Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Fösíudag
21
-4ebr. 1919
MORGUNBLAÐ
í*. »rgr«ngr

o
fjfílabls-*
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen
ísafoldarpr«nísmi5ja
Airr«i6«í%
Afííámlhafnbannsins.
Síðau vopnahléð var samið milli
bandamanna og Miðríkjanna hafa
hlutlausu þjóðirnar hvað eftir ann-
að farið þess á leit við Breta, að
þeir afnemi hafnbannið og gefi
siglingar frjálsar milli hlutlausu
landanna innbyrðis og þeirra og
bandamanna. Hafa þær fært fram
þær ástæður fyrir þessu, að það
hafi enga þýingu lengur að hindra
frjáls viðskifti milli þjóðanna.
Bandamenn hafi tekist á hendur að
sjá Miðríkjunum fyrir nauðsynja-
vörum. Því fyr sem verzlttnin verði
gefin frjáls og aðflutningar heíjist
á ný, því fyr og frekar geti hlut-
lausu löndin miðlað Þjóðverjum
því, sem þá mest vanhagar um og
því minna þurfi bandamenn að
senda þangað.
rátt fyrir þessar ástæður, sem á-
reiðanlega hafa við mikil rök að
styðjast, hefir hafnbannið eigi ver-
ið afnumi enn og verður það frá-
leitt fyr en endanlegur friður er
kominn á. Bretar segjast ekki geta
gefið siglingarnar frjálsar að svo
Stöddu, en hafa aftur á móti upp-
hafið útflutningsbannið á fjölda
vörutegunda frá Bretlandi til hlut-
lausu þjóðanna. Dálítil bót er í
þessu, en það er þó langt frá því
að vera • nægilegt til þess að við-
skiftin geti gengið greiðlega.
Þessi tilslökun Breta á aðflutn-
ingum til Danmerkur hefir orðið til
þess að vöruverð fer nú mjög lækk-
andi. T. d. lækkaði tóbak um 50 %,
cigarettur um 75 % og matvörur að
miklum mun. Kaffi og te, sem Dan-
ir hafa verið án svo að segja í 2
ár, hafa þeir nú í ríkum mæli og
það er búist við því, að seðlaúthlut-
un muni verða afnumin þar í júní-
mánuði. Þá búast menn við að all-
ar vörutegundir veri þar nægileg-
ar handa öllum landsmönnum.
Samsöngur
„Karlakórs K. F. u. M."
Bárubúð var troðfull í fyrra-
kvöld. Það er liðið svo langt síðan
kórsöngur hefir heyrst þar, að eft-
irvæntingin ein var næg til þess að
fylla húsið. Flokkurinn er all fjöl-
mennur, eftir því sem gerist — 27
söngmenn — en raddirnar ekki sem
'beztar. Bassarnir eru allgóðir, sér-
staklega einn af neðri bössunum;
lendir þar því mikið á hans breiða
KaupirBu góSan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
i
Á Hjalteyri vil Eyjafjörð
er  eitt  af  beztu  sildveiðap'.ássunum til leign.  Piássið er ca. 20000
? fet að stærð, og fylgir þvi pakkhús og íbiiðarhús.
Lysthafendur snúi sér til
J Norðnianfi,
Kitk|ustræti 4, Reykjavík, fyrir 15. msrz.
baki, og mátti þar segja, að vel
færi, bæði í krafti og mýkt. Tenór-
arnir eru ekki að því skapi eins
góðir. Þó er þar einn í efstu rödd-
inni, sem ber hita og þunga dags-
ins með sóma. Má því segja, að alt
standi og falli með þessum tveim-
ur söngmönnum. Það er óhjá-
kvæmilegt, að margur liðléttingur
slæðist með í söngvarahópinn, eins
og hér er ástatt í þessum bæ, og
sérstaklega þegar söngnum er hald-
ið uppi af sérstöku félagi, sem ekki
hefir sönginn einan að markmiði.
Má því vel fyrirgefa þessum flokki
ýmislegt, sem öðrum söngflokki
ekki mætti líða. Söngstjóri er mjög
nákvæmur og gætinn, alt of gæt-
inn, því það sem mest skorti á var
líf Og fjör í sönginn og tilfinning.
Fánalag Á. Th., sem er óbrotið og
einfalt, var sungið of hægt og
kraftur of lítill. „Stríðsbæn" hefir
verið miklu betur sungin hér áður,
og margur mun hafa saknað þar
einsöngs P. Halldórssonar. Bezt f ór
að vorum dómi „Svífur að hausti",
og voru bassarnir þar einstaklega
mjúkir. „Góða nótt" fór einnig vel.
Fleira mætti segja um kosti og
lesti, en hér skal ekki frekar upp-
talið. -— Aheyrendur gerðu góðan
róm að söngnum og f jölmenna ef-
laust við endurtekningu flokksins
á þessum samsöng — eina eða fleiri
— enda mun ekki annar kórsöngur
á boðstólum í náinni framtíð, því
að „17. júní" sefur — það halda
sumir —, en hann ætti nú að
ruinska úr þessu, til þess að flokk-
ur K. F. u. M. hleypi ekki fram úr.
Bæjarstjórnarfundur
18. þ. m.
Bjargráðanefndin.
