Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Sunnudag
23
ffebr. 1919
DNBLADID
6. argangr
102.
tölubl&S
Ritstjórnarsími nr. 500
J, Aa!!-Hans§n
konsúll.
Með lioimm er sá horfhm úr hópí
Norðmanna hér í bænum, sem öesta
átti vinina og mjestri almennings-
hylli liafði náð, enda hafði hann
dvalið hér einna lengst, eða frá þyí
skömmu eftir aldamótin. Hefir
hann dvalið hér öll boztu ár æfi
sinnar og var orðinu kunnugri hög-
um þjóðarhmar, en flestir útlend-
ingar, sem gerst hafa íslenzkir
borga
í æsku       \all-Haiisen út á
mentabrautina, en hæ-tti skðianámi
á hálfnaðri leið
gerðist bl
maovir við blað eitt í Kristjaníu.
Síðar fór hann til Þýzkalands og
þaðan til Ameríku og dvaldi þar
4—5 ár og íékst við ritstörf. í'aðan
hvarf haim lieim til Noregs aftur,
og kvæntist, en að ári liðnu í'lutt-
ist hann hingað og dvaldi hér síð-
an. Eins og sjá má af þessii, hefir
útþráin verið rík í honnin og ein-
kcnnilegt, að þessi maður, sem
æ.fintýraliJiiguniu hafði rekið úr
einum stað í aniian, skyldi stað-
ijæmast hér.
A fyrstu árum sínum liér fékst
hann við verzlmiarstörí hjá Birni
Ki'ist.jáns'syni og Ditlev THomsen,
Var haim þar þangað til sú verzlun
lagðist niður. Síðar rak hann nm-
boðsverzlun — aðallega með pappír
¦— og átti nokkur ár húsið í
holtsstræti 28, og hafði þar verzlun-
ina. En í haust seldi hann Iivort
tveggja, og keypti Garðar Gísla-
son stórkaupm. verzluniua. Mun
Aaal-Hanseu jafnvel hafa hafi í
hyggju, að flytjá héðan alt'ariun
innan skamms tíma.
Fyrir tveirimr árum var Aall-
Hansen skipaður undirkonsúll
JSTorðmanna hér í Roykjavík. og í
haust, er sendikonsúll þeirra flutti
héðan altarúin, tók liaiin við störf-
itm hans, þangað til hinn nýskipaði
-konsúH kæmi.
Aall-Hansen var drengur góður
greindur vel, skemtinn í samræg-
nm og trúr vinur vina sinna. ibum
yar þeirri gáfu gæddur, sem fátíð
£r bér, að hann var skopteiknari.
En ekki lét hann það víða fara.
Hann var kvæntur norskri konu
og áttu þau eina dóttur baraa, sem
dvalið hefir erlendis undanfarið,
•sér til lækningar. Vai^ luin orðin
albata og móðir hennar var erlend-
is til.að sækja hana. Verður hinn
sviplegi atburður, sem hér er orð-
Ínn, þungbær þeim mæðgum.
Eitstjóri: Vilhjálmur Finsen .
ísafoldarpr«ntsmit5;j»
MfreuMaB!»! ar, 509
Þræíulönd.
Myml ]>essi, sem bér 'birtist, er
toldn eftir brezka blaðiim „Mom-
ing Fost" og sýnir þau lönd, sem '
deilur stánda um í álfunni, og eru
]>au svört á litimi. 1. er það land,
sem Dauir eiga að fá frá Þjóðver.j-
iiiii, en er þó stærra heldur en það,
sem Danir sjálfir fara fram á að
fá. 2. og '¦). eru þau lönd, sem
Frakkar vilja fá frá Þjóðverjum.
Blaðið befir þó þar gengið hóti
lengra en þjóðernisskiftinghi leyf-
iv, ]>ví að það tekur með alþýzk í
lönd, svo sem eins ().^, Rínbéruðin i
rl simfregnir.
