Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðv.dag
22.
jan, 1919
H0R6DNBLABIO
6. argai.gr
'70.
tölublaö
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Pinsen
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusími nr. 500
Fossamálíð.
Hvar stöndum vér?
Nýungarnar á sviði rafmagns-
fræðinnar skópu fossunum verð-
mæti. Og þó mest uppgötvunin, sem
norsku hugvitsmennirmr Birke-
land professor qg Sam. Eyde
gerðu, að vinna köfnunarefni íir
loftinu. Þar varð verkefni fyrir
stórkostlcga mikið afl, sem yfir-
gnæfði verkefni" fossanna áður. Og
nýja verkefnið er að kalla má 6-
takmarkað. Possarnir gátu fram-
leitt áburð og honum er aldrei of
mikið af.
Undir eins og verkefnið var
fengið hófst fossakaupskapurinn í
Noregi, og eigi leið á löngu áður en
hann bærist hingað. Ymsir íslenzk-
ir fésýslumenn tóku þegar að seil-
ast eftir fossum og höfðu margir
þfeirra erlent fé,í bakhöndinni, eða
voru beinlínis erindrekar útlend-
inga. Fossabrallið komst í algleym-
ing  og  að  kalla  öll  orkumestu
vatnsrensli landsins eru í höndum
útlendra eða íslenzkra fossaprang-
.. ara. 1 Noregi hafði þessi faraldur
hinar verstu afleiðingar og bakaði
ríkinu ýmis konar vandræði, en
samt gat dæmi Norðmanna ekki
orðið oss til viðvörunar. Þingið
samdi lög um fossa, sem gera það
að verkum að útlendir menn eða
félög verða að hafa „strámenn"
fyrir sig til á15. geta eignast fossa,
en það ákvæði hefir ekki bagað,
því hér hefir til þepsa enginn hörg-
ull verið á .,strámöinium" og þeim
fikki af verri endaimm.
Eitt féiag, sem umráð hefir ýfir
vatnsorkunni í Soginu, hefir þegar
sótt um leyfi til iðnreksturs þar,/
og annað miklu stærra, sem keypt
hefir og leigt alla nýtilega vatns-
orku í Þjórsá, kemur sennilega
með beiðni í sumar. Þá hafa ein-
stakir menn náð undir sig Gull-
fossi, Dettifossi og mörgum fleiri.
Eina nýtilega ákvæðið í fossalög-
gjöf vorri var það, að landið á-
skildi sér vatnsréttindi á opinber-
um jarðeignum, sem seldar hafa
verið til einstakra manna. Hins veg-
ar er það bersýnilegt óráð, að selja
jarðir frá fossum, því jörðin hækk-
ar auðvitað í verði þegar farið er
nota fossinn, og lendir þá sú verð-
hækkun ekki hjá þvi opinbera. Það
hefði því verið nýtilegra að afnema
algjörlega sölu þeirra jarða, sem
vatnsorka fylgdi.
Kaupirðu góðan hlut,
3>á mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Aðstaða vor er nú orðin sú, fyrir
ötula framgöngu fossabrallaranna,
að mikill meiri hluti vatnsorkunn-
ar í landiöu er í höndum nýrra eig-
enda, mest útlendinga. Og þetta
hefir verið látið viðgangast, þó að
löggjafarvaldinu hafi verið í lófa
lagið að afstýra því. Það er því
iniklum erfiðleikum bundið, að
landið geti eignast vatnsréttindin
héðan af eða þéir notið þeirra, sem
eðlilegastan réttinn hafa til, nefni-
lega upphaflegir eigendui, Og ekki
bætir það úr skák, að vatnsorkan
hefir verið seld fyrir sama sem
ekki neitt, í hlutfalli við' það sem
annars staðar geríst.
Eigi hcfir verið látið þar við
sitja, að einstakir menn seldu
vatnsréttmdi.fyrir jörðum síuum,
heldur hafa og hreppsnefndir selt
réttindi í afréttum hlutaðeigandi
hreppai Það hefir heyrst frá fossa-
nefnd, að hún álíti slíka sölu ógilda
og líta domstólarriir vonandi sömu
augum a það.
Hvita mansalið.
Sé það satt, sem Vísir segir í
grein sinni „Hvíta þrælasalan" í
gær um framsölu kvenna hér í bæ,
vil eg taka í sama strenginn og
greinárhöfundur og skora á lög-
reglustjóra að taka sökudólginn
fyrir og afnema þessa svívirðingu
bæjarins.
Þótt ekki væri annars vegna, þá
vegna  sjúkdómshættu,  því varla
mun vanþörf á því að forða bæn-
um frá opinberum sýkingastöðum.
21. l. 1919.
Læknir.
DA6BOK
?Ss
Ofviðri gerði hér um miðjan dag í
gær, en um morguninn var gott véð-
ur og hófðu margir bátar róið. Kom-
ust í'lestir að hjálparlaust, en tveim
bátum héðan bjargaði vélbátur og
einn varð að hleypa Upp a Akranes.
Tveim bátsliöfnum af Akranesi bjarg-
aði „Skjöldur", en er síðast fréttist
í gærkvöldi voru ókomnar fréttir af
eimun bát þaðan.
Botnía fór frá Kaupmannahöfn á
sunnudaginn. Kemur við í Pæreyjum.
Kaupiröu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Lögreglustjóraembættið á Siglufirði
er auglýst laust. Árslaun 2000 krónur
úr landsjóði og 500 krónur úr bæjar-
sjóði. Umsóknarfrestur til 15. marz.
