Sunmidag sfébr. 1919 ORGUNBLADIÐ 6. argfapgr 81 fcðlubíftff Ritstjórnarsími nr. 500 Úr loftinu London, í gœr. Flugmannatjónið. Allan þann tíma, sem stríðið hefir staðið yfir, hafa 16623 menn orðið fyrir slysum í flugferðum. Af þeim b 45u 6160 bana. Brezkir fyrirliðar til Indlanás. Nálægt 100 fyrverandi fyrirliðar úr landher, lofther og sjóher Breta . <eiga innan fárra mánaða að taka við embættum á Indlandi. Ríkið og járnbrautarfélögin. Bonar Law ráðherra hefir til- kynt fulltrúaráði járnbrautarfélag- . anna, að eftirliti ríkisins með járn- brautunum muni verða haldið á- fram um tveggja ára skeið eftir að friður er endanlega saminn, en að eigi hafi enn verið teknar nein- ar ákvarðanir um rekstursfyrir- komulagið í framtíðinni. Flug. Seely hershöfðingi flaug í gær yfir London í loftfari af stærstu #erð. Farið flaug upp frá stöð á austurströndinni, þrátt fyrir mjög óhagstætt veður. Það var þoka og fjúk og mikill stormur á móti. Þrátt fyrir þetta sigldi skipið hægt í mjög lítilli hæð, að eins nokkur bundruð fet yfir húsunum í miðri Lundúnaborg Og bar skýran vott um það, hversu flugtækjunum hef- ir tekist að sigrast á veðrinu. Keisarinn. Þýzki flokkurinn sendi keisaran- um skeyti á afmælisdegi hans og lét í ljósi þakklæti sitt fyrir starf hans í þágu þýzkn þjóðarinuar) „og .munu miljónir manna ai' henni halda áfram að halda fast við keis- arastjórnarfyrirkomulagið'' .Skeyti frá Amsterdam segir að í ra>.ðu, sem prins Eithel Friedrich hafi haldið skamt frá Potsdam í tilefni af af- mælisdegi keisarans, hafi hann mælt á þessa leið: „Þér munuð al- drei framar sja keisarann. Rás við- burðanna hefir máð hann út úr mannkynssögunni. Faðir minn er Xaupirðu góðan hlut, |>á mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen ísafoldarprentsmiðj* AfgreiCaluaíml ur. 500 Tombóíu heldnr síúkan í kvöld kl. 6. ' 7/i Að eins fyrir Texplara. Engin núíí. dauður, ef réttilega skal að orði komist.'' Bandaríkjaflotinn. Skeyti frá Washington hermir að flotamálanefnd þingsins kafi tekið illa frumvarpi stjórnarinnar um flotamál á næstu þremur árum og fært tölu vígdreka, er byggja skvldL úr 16 ofan í 10. Rafmagn tii fiskiskipa. Háa verðið, sem verið hefir á steinolíu og benzíni undanfarin ár, hefir orðið til þess, að í Noregi og Svíþjóð, þar sem verðið var enn gífurlegra en hér, hafa verið gerð- ar tilraunir með annað rekstursafi til fiskiskipa. Og eldsneytisbirgð- irnar, sem þessum þjóéum var út- hlutað, voru svo takmarkaðar, að fjöldi skipa gat alls etyki gcngið til fiskjar. Karbid og tjöruolíu-blandanir voru reyndar, en hvorugt gafst vel. Frá Færeyjrun fréttist einu sinni, að þar væri farið að brenna lýsi í mótorunum, en eigi er kunn- ugt hvernig það hefir reynst. Þá hefir einnig yerið reynt í Svíþjóð, hvort hægt muni að nota rafmagn til hreyfiafls í bátum og af því að sennilegt þýkir að athygli íslend- mga beinist einkum að síðastnefnd- um tilraunum, skal sagt nokkuð gjor frá þeim. Við flestar stærri rafmagnsstöðv- ar fer allmikið af afli til lítils, og stafar það bæði af því að notkunin er misjafnlega mikil frá degi til dags eða á ýmsum hlutum sólar- hringsins (t. d. þar sem aflið geng- ur til lýsingar í borgum) og svo af hinu, að aflgjafinn er misjafn^ lega ríkur (misjafnt vatnsrensli eftir veðráttu og árstíðum o. s. frv.). En þetta afgangsafl er selt miklu ódýrara en það sem notað er Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. af fyrirtækinu sjálfu og það vilja menn nú taka, þar sem til þess næst og nota til