Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Mánudag
24.
febr. 1919
6. argtmgr
103.
íðiublað
Bitstjórnarsími nr. 500
S1
Jegi
ij
Frá fréttaritara Morgunblaðsins
Khöfn, 22. febr.
Frá Miinchen er símað, að for-
sætisráðherranu í Bayeru, Inmi
óháði jaföaðarmaður Kurt Eisner,
hafi verið drephm til hei
Spartakistar hafa ráðist á land-
þingið, skotið og sært 3 ráðl
og 2 -þingmenn. Borgarastyrjöld
hal'in í Bayern.
Allsherjar-verkfaU og blóðugar
óeirðir í Miklagarði.
Demken hershöfðingi beið ósigur
fyrir Bolzhevvikkuin hinn 11. febrú-
ar í Kákasus. Handtóku Bolzhe-
wikkar þar yfir 31,000 menn,
Búist við því, að danska stjórn-
in verði að segja af sér. Vinstri-
memi og afturhaldsm.emi eru á
móti ríkisláninu nýja.
Friðarfanduxmn-
Æokalanzeiger" 4. febrúar segir
frá því, að friðarsamningar rnuni
yerða undirskrifaðir úm miðjan
aprílmánuð. Þó sé ekki búist við
því, að samkomulag verði ]>á orð-
ið um öll atriði samninganna, en
aðalatriðin ætla ófriSarþjóðirnar
þá að vera biinar að koma sér niður
á, svo hægt verði að semja nokk-
nrs konar bráðabirgðafrið.
Bama blað segir og að Bretar séu
nú fallnir frá því að kref jast hern-
aðarskaðabóta a£ Þjóðverjum. Það
á að nægja, að láta þá borga það
beina tjón, sem þeir hafa umúð í
Frakklandi og Belgíu.
lniflíitningur íil Banda-
ríkjaBna bannaðar.
í Bandaríkjumun liafa nýlegu
yerið samþykt lög, sem banna
fólksinnflutning til landsins í 4
uæstu ár eftir að fullkominn friður
er kominn á.
Perðamönnum mun þó leyft að
koma til landsins, en eigi nema mn
Stundarsakir mega þeir dvelja þar.
JKaupirðu góðan hlut,
;$>á mundu hvar þú fékst hann
Sigurjón Pétursson.
Eitstjóri: Vilhjálmur Finsen
ísafoldarprGtttsmifiie
Aígr#ið*ls*í»l íít,
Weimar,
Fyrst  þýzka  þjóðþingið  var
ekki  háð  í- hofui
V^^^^felc, 1
<5?HflMBURG
. BEBUN /••"*
{'/munchi'n
var ekki hægt að finna heppilegri
stað heldur en Weimar, höfuðborg-
Goethe kom þangað og dvaldi þar
í 57 ár. Það var frægðartíð Weim-
ars. Þangað söfnuðust mörg helztu
skáld Þjóðverja, þar á meðal Schil-
ler, Herder og Wieland, sem allir
voru  vinir  Qoethes.  Þar  samdi
he öll helztu skáldrit sín og
!
þar voru ieikrit hans fy'rsl leikin
undir umsjá hans sjálfs. Og foarna
hvílá þeir Sehiller hlið við hlið í
sömu grafhvelfingu og Karl Agúst.
Hátt yfir borgina sjálí'a gnæfir
enn stórhertogahöllin og þar eru
:;i þau, sem
Goethe hi
á inyn.liíiiii vinstra megín má líta hús það, sem Goethe íati heima í
árin 1782—1789 og 1792, og þar til hann dö árið 1832. Þar er mi Goethes-
»afn. Hœgra megin sézt hiis þaö, sem Schiller átti heima í síðustu í'imm ár
æfi aihsar. í miðju er hirðleflehúsio, þar sefii þingið kemur saman. Pramund-
»" Því sézt minnisvarði þeirra Goethea og Schillers. Neðst er hertogahöllin.
Dýrtiðin s Danmörku.
90 % dýrara að lifa nú en 1914.
ina í binu litla stórhertogadæmi
Sachsen-Weimar. Weitóar —Aþenu
Þýzkalands, borgma hans Goethe.
Árið 1775 erfði Karl Ágúst her-
togakórónu Sachsen-Weimars. Og
sama ái'ið bauð hann hinu unga,
upprennandi skáldi, Johan Wol-
fang Goethe tíl hirðar siuuar og
gei'ði  nieð  því  garðinn  frægan.
Betri stað var ekki unl að velja
þjóðþinginu þýzka. Því að i Wei-
mar lifir enn andi Goethes, sem
ekki fór í m*nngreinarálit en hélt
því fram, að þegar þjóðin beitti
öllum kröftum sínum inn á við, þá
vri'ri það frægð að vera Þjóðverji.
Ilagstofa Dana gefur út skýrslur
um verðhækkun á nauðsynjavöru á
hverju missiri. Skýrslan fyrir síð-
asta missiri kom út 4. febrúar og
er að mörgu leyti fróðleg. Hún
sýnir, að alls liafa vörur hækkað
í verði um 90% síðan ófriðuriim
hófst, en síðan í júlí 1918 hafa
vörur ha;kkað að eins nm 8%. Það,
sem áður fékst fyrir 2000 krónur
í Danmörku, verða menn nú að
borga með 3800 krónum. Matvör-
ur hafa ekkert hækkað síðan í júlí
í iyrra. en i'öt og skófatnaður tölu-
vert.
Svo sem séð verður, hefir dýrtíð-
in tiltölulega lítið komið við Dani,
enda mun þar vera ódýrast að lifa
á öllum Norðurlöndiim. 1 Noregi
nemnr hækkunin samtals um 160%,
en í Svíþjóð um 167%. Ástæðan til
að miklu ódýrara er að lifa
í Danmörku heldur en í Noregi og
Svíþjóð, er sú, að stjórnarvöldin
hafa þar sett hámarksverð á næ.r
alla nauðsynjavöru og í mörgum
tilfellum hafa vorurnar verið seld-
undir sannvirði, þahnig að ríkið
hei'ir borgað mismuninn. Þá er þess
einnig að gæta, að Dauir framleiða
tiitölulega miklu meira af maívöru
í landinu, en Norðmenn og Svíar,
en flutningsgjald hefir aukið mjög
verð varanna.
Iíér á landi mnn nú vera um
230% dýrara að Iifa en árið 1914.
Hér hafa menn fengið að setja þa'ð
verð á vörurnar, sem hverjum
þóknaðist og verðlagsnefndin hef-
ir ekkert gert — nema hirða laun-
in. Hjá nágrannaþjóðuin vorum
hefir eigi heldur verið nein „lands-
verzlun", í þeim skilningi, sem hér
hefir verið. Þegar „hið opinbera"
hefir fengist við kaupmensku ann-
ars staðar, þá hefir það verið til
þess, að útvega landsmönnum vör-
urnar ódýrari. En hér hafa afskifti
hins opinbera beinlínis haft mót-
setta verkun. 1 skjóli landsverzlun-
arinnar hafa kaupmenn stórgrætt,
getað selt vörurnar hærra verði eii
þeir mundu hafa gert, ef frjáls
samkepni hefði verið.
Annars falla vörur í verði nær
daglega í Kaupmanuahöfn og það
fer mi vonandi að smábatna hér
líka.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann,
Sigurjón Pétursson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4