Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðv.dag
12
líebr  1919
0. argangr
91
töiublað
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjalmur Finsen
ísafoldarprentsmioji
M|r*eio»kutóírf or. 500
Úr loftinu
London, 11. febr.
ÞjóSafoandalagið.
Tilíögur um fyrirkomulag þjóða-
'foandalagsins verða lagðar fram a
'fullskipuðuni fundi friðarráðstefn-
nuiifir fyvir fimtudpg- Samkvsemt
"þeim tillögum á þjóðabandalagið
að mynda tvö ráð — fulltrúaréo
og fraiiikv;eindai';ið. í ftttlltrúaráð-
inn élga fyrst og frcmst að verða
sendiherrar og rá'ðhérrar ýmsra
þjóða, in framkvæmdaráðið verður
myndað með því að fjöiga eittbvað
mönnum í „tín maíma ráðinú" nú-
vevandi. Fastaskvifava á að skipa
fyrir bæði ráðin.
?>að er ekki lagt til, að.skipað-
ur  verðj' neiim  alþjóðadómstóll.
,-Friðarráðstefnan á sjálf að gera
Út mii niál þeirra maniia, sem sök
-áttu á upptökum styrjaldarinnaí.
En þjóðábandalagið á síðar að
kveða upp úr með það, hvort slíkur
dómstóll sknli stofnaður. ,
Wils.on forseti mun sjálfnr leggja
þessar tillögur fyriv ráðstefnuna.
Nýjar óeirðir í Berlín.
Það  er  síinað  frá  Zuvieh,  ;ið
?Spartacus-menn liafi á ný liafið
magnaðav óeirðir í Berlín á laug/
. ardagskvöldið.
Eiclihorn, fyrv. lögreglusfjóri,
fór með mikinn flokk hermanna og
SJóliðSmanna  og  lagði  nndir  sig
.'Alexanderstorgið, en srtjórnarher-
ian hóf skothrío A þá 0g voi'u 8
menn drepniv en 40 særðust. Nán-
„ari fregnum er haluið leyndum.
Prá Portúgal,
Her lýðveldismaiuia hefir ger-
:JSÍgraS lier konungssinna hjá Vizen
•og Lamego.. Það er tilkynt, ag
Ætjórnarforseti konungssinna, Cou-
ciero ofursti, hafi særst, líklega í
ornstuuum hjá Vizen eða Lamego,
sem lýðveldissinnar hafa náð á sitt
yald.
Pólverjar og Þjóðverjar.
- /Sú fregn kemur frá Berlín um
'Kaupmannahöfn,  að  bandamenn
sXaupirðu góðan hlut,
mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
MUNDAR-HLUTABM.
Handhafar hlutabréfa nr. 95 — 96 — 127 — qo - 131 — 238
og 356 í h!uta''él. »Völandat« eru hér með ámiutir að sýna hlatabréf
sía á skrífstofu félagsins, og er áríðaadi að- þeir geri þetta sem allra fyrst
Reykjavík í febr. 1919.
Stjórn hlutafél. „Vöiucdur"
hafi skipað svo fyriv, að Pólverjar
og Þjóðvorjar skuli þegar í stað
hætta að troðá íHsakir hvorir við
aðra.
Herstjómin ú Balkan.
Það ev símað frá Aþenu, að
Fránche;] hersnöfðingi liafi áðuv 011
hann i-or fvá Saloniki. fengið gríska
hershöfðingjanum Paraskevopoul-
os í héndur yfiiiievstióvn bandá-
mahna í Makedoníu.
Frá Rússum.
l'að ev símað fvá Berlín, að her
'Maximalista  hafi  tekið  borgiha
Windau i Kurlandi og að þýzki her-
iiui ,sem þar vav, hafi flúið í full-
kimiim stjórnleysi.
Frá friðarfundinum
þegar friðarfundurinn hófst,
urðu uokkvar deilur með handa-
inönnum út af því, hve marga fnll-
tvúa hvev þeirra ætti að hafa, e,n
eftiv allmikið þóf varð það þó að
samkomulagi, að hvert átóryeld-
anna, Bretland, Frakkland, Bauda-
ríkin, ítalía og Japan, skyldi
Jiafa fimm fulltvúa. En svo vildu
Bjetar líka koma iun í'uJltvúum
fyrir iivlcndur sínav, og varð það
seinast úv, að Astralía, Suður-
Afríka og tndláínd feugu að senda
sína tvo fulltrúana liver og Nýja-
s.iáland ehm. En þá var því ákvæði
komið ilm. ííklega af Wilson, a£
hver þjó'ð skyldi uð eins hafa eitt
atkvæði á friðarfcundinum, hversu
marga fulltrúa sem hún hefði, og
teldust þá fulltrúar nýlenda Bréta
sem fuJItrúar frá brezka ríkinu og
hefði brezka ríkið að eins eitt at-
kvæði. — Belgar, Serbar og Brazi-
lía eiga að hafa síua 3 fulltrúana
KaupirSu göðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
hver.t, Síam, Grikkland og Rúmenía
2 fulltrúa hvert, Perú, TTruguy,
Boliyia og Equador fá að senda
eiun fulltvúa livevt. AJJs voru 66
fulltrúar liandamaiina á fvvsta
opinbera friðarfundinum, og vovu
þeir fvá 25 ríkjum.
