Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						JLaugardag
8
fan. 1919
NBLA
6. arg»tgr
66
tðlnblat
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusízni nr. 500
aa

Erl simfregnir.
Frá fréttaritara Morgunblaðsins
,' Khöfn, 16. jan.
Konungur
heimsækir
Island.
Það er búist við því, að Kristján
10. konungur vor muni takast ferð
. á hendur til íslands í júlímáimði í
sumar.
Liebknecht
skotinn.
Herrétturinn í Berlín hefir dænit
Liebknecht til dauða og hefir hann
yerið skotinn.
Hersveitir stjórnarimiar ganga
mcð oddi og egg að því a"ö gjöreyoa
Spartacus-flokknum í Berlín.
Blöðin í Berlín eru farin að
koma út aftur.
Maximalisiar á friðarfundimim.
Bretar og Bandaríkjamenn v.ilja
leyfa  Maximalistum  í  Rússlandi
. að senda fulltrúa á friðarftmdinn.
Bæjarstjömarkosning
í Vestmannaeyjum.
Vestmaimaeyjuiii, í gfermorgun.
Hér fóru fram í gær í'yrstu bæj-
i.^,rstjórnarkosnihgar í sögti Vest-
mannaeyja. Höfðu eyjaskeggjar
•lengi þráð það að fá bæjarstjórn,
enda var mikið kapp í þeim við
þessar kosningar, eins og bezt má
sjá á því, að sjö Iistar komu fram
og 556 menn af 864, sem á kjör-
skrá voru, neyttu kosningarréttar
síns.
Bfstir á listunum voru þessir
menn:
A-listi: Jóhann Jósefsson kauijm.
B-listi: Jón Einarsson kaupm.
C-listi: Gísli Johnsen konsúll.
Kaupirðu góðan hlut,
$>á mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
D-listi: Karl Bjarnason.
E-listi: Jón Hinriksson verzl.stj.
FJisti: Jón Hinriksson verzl.stj.
G-listi: A. F. Petersen símstjóri.
Talningu atkvæða var ekki lok-
ið fyr en kl. 12 á miðnætti. Var þá
sýnt hverjir Ustarnir mundu koma
mönnum að, en nafnaröð imm lík-
lega breytast eitthvað og verður
því enn eigi um það sagt rneð vissu,
hverjir kosnir eru.
Atkvæði féllu þannig á listana:
A-listi fékk 131 atkv.
B-listi  -	-   31
C-listi  -	-  163
D-Hsti :-	-   22
E-listi  -	-  114
F-listi  -	-   25
G-listi  -	-   15
A-listi kemur að 3 mönnum, C-
listi f jórjum og E-listi tveimur. Hin-
ir engum. Ónýt urðu 55 atkvæðí,
þar af 20 á C-lista einum.
Bæjarsíjórnarftiiidur
16. þ. mán.
Sigurour Jónsson stýroi fimdi.
Er það þriðji fundurinn, sem haini
stjórnar í fjærveru forseta, Sighv.
og varaforseta, Ben. Sveinssonar,
er ekki hefir mætt.
Creymsluskúr
úr steini var samþ. að leyfa G-
Zoéga kaupm. að byggja á lóð hans
við Tryggvagötu. Aður hafði hon-
um verið synjað um að byggja þar
úr timbri og járni.
Veiðirétt í Elliðaánum
næsta sumar var ákveðið að bjóða
út bæði í Bretlandi og innanlands,
og skyldu tilboðin vera komin til
borgarstjóra fyrir 15. apríl,
Dýrtí'ðarkol.
Lm 117 tonn eru enn eftir af
dýrtiðarkolum síðan í fyrra. Samþ.
a8 selja þau fyrir 160 kr. tor.nið í
50 kg. skömtum (á 8 kr. 50 aur.
hvern), eu engri eiœstakri fjöl-
skyldu ])ó Selt meira eh 200 kg.
í sambandi við það skýrði borg-
arstjóri frá því, að ekkert ákveðið
tilboð haf'i enn fengist um kola-
farm fyrir bæhm, sem auglýst hafi
verið eftir, að öðru leyti en því,
að í sambandi við kaup á gaskolum,
væri ákveðið að fá 600 tonn af
kolum, ef hægt verður að fá þau
með sama skipi.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Nýr fátækrafulltrúi.
i stað Jóhannesar sál. Ma'girússon-
ar, var samþ. að skipa J <>11 Jóhann-
esson ökumann, Laugavegi 69, Eyr-
ir fétækrafulltrúa, samkvæmt til-
lögu fátækrane Endar-
Farsóttasjúkrahús.
Lesið var bréf frá héraðslækni
Jóni Hj. Sigurðssyni viðvíkjandi
vankvæðum á einangrun sjúklinga,
er fengju taugaveiki, skarlatssótt,
barn&veiki og aðra smitandi sjúk-
dóma. Franski spítalinn, cr undan-
farið hafi verið notaður fyrir þessa
sjúklinga, muni ekki fáaniegur
lengur, því Frakkar komi til með
að þurfa háns sjálfir, og þær 2
stofúr á lofti Landakotsspítalans,
ei- hafðar hafi verið fyrir tanga-
veika, Væru ónógar og óhentugar.
