Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						iFiuitndag
27
febr. 1919
MORGUNBLADID
6. argan
106.
íðlublaft
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: ViRijálmur Finsen
£8&£oldarprentsmiðj&
Aígr«ÍSstaa£n3 to. 609
Erl simíregnir,
Frá fréttaritara Morgunblaðsins
Khofn, 125. febr.
Frá Berlín er síraað, að Bolzhe-
wikkastjórn háfi tekið voldin í
Bayern. Stjórnin í Weitnar hefir
slitið öllum samgöngum við Bay-
Ærn. Andstæðihgaflokkar stjórnar;
innar hafa í dag komið með nppá-
stungu um það, að fella ríkislán úr
gildi.
Búist er við því, að þeir I. C.
Christensen ög Piper myndi hiná
nýju stjórn í Danmörk. Ove Eode
hefir lýst yfir því, að það verði
•ekki samsteypustjóru.
Úr ioftinua
London, 26. febr.
Wilson sýnt banatilræði.
Áður eu Wilson forseti kom til
jBoston á mánudaginn, fundust þar
yítisvélar niður við höfnina'. Ut af
þessum fjörráðmn vio forsetann
yoru 14 Spáuverjar teknir fastir í
New York á sunnudaginn og 9
Spánverjar og einn Kúbamaður í
Philadelphia á mánudaginn.
Önnur tilraun mun og hafa ver-
ið ger til þess að myrða forsetann.
Maður að nafni Andrew Rogosky.
sem sagt er að sé stjórnleysingij
reyndi til að komast til herbergja
forsetáns í Coley Plaza gistihúsi og
yar handtekinn eftir nokkra viöur-
eign í stiganum. Hann var með
marghleypu á sér og viðurkendi
það, að „hann hefði ætlað sér að
hitta Wilson".
Heimkoma Wilsons.
^Forsetinn fékk óviðjafnaniegar
viðtökur, er hann hélt fyrstu ræð-
una eftir heimkomu sína til Banda-
ríkjanna. Hann sagði, að heimurinn
bygði von sína á Bándarikjunum.
Ef Bandaríkin brygðust þeirri von,
þá væri ekki hægt að sjá fyrir af-
leiðingarnar. Bf vér göngum að
eins að þeim friðarskilyrðum, sem
heppilegust eru í svipinn, þá meg-
um vér vita það, að vér höfum ekki
undirskrifað annað í Versailles en
að eins „scrap of paper" (pappírs-
snipsi).
ÓeirSir í Þýzkalandi.
Vopnaðir Spartakistar trufluðu
Xaupirðu góðan hlut,
|»tt mundu hvar þú fékst uann.
Sigurjón Pétursson.
bæjarstjórnarkosningu í Diissel-
dorf. Réðust þeir á kjörstaðinn,
tóku seðlakassana og kjörskrárn-
ar og brendu það á götmn úti eða
vö-rpuðu því í Rín.
Sagt er, að grimmileg borgara-
styrjöld sé enn háð í Mannheim,
og veiti ýmsum betur. Er barist
uin yfirráð jafnaðarmatmablaðsms
„Volkstimme".
„Vorvarts" birtir skeyti frá
fréttaritara í Essen og segir hann,
að 200 manna óaldarflokkur hafi
rænt námu-geymsluskála, eu annar
óaldarflokkur sprengt uppgöngur
úr námunni. 600 verkamenn voru
um það leyti að vinna niðri í nám-
unni, og verður eigi hægt að bjarga
þeim fyrstu fjórtán dagana. Lög-
reglnþjónn, sem reyndi að koma í
veg fyrir glæpinn, var drepinn.
Stórkostlegar viðtökur
fékk annað stórfylki „Grenadier
Guards", er það kom til London
frá Rín.
Vopnahlé
liefir verið komið á milli Pólverja
og Ukraine.
Sókn Bolzhewikka.
Tilraunir Trotzkys. að rjúfa her-
línuna í Eistlahdi, milli Narva og
M'arienburg, hafa mishepnast.
Frá Afganistan.
Það er tilkynt, að Nasrullah
Kahn, bróðir Amirs, hafi tekið við
ríkisstjóm í Afganistan. Nánari
fregnir af morði Amirs sýna það,
að hann var skotinn og lagður í
gegn meðah hatm svaf. Morðingj-
arnir voru tveir.
Ludendorff.
Símskeyti frá Kaupmannahöfn
hermir það, að Ludendorff hers-
höfðiiigi, sem nú er á förum frá
Svíþjóð, hafi tilkynt stjórninni í
Weimar, að hann muni bráðlega
leggja fram fyrir hana 600 síðu
bók, sem hann hefir ritað, til þess
að verja gerðir sínar í ófriðnum.
Stjórnin hefir skifzt á nokkrum
skeytum við Hindenburg út af
þessu og er að búa sig undir að
birta ýms leyniskjöl, til þess að
glögt sjáist starfsemi aSalherbóð-
anna í ófriðnum.
KaupiríSu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjón Pétursson.
Samyinna Norðurlanda.
