Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðv.dag
1
ian  1919
MORGUNBLADIÐ
6. argrang*
50
tðlubla.4
***bss
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen    j|      ísafoldarprentsmiðja      j|
Afgreiðslusími nr. 500
Gleðilegt Nyár!
Nýársljóð.
Hvað skilur þú eftir, ár? —
Blóð og sorg og sár,
söknuð, dauða og tár.
— Heiminn hrundan í rústir
r— í rústir.
— Hverf þú í djúpin, dapra ár. —
Dunar af vængþyt hins nýja,
seni veröld um hjartað skal hlýja.
*"—  Það  brýst  fram  sem  sól  milli
skruggu skýja.
Velkomið, velkomið, unga ár,
með óskir og þúsund drauma,
sólskin og fallandi flauma. —
Sérðu' ekki mannkynið krjúpa á kné,
og kalla á lífsins strauma
yfir sín vanhelguð vé?
Velkomið, velkomið, ár!
Veistu um öll >au sár,
sem þú átt að græða — græða?
Vm ísa, sem áttu' að bræða?
— Hið  gamla  lét  heiminn  í  rústir
hrapa,
lét hugsjónir tapa —
en þú átt að skapa — skapa.
— Velkomið, velkomið, ár —
til að lífga og leysa,
lyfta og reisa
viltan veraldarlýð,
eftir frost og fellibyls hríð.
JÓN BJÖRNSSON.
Leikhúsið.

Lénharður fógeti eftir E.
H. Kvaran hefir nú verið tekinu til
leiks á ný með breyttri hlutverka-
skrá frá því sem var fyrir 5 ár-
um, að því er flest lilutverkin
snertir.
Hr. Jens B. Waage leikur nú að-
alhlntverkið. Það eru tilþrif meist-
arans, sem auðkenna leik hans nú
sem. endranær, og þann Lénharð,
sem hann vill sýna, sýnir hann
einnig svo, að unun er á að horfa.
Leiknin í leik hans er orðin hon-
um  svo  samgróin  að  hann ber
höfuð og herðar yfir alla „leik-
bræður" sína. Hins vegar munu
margir hafa búist við, að ránsmað-
urinn danski værx öllu harðneskju-
legri en hr. Waage lætur hann
vera. Bn sínum augum lítur hver
á silfrið.
Eystein leikur Ragnar Kvaran,
og fer hann yfirleitt mjög laglega
með hlutvevkið, þó vand#samara
sé oii flest önnuf. Öðru máli er að
gegna um Selfossbóndaim og Kot-
strandarkvikindið.TSálfœri og all-
ir tilburðir bóndans voru óeðlileg-
ir og Ieikarinn samlagaðist ekki
hlutverkinu neiua stöku sinnum.
Það er meiri vandi að leika bænd-
ur en margur , hygguv, áhorfend-
uvniv þekkja þá og því má ekkert
iit af bera, svo a6 þeir reki ckki
í það augun. Bændnrnir í leiknum
voru lélegir nema Stefán Runólfs-
son, liann var „ekta"'. Og Kot-
strandarkvikindið! Pað vav mann-
rola, cn ekkert kvikindi, sem
Friðfinnur Guðjónsson sýndi. Var
fnrðulegt aíS jafngömUim og vön-
uni [eikara og honum skyldi ekki
takast betur, ekki síst þegár hlut-
verkáS er jat'n Ijóst fvá höfuiular-
ins hendi og Preysteinn er. Leik-
andinn ætti að sundnrgreina kvik-
indislmgtakið betur eu liann hefir
gert, og sjá hvovt hann finnur ekki
meira.
Höfðinginn Torfi í Klofa sker úr
bændaþyrpingunni. Og leikandan-
um, sem gaf honum lífið í [ætta
sinn, hr. Ágúst Kvaran, tókst á
annan og betri veg' en bændaleik-
endunum. Leikur hans var Torfa
samboðinn, og Kvaran lyfti vel
þungum arfi eftir Andrés heitinn
Björnsson: Þá var eiimig höfð-
ingjabragnr á hxisfreyjunni í Klofa,
í höndum frk. Soffíu Guðlaugsdótt-
ur, en að sumu leyti virtist hún
ekki kunna sem bezt við hlutverk-
ið, á köflum.
