Rupprechts prins rak af sér
áhlaup bandamanna Suðvéstur af
Deiuze, austur af Aveigem og hjá
Altres. Hjá Famors og Englefontame
voru nokkrir brezkir hermenn hand-
teknir.
Her þýzka ríkiserfingjans ónýtti
tilrnun óvinanna til þess að komast
yfir Oise-skurðinn hjá Tubigny.
Milli Oise og Serre yfirgaf herlið-
ið framskotsfleyga og hélt undan til
eftri stöðva vestan við Guise og
austan við Crecy hjá Serre. Þar
gerðu bmdamenn áhlaup hinn 27.
okt., eu þeim var hrundið. Milli
Froidmont og Pierrepont í Souche-
héraði gerðu Frakkar áhlaup að nýju
um morguninn, en þeim var hrund-
ið. Vestan við Aisne voru að eins
smáorustur. Ahlaupum óvinanna
austan við Aisne var hrundið. Akaf-
ar orastur voru háðar um kvöldið
austan við Chestres og héldu Þjóð-
verjar þar velli.
Her Gallwitz rak af höndum  sér
áhbup Ameríkumanna i Consenvoye
og hjá Ormont-skógi.
Frá suBaustur-vigstöuvunum.
Herflutningum þeim, sem byrjað
var á, er haidið áfram sumkvæmt
áætlun. Sunoau við Rudaik og Ta-
pala bárum vér bæria hlut í orust-
um. Báðum megin við Morava eig-
nm vér íð eirs i smiomstnra við
óvinina.
Berlin, 28. okt. að kvöldi.
Eogar stórorustur hafa vcrið háð-
ar í dag.  Sunnan  við Schelde, hjá
Oise-skurði  og i Souche-héraði  var
hrundið áköfum áhlaupum óvinanna.
Frá itölslu Yfgstöð¥unum.
Wien 28. okt.
í Sjöfylkjahéraði gerðu óvinirnir
smá-árásir og var þeim hrundið.
Austan við Brenta hófst stórorusta
á 60 kilómetra löngu svæði.
í fjöllunum milli Brenta og Piave
tvistruðum vér enn áhlaupsliði óvin-
anna,  enda  þótt  áhlaupsliðið  væri
mikið og árásirnar hinar áköfustu.
»Sternkuppe«, sem er sunnan við
Fontana Secca og ítalir höfðu tekið,
náðum vér nú aftur með gagnáhlaupi
og handtóku hinir hraustu hermenn
vorir meginþorra iiðsins, sem þar
var fyrir.
(Er uú i skýrslunni hrósað fram-
göngu ýmsra hersveita í þessari or-
ustu, þar á meðal hersveita frá Kroa-
tk og Ungverjalandi. Sömuleiðis
stórskotaliði og flugliði).
Eftir ákafa stórskotahrið hófu banda-
menn sókn hjá Piave binn 27. okt.
Hjá Bigolino reyndn óvinirnir að
komast yfir ána, en vér vörnuðnm
þeim þess með stórskotahrið. Hjá
Vidor tókst óvinunum samt sem
áður að komast yfir ána. Hersveitir
vorar gerðn gagnáblaup á þá og
um kvöldið var barist hjá þorpun-
um Mariago og Sernaglia. Gegnt
norðaustur-rótum ' Montello-fjallsins
urðu tilraunir ítala, að komast yfir
ána, árangurslausar. Frá Papadopoli
sóttu Englendingar fram til Teyze
og San Polo og vörða hersveitir
vorar hvert fótmál af þessu 2—5
kilómetra svæði.
Síðan snemma i morgun er bar»
ist ákaft hjá Piave.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4