skipa. í Gauta- borg t. d. er afgangsaflið "frá bæj- arstöðinni 40 milj. kílóvatttímar á ári og þar af gæti fiskiskip fengið 16 miljónir, sem væri nóg til þess að reka 256 25-hestafla mótorbáta 10 tíma á dag í 250 daga á ári, eða alla þá mótorbáta, sem gerðir eru út frá Gautaborg. Á íslandi og í Skandinavíu er engin þurð á afli til bátanna, og of dýrt yrði það eigi hér á landi, þó byggja yrði sérstakar aflstöðv- ar til framleiðslu é því. En þá er önnur hlið málsins eftir, sem reynst hefir erfiðari: Hvernig eiga bátarn- ir að geta tekið með sér afl til ferðalagsins? Þó að mörgum finnist rafmaguið vera orðið nokkurs konar almætt- iskraftur, sem allir vegir séu færir, þá hefir það eigi tekist enn þá, að ryðja úr vegi einum miklum ann- marka, sem markar því bás. Yms- ir heimsfrægir hugvitsmeun, þar á meðal Edison, hafa varið mörgum árum æfi sinnar til þess að sigrast á honum, en ekki tekist. Að finna ílát undir rafmagn — ef svo mætti að orði kveða — rafgeymir, hefir reynst erfiðast af öllum þrautum rafmagnsfræðinnar, rafgeymir, sem vœri svo léttur, að það borgaði sig að flytja hann stað úr stað, og svo haldgóður, að hann þyldi hristing. Menn eru i'arnir að nota rafvagna, en það verður oft að „hlaða" þá, þ. e. fylla rafgeymimi, en bátar verða að hafa rafmagn með sér til langs tíma. Rafgeymir, sem tekur 600 liestaflatíma, mundi verða 30—40 ton á þyngd, og það er mik- ils til of mikið fyrir mótorbáta, enda þurfa að eins þeir bátar, sem eru úti fleiri daga í röð, svo mikið afl. Bátar, sem koma heim að kvöldi, þurfa miklu minna ,og gætu oflaust notað rafmagn, ef mótor- arnir og geymirarnir væru ekki eins dýrir og þeir eru. En ef farið væri að.nota þá alment, mundu þeir falla í verði með vaxandi fram- leiðslu. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. *2£omið mað augfýsingar fimanfacje! Hvort fiskiflotinn íslenzki getur notað innlent afl á komandi árnm, verður því aðallega undir því kom- ið, hvort hugvitsmönnunum tekst að búa til léttari rafgeymi. Rán Dýrtíðin hérna hefir orðið mörg- um manninum skálkaskjól til þess að setja ránsverð á vörur og vinnu sína, ekki hvað síst þegar viðskifta- vinirnir eru neyddir til að skifta, hvað sem það kostar. Mörgum er einnig ógeðfelt að „prútta", vilja heldur borga það sem upp er sett þegjandi. Samkeppnin er í mörg- um atvinnugreinum engin, en í öðr- um eru samtök um dýrleikann. Eitt af ófegri dæmum af þessu tægi er athæfi líkkistusmiðanna hérna í bænum. Vegna inflúenzu- sóttarinnar fengu þeir, er atviimu hafa af dauðsföllum, ærinn starfa vrmfram það sem venjulegt er, enda var verðið, sém þeir settu upp, þá svo hátt, að tekur út yfir allan þjófabálk. Sagt er vönduðustu lík- kisturnar hafi kostað alt að 700 krónum, líkvagn og önnur aðstoð marga tugi króna. Verðmunurinn hér og í Hafnarfirði er mjög mik- ill og munurinn á því að kaupa lík- kistur og láta smíða þær sjálfur eij margfaldur. Til samanburðar má geta þess, að í Kaupmannahöfn er útfararkostnaður tvisvar til þrisv- ar sinnum lægri en hér. Það má ekki líðast að mönnum haldist uppi óátalið að okra á at- vinnu sinni, eins og nú er orðið svo altítt hér í Reykjavík. Hið opin- bera verður að taka í taumana, því einstaklingar fá í svo mörgum til- fellum engu áorkað. Og sumar lík- kisturnar, sem févana fólk hefir keypt utan um sína nánustu, hafa verið seldarþví verði, að ástæða væri til að athuga nánar, hvort þetta sé rétt atvinnuaðferð. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hanu. Sigurjón Pétursson.