Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						^riðjudag
4,
febr.  1919
6. argangr
83
tðhibiaö
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritst,ióri: Vilhjálmur Pinsen    ||      Lsafoldarprentsmíðja
Afgreiðilucíari ur. 500
Skjaldarmerki Islands.
Eitt af því, sem hvert eiuaa*a
fullvaldu ríki verður aö oi.ua, er
sérstakt skjaldarmerki. Og mi heí-
nokkuð verið hugsað um það af
rmsum, hvert skjaldarmerki ís-
lauds ætti a.ð verða í framtíðinni.
Stjómin kvað hafa falið. sérstök-
ím mönuum að fhma upp Eæfilegt
skjaldarinerki handa okkur.
En hér virðist ekki vera úr vöndu
ið ráða.^Hkjaldarmerki eigum við
Degar og Iiöl'um átt um. langan
tíma. Það er flatti þorskurinn.
Sumura þykir það hálfgerð
ineisa, að hai'a flattan þorsk í
skjaldarraerki og þar af kora það,
£ið fálkamerkið var upp tekið. Eu
fjarri sé því, að þeirri ])jóð. sem
iðallega lifir á fiskveiðum, sé
meisa að því að hafa þorskinn í
skjaldarinerki sínu. Það er þó
þorskurhm. sem gefur okkur
Irýgstan arðinn á, hverju ári og
það er þó nokkur „reklame" í því
fyrir íslenzka fiskinn, að hatni sé í
skjaldarmerkinu.
Að þessu sleptu á flatti þorskur-
inn líka raeiri rétt á sér í skjaldar-
íerkinu h'eldur en fálkinn, eða
rvað annað, sem mönnum skyldi
koraa til hugar að setja þar, vegná
þess livað það skjaldarmerki er
gamalt.
Þess vegiia hafa nú ýmsir nienn
hér í bænum sent landstjórniuni á-
skorun uni það að taka upp þetta
;gamla skjaldarnierki, og er þess
¦vœntandi. að stjórnin taki þá ósk
til greina.
En hvfernig verður danska
skjaldarmerkið framvegis? Verður
í því sérstakur reitur til ma'rks um
iþað, að ísland sé emi hluti ríkisins?
Ef eg man rétt, þá hafa „hjálend-
Urnar" ísland, Færeyjar og Græn-
land haft hver sinn reit f skjaldar-
merkinu, Grænland björn, Pæreyj-
•ar hrút og ísland fálka. Verður uú
•tákn l'shtnds tekið þar út al'?
Hallur.
Friðarfundurinn.
Pranskur friðarfulltrúi, sem átt
-^hefir þátt í því að uudirbúa starf
íriðarfundarins  og  skipa  niður
friðarstarfinu, segir svo við blaðið
>}Paris-Midi'' :
— Priðarfundinum verður skift í
Kaupirðu göðan hlut,
^ mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
fernt. í fyrsta Iagi verður undir-
húningsráðstefna milli fulltrúa
Frakka, Breta, ítala og Banda-
ríkjamauna. Er það ætlunarverk
þeirrar ráðstefnu að tryggja sem
bezt eiiidrægni þessara ríkja.
. A aimari ráðstefnttimi eiga sæti
allir fulltrúar smáþjóðauna, sera
hafa fylgt bandamönnum í ói'riðn-
iiui.                       )
Á þriðju ráðstefnmmi yerða full-
trúar óvinalandanna og verður
þéim þar gefið tækifæri tjl þess að
bera fram skoðanir sínar.
ÍSíðast verður fundur allra i'rið-
arfulltrúaima —þar á meðal verða
fulltrúar hlutleysingja — og þá
fyrst verður farið að ræða um ;il-
þjóðabandalagið.
Stjórnarbyltingin
í Þýzkalandi,
Auker Kirkeby skrii'ar í „Poli-
tíken" um áramótin:
— Þegar hermenniruir og verka-
menhiriiir í Berlín tuku völdin í sín-
ar hendur í nóvember, þá rifu þeir
ekki niður alt stjórnarfyrirkomu-
lagið og hengdu embættismennina á
Ijóskerastólpum. -Þvert á nióti
héldu þeir við öllu hinu garala i'yr-
irkoraulagi og embættisraönnuni.
,svo sem ráðhei'rum, borgar.stji'nnn
og álla leið þar niður úr, en þeir
seitu hveru embættisniann undir
eftírlit. Þeir fengu allir að halda
embættum sínum, en áttu að rækja
þau í anda jafnaðarmanna. Þegar
á fyrsta degi stjórnarbyltingavinn-
ar, höfðu hermenn og verkamenn
í hverri borg, hvevju héraði og
hverri herdeild skipað sín eigin
herráð, sem höfðu völdin og eftir-
litið með embættismÖnnunura.
Xú er tvent til. Annaðhvort að
halda þessu skipulagi áfrain og
láta hermaima- og verkamamuH'áð-
in segja embættismönnunum fyrir
verkum. Það er einveldi öreíganua.
En á hinn bóginn gæti maður sagt
seni svo: Vér höfum komið á
stjórnbyltingunni, sem hefir sund-
ur raolað hið gamla fyrirkomulag:
fyrst um sinn látum vér alt vera
óbreytt, nema hvað embættisrekst-
uriim verður í anda jafnaðar-
raaima. En eftir nokkra mánuði,
þegar þjóðin hefir jafnað sig aftur
og hermennirnir komnir heim, þá
köllum vér sam'an fulltrúa frá öll-
um hlutum ríkisins, úr öllum
flokkum, og þá skal hver rnaður og
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
kona, sem er 20 ára eða eldri. fá
leyfi til þess að ákvarða, hverjir
skuli ráða um framtíðar fyrir-
komulagið  á  i-íkisstjórnimii.
