Morgunblaðið - 25.05.1919, Qupperneq 1
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen jj ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusími nr. 500
Lftlkfélwg Rpykiavfktir.
Æfintýri á gönguför
verður leikið Nunnudag 25. maf V*. g f Iðnó.
Aðgöiuu-r. sdU.r i dn> frá kl. io—12 ttiu 2.
Fiugið.
Erl. símfregnir.
(Frá fréttaritara Morgunblaðsins).
Khöfn, 23. maí.
Gengi erlendrar myntar.
: Sterlingspund 19.70
Norskar krónur (100) 107.00
. Sænskar krónur (100) 108.35
Þýzk mörk (100) 33.00
Dollars (100) 425.00
Ummæli Hardens.
Maximilian Harden, ritstjóri
tímaritsins „Zukunft11 er oftast nær
á öndverðum meið við almennings-
álitið þýzka. í riti sínu hefir hann
flutt hverja greinina af annari nú
í vor, — magnaðar ásakanir í garð
þýzkn stjórn.ariimar, og' flettir ó-
spart ofan af margs konar atferli
hennar, sem Jtjóðhollir menn
mundu láta liggja í láginni, Hann
hefir haft' hugrekki til að rekja
sundur „lygavefinn11, sem hann
kallar svo, og fordæma athæfi
þýzkra blaða og stjórnmálamanna,
- er þeir þyrluðu ryki í augu lýðs-
ins, með því að vera að tönlast í
sífellu á fúlmensku óvina sinna og
leiðandi manna ]teirra. Jafnvel Wil-
son fór ekki varhluta af rógburðin-
um þýzka, löngu áður en Bandarík-
in höfðu lagt til ófriðar. Þeir hétu
lygarar, fúlmenni og mestu glæpa-
menn mannkvssögunnar á máli
Þjóðverja.
Harden hikar ekki við að taka í
sama strenginn, sem allar þjóðir, að
Miðveldunum einum úndanskildum,
hafa þegar gert, um það, að aðfarir
Þjóðverja í Belgíu hafi verið á móti
, alþjóðarétti. Og sakir aðstöðu sinn-
ar, — sakir þess að hann er Þjóð-
verði, tekst honum betur en flestum
öðrum að sýna fram á, að allur rétt-
urinn hafi verið á Belg'íu hlið, en
. allur órétturinn — að eigi sé notað
sterkara orð — hafi verið Þjóö-
verja megin.
í „Die Zukunft11 5. f. m. hrekur
hann fyrirslátt „þeirra, er ákærðir
: standa fyrir dómstóli alheims11.
Fyrsti fyrirsláttur: Ef vér hefð-
um ekki ráðist inn í Belgíu, þá
hefðu Frakkar gert það pg iðnhér-
uð okkar við Rfn hefðu þá verið í
voða stödd.
Harden svarar, að þetta sé „villu-
kenning gálausra eða vísvitandi
lygara11 og leiðir athygli að því, að
Joffre hafi alls ekki verið við inn-
^ás þessari búinn, og hafi því ekki
ætlað að hef ja innrás sjálfur á sama
stað og að hvorki Bretar né Þjóð-
verjar mundu hafa liðið Frökkum
Það. Hann segir, að það sem hafi
komið Þjóðverjum til að ráðast inn
1 Belgíu, hafi verið „hernaðarleg
framsýni11, en alls ekki hitt, að þeir
hafi óttast Frakka úr þeirri átt.
Hann samsinnir því, að hei-naðar-
nauðsyn geti.ekki réttlætt brot á
þjóðaréttinum. Og til þess að sýna
fram á að Belgía hafi ekki setið á
svikráðum við Þjóðverja, eins og
þeir hafa látið í veðri vaka, þá seg-
ir hann, að einn af forstjórum
Kruppssmiðjunnar í Essen hafi
isagt sér árið 1914, að belgiska
stjórnin hefði pantað og borgað
stórskotabyssur hjá verksmiðjunni,
en ekki verið búin að vitja þeirra
þegar ófriðurinn skall á, þrátt fyr-
ir ítrekaðar tilkynningar um að alt
væri tilbúið. Þessar sömu byssur
voru notaðar á Belga sjálfa í um-
sátinni um Antwerpen.
