Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Sunnudag
16,
#ebr. Í9í9
ADID
0. argimgr
tðlublað
*bs
Ritstjórnarsími nr. 500
Bitstjóri:  Vilhjálnmr Finseii
Isaifo]darpr«nt«miSj&
Afgroiðshtifai nr. 500
Erl siínfregnir*
Frá fréttaritara Morgunblaðsins
Khöfn, 13. febr.
Stjðrnarbylting í Rumeníu
Maximalisminn breiðist út.
Frá Wien er símað, að allsherj-
ar stjórnarbylting sé hafin af Maxi-
taalistum í Rúmeníu.
Konnngurinn er særður og hefir
gert árangurslausa flóttatilraun.
Engin von er talin til bjargar
vegna fjárskorts og matvæla, en
ástandið í hernum hið ískyggileg-
asta.
Vopnahlcssamningarnir.
Frá Berlín er símao, að vopna-
hléssamningarnir hafi ekki enn
verið endurnýjaðir. Það er búist
við því, að bandameim krefjist
þess, að Þjóðverjar framselji allan
kaupskipaflota sinn og cinnig skip
sem eru í smíðum.
Frá París er símað, að Clemen-
eeau kref jist auk þess, að Þjóðverj-
ar láti af hendi öll hergögn sín.
Mannerheim í Svíþjóð.
Frá Stockhólmi er símað, að rót-
tækustu jafnaðarmeim ]ýsi van-
þóknun siimi yfir Mannerheim,
ríkisstjóra —tíinna, scm þar er
staddur.
Sænsk flotadeild
er  komin  í  heimsókn  til  Kaup-
mannahafnar.
Þýzka stjórnin.
Frá Berlín er símað, að full-
trúar þýzkra Ansturríkismanna
niuni fá sæti í þýzka ráðuneytinu
»ýja, sem aðstoðarráðherrar.
Brezki flotinn.
Jellicoe, fyrv. yfirflotaforingi,
hefir gefið út bók um brezka flot-
atai og afreksverk hans í ófriðn-
Inflúenzusóttkveikjan fundin.
•jBritish Medical Journal" skýr-
''' l'i-á þvi, að tekist hafi að ein-
»&gra ög vækta inflúen/u- og
11ePhritis sóttkveik,jurn«r.
^aupirðu góðan hlnt,
M mundu hvar þú fékst hann
Sigurjón Pétursson.
Khöfn, 14. febr.
Norska stjórnin.
Frá Kristjaníu er símað, að
Michelseu, fyrrum forsætisráðberra
Norðmanna, hafi tjáð sig reiðubú-
inn til að mynda nýtt ráðuneyti.
Úr foítinii
London, 12. febr.
Ráðgerðar umbætur í Bretlandi.
Þegar konungur setti brezka
þingið flutti hann ræðu, sem bæði
var löng og kom víða vio. Aðal-
atriði ræðunnar voru þessi:
Hildarleikurinn milli þýzka of-
beldisins og frjálsræðisins í Norð-
urálfunni er á enda og uýtl tíma-
bil að renna upp. Þjóðin mun votta
þakklæti sitt Eyrir afrék og fórn-
fýsi þeirra manna, sem hafa þol-
að hörmungar- fyrir föðurlandið.
Fylsta cindrægni og samúð hefir
einkcut umræður friðarráðstefii-
unnar og engrar sundurþykkju
orðið vart. Grundvallaratriði frið-
arsamninganna verða væntanlega
fastákveðin áður en langt cr liðið
á þingtímann.
Það verður að leggja alt kapp
á, að koma í framkvæmd endur-
bótum á þjóðfélagsskipulaginu.
Það verður að útrýma óverðskukl-
aðri örbirgð, draga íír atviunuleys-
inu og ráða bót á hörmungum þess.
sjá fátæklingunum fyrir sæmílegu
húsnæði, efla heilbrigði þjóðarinn-
ar, og bæta kjör og líðan allrar
alþýðu. Eiginhagsmunir einstak-
linganna og gamlar kreddur verða
að víkja fyrir þessum umbóíum.
Með ótímabærri virðingu fyrir
gömlum vchjum verður þeim ekki
komið í framkvæmd, en ofbeldi og
óeirðir hlytu að tef ja fyrir þeim.
Stofnað verður sérstakt Jieil-
brigðismálaráðuneyti og vega- og
samgöngumálaráðuneyti. Ráðstaf-
anir verða gerðar til þess, að bæta
sem fyrst úr þeim göllum, sem era
á hinanlajidssamgönguiiuni, syo að
komið verði í veg fyrir óeðlilega
samkepni, sem bygð er á því, að
unt er að seija aðfluttan varning
Kaupirðu góðan hlut,
þá mnndu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Iægra verði en í því landi sem hann
er framleiddur í, en jafnframt verð-
ur greitt fyrir aukinni landbúnað-
ar- og iðnaðarframleiðslu. Uppá-
stungur munu verða gerðar i þá
átt, að mönnum verði gert aðgengi-
legra að leggja stund á landbúnað.