Lesið var uPP bréf frá bjargráða-
nefnd, þess efnis að bún sæi ekki
ástæðu til að halda lengur fundi
daglega, eins og fyrirskiPað hafi
verið, því störf þau, er hún hafi
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann,
Sigurjón Pétursson.
haft með höndum, færu óðum mink-
andi. — Jón Þorláksson kvað það
undarlega fyrirskipun, ef uefnd
væri skyld að koma saman daglega,
þótt hún hefði ekkert að starfa, og
bjargráðanefndin væri það „appe-
rat" nú orðið, er óþarft virtist, og
hafi verið jafnvel um langt skeið,
því þegar tími til kominn að losna
við hana. Skrifstofa borgarstjóra
mundi geta tekið þau störf í sínar
hendur, er bjargráðanefndin hefði
nú. Spurði ræðumaður síðan um,
hverjar ráðstafanir hafi verið gerð-
ar viðvíkjandi vörubirgum þeim,
er bærinn ætti og bjargráðanefnd
hafi. haft með höndum. — Ól. Fr.
spurði um, hvernig reikningum
bjargráðanefndar liði, er lofað
hefði verið að koma fram með fyr-
ir alllöngu, en ekki hefðu sést enn
þá. Borgarstjóri skýrði frá því, að
ráðstafanir hafi verið þegar gerð-
ar til að selja matvörubirgðir þær,
er bjargráðanefnd hefði enn undir
hóndum. Reikningar hefðu enn eigi
komið fram, er lofað hefði verið um
áramót, sökum þess að bjargráða-
nefndin hafi enn ekki fengið ýmsa
reikninga uppgerða viðkomandi
verzlun sinni og starfi fyrir s. 1. ár.
Samþ. var tillaga frá Jóni Þorláks-
syni og Jör. Brynjólfssyni þess
cfnis, að leitað verði leyfis stjórn-
arráðsins til þess að leggja bjarg-
ráðanefndina niður, er bæjarst.iórn-
inni þyki tími til kominn.
Til ráðstöfunar á fé,
sem bæjarmönnum er ætlað af sölu-
verði botnvörpunga árið 1917, voru
kosin í nefnd þau: Ágúst Jósefsson,
Bríet Bjarnhéðinsdóttir og Sighv.
Bjarnason. Skal nefndin í samráði
við nefndir frá félagi háseta,
verkamanna og verkakvenna gera
tillögur um hvernig fénu skuli út-
hlutað.
Manntalsskýrslulögin.
Samþ.  var  tillaga frá Sigurði
Jónssyni um að kjósa nefnd til að
koma fram með tillögur um breyt-
ingu á lögum um manntal, er legg-
Kaupirðu góðan hlut,
þa mundu hvar þú fékst hann
Sigurjón Pétursson.
ist síðan fyrir bæjarstjórn til sam-
þyktar og síðan alþingi. Skal
nefndin hafa lokið störfum sínum
fyrir lok marzmánaðar. í nefndina
voru kosnir, auk bprgarstjóra, Sig-
urður Jónsson og Sveinn Björns-
son. — Tilefiii tillögunnar er að
manntalsskýrslur »þykja nú koma
of seint til afnota, svo bagi og tjón
sé að fyrir bæinn, og í öðru 1; > ií i,
að þœr séu mjög óábyggilegar,
bæði frá fyrstu hemb og í afritum,
er þær aflagisl í.
Skemtanaskattur.
Kosnir voru í néínd til að semja
frumvarp   til   reglugerðar   um
skemtanaskatt  þeir  borgarstjóri,
Jörundur Brynjólfsso)t og Sigh
ur Bjarnason.
Sjúkrabíll.
Brindi frá Læknaféláginu um að
bærinn láti kaupa sjúkrabíl var vís-
að til farsóttarnefiidar.
Kaupgjald verkamanna bæjarins.
Agúst Jósefsson bar fram tíliögu
þess efnis,að bæjarstjórnin gerði þá
ákvörðun, að verkamönnum þeim,
er fyrir bæinn yniiu, skyldi greitt
sama kaup og alment væri greitt
til verkamanna í bænum. Skvrðí
hann frá því, að eigi hefði náðst
samkomulag við borgarstjóra úm.
að greiða það kaup til ýmsra
manna, er nú störfuðu að bæjar-
vinnu. Því taldi ha,nn rétt, að bæj-
arstjórnin léti alil siif í ljós um
það, hvort hún teldi sér sæmilegt
að borga yerkamönnum sínum
lægra kaup en aðrir atvinnurek-
endur væru fúsir til að greiða. —
Borgarstj. sagðist verða að endur-
nvja ummæli sín frá síðasta fundi
um þá skoðun sína, að hanu teldi
ekki rétt að borga jafn hátt kaup
fyrir ónauðsynlega vinnu 'óg þá
vinnu, er þörf krefði framkvæmda
á. Þeir menn, er ynnu fyrir bæinn
nauðsynlega vinnu, fengju nú aauui
kaup og aðrir verkamenn, þ. e. 90
aura fyrir tímann, en þeim, sem
væri veitt vinna sökum fátæktar,
við undirbúning vcgagerðar, götu-
hreinsun og grjótvhmu í holtinu,
áliti hann ekki að bæri sama kaup
og hinum (að þeim frá teknum, sem
hefðu umsjón þeirra verka á hendi,
stjórnuðu vélum o. s. frv.), enda
hafi hann samið við þá um 80 aur.
kaup um tímann. Ýmsir af ])essum
mönnum gætu ekki unnið fult verk
og stæðust því ekki samkepni ann-
ara sér hæfari manna við eyrar-
vinnu 0. fl., drægust því aftur úr.
Ekki sagði hann að aðrir hefðu ver-
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann<
Sigurjón Pétursson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4