Eigi tekst Hardeu síður upp, er
íhann fer að andmæla öðrum fyrir-
jslættinum, sem sé, að Belgía hafi
sjálf afsalað hlutleysi sínu fyrir 8
árum.
Meðal annars seg'ir liann: „Tugir
þúsunda af Þjóðverjum vissu vel,
að ef til ófriðar kanni við.Frakka,
mundi leiðin liggja yfir Belgíu.
Þetta var samkvæmt áætlun for-
ingja herstjórnarráðsins, Schlieff-
ens greifa og samkvæmt þeirri áaúl-
un höfðu Þjóðverjar lagt þétt net
af járnbrautum um syæði, sem var
tiltöhilega ófrjótt. Vilhjálmur
málugi hafði — , til mikillar
skelfingar fyrir Búlow, þáverandi
kanslara — látið sér það urn munn
fara við Leopold Belgíukonung, að
ef ófriður yrði við Frakka, þá ætti
Belgía að velja á milli þess, að
leyfa Þjóðverjum frjálsa för um
landið, eða missa frelsi sitt og sjálf-
stæði. í bókum og blaðagreinum
var drepið á það, strax skömmu eft-
ir aldamót, að frönsku landamæra-
vígin væru ^vo rambyggileg, að
það gæti orðið til þess að hlutleysi
Belga jTrði fótumtroðið. Þó virtust
Belgar ekki óttast þetta. Þeir
treystu víggirðingum í Liége, Na-
mur og Antwerpen, og mintust orð-
anna, sem Bismarck hafði skrifað
belgiska sendiherranum, barón Not-
comb, árið 1870: „Undrun mína
vekur ]iað, að jafn skarpskygn
maður og þér, getið trviað mér til
þeirrar glópsku, að flej'gja Belgíu
í faðm Frakka.11 — í Brússel datt
engum í hug, að nokkur kanzlari
mundi víkja frá þessari kenningu
Bismarcks. En aðrir, sem þektu
betur áform Schlieffens, málæði
Wilhjálms og hernaðarbókmentir
Þjóðverja, voru ekki eins trviaðir á
það ....“
„Þegar Algeeira-málið var á döf-
inni, kom hernaðardraugurinn fram
á ný. í janúar 1906 spyr hernaðar-
fulltrúi Bretá,Barnardiston ofursti,
foringja belgisku herstjóruarinnar,
Ducarne, hvort Belgía sé við öllu
búin. — Albúin, svarar hann. Ant-
(werpen lítur eftir Englandi, Namur
Frakklandi 'og Liége Þýzkalandi.
— Þ a r er aðalhættan, svarar Bret-
inn; ef Þýzkaland rýíur hlutleysi
Belgíu, munum við koma til liðs við
vður, og væri gott að afráða nánar,
á hvern hátt það gæti bezt orðið.
Fleiri umræður urðu um þetta mál.
Hinn 10. apríl 1906 sendir Du-
carne belgiska hermálaráðherran-
um skýrslu um þetta efni, og fundu
Þjóðverjar uppkastið að henni í
Brússel 1914. Sá', sem les þýðingu
af henni í ,Norddeutsche Allge-
rneine Zeitung1 eða kverinu ,Die
belgische Neutralitát1, sem stjórn-
in hefir gefið út, gæti haldið að
Ivún væri hermálasamningur milli
Breta og Belga. En þeinv misskiln-
ingi valda svik. Þýðingin er vísvit-
andi röng, orðin ,einsleg viðræða1
þýdd eins og þau merktu ,leynileg-
ur sámningur1 ....11
„í méira en 50 mánuði hefir rit-
skoðun herstjórnarinnar varnað
]iví, að þessi lygavefur yrði tættur
í sundur .... Belgía hefir rækilega
uppfylt þær skyldur, sem á henni
hvíldu vegna hlutleysis hennar;
líka þá, að tilkynna Þjóðverjum
hvað þeim og brezkum foringjum
færi á milli. Það, sem gaf tilefni til
samræðu milli Belga og Breta, var
óttinn við þýzka innrás, er Belgar
gætu ekki ráðið við af eigin ram-
leik. Var sá ótti ástæðulaus? Eitt
ríkið, sem átti að ábyrgjast hlut-
leysi Belga, sendi her manns inn í
landið ; eng'inn franskur eða brezk-
vvr hermaður varð á vegi þess hers.