I Rússlandi hugsaði Leiiin á
þennan hátt: Veslings -þrautpíndu
og margkúguðu laiRhw raínir vita
enn ekki livað er nni að vera og
kasta því atkvæðum sínum við
kosningar á hina gömlu i'ulltrúa
æðxi flokkanna. I'.>ss (?egna verð-
ura við að geyma það að halda ])jóð-
fund og fyrst ura sinn geta her-
maiina- og verkamanna-ráðin frætt
alþýðu ura hugsjónir jafnaðár-
nianna jafnframt því sem við berj-
um þær inn í þjóðina með valdi.
En í Þýzkalandi hugsuðu hinir
hófsömu jafnaðarraenn (Ebert,
Seheidemann og Landsberg) sem
svo: Við skulura bara kveðja til
þjóðfundar. Ilússar eru ef til vill
svo ómentaðir, að þeini sé eigi trú-
andi til að ganga til kosniuga, en
við berum það traust til hinnar
þýzku þjóðar, að hún velji meiri-
hluta ])jóðfiindari'ulltrúanna úr
i'lokki jafnaðarm-anna.
Ilinir framsæknu jafnaðarménn
(Ilaase, Dittmann og Barth) voru
aftur á móti beggja blands. Þeir
treystu að vísu þýzku þjóðimii, en
hiiií'suðu sera svo: A'ið erura með
])ví að kveðja til þjóðfimdar, en við
skulum draga það eins lengi og unt.
er, ti! þess að við getum fyrst kom-
ið alþýðu í skilning \im það hvað
hugsjónir okkar eru réttmætar..
Spartacus-flokkurinn, með ]>á
Liehkneeht og Rosa Lnxcmburg í
broddi t'\ ikingar, voru aftur á móti
a^veg hliðstæðir Rússum: Við sl^ul-
ura eklci draga það að beita valdi
okkar ti! ]>ess að koina hugsjónum
okkar í framkvæmd og gera jafn-
aðarmannaríki úr Þýzkaíandi. Þeg-
ar það si jóniarfyrirkomulag er
innieitt. ekki að eiushér, heldur um
alla Evrópu, og þegar gjörbylting
lieiir orðið um allan heim, þá fyrst
getuin við í'arið að ráðgast við hina
aðra i'lokka og komið á þjóðfund.
Þegar hermanna og verkamanna-
ráðin höfðu haft vö'Idin í Þyzka-
landi, uin mánaðartíma, var-3 að fá
útgert um það, hver.hafa skyldi
völdin i'ramvegis og hvemig stjórn-
art'leytunni skyldi stýrt. Öll ])essi
ráð sendu því fulltrúa til Berlín
á ráðstetiiu, sem þar var háð til
])ess að ákveða og skera úr ura
þetta atriði. Þar voru samankonm-
ir um 450 verkameim og liermeim.
Þeir voru ftestir jafnaðarraenu. ea
þó voru um 50 þar á meðal, sera
hölluðust að hinu gamla stjórnar-
fyrirkomulagi og vildu ekki heyra
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigwjón Pétursson.
fyrirætlauir jafuaðarmaima uefnd-
ar.
Ráðstefna þessi var háð í vik-
iumi fyi'ir jólin og voru íundirnir
haldnir í þingstofu Prússa.--------
t
Jakob Hálfdána sin^
kaupmaður á Húsavík í Suður-
Þingeyjarsýslu er nýlega látinn.
Var haim merkur maður á raarga
lund og með nýtustu borgurum
bæjarins. Hann var orðinn gamall
raaður, en bar arin vel.
DA6SOK
Þjóðmenjasafnið opiS  á  stinnudög-
um,  þriðjudögum og i'imtudögum kí.
1—3 síðd.
Baðhúsið opið á miðvikudögum og
laugardögum.
Smjörlíkisgerðin selur þe.-;sa dagana
gerilsneidda nýiujólk. sem liún getur
ekki hagnýtt til smjorlíkisframleiðslu
vegna vöntunar á hráefnum. Væri \el
ef þetta gæti orðið til þess, að óll
mjólk, sem seld er hér í bænum, vaeri
„pasteuriseruð" og í'ækkaði svo tauga-
veikissýkingum, sem sagt er að nú stafi
aðallega frá mjólk. Það er ærið mikið
hugsunarleysi, fyrst við höfum fengið
þessa ágætu vatnsveitu og þurfum eigi
í'ramar að óttast taugaveikissýkla úr
drykkjarvatninu, að við skulum þá
halda þessari sótt við með eftirJitsleysi
og kæruleysi um það, hvers konar
mjólk við leggjum okkur til munns.
Söngskemtun sína eiidurtók Bene-
dikt Árnason í i'vrrakvöld, og var þar
alveg húsfyllir, og gerðu áheyrendur
ágætaii róm að söngnum.
„Geysir" kom hingað í gærdag frá
V es t mannaey jum.
Dánarfregn. Frú Jakobína Thomsen,
ekkja Gríms heitins skálds, lézt hér í
bænum nýlega í hárri elli.
„Borg" fór fram hjá Bergen í fyrra-
dag, samkvæmt skeyti, sem afgreiðslu
Bimskiþafélagsins harst í gær.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4