,,Að endingu skal eg leiða athygli
yðar að vandamálum iðnaðavins,
sem bíða iírlausnar."
Rafmagnsmáíið
Er þaö strandað?
Eiookuo
Stjórnarráðið hef'ir enn gefið út
nýja reglúgerð „samkvæmt heimild
til ýmsra ráðstafana út af Norður-
álfuófriðnum", og er hún um ein-
okun á kornvöru til 1. okt. n. k.
Til þess tíma cr kaupmönnum,
fclögum og einstökum mönnum
bannað að flytja inn komvöru,
nema undantekning verði gerð um
einstakar tegundir. Til loka þessa
árs er b a n n a ð að selja hér á
Jandi aðra kornvöru en þá, sem
landsverzlun hefir flutt inn, nema
sérstakar undantekningar verði
gerðar.
Ef brotið er gegn þessum fyrir-
mælum varðar það 100,000 króna
sekt.
Heyrst hefir, að einn af bönkum
þeim, sem ætlaði að veita láu til
ral'magnsstöðvarinnar í Grafar-
vogi, hafi kipt að sér hendinni og
tiikynt bæjarstjórn Reykjavíkur,
að hann muni ekki veita sinn liíut;'.
af láninu. Br búist við því, að hin-
ir aðrir bankar, sem fé höfðu lof-
að, muni fara á eftir.
Um ástæðuna til þessa er oss eigi
fullkunnugt, og ef til vill liggja tit.
þess fleiri ástæður en ein. En ekki
cr óJíklegt, að það eigi sinn þátt
í ]iví, að bæjarstjórnin li-efir
ákveðið að vinna verkið sjáli'.
í stað þess að bjóða það út og fá
til þess verkfræðinga, sem svo eru
vanir byggingum rafiiiagnsstöðva,
að full trygging sé fyrir því. frá
sjónarmiði lánveitenda, að verkið
verði svo vel unnið sem firamast ej
kostur á.
Verði nú þau afdrif rafmagns-
málsins, að það strandi að þessu
sinni, þá er eigi víst að Reykjavík
þurfi að gráta það svo mjög. Ijánið
átti éigi að vcitast mcð neinum
vildarkjörum, og nú er niargt.
breytt frá því sem var þá cr ákveð-
ið var að koma upp rafmagnsstöð-
inni. Er nú þörfin eigi jafn knýj-
andi og auk þess eftir betra að
bíða með verð og flntninga á því,
sem til stöðvarinnar þarf.

CBOK

Nýkomið:
Svart, slétt
ALPACCA.
H. P. Duus. A-deild.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu favar þu fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Þrímastrað seglskip kom í J'yrradag
íil H&fnarfjarðar uaeð líolnfarm til
landsverzlmiai'.
Áfengi allmikiö íami lögreglan í
„Gullfossi'' í fyrradag, og var það eign
tveggja háseta aðallega, eu sumt vildi
enginn kannast við. Var Iögreglan aiJ-
an daginn að þessu og vann til að íífa
Jn'ljm úr skí)>inu víSa Og brjóta. Urðu
af því spjöll allmikil, en hver á a'ð
borga þau .' ÞaS mun mikið ei'amál.
„Geysir" fór Iiéðau vestur í fyrra-
dag.
„Willemoes" á að taka hér fisk og
i'lyi j;i tiauu ii) Spánar. ASra i'erð mun
skipið sennilega t'ara seinna með fisk-
farm til Genúa.
Sykurverzlun frjáls. Frá 1. mai
næstkomandi er innflutningvu' og ?ala á
sykri frjáls hér á landi.
Laust prestakall. Þóroddsstaða-
prestakaH er mi alnglýst Jaust fil um-
sóknar og veitist frá næstu fardögum.
Umsóknarfrestur til 31. marz.
Efnafræðisprófi við Háskólann hafa
Iokið: Jónas Sveiusson, Valtýr Alberts-
son, Björn Árnason og Guðm. 9*5-
mundsson, allir með 1. ág. einkunn, og
Páll Sigurðsson, Steingrímur Eyfjörð,
Skúli Guðjónsson og Agúst Brynjólfs-
son, allir með 1. einkunn. — Er þetta
hið hæsta próf í efnafræði, sem tekið
hefir veriS síðau Háskólinn var stofn-
aður.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4