Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðr.dag
1au« 1919
M9RGUNBLAÐID
6. argaugr
77.
töloblað
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðsluaimi nr. 500
Voðina
Próffn í svívirðingarniálrau halda
. áfram og nýtt fólk flækist inn í
óþveri'ami. Það er upphaf málsins,
sem vér sjáum  fyrir <>só  nú,  en
ekki er öll ríótt líti enn.
Enghm hugsandi maður gengur
þess dulinn, að bæjarbragur höfuð-
staðarins hefir eigi verið sem
skyldi á undanförnum árum. Svo
auðsæ sjúkdómseinkcimi hafa á
honum verið, að fuil ástæða hefði
verið til þess fyrir löngu að taka
í taumana og hefja mótvarnir. En
. alt hefir verið látið slarka fram að
þessu, svo að í óefni er komið og
erfitt orðið að vimia bug á.
Sanna má það með fjolda dæma,
að aimaðhvort er réttarmeðvitund
almenuings nijög sljó orðin. eða
réttarfarið á eftir tímanum, og lík-
lega er hvorutveggju til að dreifa.
Það ber við að kalla má daglega,
að menn brjóti lög, án þess að um
sé fengist, og það er síður en svo,
að lög'brjótarnir þokist iiiðnr á við
í almenningsalitinu. Þvert á móti.
Líklega  er  virðingarleysi  það
fyrir  landslögum  og  rétti,  sem
þjóðin liefir drukkið í sig, öllu dðru
fremur  bannlögunum  að  keima.
Hér skal eigi ú't í það farið, hvort
vínbannlög géu nytsamleg eða ekki,
en hitt  þarf  eigi blöðum  um  að
fletta, að íslenzka þjóðin hefir eigi
verið nógu þroskuð fyrir þau og því
hafa þau orðið til meiri bölvunar
en nokkur öuiiur lög, sém sett hafa
verið áísIanxli.Þau eru alnbogabörn
mikils meiri hluta þjóðarinnar og
virðingarleysið  fyrir  þeim  befir
smittað og gildir nú eimiig önnur
lög, sem annars hefðu haldið virð-
ingu. Og eftirlitið því erfiðara nú
en áour var. Hins vegar er engan
veginn hægt að afsaka með þessu
það algjörða reiðileysi, sem orðið
er ríkjandi í eftirliti með fram-
kvæmd laga og hina lágu mark-
línu, sem dregin er í almennings-
. álitinn milli þess sem sæmandi þyk-
ir og ósæmilegt.            >
Það er á allra manna vitorði, að
undanfarin ár hafa margjr menn
rekið vínverzlun hér í bænum og
grætt fé, og.mörgum sinnum fleiri
verið viðskiftavinir þeirra, Það líð-
«r ekkert kveld svo, að ekki sjáist
á götum bæjarins menn sem eru
sýnilega druknir og stundum með
svo mikla káreisti, að eigi liðist í
nokkurri siðaðri 'borg. Oft sinnis
Kaupirðu góðan hlut,
]þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
hefir verið reynt til'þess, að girða
fyrir jieiuian ósóma, en alt af
reynzt árangurslaust, Sögur, sem
eigi er ástæða til að rengja. ganga
um það, að hér séu þorparar, sem
ginna ógætna menn út í fjárhættu-
spil og steli'af þeim stóri'é. Og svo
kemur það upp úr kafinu í viðbót,
að saurlifnaður er orðinn að at-
viiuiuvegi í höfuðstaðnum. — Dá-
fallegt tannfé handa íslenzka rík-
inu!
Mönnum íi'remst — og það með
réttu — framtaksleysi .og ónytj-
uiigsháttui' þeirra, er ábyrgðin
hvílir á, þegar drepsótt sækir að
landinu eg er tekið með opnum örm-
um. inflúenzan drap nýlega 300
Reykvíkinga. En hér er að ræða um
drep, sem er miklu verra en iuflú-
enzan, þeim sem fyrir verða. Ál-
gleymingsspilling og fullkomin
glötun sómatiifinningarinnar, er af
öllu vondu verst. Því þó illur þyki
dauðinn, þá er hitt verra, að lifa
við skömm. Verði ekki tekið í
taumaná nú, þá hlýturjað koma að
því síðar, að hefjast hauda. Eri
Ijóst íicá það'-vera hverjum manni,
að Ininii yrði. dýrkeyptut1 frestur-
inn sá. Iíver veit nema ástándið
yrði þá líkt milli fjalls og fjöru í
sveitunum, sem uú er hér, á þeim
blettinum, sem á að vera fyrir-
myndin.
