Morgunblaðið - 06.11.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.11.1918, Blaðsíða 1
6. argangr IWiðvdag 6. aov. 1918 MORGUNBLABIB 6 t5lublað R t tj rnarsimi r>«, 5 >n Erl sim' Ci'uu VeBtLivígste vrtrnar. London, 5. nóv. Fyrsti, þriðji og fjórði her Breta hófu í gær mikla sókn undir for- ustu Debeny hershöfðingjn og franski herinn á hægri hönd þeirra á herlínunni, hefir sokt af- skaplega fram á þrjátíu mílna svæði frá Valeneiennes til úthverf- anna við Guise. Bretar hafa begar tekið yfir 10 þús. fanga og 200 fallbyssur. Frakkar og Ameríku- menn hafa einnig nnnið mikið á, milli Aisne og Meuse. Þrátt fyrir öflug't viðnám Þjóð verja hafa Frakkar náð fótfestu á hægri bakka Ardennes-sliurðar- ins og tekið fallbyssur. Fyrsti her Ameríkumanna lieid- ur áfram að sækja hratt fram. Varð Þjóðverjum svo mikið um framsókn þeirra, að þeir urðn að skilja eftir óskemdar hirgðö- skot- færa, matvæla og áhalda. Ame- ríkumenn skutu niður 30 óvina- loftför í gær og kveiktu í þremur flugbelgjum, en sjálfir mistu þeir 7 vélar. Á tveimur dögum hafa þeir sókt fram um 13 inílnr. Opinber tilkyniiing frá Itökm. Samkvæmt skilyrðum, sem sett hafa verið fyrir vopnahléi milli í- tala og Austurríkismanna var hætt vopnaviðskiftum á landi, sjó og í lofti á öllum vígstöðvum Austur- ríkis-Un gverjalands kl. 3 eftir há- degi í dag 4. nóv. 1918. Loítárásirnar Frá New York er símað að nv þýzk tilkynning hafi komið til dsgsins og í henni lýsi Þjóðverjar yfir því, að þeir hafi hætt loft, árásmn 1. 0kt., en segjast ckki skilja hvers vegna óvinir þeirra hafi eigi gert hið sama. Tilkynn- ingin kom fyrir miUigöngu sliss neska sendiherrans. - :;3 Vopnnhléssk Jm ilar bandamanna. __ . ^ondon í o*ípt Frettantari Times 1 Pft^a * ' að Bandamenn hafi komið sé/smn- an um skilyrði þau fyrir vopDa’ tléi, er sett skuli Þjóðverjum, á ráðstefnu, sem haldin var í Ver- sailles, og að vioburðir þeir, sem orðið hafa á vesturvígstöðvunum síðustu dagana, muni án efa neyða R Vhhiál mu Fw sen Þjóðverja til þess að ganga að þeim. Þjóðarráð þýzkra Austurríkis- manna tilkynnir að það rnuni ganga til friðarsamninga í náinni samvinnu við Þýzkaland ng muni framvegis halda vináttu við það. Karolvi. Karolyi greifi hefir lát.ið af formanusembættinu í ungverska þjóðarráðinu, þar sem hann álítur. að það geti ekki samrýmst for- sætisráðherraembættinu. Enn hefir engin ákvörðun verið tekin um það, hvort landið verði lýðveldi cða konungsríki. Mun bráðlega verða skipuð fulltrúanefnct til að ráða fram úr því máli. W Ihjílmar kelsari. Þýzku blöðin birta langar grein- ar um framtíð keisarans. Tala menn opinskátt um, að hann ve.rði að láta af ríkisst.jórn, en engin endanleg ákvörðun mun enh þá hafa verið tekin um það. Chrcko-Slovakar og Þiðnverjar Þýska stjórnin hefir nú opinber- lega viðurkent Checko-SIovaka sem óháða þjóð, og „mun þýzku stjórninni vera sérstök ánægja ao bjóða séndiherra þeirra að vera velkominn til Berlín“. KvenréttÍDdia. Neðri málstofa brezka þtúgsins samþykti í gærkveldi í einu hljóði, við aðra umræðu, frumvarpið um kjörgengi kvenna til þingmensku. Frá vestorvígstöövnimm. London, 5. nóv. Bretar hófu áhlaup á stóru svæöi í gærmorgun- Þaö er sagt, að sóknin sé hafin á 35 mílna svæði, frá Valenciennes til Guise Á 25 mílna svæði sækja Bretar fram, en Fraþkar á 10 mHna svæði. í sambandi við sókn Banda- ríkjamanna er búnst við miklum árangri af þessari sókn og eiga Þjóðverjar það á hættu, að missa hinar þýðingarmestu samgöngu- leiðir sínar, svo að her þeirra verði sama sem klofinn i tvent. Síðasta mánuð hafa Bretar tek- ið 50 þús. fanga, 1000 fallbyssur og 7000 vélbysur. ítalir eru komnir austur yfir Tagliamento. Á Asiagovígstöðv- unum hafa þeir tekið mörg þúsund fanga tvo síðustu sólarhringana; veiður ekki tölu komiö á fangana ív. old ■ prentsm'ðji en giskað á að þeir séu yfir 20 þús. eg þar á meðal margir her- foringjar. Hernaðarráðið þýska hefir samþykt að láta keisarann segja ai sér. LonHon 6. nóv. Berlíner Tageblatt skýrir frá því, að þýska hernaðarráðið (War Oabinet) hafi samþykt að fá keisarann til að segia af sér. Blaðið bætir því við, að keisar- inn hafi farið til vígstöðvanna í skyndi til þess að koma í veg fyrir ákveðnar umleitanir í þá átt. „Deutsche Zeitung“ segir, að það sé leitt að keisarinn hafi ekki fyrir lönvu verið farinn frá Berlín til aðalherbúðanna, blátt áfram til að koma sér undan veiklandi áhrifum, sem altaf á- sæki hann þegar alvara sé á ferðum. „Hinn rótti aðseturs- staður keisarans er í herbdðun- um. Ver myndum telja það vel við eiga og í samræmi við sögu- fortið Hohenzollaranna, að keis- arinn berðist í broddi hers síns í úrslitarorustunni, ef ekki verð- ur hjá þeim komist“, segir blaðið. Friður. Það. er efasamt hvort nokkur maður í lieimi hefir nokkurntíma tekist jafn erfitt hlutverk á hend- ur og Mas prins af Baden gerði er hann tók við kanzlaraembætt- inu. Miðveldaþjóðirnar örþreyttar orðnar eftir fjögra ára ófrið og heimtuðu frið. Jafnvel Þjóðverjar sjálfir, drottinhollasta þjóðin í heiminum, var crðin þreytt a að lilýða og heimtaði frið. Stjór>...r farsbreytingar voru augsýni- lega í aðsigi innan þýzka ríkisins, og hernaðarstefnan var að bíða ó- sigur. Hins vegar voru Bandamenn, sterkari en nokkru sinni fyr og harðari en nokkru srnni fyr á kröf- unni um tortíming „hernaðarand- ans prússneska“. Ameríkuliðið, sem Þjóðverjar töldu að áldrei mundi komast tíl Frakklands, var farið að berjast í stórum stíl. og nýju skipin runnu af stokkrnum í tugatali. Það varð brátt ljóst, að Max MBHHKpgrc TnmrrTrrnr lumiMiMii—iiii iniM úmanB«Mm At 'slusini nr. 500 kanzlari átti fyrst og fremst að fá friðinn. Og þann tíma sem hann hefir verið við st.jórn. hefir slaðið 0. samningnm imi vopnahlé, skil- málana fyrir þ\ú. Og Bandamenn setja þá kosti, að lítt hugsanlegt er að ófriðurinn geti hafist á ný, þó að samkomulag yrði ilt um frið- arsamningana. Bandamenn hafa heimtað skilyrð- islausa uppgjöf Þjóðverja, e.i þeir eigi viljað ganga að þeirri kröfu. Af þessu vilja m irgir álíta, að frið- arvon sú, sem heimurinn fékk er Max prins hélt stefniskrárræðu sína, sé að engu orðin. En Jietta þarf eigi svo að vera. Það hefði beinlínis verið furðulegt, ef Þjóð- verjar hefðu þegar í stað orðið við kröfu Wilsons um að fara úr Frakklandi og Belgíu með þeim skilyrðum, sem hann setti. ííver þýzk stjórn sem vera skal, er hcfði gengið að því hefði orðið að fara frá Jiegar í stað, og Jiá er ekki gott að vita, nema stjórnarbygg- ingin þýzka hefði gliðnað í sundur. Breytingin mikla, sem verða þarf í Þýzkalandi til þess að frið- ur verði saminn við Þjóðverja sem lilýða og heimtaði frið. Stj >rnar- tíma. Og hnigað til hefir þeim tekist að hindra það, að stjóviar farið kæmist á ringulreið vagna hinnar breyttu stefnu, sepi nú er að vinna sigur í landinu. Það er ómótmælanlega annar andi ráð- andi þar nú en í sumar, þegar Kiihlmann utanríkisráðherra varð að fara frá vegna þess að hann lét í ljósi skoðun, sem núverandi stjórn hefir gert að sinni. Þjóðverjum hefir hingað til tek- ist að breyta hernaðarstefmnni smátt og smátt. Valdhafarnir hafa séð það, hve lengi þeim var fært að spyi-na á móti ofurþunga þjóð- arviljans, sem heimtaði frið. Og þeir hafa enn sem komið er, látið undan í tíma, án þess að kæmi til byltingar. Auðvitað er þetta erm- ig hollustu og menningu þjóðar- innar að þakka. Það er sennilegt, að ekki verði það keisari né kanzlari, sem und- irskrifa friðarsamningana. Stjóm arfarsbreytingarnar, sem orðiar eru, munii naumast vera annað eu byrjun. Og hin núverandi stjóru Þýzkalands virðist vera þannig skipuð, að þjóðin geti notað hana, í stað byltingar, til að ná þeim rétti, sem flestar aðrar þjóðir hafa þegar fengið : fullkomnu lýðfrelsi. Og nú dettur engum manni í hug- framar, að Þjóðverjar geti barist til sigurs. Fyrir hvern ófriðardag, sem líður, verða reikningsskilin þeim erfiðari þegar að skuldadög- unum kemur. Og því skyldn þeir þá halda áfram að berjast? Skil- málarnir eru óneitanlega harðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.