Jón Vigfússon lék Magnús bisk-
npsfóstra, heldur bragðlítið hlut-
verk, og gerði það laglega, en
fremur dauflega.
Guðný, bóndadóttirin á Selfossi,
var sem fyr leikin af frú Stefaníu
Guðnmndsdóttur og er óþarfi að
taka fram að það var snildarlega
gert. Hiin var klædd eins og kongs-
dóttirin í ævintýrinu, en Sélfoss-
bóndiim var enginn konungur og
leikurinn ekkert ævintýri. Að vísu
er hún „dís drauma Lénharðar'' og
hefir dvalið með landsins mestu
höfðingjnm, og í öðru lagi ev það
títt, að fegra búninga í áöguleg-
um leikjum. En mér fanst fullmik-
ið að þessu gevt.
Lénharður fógeti á eflaúst margt
kveldið ólifað í vetuv. Hefiv hann
síðan aiman jóladag verið leikinn
4 simmm, ávalt fyrir fullu húsi.
Af „stemningu" áhorfeuda. -ei al-
drei hægt að ráða neitt, nema
fyrsta kvöldið sem leikið er. Vér
erum svo fálátir, íslendingav.
Quidam.
Erl. simfregnir
(Frá fréttaritara Morgunblaðsins)
Khöfn. 28. des.
Frá Þýzkalandi.
Frá Bevlín ev símað, að ráðu-
neyti Ebevts sé enn við völd.
Sjóliðsmenn þeir, er keisavahöll-
ina tÓku, hafa neitað að gefa hana
upp aftuv.
Blöðin hafa aftur fengið leyfi til
þess að koma iit.
Prinz Pridevieh Kavl af Hessen
hefir afsalað sév konungdómi í
Pinnlandi.
Gengi erlendrar myntar.
Sænsk króna-............ 108.85
Norsk króna.............. 104.65
Mörk  ...................  46.75
Pund Sterliug............  17.68
Dollar  ..................   3,70
Bæjarstjórnarfundir
Lán til rafmagnsstöðvar
Reykjavíkur.
27. þ. m. var boðað til auka-
fundar í bæjarstjórninni og fuudur
haldinn á skrifstofu borgarstjóra.
Tar skýrt þar frá tilboði um lán
til rafmagnsstöðvar bæjarins og
hver lánskjörhi væru. Eru þau með-
al annars, að lánið yrði veitt með
51/2 % rentu, útborguð 95 % af
upphæðinni, afborgunarlaust þrjú
í'yrstu árin, borgist svo með jöfn-
um afborgunum á 20 árum.
Til tryggingar er krafist, auk á-
byrgðar bæjarins, fyrsta veðréttar
í stofmminni, ábyrgðar landssjóðs
og verkfræðingseftirlits við bygg-
ingu stöðvarhmav.
Lánsupphæðin er 2 nviljónir
króna.
Samþykti bæjarstjórnin að ganga
að þessum skilyvðum og taka lánið.
30. ]>. m. var annar aukafundur
haldinn á venjulegum stað og tíma.
Vav þar samþykt við aðra umræðu
áætlun um tekjur og gjöld hafnar-
sjóðs fyrir næsta ár.
Gjaldskrá fyrir  sorphreinsun  og
salernahreinsun
var samþykt eftiv tiUögum vega-
nefndar. Gjaldið skal miðað við
-ivðingarverð hiisanna til bruna-
bóta og vera 8 %, af virði þeirra,
er húseigendur greiði í bæjarsjóð
árléga. Af húsum, er virt hafa ver-
ið eftir 1. jan. 1917, skal gjaldið
tekið af 70 % af virðingarverði
þeirra.
Hreinsanir fara fram vikulega.
Um skipun lögregluliðsins og laun
lögregluþjóna
urðu allmiklar umræður. Borgar-
stjóri skýrði frá því, að ekki væri
hægl að lamia miverandi lögregln-
þjóna samkvæmt tillögum lög-
veglustjóva, þar sem fiárhæðin, er
til þess væri ætluð á f járhagsáætl
uniimi, væri of lág, 20 þús. kr, en
þyrfti að vera 23 þús. kr, en þar
með væri talin laun yfirlögreglu-
manns, kr. 2500.00. Benti hann á
hver laun lögregluþjónar gætvi haffc
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4