Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðv.dag
j 26.
l<->s_arz 1919
UNBLAÐID
6. argangr
tðlublað
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjilmnr ¥iaMm
firl. símfregnir,
(F«-4 fréltaritara Moraunblaðsins).
Khöfn, 24. marz.
Hafnbannið.
Frá Wien er síniað, að hafnbann
foandamanna  við  Austurríki  og
Ungverjaland sé upphafið.
Stjórnleysi.
BlöSin búast við, að Þýzkaland
mum fai>a að dæmi Ungverjalands
°g ganga í bandalag við Lenin.
Frá Berlín er símað, að öreiga-
Stjórnin  uýja  hafi  gyift  setuiið
oandamanna vopnum í Budapest.
¦Beint loftskeytasamband er komið
a milli Budapest og Moskva. og ör-
fcigaflokkurinn í Ungverjalandi
hyllir Lenin sem foringja alþjóða
öreiga, 0g býður öfluga hernaðar-
DJálp sína.
Frá Varsjá.
Nefnd sú, sem þingið í Varsjá
hefir kosið til þess að fjalla um
utanríkismál, leggur til að stofnaÖ
sé til bandalags við bandamenn.
Ur loftinu.
London, 24. marz.
Sendinefnd til Sýrlands.
Það er tilkynt, að friðarráðstefn-
an ætli að senda fimm manna nefnd
til Sýrlands til þess að rannsaka
ástandið þar og eins ástandið í
Gyðingalandi og Armeníu.
Ungverjaland á valdi Bolzhe-
wikka.
Bolzhewikka-lýðveldi hefir verið
stofnað í Ungverjalandi og hefir
hin nýja stjórn' þar þegar boðið
rússnesku stjórninni hernaðar-
bandalag. Er sagt að þetta sé ein-
SÖngu Lenins verk.
Bandamenn höfðu krafist þess,
að Ungverjar létu af hcndi
breiða landspildu, sem Rúmenar
gerðu kröfu til að fá, og sagði þá
Karolyi forseti og öll stjórnin af
sér. Karolyi greifi fékk pá stjórn-
"taumana í hendur öreigalýðsins
og ayndaði þá verkamannaráðið í
Budapest nýja Sovjet-stjórn. Hún
hehr latið það boð út ganga, að
foun æth sér að koma á reglu innan-
lands, og hefir þegar sent flug-
^ORÐDÚKAR og SERVIETTUR.
KVEN-NÆRPATNADUR.
H. P. Duus. A-deid.
mann til Moskva og beðið um vernd
stjórnarinnar þar.
V
Þýzkar siglingar.
Sjómannafélagið 1 Hamburg
vildi eigi að félagar sínir sigldu
á þýzkum skipum, samkvæmt samn-
ingunum, sem þar um voru gerðir
í Briissel. En nú hefir verið raðið
fram úr þeim vanda, því að önnur
sjómaimafélög hafa boðið aSstoð
sína. Fjölda mörg skip eru nu til-
búin að hefja siglingar.
Karl fyrverandi keisari.
Fregnir um það, að Karl fyrver-
andi keisari ætli að yfirgefa Aust-
urríki og halda til Sviss er nú borin
til baka, en stjórnin í Wien krefst
þess alvarlega, að hann afsali sér
ríkisstjórn formlega og verði á
brott úr landi.
Betri horfur í Englandi.
Nú eru betri horfur á því, að
verkamannadeilan verði jöfnuð.
Sézt það á samtali, sem blaðamað-
ur átti við atvinnumálaráðherra,
að loknum fundi, sem hann átti með
fulltrúum járnbrautaþjóna í gær-
kvöldi. Foringjar járnbrautar-
þjónafélaganna eru íúsir til sam-
kbmulags, ef jafnframt er samið
við námamenn og flutningamenn,
sem fylgja þeim a'ð málum. Sama
máli er að gegna með námamanna-
sambandið, og flutningamenn hafa
þegar fengið sínu framgengt.
Föstuguðsþjónusta i Dómkirkjunni
kl. 6 í kvöld. Síra Bjarni Jónsson pré-
dikar.