Útsölu hefir Sören Kampmann á, öll-
um vörum verzlunar sinnar hér, fram
til 8.-febrúar.
Asahláka og rigniug var hér enn í
gærdag. Er nú snjór að mestu horfinn
hér meðfram strandlengjunni.
Skipshræið a£ „Philip" keypti Þór-
.'iri?m Egilson kaupmaður í Hafnar-
firði á upboðinu á laugardaginn.
Loftskeytastöðin fer nú að taka á
móti skeytum aftur og birtast þau þá
jafnharðan.
Viðsjá
II. Verkamenn.
— Eg þekki engan flokk manna, sem
öðrum fremur getur tekið sér nafn-
ið verkamannaflokkur, mælti Lloyd
Georges forsætisráðherra Breta í ræðu
fyrir nokkru. Hvað er verkamaður 1
Verkamaður er hver sá, kaii eða kona,
sem með einhverju starfi, Hkamlegu
eða ólíkamlegu, vinnur að því að auka
auð og veg landsins. Eg mótmæH því
þess vegna, þegar menn koma fram og
segjast vera fulltrúar verkamanna. Eg
mótmæli því, að það sé rétt að menn,
er einhverja sérstaka atvinnu stunda,
séu kallaðir verkamenn, en aðrir, sem
aðra atvinnu stunda, geti ekki heitið
verkamenn. Oðru máli er að gegna, ef
menn. vildu skifta þjóðinni allri í tvo
flokka — þá sem vinna og þá sem ekk-
ert vinna. En það eru sárfáir, sem
ekki virina' og eftir að friðui' hefir ver-
ið síuuiim, munu þeir verða enu færri
en nokkuru sinni áður, þyí að þá fara
menn að sjá það, að það er borgara-
leg skylda þeirra við landið, að vinna.
Og það er heldur enginn efi á því, að
margir, sem höfðU gengið iðjulausir,
hafa gefið sig fram til vinnu meðan á
stríðinu stóð.-------- —
Þetta segir einn af mestu mönnum
sinnar samtíðar, maður sem líklega hef-
ir óskiftara fylgi þjóðar sinnar heldur
en flestir aðrir stjórnmálamenn, I
þessum orðum hans felst eigi að eins
hin eðlilega skilgreining vinnunnar,
sem viðskiftafræðin kennir: að hver
sem eitthvað gerir sé verkamaður—rit-
höfundur jafnt sem daglaunamaður,
ráðherra jafnt sem sjómaður, þingmað-
ur jafnt sem húskarl. Til allra starfa
Kaupirðu góSan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
þarf einhverja þekkingu og hugs-
un. Að eins beita menn hugsuninni
misjafnt, en það kemur ekki þessu máli
við. Það kemur undir hina hagnýtu
sálarfræði, eða vinnuvísindin/
En í orðum forsætisráðherrans felst
líka annað: sár gremja og rótgróin
í garð þeirra manna, sem liggja á því
lúalaginu að skifta þjóðunum í flokka,
eftir atviunugreinum manna, og ala
upp stéttaríg og stéttahatur. Engin
stétt má án annarar vera og þjóðirnar
mega ekki vera án neinnar stéttar.
Menn hafa nú ljóst dæmi um það
frá Bolzhewikkum í Bússlandi hvernig
fer, þegar ein stétt manna nær undir
sig vóldum og ofsækir aðrar stéttir.
Ein stéttf Það er að vísu of sagt, þó
að Bolzhewikkar haldi því sjálfir fram
aS sro sé. Það er öreigalýðurinn, ó-
nytjungarnir, úrhrök þjóðfélagsins,
sem þar er hossað. Því fer sem fer.
En ef menn vilja nú taka eftir sögu
stríðsins í öllum löndum og leita uppi
þá menn, sem óþarfastir hafa reynst"
í hverju landi7 — sem reynt hafa að"~
sundra kröftunum, þá eru það einmitt
þeir, sem telja sig fulltrúa „verka-
manna". Það á ekki síður við í Eng- (,
landi en annars staðar. Þess vegna
hef'ir Lloyd öeorge nú opinberlega
sagt þeim stríð á hendur til þess að
geta bygt upp, það sem ófriðurinn
mikli hefir brotið niður, og endur-
skapa þjóðfélagið. En versti þrándur-
inn í götu slíkra umbóta eru þeir menn,
sem ala á stéttaríg og æsa upp alþýð-
una til þess að komast sjálfir til valda.
Gormiir.
Niðurjötnun
í Hafrarfirði 1919.
(100 kr. og þar yfir.)
Asgeir Stefánsson trésm.
Aug. Flygenring kaupm.
Arni Þorsteinsson bíóeigandi
Bergur Jóusson skipstj.
Böðvar Böðvarsson
Bjarni Bjarnason kennari
Bjarni Amundason vélstj.
Bjarni Snæbjörnsson læknir
Björn Helgason skipstj.
Bjarni Erlendsson ökumaður
Brauns verzlun
Böðvarssona verzlun
Birrel & Co. fiskkaupm.
Christensen cand. pharm.
Dvergur, H.f.
Eyþór Kristjánsson víslstj.
Einar Þorgilsson kaupmaður
Perdínand Hansen kaupmaður
Guðm. Jónsson Setberg
Guðbjartur Ásgeirsson bryti -
Kr.
190
3500
300
160
160
150
230
250
100
150
100
900
3000
125
1200
100
4000
1100
200
140
KaupirSu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4