Ágreiningur.
Það var afráðið um miðjaii janú-
ar, að eftirlit slivldi Iiaft með frétt-
um þeim, sem bærust út í'rá friðar-
ráðstefuuuui. Olli þetta mikilli
gremju meðal b'laðamanna og eigi
niiiiiii Bahdaríkjamenn hafa verið
]iví laumuspili fylgjandi, því að>
nokkrir öldungaráðsimenn Banda-
ríkjanna sendu áskorun um ]>ai"S. að
alt sem gerðist á váðstefnunni yvði
þegar í stað birt. Væri það þvert
ofan í yfirJýstan vilja Wjlsons, ef
nú væri teJuð að leika diplomatiskt
lanmuspil að nýju; haun hefði
skýrt kveðið upp úr með ]>a^, að
ekki ;etti að fara á hak við þjóð-
iruar með neitt. Brezku bJöðin tóku
mjög í sama strenginn og eins ýms
friiusk liliið, og mnn þá hafa verið
látið nokkuð'uiulan kröfum þeirra.
Wilson vav sjálfur á móti þessu.
Ilauu kvaðst vilja, að blöðin feugju
jafiiharðan að taka þátt í umræð-
iminii um þaú mál, sem væru á
dagskrá fundaríns, svo að fulítrú-
arniv vissu hvernig aJmeuuiugs-
álitið væri.
Þá reis og annar ágreíningur
ui^p þegar í öndverðu og hann vav
um það, hvaða tungumál skyldi
talað á friðarfundinum. Bvetar
liéldu því fram, að ef memi vildu
eigi tala latíuu. þá væri enska sjálf-
siigð. Aftur á móti héldu Pralvkar
því fram, og Clemencau gamli vav
þar fvemstur í flokki, að sjálfsagt
v;evi að tala frönsku, 'því að það
mál van-i skívast og gæti miustum
misskilningi valdið — væri yfhieitt
hezta mídið fyriv „diiilomata".
Eitt af vaudamálum friðarráð-
¦fetefnutmar er það, hvernig á að
i'ava með Rússa. Um það varð nokk-
uv agreiningur og eins um Pólland.
KaupirSu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Bretav og Prakkar vom því fylgj-
audi. að lier yrði sendur þaugað,
en Wilson aftók að nokkur ame-
ríkskur hennaður færi með þaug-
að. Þeiv væru ekki komnir til Ev-
rópu til þess að blanda sér í innan-
ríkisdeilur.
Fossanefndin^
Prézt hefir að ágreiningur hafí
orðið í fossanefndinui um eiguavétt
ríkisins á vatnsaflinu í laudiuu.
Halda þeir Ouðm. Eggerz og Sveiiiii
í Firði fram eiguarétti einstaklings-
ins, en ''orinaðnrinn, Bjarni .jóns-
son ffá Vogi og Jón Þorláksson
telja ríkið véttan eiganda vátns-
aflsins. Þeirrar skoðunar er og hinn
lögfræðilegi ráðunautur nefudar-
innav. Einav Aronvsson pvóf. ýavis.
i'á hefir aðstoðarmaðuv á Hag-
stofu fslands, fyrverandi lands-
verzlunarforstjór'i og núvevandi
skvifstofustjóri í landsverzluninní,
Héðinn V aklimarsson, verið skip-
aðuv ráðunautur nefudarinnav.
Vörulausn i Eoglandi.
Engléndingar eru óðum að leysa-
vavning undan útflutningshafti
því; sé'm á hefir hvílt í stríðinu.
Seinustu tilkynningar, sem hingað
hafa bovist um þetta, herma að nú
hafi þessar vörur verið gefnar laus-
ar til frjálsrar verzlunar: Reiðhjól
og reiðhjóiahlutir (þó eigi dekk),
postulíu og leivvarningur, postu-
linsleir, liiukkur, eggjárn alls kon-
av, atls konav dvyl-ckjarföng, kvik-
myndir, blóinfræ, glervörur, eld-
húsgögn úr tré, já'rni og stáli, blek
og sjálfblekungar, landbúnaðarvél-
ar, hljóðfæri, skvifstofugögn,mynd-
iv og máJvevk, gleraugu, saumavél-
ar, veggfóður, símar, fiskur nema
eigi lax, blý nema eigi hvítmálm-
uv, zinkí salt, fernisolíur, máhiing,
veiðitæki, mahogny og harðar trjá-
tegundi)'. ofnpípur, kartöflumjiil,
saccharine, s^go^ línsterkja, niður-
soðið gvammeti, vín og margar
fleiri vörutegundir.
líami er enn við útflutningi á
hrávöru ýmis konar, en það nær
ekki til iðnaðarvöru, sem framleidd
er úr þehn hrávðrúm.
Kaupirðu góoan hiut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4