Pyrir það skorar haim á bæjar-
stjórnina að koma upp fai-sótta-
sjúkrahúsi fyrir bæinn á næsta
sumri. Því án þess mun tæþlega
hægt að fylgja fyrirskipunum laga
um einangrun smitnæmra sjxik-
dóma.
Var samþ. að skipa þriggja
maima nefud til að íhuga og koma
fram með tiílögur í þessu inálí, og
í hana kosuir: börgarstjóri, Agúst
.íósei'sson og Þorv. Þorvárðsson.
Kok-einokunin
Kolaverðið hefir nýlega verio
lækkað um 23 af hundraði hjá
Landsverzluninni og H.f. Kol og
Salt. Rétt á eftir var reglugerð um
innflutning á vörum til landsins
numin íir gildi og dýrtíðarráðstaf-
anahelmildin notuð til þess að
koma á ríkiseinokun á kolum,
Alt eru þetta tíðindi svó mikils-
verð, að ókurteisi væri að taka
þeim nieð þögn, og að sumu leyti
svo athugaverð, að órétt væri að
láta þau í'ara fyrir ofan garð og
neðan og beiðast eigi skyringa.
Það er erfitt óviðkomandi mönn-
mn stjórninni að fá svo greinilegar
upplýsingar um kolasölumálið, að
hægt sé að gera sér glöggar hug-
myndir uni það, eins og það er.
..Tímiim", málgagn atvinnumála-
ráðherrans, hefir þó verið svo vel-
viljaður landslýðnum að flytja
npplýsingar „frá fyrstu hendi", að
því er sjá má í blaðinu sjálfu, og
eru þter auðvitað góð heimilcl, það
sem þær ná, En þær ná ekki nógu
langt.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Eftir npplýsingum ,,Tímans" á
verð á enskum kolum komnum
hingað, að hafa verið kr. 321.20 pr.
tonn, að meðaltali fyrir 16 skips-
farma, en söluverð kr. 325.00, og
eftir því álágningin kr. 3.80 á smá-
lest, Tilfærir blaðið þessar tölur til
þess að ósanna ummæli „Vísis'' um
það, að gífurlega hafa verið lagt á
kolin. Blaðið getur bess um leið, að
„Kol og Salt" hafi eigi séð sér fært
að sel ja kol þessu verði (svona lágu
verði'), og því fært saman kví-
arnar.
Vér sknlum eigi draga í efa sanu-
leiksgiltli ýmsra lofsamlegra uni-
mæla stjórnarblaðsins um dugnað
og ráðdeild landsverzlunarforstjór-
anna. En leyfilegt mun þó að spyrja
hverju það sæti, að kolin hafa orð-
svo miklu dýrari en Dönum
og Norðmönnum. Vegalengdin er
að vísu önnur og samningarnir
ekki eihs, sem þeir hafa við Breta
og við. en verðmunurinn gerir þó
miklu meira en vega þetta upp. Og
nmmæli „Tímans" um „Kol og
Salt" eru ekkert hrós félaginu, ef
sönn eru. En sú hugsuu flökrar
víst að mörgum, að eigi sé það af
land sverzlúnarsamkeppninni eimií
saman, sem „Kol og Salt" hefir
fært saman kvíarnar, heldur ef til
vill af hiim, að ekki hefir veri'S
notað nema lítið brot af venjulegri
kolaeyðslu síðustu árin, vegna dýx*-
leikans. Og ekki óeðlilegt að það
Iiafi haft áhrif á viðskiftaveltu
stærstu kolaverzlimariujiar í land-
iim. Nýr keppinautur þarf ekki að
konia þar til greina.
En fyrst sannvirði kola þeirra,
sem laudsverzlunin á nú, er yfir
32P kr., þá mun hallinn, sem verð-
ur á sölu kolanna, eiga að vinnast
upp á þeim kolum, sem hún kaupir
hér eftir, og þess vegna er gripið
til einokunarinnai', því Iandsverzl-
imin hefði beðið tjón af frjálsri
saiukeppni. Einokunin þurfti ekki
að koma á óvart, því stefna stjórn-
ariimar í verzlunarmálum hefir
seilst í ]>á áttina frá öndverðu, Og
]iað er full ástæða til að ætla, að
hvénær sem verðfall verður á vöru-
tegund, sem landsverzlunin hefir
birgðir af, þá komi ríkiseinokun á
þeirri vöru, svo lengi sem núver-
andi stjórn fer með völdin.
Ehiokunarleiðiu er ein leiðin af
mörgum til þess, að bjarga lands-
verzlnninni frá hruni. En ýmsir
þeir,. sem veitt hafa athygli
verzlmiarrekstrilandstjórnarinnar,
myndu fremur hafa óskað þess, að
bonum lyki með ófriðnum, eu að
lándsmenn fengju einokuu í upp-
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4