Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Mið«.dag
26.
í«br. ' 1919
DNBIADIÐ
6. twgnwr
05
töluMt&J
•t&ess
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Fins«n    ||      ísafoldarprcntsmio'js
AffraiStíweln! nr. 500
Ur
London, 25. febr.
Höfðingjamorð.
Opinberar fregnir ern komnar
íum það frá Kabur, að Amir al' Af-
ganistan sé látinn. Um nánari atvik
íið dauða hans er enn eigi kunn-
ugt, en það virðist svo sem ráðist
hafi verið  á hann í herbúðum í
Laghmanon snemma morguns iihm
20. febrúar. Hann var skotinn til
bana. Engir inenn hafa verið tekn-
ir fastir fyrir morðið og það er eigi
Jjóst, ai: hvaða hvötum það hefir
verið framið.
ÓspektunUm í Mimchen lokið.
Betrí fregnir koniu nú í dag frá
Mimchen. Þar er ált með kyrð, við-
skiftalífið hefir risri upp aftur og
járnbrautir ganga reglulega.
Það er tilkynt, að prins L'eopold
:af Bayern, „sigurvegarinn frá War-
schau", og vou Dandl, fyrverandi
íorsætisráðherra í Bayern, hafi ver-
ið teknir fastir, Er Leopold prins
ákærður fyrir það, að hafa verið í
viforði með sameærismönnum þeim,
er drápu Kurt Eisner, 'en von
Dandl, níu öðrum ráðherrum og
öðrum stórménnum er haldið sem
gislum til tryggingar þyí, að eigi
verði gerðar gagnbyltingatílraunir.
Clemenceau
er nú á batavegi og talinn úr allri
hættu o# eigi hætt við eftirköstum.
Kolanámur Breta.
kloyd George hefir lagt fyrir
neðri deild brezka þingsins frum-
varp til laga um það, að rannsókn
¦skuli fram fara á núverandi á-
standi í kolanámum landsins. Æsk-
'ir hann þess, að frumvarpið gangi
í gegn um allar umræður í dag.
Nýjar Spartakista-óeirðir.
Miklar Spartakista-óeirðir eru
•sagðar í Baden og Niirnberg. Öll
fangelsi hafa verið opnuð og bar-
ist á götum úti. Baden hefir verið
'lýst í umsátursástandi.

Kaupirðu góðan hlut,
jþá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursaon.
Sigrar Boizhewikka.
Lenin hefir leikið það meistara-
bragð, að gereyða fyrst öllum mil-
jónaher rússneska ríkisinsog skapa
sftan nýján, vel æfðan og sókn-
djarfan her. Menn vissu það eigi
fyrst lengi vel, hvernig þessi her
var, en nú fara augu þjóðanna
sjálfsagt að opnast. Bolzhewikkar'
hafa unnið sigur á hersveitum
bandamanna í norður Rússlandi.
Hinn 19, janúar hófu þeir sókt:
meðfram járnhrautínni milli Vol-
odga og Arkangelsk og viku síð-
ar neyddust bandamenn til þcss,
„eftir grimmilega stórskataliríð",
ao yfirgefa Sehenkursk. Fcr þá
Englendingum ekki að lítast á b'ik-
una. En svo náðu Bolzhewikkar
sjálfri bafnarborghmi Arkangelsk
í byrjun febrúar og varð banda-
mannaherinn að hörfa andan
lengra norður á bóginn. Er hann
þar illa settur, því að vogna íss er
okki hægt að flytja hann burtu á
skipum og allir aðflutningar hinir
erfiðustú,
Jafnframt þessu sækja hersveitir
Lenins fram sigri hrósandi á öðr-
iiu) vígstöðvum. Þær hafa ná8 Kas-
an og Orenbnrg og með því komið
i veg i'yrir það, að Síberíuher
Koltschaks gæti sameinast Kó-
sakkahersveitum Denikins. Fór þá
að vandast málið fyrir Denikin,
því að hann skorti hergögn, enda
leið ekki á löngu þar til Bolzhe-
wikkar unnu íra'gan sigur á hon-
um og handtóku 30 þíis. manna.
Þá hafa þeir og^neytt herlið Pe-
tjura til þess að yfirgefa Kiew og
það er mælt, að ef bandamenn komi
ekki Petjura bráðlega til hjálpar,
muni Bolzhewikkar leggja undir
sig alt Fkraine.
DómsmálafréttiF.
Landsyfirdómur 4. nóv. 1918.
Málið:  Eggert  Krist-
jánsson  gegn  B.  H.
Bjarnason.
Mál þetta höfðaði B. H. Bjarna-
son gegn áfrýjanda fyrir bæjar-
þmgi Reykjavíkur út af verzlunar-
skuld,  að  upphæð  kr.  39.74,  og
lauk málinu þannig að áfrýjandi
var dæmdur til að greiða hina um-
stefndu skuld ásamt 5% ársvöxt-
um, en málskostnaður látinn falla
niður. Dómi þessum skaut áfrýj-
andi til yfirdómsins  og krafðist
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétnrsaon.
þess, að honum yrði brej'tt þannig
að hann yrði að eins skyldaður til
þess að greiða kr. 16.20, sem hann
hafði jafnan verið fús að greiða,
en að öðru leyti sýknaðut' af kröf-
um stefuda. Stefndi mætti ekki fyr-
ir yfirdómi og enginn af hans hendi.