Áfskifti stjórnariiinar af óþverra-
málinu, sem nú er svo ofarlega á
baugi, eni henni eigi til sóma; ef
satt er að húu hat'i hummað fram
af sér að skipa rannsóknardómara
í málið, þrátt fyrir beiðni bæjar-
fógeta. Ef hún hefir eigi getað út-
vegað neinn mann til þess, hefði
hún samtímis átt að leggja niður
völd, ]>ar sem liún játaði sig óverk-
færa  í  máli, sem varðar  almenn-
iugsheill. En annars er ilt að ákæra,
því allir eiga hér nokkra sök, sum-
ir fyrir að i'L-emja óhæfu, en aðrir
fyrir  að  þola  hana  þegjandi  og
hljóðalaust. Almenningsálitið verð-
ur að breytast, en ]mð verður ekki
gert með eintómum lagasetningmn.
Vér erum í flestu á eftir tímanum
og svo margt nytsamt á hér svo
örðugt uppdráttar. Réttarfarið er
a eftir tímanum. En verstu mein-
semdir   siðmenningarinnar   eru
komnar hingað. Þar fylgjumst við
með tímanum.
Ciyis.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Ebbe Kornerup
rithöfundur
ílaun k-oni hingað í gæv „maður-
hin, sem hefir ferðast um öll tönd
heimsins", eins og „Svenska Dag-
bladet" segir. Hann hefir aldrei
heimsótl Reykjavík fyr og bann
dvelur hér að eins stutta stund.
Hann hefir aldrei tíma til þess að
dvelja lengi á sama stað — hauu er
alt af á ferð og flugi, og ]>ó hefir
hauu haft tíma til ])ess að skrifa
margár ágætar bækur, svo sem eins
og „Araber", „Australia". „Syd-
havsöeme" o. fl.
I Indlandi hefir Iiaim dvalið í
heilt ár sem Hindúi, o»: þar safn-
aði Jiann el'ninu í bðk sína „Klia-
dia".
,,Hann ferðast ekki eins og aðr-
ir ferðalangar," segir „Politiken".
„Þegar hann vill kynnasi einhverju
landi, þá sezt hann þar að, tileink-
ar sér siði þjóðanna og lifir sig
inn í hugsunarhátt þeirra, lærir
tungu þeirra, hugsar á sama hátt
og þær og semur sig að. öllu leyti
að landsháttum, þangað til ferða-
löngunin grípur hann aftur og
hann verður að ferðast til nýrra
landa. Stundum er hann Bedúini,
stmidum Kínverji, og svo er hann
alt í einu.kominn suður í Ástralíu,
og þaðan til Mexikó og svo til Ta-
hiti." —
Kaupirðu göðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
í kviild heldur lir. Kornerup
hinn fyrsta af i'jórum fyrirlestr-
um sínum hér. og er liann um Ta-
hiti, íhúana þar, hvernig ]>eir lifa
enn Erumbýlingslífi mannkynsins,
líkt og Adam og Eva í Paradís.
Annað kvöld heldur hann fyrir-
lestur um hinn nafnfræga, ame-
ríkska rithöfund Jack London.
Hefir hr. Kornerup verið gestur
hans í „Mánadal" og góður vinur,
og skuggamyndir ]>ær, er hami
sýnir ])aðan, hefir hann s.jálfur tek-
ið. Fyrirlestur þessi hefir vakið á-
kaflega mikla eftirtekt. Þriðji fyr-
irlesturinn, sem einnig verður hald-
inn á morgun, er um Ástralíu.
Pjórði fyrirlesturinn er um
ECTJADOR, og hann verður fluttur
á föstudag. Á föstudaghm ætlar
hr. Kornerup líka að halda fyrir-
lestur í Hafnarfirði, ef tími leyfir.
Hann fer héðan með „Botníu"
aftur, svo tíminn er naumur, eins
og allir sjá. En þeir, sem vilja
hlusta á æfintýramann og heyra
um það. sem á daga hans hefir
drifið, ættu að koma og hlusta á
þessa fyrirlestra.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursaon.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4