Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						JLaugardag
1
febr.  1919
MORGUNBLAÐID
6. turgtmgr
80,
tölublad
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen   -||       Isafoldarprentsmiðja
Afgreiðiduróíd nr. 500
Úr loftinu
London, 31. ;]an.
Skip Shackletons ferst.
Gufuskipið „Nimrod", sem áður
var í suðurför Shaekletons, strand-
aoi skamt frá Yannouth um mið-
nætti  á  miðvikudag  og  af  tólf
mónnum, sem á skipiuu voru, kom-
ust að eins tveir af. Komust þeir
á kjöl á líi'báti og héngu á honum,
þangað til þeim skolaði á land á.
fimtudagsniorgun milli Caister og
Yarmouth.
Friðarskilyrði Japana.
Fríðarfulltrúar Japana mótmæla
opinberlega þeim l'réttum, sein
fj'öusku blöðin hafa flutt af friðar-
skilmálum Japana og l.vsa yl'ir því,
að afstaða Japana til Kína og
Kiaouchau sé öll. önnur en þar er
sagt.
Keisarinn hyltur.
Samkvæmt áreiðanlegum frétt-
mn, sem eru nýkomnar frá Þyzka-
landi, heí'ir hinn fyrverandi keisari
náð aftur að mestu leyti þeirri
hylli, sem hann naut meðal þjóðar-
innar áður, sérstaklega vegna þess,
að lögheldui og regla í Þýzkalandi,
sem nú ríður svo mjög á, er við
hann biuidið. Á ýmsum stiórnmála-
fimdum, sem nýlegá hai'a veriö
haldnir í Berlín, bci'ir keisarinn
verið hyltur.
Doktor Traub, sem flutti ræ8u í
Cirkus Busch fyrir þjóðræðis-
flokkinn þýzka, hóf fundiun með
'því, að hyiia keisarann, og tók
múgurinn undir það með dynjancli
fagnaðarlátum, sem stóðu í nokkr-
ar mínútur, og hylti einnig þá Tir-
pitz og' Ludendorff.
____*) sendiiceisaranum drottin-
hyllisávarp, undirntað af þúsund-
um manna, í tilefni af afmælisdegi
hans.
Alþýðuflokkurinn þýzki liefir
einnig sent honum heillaóska- og
drottinhollustu-skey t i.
*) vantar í.

Kaupirðu góðan hlut,
l$& mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Dómsmálafréttir.
Landsyfirdómur 13. jan.
Málið: Ólafur V. Da-
víðsson gegn Halldðri
Gumilaugssyni o. fl.
Mál þetta er risið út af skipa-
kaupum. Halldór Gunnlaugsson,
Hans Petersen, Einar Einarsson
skipasmiður, Guðni Helgason skipa-
smiður, Sigfús Bcrgmami kaup-
maður, Daníel Bergmann og Guð-
mundur Hróbjartsson seldu Olafi
V. Davíðssyni skipið „Alice" (ex
Lögberg) 23. júní 1917 fyrir 25,000
krónur. Rétt áður höfðu hinir lög-
skipuðu skipaskoðunarmenn gcfið
vottorð um það, að skipið væri svo
traust og ógallað og að ollu leyti
svo vel rit búið, að 'lífi og heilsu
niamia væri ekki hætta búin á því.
Skömmu eftir kaupin kom þó leki
að skipinu. 2. ágiist fór fram skoð-
un á því norður á Siglufirði og
reyndist það þá svo fúið, að eigi
voru tiltök að sigla því fullfermdu
til Reykjavíkur. 18. ágúst skoðuðu
þeir EJlingsen og Ungerskov nkip-
ið, sem þá var komið til Hafnar-
fjarðar, og var það álit þeirra, að
skipið væri svo fúið, að eigi borg-
aði sig að gera við það.
Ólafur krafðist þess nú, að kaup-
in gengju aftur, að éigendur tækju
við skipinu og greiddu sér 25000
krómir og 6 % ársvöxtu frá út-
borgunardegi.
Undirréttur vísaði málinu frá
dómi, að því er snerti þá Sigfús
Bergmann, Daníel Bergmann og
Guðm. Hróbjartssön, en sýknaði
Iiina af kröfum stefnanda,
Yfirdómur komst að alt annari
niðurstöðu og dæmdi stefndu, ehm
fyrir alla og alla fyrir eiim, að
greiða Ólafi V. Davíðssyni kr.
25000 með 6 % ársvöxtum frá 23.
júní 1917, gegn því að hann af-
henti þeim skipið með því er því
íylgdi, er það var selt. Svo voru
og stefndu dæmdir til að greiða
100 krónur í málskostnað.
Fyririestrar Kornerups.
Þeir hafa verið ágætlega sóttir,
og hafa stundum færri komist að en
vildu. Mátti sjá á fyrirlestrinum,
sem hann flutti í fyrradág kl. 6 um
lestrinum, sem hann flutti kl. 6 um
Jack London, hve vel mönnum gazt
KaupirSu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann,
Sigurjón Pétursson.
að i'yi'irlostrumim. því að fátítt
mun það, að nicim sæki samkomur
uin það leyti á virkum degi.
Fyrirlesturinn um lestarför hr.
