Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Xaugardag    |
25.
fan. 1919
MORGUNBLADID
6. arg»Bgr
73.
tölublaO
Bitstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðsltuíími nr. 500
Úr loftinu,
London, 24. jan.
Pólland i vanda.
Póllánd á að fá alla þá hjálp, sem
þarfnast — fallbyssur, rifla og
skotfæri. Það verður nauðsynlegt
að koma upp hergagnaverksmiðj-
um þar í landi. Samkyæmt vopna-
hlésskilmálunurn hefir Foeli mar-
skálkur trygt það^ að hægfr s/é að
flytja hergögn og lier til Póllands
yfir Þýzkaland. Og Pólverjar eiga
að fá opna leið til sjávar yfir Dan-
zig. Pólverjar mega ekki halda
uppi hernaði sjálfir. Verða banda-
menn fyrst að útkljá mál sín við
Þjóðverja.
Það er ppiöberlega tilkynt, að
horfurnar í Póllandi séu mjög
slæmar frá Pólverja sjónarmiði.
Að austan hörfa.Þjóðverjar heim á
leið og skilja vopn sín ef.tir í hönd-
um Bolzhewikka, en gefa Pólverj-
um ekki kost á því að gera nauS-
synlegar raðstafanir til þess að
yerjast Bolzhewikkum. Það er enn
fremur sagt, að hersveitir séu send-
ar frá Þýzkalandi til Póllands til
þess að berjást gegn Pólverjum.
"í suðausturhlutl, Póllands hafa
Ukrainemenn ráðist á Pólverja ná-
lægt Lemberg með 30 þús. manna.
I þessum hluta Galizíu eru íbúarnir
sambland margra þjóðflokka og
það er sennilegt, að Ukráine ætli
sér að ná valdi á umþráttuðum hér-
uðum áður en nokkur ákvörðun
hefir verið tekin um þau á friðar-
fundinum. Pólverjar hafa þjóðern-
iskröfu til Lembergs, en ekki að
neinu ráði til héraðanna þar um-
hverfis.
tJkraine-mönnum hefir orðið
nokkuð ágengt og er sagt að þeir
njóti styrks þýzkra og austur-
ríkskra flugmanna, Hafa þeir af-
skorið vatns- og ljósleiðslu borg-
árinnar, en það virðist þó svo, sem
Pólverjar hafi hana enn á valdi
sínu.
Alheims bann.
Ameríkskir bannmenn hafa hafið
baráttu til þess að%þurka" allan
heiminn!
Kaupirðu góðan hlut,
Jþá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Vélskip til sölu.
Folio: — 10.
Moíorkutíer 36,27 tonn með tvöíaldri danskri
50 hesta »Hein«-vél, sem er aðeins ca. eins árs gömul
og gallalaus. Skipið viðurkent gott i alla staði,, og fylgja því
2 herpinótarbataí af nýjustu og beztu gerð. Ennfremur
Iterpinót fyrirtaksgóð. N Hvorttveggja aðeins 2-gja ára
f,amalt og mjög vel með farið.
Verð als kr. 54,000. — Tækifæriskaup.
Væntanlegir kaupendur gefi sig fram nú. þegap.
Síœnefoi:
„Espholins"
Talsími^i^.
Espholin Co8,
Aknreyri.
íþróffoféíag neijkjavíkur
heldur   danzleík   laugardag  8., marz i Iðnó.
ftlúðarþakkir fií aííra fjéraðsÞúa mittna, er
auðsýndu mér vinálfu og fjeiður á 25 ára fæknis-
afmæli mínu.
Akranesi 24. jan. 1919.
Óíafur Tinsen,
Friðarfondnrinn.
Wilson fer heim — en Taft tekur
við af honum.
Það er mælt að "VVilson forseti
muni fara f rá París hinn 15. febrú-
ar og halda rakleitt heim til Banda-
ríkjanna. Sæti hans á friðarfund-
inum mun þá verða skipað Taft
fyrverandi Bandaríkjaforseta.