Þegar samningamir milli Dana
og íslendinga voru á döí'iimi, kom
það skýrt fram í blöðum á öllum
Norðurlöndum, að færu Danir níi
ekki viturlega í málið og íslend-
ingar hóglega, þá gæti verið hætta
á því, að Island yrði eigi að eins
viðskila við Danmörk að öllu leyti,
heldur jafnframt viðskila við Norð-
urlönd. Tókn mörg blöð í þann
strenginn -— sérstaklega mörg hin
stærri blöð frænda vorra Svía —
að slíkt mætti aldrei verða, að í's-
land yrði viðskila við hin önnur
Norðurlönd.
Nú leiddi að vísu til ríkjaskiln-
aðar með Dönum og íslendingum,
en eigi að síður eru þeir svo ná-
komnir hvor öðrum um margt enn
])á, að mx eru minni líkur til þesð
en nokkuru sinni áður, að til full-
komins skilnaðar dragi. Og af
gangi málsins má hverjum manni
vera það Ijóst, að Islendingum er
það í rauninni engu minna kapps-
mál en liinum öðrum Norðurlönd-
um, að allar norrænu ]>jóðirnar
verði samherjar á grundvelli jafn-
réttis og frelsis. Enda er það eigi
nema rétt, því að margs konar
sameighúegir hagsmunir binda þær
saman, auk þess að sif jaböndin eru
enn sterk.
Á hitt ber líka að líta, að með
samvinnu í viðskiftamálum, bæði
inn á við og út á við, geta norrænu
þjóðirnar komið ár sinni mikið bet-
ur fyrir borð^ heldur en ef þær
hokruðu hver sér. Þetta hefir og
sannast nú í stríðinu.
Þá er nú að eins eftir að vita,
hvern sóma frændþjóðirnar vilja
sýna hiim unga íslenzka ríki, hvort
þeini hefir verið það alvara, að ís-
land mætti eigi missast ur hópn-
um. Mælum vér það helzt til Svía.
Til þess að viðskifti þjóðatma
geti orðið farsæl, þurfa þær að vera
sem samhentastar. En fyrsta skil-
yrðið íil þess er það, að þær hafi
fulltrúa eða trúnaðarmenn bver
hjá annari. Norðmenn hafa nú um
nokkurra ára skeið haft iitsendan
ræðismann hér og ætla að halda
því áfram. Danir munu senda
hingað fulltrúa fyrir sína hönd og
er þess að vænta, að Svíar sendi
líka ræðismann hingað, fyrir sína
hönd. Gæti það orðið báðum þjóð-
um hið mesta happ,bæði menning-
arlega og í viðskiftum, eigi sízt ef
beppilegur maður væri iú þess val-
Eaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann.
Sigurjon Pétursson.
Fundur í kvöld kl. 8^/2 í Iðnó nppi.
S t j ó r n i n.
inn. Vitum vér engan líklegri til
þess heldur en Ragnar Lundborg,
því að hann mun þegar hafa aflað
sér svo almennra vinsælda hér, að
alþjóð mundi fagna því að fá hann
hingað sem ræðismann Svíaríkis.
Ilanii er einnig svo vitur maður og
fjölfróður, að hann mundi fremur
auka en rýra álit vort á Svíum.
Dýrtíðin.
í Morgunblaðmu 2i. febrúar s. 1.,
í greininni „Dýrtíðin í Danmörku",
stendur, að nú í jan. s. 1. sé svo
miklu dýrara að lifa en árið 1914,
að það nemi
í Danmörku  .............  90 %
í Noregi................. 160 —
í Svíþjóð ................ 167 —
ú Islandi (muni það vera) . 230 —
Pyrir þrjú fyrstu ríkin eru þess-
ar tölur alveg réttar. Um verð-
hækkun varanna á íslandi í jan.
1919 hefi eg ekki séð skýrslur frá
Hagstofmmi okkar, en mér þykir
líklegt, að ágizkun blaðsins sé x-étt,
því 1. október í haust var verð-
hækkunin frá því í júlí 1918 komín
upp í 214 %, eða því sem næst.
Það, sem vantar í Morgimblað-
inu, er síðari liðurinn í upplýsing-
um Hagstofu Dana, sem sé hvað
heimili, sem eyddi 2000 krónum í
júlí 1914, verð\ir að gefa fyrir sömii
nauðsynjar í jaiiúar 1919, og það
voru
í Danmörku ........... 3800 kr.
í Noregi............... 5200 —
í Svíþjóð .............. 5340 —
á íslandi  (sé  verðhækk-
unin 230%)  ......... 6600 —
Danastjórn hefir gert alt, sem
unt var, og gefið út tugi miljóna
árlega, til að halda verðinu niðri,
eins og blaðið tekur fram. ísland
hefir lítið gert til þess, nema hvað
hér hefir verið útbýtt 2800 smálest-
um af kolum á 125 kr. smálestina.
En það liggur svo mikið af dýrtíð-
inni á íslandi í legu landsins og
veðráttu og landshögum. Norður-
lönd hafa því nær nægilegt korti
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékst hann,
Sigurjón Pétursson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4