Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðviknílagr
-febr.   1919
NBLADI
6» »ríE«.agr
84
¦fcöIn.Maf6
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Pinseu
ísafoldarprentsmiðja
AfgreföslnsÍBJ ur, 500
rl  simrregnir.
Frá fréttarítara Morgunblaðsins
Khöfn, 3. febr.
Hermaimaráðið í Wcimar hefir
verið afvopnað. Hersveitir stjórn-
arinnar eru komnar þangað til þess
að vernda þjóðsamkomuna hinn 6.
þ. mán.
Bolzhewikkar hafa tekið Kiew.
Spartacistar í Bremen hafa gefist
npp, vopn hafa verið tekin af
yerkamönnum.
Botha er f ormaður riefndar þeirr-
ar, sem friðarfundurinn sendir til
Póllands.
Rúmenar krefjast þess, að fá
Bukowina, Bessarabiú, Dobrudscha
ög Transylvaniu.
Mannerheim, forseti Fimia, er
kominn í opinbera hcimsókn til Sví-
þjóðar.
Fulltrúar hlutlausra þjóða eiga
með sér friðarráðstefnu í Bern um
riuiðjan febrúar.
Bátur fcrst
5 menn drukna.
Stykkishólmi, í gær.
í vikunni, sem leið, f órst bátur úr
Eyrarsveit. Voru á honum sjö
menn, en tveir komust af. Meðal
peirra, sem druknuðu, var Ásmund-
ur frá Bár, hreppstjóri þar i sveit-
inni,
Nánari fregnir eru enn ókonmar
af þessu slysi.
Húsbruni á ísafirði
ísafirði, í gær-
f.gærmorgun kom Upp eldur í
íbúðarhúsi Jóns Edwaids kaup-
maims á ísafirði. Varð eldsins fyrst
vart kl. að ganga títi og var húsið
bruimið til ösku kl. 12.
Þetta er í annað skifti á fáum
mánuðum, að brennur hjá þessum
manni. Verzlunarhús þeirra Elías-
ar Pálssonar 0g hana brann til
kaldra kola í haust.
Eigi er kunnugt með hverjum
hætti elduriun hefir komið upp að
þessu sinni.
Kaupirðu góðan hlut,
Öþá nrandu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Tlij ijsa
& ÍO aura pimdið fæst í Zimsenspoiti í dag.
Rannsóknafdómarai.
Stjórnarráðið hefir nú orðið við
ítrekaðri beiðni bæjarfógeta og
skipað Björn Þói'ðarson, settan
skrifstofustjóra, til þess að halda
áfram og leiða til lykta rannsókn
þá, er hafin var á „hvíta mansal-
ínu", svo nefnda. Hefir hann íeng-
ið Pél Arnason yfirlögregluþjón til
aðstoðar.
Ilinn nýi raunsóknardómari er
Cngari veginn öfnndsverður af þess-
mii starfa, sem hann hefir tekist á
hendur. Málið er áreiðanlega erfitt
viðfangs, máske eitthvert erfiðasta
mál, sem nokkurn tíma hefir komið
fyrii- dómstólhm hér. Og mikið
liggur við, að komist verði fyrir
það til fulls, svo að afstýrt verði í
framtíðinní þeim ófagnaði, sem nú
hefir sett svartan blett á bæinn.
Vér tölum eflaust fyrir munn allra
góðra manna, er vér óskum þéss,
að hinum setta dóniara megi verða
scm bezt ágengt.
í máli Sigurjóns Sigurðssonar
hefir cand. jur. Sigurður Lýðsson
verið skipaður dómari.
^iQBOK
584, en ekki 854, er talsímanúmer
Jóhanns Olafssonar & Co. í auglýsmgu
þeirra hér í blaðinu í gœr hafði þetta
misprentast.
Sjórinn hitnar. Vestinanneyingar
tóku eftir því náttúruundri hér um
daginn, að sjóriun þar umhverfis hitn-
aði mikiö. Vita menn ekki af hverju
þetta stafar, en vera má að það sé ftf
völdum tTolfstraumsins.
Gtæftir liafa verið góðar daglega og
mokafli þar sem til spyrzt, svo sem í
Sandgerði og Vestmannaeyjum.
Danzleik lieldur verzlunarmannafé-
lagið Merkúr á laugardaginn kemur.
Gullfoss fór frá New York á Iaugar-
daginn,
Kaupirðu góðan hlut,
bá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Ur Eoftinu
London, 3. febr.
Frá friðarfundinum.
Þ. 3. febr. gaf Venizelos forsæt-
isráðherrum og utanríkisráðherr-
um bandamanna og fulltrúum Jap-
ana skýrslu um kröfur Grikkja.