Frá fréttaritara Morgunblaðsins
Khöfn, 21. febr.
Fulltrúar Dana á friðarfuiidin-
iuu verða þeir Munch hermálaráð-
herra, Alexander Poss, fyrirvinstri-
menn, og Neergaard. En fyrir jafn-
aoarmeim verður Bramsnæs.
Gengi erlendrar myntar.
100 krónur sænskar     kr. 107.90
100 krónur norskar     —  104.85
Pund Sterling   %     _  18.26
Dollar                —   3.83
og Saar-héraðið. 4. eru þau héruð,
sem ítalir vilja fá, en um þau er
það saniii að segja, að þar er brotið
í bág við þá ííieginreglu, sem Wil-
son vill láta ráða, a'ö löndum sé
skift eftir þjóðerni. ö. sýnir þau
héruð, sem Suður-Slafar og Serb-
ar vilja fá af Austurríki, og 6. þau
héruð al' Ungverjalandi, sem bæði
Rúmenar og Suður-Slafar vilja fá.
Aftur á móti er gengið fram hjá
kröfum Czecko-Slafa og Suður-
Slafa um það.að fá eitt samhang-
andi  ríki  milli  Bystrasalts  og
Úr loftinu
London, 21. febr.
Bretar í Asíu.
i Iávarðadeild brezka þingsins
liéll ('urzou jarl, forseti málstof-
unnar, ræðu í gau- og mælti á þessa
leið :
. ¦ — Það eru nú liðin tvö ár sí<S;m
Bretaí náðu föstum íiikuni á st.jórn
Mesopotamíu. Pramfarirnar, s(>m
orðið hafa í landinu síðan, að því
er akuryrkju snertir, notkun nýrra
landbúnaðarvéla, uppeldi barna og
yfirleitt á öllum sviðmn, eru undra-
verðar. l'að hefir meira verið gert
á þessum tveimur árum en imdan-
föriiuni fimm öldum. Eigi er bægt
að hugsa sér neitt skemtilegra fyr-
ir brezkan ínann, en að fara til
Mesopotamíu og sjá það, sem þar
Adriahafs, 7. sýnir kröfu Rúmena
til Bessarabíu, Siebenburgen, Ung-
verjalands og Bukowinu. 8. sýnir
kröfur hins nýja Czecko-Slafneska
rikis og 9. kröfur Pólverja til Pos-
cu, Galizíu, Slesíu og Prússlands.
Kröfur Grikkja á Balkan og í Litlu-
Asíu eru merktar með 10. Nr. 11
sýnir þau héruð, sem Frakkar og
Armenar deila um og nr. 12 kröfur
Armena í Litlu-Asíu. Nr. 2 sýnir
kröfur Frakka í Sýrlandi og Litlu-
Asíu. Krossalínur sýna hin gömlu
landamæri.
hefir verið gert. Sama má segja
um Palestínu og Sýrland. í þessum
löndum hafa vegir verið bygðir
upp, járnbrautir lagðar, brunnar
grafnir eða lagaðir. Fólkinu hefir
veizl létt að borga skatta sína, sem
á ]>að hafa verið lagðir, og laudið,
sem borgar vegina sjálft, á meiri
vélsæld að fagna nú en nokkurn
tima undir stjórn Tyrkja-
í Sýrlandi og Palestínu hefir ver-
ið tekið á móti 40 þúsund armensk-
iiin í'Ióttamöiimim og nokkrum
þúsundum í Ciliciu. í Mesopotamiu
eru yfir 40 þús. armenskir flótta-
menn og í Transkákasus 45 þús-
undir. Alls hafa Bretar bjargað 150
þústind flóttamömmm frá dauða ög
lnmgurmorði.
Sir Mark Sykes varði síðustu
mánuðum æfi sinnar til þess að
reyna að vernda og hjálpa þessari
marghrjáðu þjóð. Stefna stjórnar-
innar var sií, að titvega fólki þessu
bólfestu aftur á ættjörð sinni. eu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4