Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Máaudag
20,
Jan. 1919
LAÐÍD
6. argangr
68.
tðlublaO
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusími nr. 500
Erl simfregnir.
Frá fréttaritara Morgunblaðsins
Friðarfundurinn
hefst'i dag í París. Scneldemann
og Brockdorft-Rantzau verða fvill-
trúar Þ.jóðverja.
Gengi erlendrar myntar.
100 kr. sænskar ...... kr. 108.65
100 kr. norskar"......—  105.20
Pund Sterling........—   17.89
Dollar  ............... —    3.76
— ¦ «¦            ¦
Wiíson.
Til þess að geta skilið Wilson
forseta, verður maður fyrst og
fremst að vísa á bug ýmsum göml-
um hleypidómum og leiðrétta þann
iimgróna misskilning, að það sé
'dalurinn almáttugi, sem r>ki í Ame-
ríkn. Daluriim ríkir Ulíl allan
lieim, og ríkismeririirnir rússuesku,
frönsku eða brezku eru engu ó-
ágjarnari en þeir amerísku. Ef pen-
ingarnir einir gætu reist himinhall-
ir og sett á.stofn risaverksmirjjur,
mundu þær þá ekki líka vera til í
Evrópu? Leyndardómurirm er sá,
að það eru hugsjónir, sem knýja
þetta áfram, mikilfenglegar sam-
eignar-hugsjónir, sem hr'fa meðal-
jnanninn og verða í hendi himia
,útvöldu að Ijósri fyrirmynd. Sú er
hugsun Ameríkumannsins, að hann
hafi skyldu til að koma fldtt upp á
heimínn, og ef hún nær fullkomn-
un, þá verður úr henni ósk um það,
að standa í broddi framfaranna.
Þegar maður veit, hversu erfitt er
að feta sig fram í þyrnikjarri mót-
þroans, er óskin mjög ósérdræg og
í víðasta skijningi ákjósanleg. Hug-
sæismaðurinn er gjafari, maður
með aflöguorku. Margir halda, að
réttur hugsjónamaður sé sá, sem
gefur af sér brækurnar. En sá mis-
skilningur! Ef það endilega er ein-
hver, sem þarf að ganga nakiim,
fæ eg ekki séð ávhmingimi að því,
að það sé eg fremur en ókunni máð-
nrinn. Þrautin vefður í rauninni
ssú, að útvega buxur í afgang, sem
eg get gefið, án þess að standa
sjálfur buxnalaus eftir. En hug-
sjónin er aftur á móti sú, að sýna
manninum, hvernig hann á að
vinna sér fyrir buxum sjálfur. í
Kaupirðu góðan hlut,
há mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
verður haldinn í
Kaupmannaíélagi Reykjavíkur
í kvöld kl. 8 í Iðnó uppi.
Aliir kaupmenn
eru  beðnir  að  mæta,  þvi  að mikilvægt mál er á dagskrá.
Stjómiti*
landi þar sem bómull er ódýr og
götusópuíum er vel borgað,er þetta
ekki svo erfitt. í öðrnm löndum,
þar sem íbúarnir búa fölir í kös
við þrauiræktað land vetður
þyngra um framkvæmdirnar.
Þá er aimað þröskuldur í vegi
milli vor og forsetans. Hann kemur
til af því, að sá ágæti maður, sem
síðasta mannsaldurinn hefir veitt-
bókmentalindum Evrópu yfir ak-
ur Danmerkur, hefir aldfei kvatt
hljóðs handa Emerson og Carlyle.
Emcrson dó í Massachusetts 1882,
og er eigi kominn til vor enn þá,
en Ameríkumennirnir miklu, svo
sem Lincoln og nú Wilson, voru og
eru gagnsýrðir af anda hans, af því
að hann er amerískur, eínkennileg-
ur, hreimi, skír og laus við króka-
leiðir; hann fyrirlítur lagarefjar,
sem ennþá eru í hávegum í Evrópu.
Að vera kuimugur Emerson er
sama sem að skilja Wilson.
Eji verst er þó að skilja ame-
ríksk stjórnmál. Wilson er sér-
veldismaður, en þeir eru ckki
jafnaðarmömmm viðkomandi a'ð
neinu. leyti (jafnaðarmenn eru
einskis ráðandi í Ameríku). Plokk-
arnir eru tveir, sérveldismenn og
samveldismenn. Þannig hefir það
verið síðan á dögum Washingtons;
þa*börðust sérveldismenn aðallega
á móti fyrirkomulaginu á utanrfk-
isstjórninni; þeir vildu t. d. ekki
hafa sendiherra hjá erlendum ríkj-
um og vildu takmarka vald for-
setans.