„Echo de Paris" segir að það sé
búist við því, að bráðabirgða-frið-
arsamnihgár verði undirritaðir eigi
síðar en í öndverðum júnímánuði,
og að kosningar til þings í Frakk-
landi muni fara fram annaðhvort
í júlí eða október.
Keisarinn höggur í eldinn.
Það er sagt, að Vilhjálmur fyr-
verandi keisari vinni frá morgni til
kvölds að því að saga brenni í eld-
inn í Amerongen-höll. Er hann
hljóður og talar ekki orð við neinn
mann. Keisarafrúin hefir óskað eft-
ir því að vera flutt heim til Pots-
dam og fá að deyja þar.
Kaupirðu göðan hlut,     ,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Stór sprenging.
Hergagnaforðabúr Þjóðverja hjá
Zuatrecht, sem er milli'Ghent og"
Briissel, sprakk í loft upp 22. janú-
ar. Misti þar fjöldi manna lífið4>g
flýði fólk undan í allar áttir. Járn-
brautiri milli Ghent og Briissel ó-
nýttist á stóru svæði.
Bandamenn mæla sér mót við
Bolzhewikka.
Wilson forseti hefir með loft-
skeyti boðað þrjá fulltrúa fyrir
Bolzhewikka á fund með nefnd
bandamanna. A fundinnm að verða
á Prinz-eyjú í Marmarahafi.
Kosningar í í^ýzkalandi.
Nákvæmar, en þó ekki opinberar
skýrslur eru nú fegnar um úrslit
kosninganna í Þýzkalandi. Af 421
fulltrúum, sem kosnir voru til
þjóðfundarins, eru 164 meiri-hluta-
jafnaðarmenn og 64 úr demokrata-
flokknum. Það er búist við því, að
þessir tveir flokkar muni slá sér
saman og mmii þeir verða í meiri-
KaupirSu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
hluta. Óháðir jafnaðarmenn konftl
að 24 fulltrúum og alþýðu-
flokkurinn 23. Eru^það fyrverandi
..national-liberalar''. Af turhalds-
flokkurinn fyrverandi sem nú nefn-
ist „national" -alþýðuflokkur, koni
að eins 34 fulltrúum að í stað 71,
sem hann hafði í ríkisþinginu. Mið-
flokkurinn kom að 88 fulltrúum og
er það sama tala og hann hafði í
ríkisþinginu, en þess ber að gæta
að nú eru þjóðfulltrúarnir 24 fleiri
heldur en í ríkisþinginu.
Friðarþingið
hefst fyrir alvöru í dag,
¦ Pulltrúar stórveldanna áttu með
sér fund í gær í París til þess aS
imdirbúa alþjóðafund friðarráð-
stefnunnar, sem haldinn verður á
morgun. Var þar rætt um ábyrgð
og hegningu í sambandi við ófrið-
inn og hernaðarskaðábætur.
Frá Tyrkjum.
Tyrkir hafa nú alveg yfirgefið
Kákasus nema Kars-héraðið. Áður
en þeir gerðu það, gerðu þeir laun-
samninga sinn í hvoru lagi bæði viS
Georgiumenn og Armena um það,
að þeir tækju við löndunum og ætl-
uðust til þess íið með því byrjaði
ófriður milli þessara tveggja þjóð-
flokka. En Bretar skárust í leikinn
og gátu afstýrt því.
Þaff er mælt að tyrkneska stjórn-
in sé farin frá og búist við því, að
Tewfik Pasha muni mynda stjórn
aftUr og taka í hana fleiri andstæð-
inga sambands og framsóknar-
manna, sem enn reyna að koma í
veg fyrir það að hegnt sé þeim sfem
bera ábyrgð á hryðjuverkunum í.
Armeníu.
Heiðursborgarar í London.
Prinsinum af "Wales hefir verið
boðið að verða heiðursborgari í
London. Það. hefir einnig verið á-
kveðið að gera þá Jellieoe lávarð,
Sir David Beatty, Prench lávarð,
Sir Douglas Haig og Sir Allenby
að heiðursborgurum.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4