Kornerups þvert yfir Astralíu var
mjög fróðlegur og mun mörgum
hat'a fundist scm þeir sæu inn í nýj-
an og ókunnan heim, er þeir hlust-
uðu á lýsingar hans þaðau.
Merkastur niuii þó sá fyrirlestur,
oy lianu flutti í gærkyöldi um Ecua-
dor og afkomendur hinnar fornu
inka-kynkvíslar, þess þjóðflokks
lndíána, er mestum menningar-
þroska hafði náð áður en hvítir
menn fóru að flytjast til Ameríkn.
Hr. Kornerup fer nú liéðau með
Botníu í dag. En hann hefir í
hyggju að koma hingað ot'tar. llaim
er ekki bundinn við neinn stað, eiiis
og pezt má sjá á því, að hann hefir
verið í 42 lÖndum síðan stríðið
hófst og muudi hafa heimsótt fieiri,
ef það hefði verið hægt,
Héðan fylgja honum þakkir
tnargra fyrir komuna og óskir um
að hann komi bráðum aftur.
nmms
DAGBOK
I
„Botnía". Farþegar eru niilli 70 og
80 nð þessu sinni'. Þar á meðal: Ungfrú
Esther Christensen, Halldór Eiriksson
stórkaupiriftður og í'rú, frú Lovísa
Sveint)jörnsen, Capt. Trolle, konsúls-
\'rá Aall-Hanstín, ungfrú Guðrún Heið-
berg, Xícls Ivvistjmuidsson kaupmaður
t'rá íVkranesi, ungfrú Guðrúu Björns-
dóttir £rá Grafarholti, Sigurjón Pét-
ui'ssíiii kaupmaður, Guðm. Thorsteins-
son listmálari, Erú Eggerz, E. P. Sille-
hoved kaupmaður, l'rú Halldóra Ghxð-
iminclsilóitir, Magnús Magnússon skip-
sljóri og i'rú. Guðmundur Kristjáns-
son skipamiSlari, Jóel Jónsson skip-
si.ji'oi, Klaudína Líndal migfrú, Jón
Norland lækmr, Arni Böðvarsson kaup-
maður, Runólfur Stefánsson kaupmað-
ur, Þórðnr Flygenring fulltrúi, ungfrú
Halldóra Flygenring, Ebbe Kornerup
rithöfundui', M. Frederikscn slátrari,
Björn Guðmundsson kaupmaður, Jón
Olafsson vcr/.lunarmaður, T. Fi'ede-
í'iksen kaupmaður, PáJl E. Ólason cand.
jur., Benedikt Gröndal skrifari, Mor-
ten Ottesen student, Þorkell Teitsson
frá Borgarnesi, Niels Eidesgaard prent-
ari, oii Ásmundsson caúrari, Jón
Björnsson póstafgreiðslumaður í Borg-
arnesi, Einar Erlendsson byggmga-
meistari, Olafur Björnsson ritstjóri,
Sigurjón P. Jónsson skipstjóri, frú og
sonur, frú Bagna Jónsson, Sigm. Jó-
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Péturason.
Mjög lítið brúkaðar hjól-
hestur til aöla nú þegar
A v. á.
hannesson kaupmaður, Olgeir Frið-
geirsson kaupmaður, V. Frímann verzl-
imarmaður, Borgarnesi. Auk þess
margir útlendir sjómenn, þar á meðal
skipstjórarnir Kjeldsen, Hansen og
Rasmussen af seglskipunum „Caroli-
anus", „J. M. Nielsen" og „Philip"..
Messur i-Dómkirkjunni á morgun:
K). 11, síra Bjarni Jónsson; kl. 5, síra
Jóh. Þorkelssou.
Messað á morgun í Þjóðkirkjunni í
Hafnarfirði kl. 12.
Messað á morgun í Fríkirkjunni í
Hafnarfirði kl. 2 e. h., síra Ól. Ólafs-
son.
Fermingarbörn Fríkirkjusafnaðar-
ins í Reykjavík koini í Fríkirkjuna á
mánudaginn kemur, kl,  1 síðdegis.
Próf. Haraldur Níelsson ætlar aS
halda fyrirlestra núna um helgina,
láugardag og summdag, um langvinn
áhrif úr ósýnilegum heimi. Fyrirlestr-
arnir verða fluttir í Báruhúsinu.
Nýtt ættarnafn. Jón Jóhannesson
læknir, sem nú er á t'örum héðan af
landi, og hygst að dvelja erlendis um
hríð, hefir tekið sér ættarnafnið N o r-
1 a n d.
Eymunatíð er hér alt af og nokkuð
oðru vísi um að litast í bænum heldur
en í fyrra um þetta Ieyti, þegar sjór
og land var samfrosið og gengið vax*
á ísi úr eyjunum í land.
Samningar
milli háseta og útgerðarmanna.
Félag islenzkra botnvörpuskipa-
eigenda og Hásetafélag Reykjavík-
ur hafa gert með sér svofeldan
samning um ráðningarkjör háseta
á botnvörpungum þcim, sem eru í
fyrnefndu félagi, og gildir samn-
ingur þessi meðan framangreind
skip stunda fisk- eða síldveiðar, þó
eigi lengur en til 30. sept. 1919:
1. gr.
btundi  skipin  ísfiski  og  sigli
með afla sinn til títlanda eða sttmdi
KaupirSu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4