Washington, fyrsti forsetinn, var
samveldismaður, en um aldamótin
1800 komust sérveldismenn til
valda og héldu þeim fram að borg-
arastyrjöldinni miklu. Lincoln var
samveldismaður og Roosevelt sömu-
leiðis. Ágreiningsmál flokkanna
eru breytileg, og þau eru aldrei svo
mikilsverð, að þeir sameinist ekki
þegar velferð ríkisins krefst þess.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Eiginlegt þingræði er ekki til í
Bandaríkjunum. -Forsetimi velur
sér ráðuneyti, alveg eins og Vil-
hjálmur keisari gerði áður, en af
því að þjóðin kýs forsetann, verð-
ur þetta þingræði, þó óbeinlínis sé.
Þingmaður, sem verður ráðherra,
verður að leggja niður þingmensku.
Ráðherrarnir eru ekki teknir úr
öðrum flokknum eingöngu; þeir
tala ekki á. löggjafarþinginu og
skifta sér ekki af löggjöfinni.
Það er oft talað um stjórnmála-
spillingu í Bandaríkjunum. Þeir,
sem hafa haft tækifæri til að sjá
kosningabaráttuna þar með eigin
augum munu hafa orðið -þess var-
ir, að atkvæðasmalarnir eru óvenju-
lega djarfir og að atkvæði ganga
kaupum og sölum. En þó kveður
eigi svo mikið að þessu, að ]>að hafi
sýkt þjóðina. Raun ber vitni um að
Bandaríkin hafa aldrei haft for-
seta, sem sagan hefir dæmt illan
mann og óverðugan, og er það vott-
ur þess, að þjóðin sé heilbrigð.
Blöðin hafa þrásiimis sagt frá
æfiatriðum Wilsons. Vér vitum að
hann vár háskólakennari, komst
síðar imi í stjórnmálin og varð for-
seti, þegar svo var ástatt, að mót-
stöðumennirnir voru dreifðir. Eig-
inlegur stjórmuálamaður er hann
ekki í þeim skiluingi sem Banda-
ríkjamenn leggja í það orð; hann
er of opinskár til þess. Hami er
afkastamaður með afbrigðum og
hreinlyndur og óhikandi þegar
hann er sannfærður um réttmæti
málstaðar síns. Það þarf ekki ann-
að en að miima á, hvernig öll blöð-
in í heimimim smáðu hann fyrir
stríðið, af því að hann sendi út til-
kynningar í sífellu og hikaði við að
leggja í ófriðinn.
Menn vita það um lifnaðarháttu
hans, að hann er reiðmaðnr mikill
og golf-spilari. Annaðhvert kveld
er haun í leikhúsi eða á hljómleik-
Kaupirðu góðan hlut,
þá rmmdu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
iim. Hami er maður, sem kami a5
stytta sér stuudir; þegar hann fer
út úr stjórnarskrifstofunni í „Hvíta
húsiriu" leggur hann af sér stjóm-
arhyrðina og hann kaim því illa,
að mcmi tali við hami um stjórix-
mál í frístundum hans. Það er bæði
skozkt og írskt blóð í honum og
hann hefir til að bera djúphygni
Skotans og léttlyndi frans. Hann
lítur ekki hátíðlega á sjálfan sig né
aðra. Haim er prestssonur og af
góðu bergi brotiim langt fram í
ættir; hami er dæmi upp á göfug-
an nútíma Ameríkumann, sem les
fremur Plato, en gengiskrána frá
kauphöllinni.
Það er naumast of mælt, að Wil-
son sé í augnablikinu mesti maður
heimsins, ekki að eins sakir vits-
muna simia og afls ríkisins til þess
að koma fram kröfum sínum með
vopnavaldi; hann er líka Þjóðverja
eina von. Ef þessi maður bregst
hugsjón sinni, verður það heimiu-
um ómetanlegur skaði.
Wilson bregst ekki. Hann cr hug-
sjónamaður, en hann er líka engu
óslungnari en leiknasti viðskifta-
refur og hann veit nákvæmlega,
hvenær tími er til að taka í taum-
ana. Hami mun ekki hætta fyr en
réttlætið getur hrósað sigri, en vill
ekki láta það verða neina skrípa-
mynd af sjálfu sér. Hann hefir frið-
inn í hendi sér og lætur hann frá
sér fara þegar heimurinn kann með
hann að fara.
(Verden og Vi.)
DAOBOK
>
Þrír eða fjórir vélbátar frá Akur-
eyri leggja á stað hingað suður nú í
vikuimi og ætla að stunda fiskveiðar
frá Sandgerði í vetur.
Fundur verður haldinn í kvöld í
Kaupmaiinafélagi Reykjavíkur* Þang-
að eru allir kaupmenn boðaðir, hvort
sem þeir -eru í f élaginu eður eki.
Hláka hefir verið um alt land und-
anfarna daa:a.
„Champagne", franski botnvörp-
ungurinu, sem hér hefir verið, fór í
gær á fiskveiðar og heldur síðan heim
til Trakklands með aflann. En hingað
kemur hann aftur að því loknu.^
„Alice",   brezka   flutningaskipið,
kom hingað í gær að vestan.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4