Prá París er símað, að stórveld-
in fimm hafi samþykt stofnun
])jóðabandalags. Aðalgnmdvöllur-
inn verður samkvæmt tillögum
Bandaríkjanna, en í mörgum þýð-
iugarmestu atriðunum verður farið
eftir tillögum Breta. Wilson for-
seti, Robert Cecil lávarður og
Smuts hershöfðingi viima í sam-
einingu að því, að semja regíur um
gerðardóma og um það, hvernig
hegningu verði komið fram með
viðskixtaeinangrun, ef sérstök ríki
brjóta í bág við samþyktir þjóða-
bandalagsins.
Prá Þýzkalandi.
Spartacus-hreyfingúi í Bremen
hefir verið bæld niður og verka-
menn þar samþykt að láta vopn sín
af hendi. Skorað hefir verið á
stjórnma að kalla heriun þaðan, en
stjórnin hefir ekki értn orðið við
þeirri áskonm.
Þýzka þingið á að koma saman 6.
febrúar í Weimar, og er þá búist
við nýjum atlögum af hálfu Sparta-
cus-flokksins. Hefir stjór'nin því í
hyggju, að draga saman allmikinn
her í Weimar til varnar.
Vöruflutningar í lofti.
í dag verður farin fyrsta voru-
flutningaferðin í lofti. Vérður hún
farin frá Polkestone til Ghent og
á flugvélin að flytja tyær smálestir
af matvörmn, klæðavörum og aðr-
ar nauðsynjar. Plughraðinn í þess-
um flutningaferðum á að verða 100
ínílur á klukkustund, og verður
slíkum samgöngum einnig bráðlega
koniið á til Antwerpen og Bryssel.
Miklar vörubirgðir eru íyrirliggj-
andi í Englandi og eiga að fara
til Belgíu, en það er ómögulegt
að koma þeim þangað sjóleiðis
vegna þrengsla í höfnum þar í
landi.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Kröfur danslo-a og norskra
sjómanna.
Það er símað frá Kaupmanna-
hofn, að allsherjarfélag danskra
sjómanna og fél.danskra skipstjóra
hafi í hyggju að kref jast skaðabóta
af Þýzkalandi fyrir tjón það, sem
kafbátahernaðurinn hefir valdið.
Skipstjórarnir hafa farið þess á leit
við stjórnina, að hefja umleitanir
í þessa átt við Þýzkaland, en sjó*
meimirnir ætla að senda fulltrúa á
alþjóða sjómannaþingið í Lundún-
nm.
Norskir 'sjómeim hafa með hönd-
um svipaðar fyrirætlanir.
Verkföllunum í Buenos Ayres
lokið.
Sendisveit Argentmu í London
hefir borist símskeyti frá stjóm
siimi, um að hafnarverkfallinu í
Buenos Ayres sé lokið og að byrjað
hafi verið aftur að ferma skip þar
í dag.
London, 4. febr.
Czeehar og Pólverjar,
Vegna deilu þeirrar, er komin
var upp milli Czeeha og Pólverja,
hafa fulltrúar stórveldanna gefið
út áskorun til þeirra að bera fram
landakröfur síuar fyrir friðarráð-
stefmma og að þeir bíði úrskurðar
heimar og séu ekki að leggja undir
sig með valdi þau héruð, er þeir
þykjast eiga. Þangað til endanleg-
ur úrskurður er fallinn, fá Czechar
að hafa á sínu valdi járnbrautar-
bríma norðan við Teschen og námu-
héruðin þar, en Pólverjar hafa á
sínu valdi járnbrautina sunnan við
Teschen, alla leið til Jablungkau.
Friðarráðstefnan mun byggja úr-
skurð sinn í málinu á skj'rslu
nefndar, sem send verður á staðinn,
til þess að kynna sér hvað mikið
hvorir hafi til síns máls. Fulltrúum
Czecha er falið að sjá um það, að
pólskir fangar, sem Czechar hafa
tekið, verði látnir lausir, ásamt her-
gögnum sínum og flutnmgi.
Bolzhewikkar safna her«
Bolzliewikka-stjórnin í Rússlandi
hefir gefið út skipun um það, að
aílir varaliðsmenn á aldrinum 29—
45 ára og heima eiga í Petrograd
og Moskwa og níu öðrum héruðum,
skuli kvaddir til vopna, Stjórnar-
blaðið segir að þetta sé gert til þess
að gera friðarráðstefnunni það
ljóst, að Bolzhewikka-stjórnin sé að
búa sig undir ófrið úr öllum átt-
um.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4