Málið, eða það sem ágreiningur er
um í málinu. er risið út af kaup-
um á 107 kg. af hálmi, er stefndi
hafi reiknað áfrýjanda á 32 au.
kg. Áfrýjandi viðurkendi að hafa
fengið hálmimi, en taldi verðið á
honum óhæfilega hátt og hæfilegt
verð væri 10 aur. pr. kg., og það
verð var hann reiðubúinn til að
borga. Stefndi taldi hins vegar að
32 au. verð & hálminum væri hæfi-
legt og að áfrýjandi hafi samþykt
það með því að taka athugasemda-
laust á móti hálminum, þegar hon-
um var sendur hann. Honum hafi
og staðið til boða að skila hálmin-
inii aftur, en þar til svarar áfrýj-
andi, að slíkt hafi verið ómögnlegt.
Ti! sönmmar því, að verðið á hálm-
inum væri óhæfilega hátt lagði á-
fiýjandi fram reikninga frá ýms-
um kaupmönnum, sem hann hafði
keypt hálm hjá um líkt leyti, og
var hálmurinn þar reiknaður í 6—
12 aura p'r. kg., og enn fremur
tvo reikninga frá sjálfum stefnda,
þar sem honum er reiknaðnr hálm-
urinn á 10 aur. pr. kg. í málinu
eru engar upplýsingar um þáð,
fyrir hvaða verð stefndi bafi keypt
hálminn, en með reikningum þeim,
sem áfrýjandi lagði fram og eink-
um j>á frá stefnda, taldi yfirdóm-
urinn að hann hefði leitt rök að
því, að hélmurinn mundi ekki
kosta meira en 10—12 aur. pr. kg.
og að verð það, er stefndi setti á
hálminn, sé fram úr hófi bátt. Yf-
ii'dómnrinn komst að þeirri niður-
stöðu, að rétt væri, með tilliti til
þess, sem fram hafði farið á milli
málsaðilja, og þess, að hið um-
krafða verð hálmsins virtist eftir
fram komiium gögnum óhæfilega
hátt, að dæma stefnda 16 aura fyrir
hvert kg. eða kr. 17.12 fyrir hálm-
inn, og fékk stefndi þannig tildæmt
sér kr. 22.62, ásamt 5% vöxtum,
en málskostnaður fyrir báðum rétt-
um látinn falla niður.
m    P&GBO K    H
Edward Runólfsson, bróðir Signrðnr
kaupfélagsstjóra í Borgarncsi og son-
ur Runólfs bónda í Norðtungu, af fyrra
hjónabandi, lézt hinx. 18. þessa nuín.
í Glasgow. Banamein hans var iuflfi-
enza.
Kaupirðu göðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Fyrirlestrar Háskólans. Prófessor
Agúst H. Bjarnason byrjar fyrirlestra
sína um Sjálfsveru manna,
g e ð s I a g þ e i r r a o. s. frv. í kvöld
kl. 7.
„Willemoes'' fór héðan í gœrmorgvm
og tók fisk í Hafnarfirði. Engii' far-
þegar fóru með skipinu til austur-
hafuaima.
Hjónaefni. Þorbergur Quðmundsson,
Viðey, og ungfrú Sigríður I. Hannes-
dóttir s. st. hafa birt trúlofun sína.
Hjúskapur. A laugardaginn vax
gengu í hjónaband Kristín P. Einars-
dóttir og Þorvaldur R. Helgason skó-
smiður.
Landið helga.
Fá Gyðingar land sitt aftur?
Líkast til eru Gyðingar sú þjóS
veraldarinnar, sem mcst hefir
tvístrást út um heiminn. Ættjörð
þeirra var í höndum svörnustu ó-
vina þeirra, Tyrkja, en þeir flæmd-
ust yíðsvegar um lö'nd og tóku sér
bólfestu. Þeir eru dugandi fésýslu-
menn og hafa víða komist til met-
orða, en hvergi hafa þeir algjör-
lega samlagast þjóðum þeim, er
þeir dvöldu með. Qyðingseðlið er
svo sérstætt.
Nú er úti um veldi Tyrkja í Gyð-
ingalandi. Bretar hafa lagt laudið
undir sig, og þykia nokkrar líkur
til að það verði fengið Gyðingum
í hendur á ný og að nýtt Gyðinga-
ríki rísi upp. Hefir þetta um lang-
an aldur verið ósk margra beztu
manna þjóðflokksins og þessi
stefna verið kölluð Zionista-hreyf-
ingin. Fékk hún byr uudir báða
vængi, er yfirráðum Tyrkja lauk.
1 Gyðingalandi eru nú milli 30
og 40 Gyðingabygðb' víðsvegar um
landið. Lif a íbúarnir' eingöngu á
akuryrkju — öðru vísi en í sumum
þeim löndum, sem Gyðingar hafa
bólfestu í, því þar er varla nokkur
Gyðingrtr í bændastétt. En þeir
voru bændaþjóð að fornu, og á dög-
um Davíðs og Salomons var land-
ið á borð við Nílardalinn hvað ak-
uryrkju snerti. Landið er víða frjó-
samt frá náttúrunnar hendi; þar
vex vínviður, korn, möndlutré,
fíkjuviður, appcLsínur og olíuviður,
ef mennírnir sjá jarðveginum fyrir
vatni. Vatnsvoit'mgarnar hafa lagst
niður, en nú er farið að auka þæi-
á ný.
Hugmyndin um að láta Gyðinga
flytja til Landsins helga er npp-
runalega komin frá félagi rúss-
neskra  stúdenta  af  Gyðingaa^tt.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4