Þilskipin eru enn að koma inn með
hlaðafla, eftir fárra daga útivist. Haf-
steinn með 16 þús., Sigurfari með 15
Þús, Hákon með 11% þús, Keflavík
með 13 þús. og Milly með llVa Þús-
Hjónahand. Síðastliðinn laugardag'
gaf séra Jóhann Þorkelsson dómkirkju-
prestnr saman í hjónaband ungfrú Mar-
gréti Gunnarsdóttur, Veltusundi 1, og
Bjarna Halldórsson verzlunarstjóra frá
ísafirði.
V. K. F. Framsókn heldur hinn ár-
lega bazar sinn í Goodtemplarahúsinu
á morgun.
Upppipaafliernúíveiðistöðvunum
austan f jalls, Stokkseyri, Eyrarbakka,
Þorlákshöfn og Herdísarvik. Somu
fregnir koma úr veiðistöðvunum her
suður með sjó.
Einlitt KADETTATAU og
MORGUNKJÓLATAU.
H. P. Duus. A-deid.
ís_oI?Urpr«i*sasJ;8js>
Verzlynin Liverpool
Heildsöludeildin.
Hefir fyrirliggjaidi:
Ávextí niðorsoðna,     Hnifapör 4 teg.
Ávexti þurkaða,        Teskeiðar,
Kex,                Matskeiðar,
Osta,                Sleifar,
Eggjaduft,            Kjöthamra,
Gelotine,             Kjötkvarnir,
Súpujurtir,            Kaffikvarnir, 4 teg.,
Tanbláma,            Tanklemmnr,
Ofnsvertn,            Tanvindnr,
Reykjarpipur,          Þvottabala,
Olínofna,             Þvortabretti,
Naglabarsta
Handsápu
Garn, fínt og gróft,
Fatabursta,
Körfur, smáar og stórar
Toiletpappír,
Strokka,
Saltkassa,
Gólfmottur,
Lampaglös,
og fleira og fleira.
M með Gullfossi kemur:
Hebe-mjólkin, Sultutöj, Te, Glervara og Aluminiumvörur.
Guðmundur Guðmundsson
skáld.
Þar, sem ljósið upptök á,
inst í hjarta guSsins bjarta,
þar, sem ljóöin helg og há
hljómum blaka til og frá,
alkærleikans æðsta þrá
yl og gleði lætur skarta.
Þar, sem ljósið upptök á,
inst í hjarta guðsins bjarta.
_ par _ hann bjó við ljós og ljóð
langan æsku-sumar-daginn,
lærði að stilla óm við óð
__undrist því ei kvæðin góð —
barnsins sál var blíð og hljóð,
bragur enginn féll á glæinn.
Þar hann bjó við ljós og ljóð
langan æsku-sumar-daginn.
Síöan hingað sólarvöld
sendu hann tU að bræða klaka.
__I»egar feldi tápið tjöld,
taka skyldi hann ljóða gjöld:
mæringur í muna fjöld,
myndu söngva ómar vaka.
Síðan hingað sólarvöld
sendu hann til aS bræða klaka.
Skáldið kom með söng og sól,
sumarbrag og von i auga —
„Björgvin" er kominn inn með 14
þúsund fiskjar.
söng um fegurS, friS og skjól —
f agurt skáld, sem kærleik ól,
hann, sem átti höfuðból
himins upp við röSulbauga.
Skáldið kom með söng og sól,
sumarbrag og von í auga.
Léttu, fögru ljóðin hans,
líkust röðulgeisla skrúði,
fljúga upp í fangið manns,
fléttast máli fsa-lands,
stíga þýS meS strengjum daia,
— stilla fegurS kunni 'inn prúðí.
Léttu, fögru ljóðin hans
líkust röðulgeisla skrúði.
Aftur hann til ljóSheims leiS,
ljössins, sem hann hvíldi' í áður.
Eftir þetta æfiskeiS
of ar kemst í geisla-meiS
— ómar lyfta — gatan greiS
geislum merluS — sigur náSar.
Aftur hann til ljóSheims leiS,
ljóssins, sem hann hvíldi' í áður.
SIGURJÓN JÓNSSON.
M.s. Hurry fer til Eyrarbakka og
Stokkseyrar í dag.
HÁRNET, STOPPNÁLAR,
FINGURBJARGIR, MÁLBOND.
H. P. Duus. A-deid.
Svart ALPACCA og
GARDÍNUTAU.
H. P. Duus. A-deid.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4