Bretar stigu ekki fótum á belgiska
t'old fyr en 18 dögum síðan en Þjóð-
verjar. Höfðu menn grunað þá að
ósekju? Þjóðverjar höfðu framið
þann verknað, sem Barnardi^ton og
Bridges höfðu trúað þeinv til. Hefði
það verið nokkur afsökun, þó þeir
hefðvv fundið sönnunargögn fyrir
leynisamningnum milli Breta og
Belga? Alíka afsökun, og morð-
ingja væri það, að finna á líki hins
myrta sönnun fyrir Jjví, að hann
hefði fengið loforð nágranna síns
vun hjálp, ef á lvann væri ráðist.
Innrasin hafði verið ítarlega und-
irbúin í mörg ár og hvvgsuð vit í
æsar ....“
»óg Bauer ofursti kallar spurn-
inguna um það, hvort Þjóðverjar
lvefðu átt að ráðast á Belga, ,sér-
staks eðlis1. Það er undarleg skil-
greining á Jvjóðarglæp þeim, er ekki
á sinn líka í mannkynssögunni.11
V'iðtal við Rolf Zimsen liðsforingja.
Þess verður væntanlega skamt
að bíða, að framkvæmdir fari að
sjást í flugmálinu, þér í Reykja-
vík. Flugfélagið vinnur ósleitilega
og allar horfvvr eru á, að flug hefj-
ist hér nvv í sumar, eins og félagið
hafði ætlað sér.
Tveir menn vvr flugfélaginu eru
nú* staddir í Kaupmannahöfn, þeir
P. A. Ólafsson konsúll og A. Tuli-
nius lögmaðvir. Fyrir milligöngu
þeirra er kominn hingað til bæjar-
ins danskur flugmaður, Rolf Zim-
sen liðsforingi, vvr flugsveit danska
hersins. Zimsen er náfrændi Zim-
sens-bræðranna hér í bænum, sonur
N. Zimsens, konsúls og- kaupmanns
í Rðykjavík, og er fæddur hér í
bænum. Fjögra ára gamall fluttist
hann til Danmerkur, én dvaldi lvér
síðar um tveggja ára skeið.
Morg'vvnblaðið hefir átt tal við
liðsforingjann um hið nýstárlega
erindi, sem hann er kominn til að
reka. Yarð haún vel við því, að
gefa blaðinu upplýsingár um för
sína og fyrirætlanir, og hyggjvvm
vér,' að marga fýsi að fá nokkra
vitneskju þar að lútandi.
—- Eg kem hingað eins og væng-
stífður fugl, segir liðsforinginn. Eg
hefi enga vél með mér, en margt
þarf athugunar við áður en byrjað
er að fljúga, svo eg get fundið mér
inóg verkefni. Hér þarf flugvöll,
vélaskýli, aðgerðasmiðju og fleira
Jiess háttar. Það þarf alt að vera
til, áður en farið er að fljúga.
— Kaupir flugfélagið ekki vél?
spyrjum vér.
— Jvv, það hefir þegar fest kavvp
á vél í Kaupmannahöfn, með þeim
fyrirvara, að Bretar gefi útflutn-
ingsleyfi á henni hingað. Vélin er
sem sé þýzk, og var nýlega flogið á
henni frá Berlín til Kaupmanna-
liafnar. Það er L. V. G.-tvíþekja,
með 120 hestafla ,,Mercedes“-mó-
tor og tveimur stýristækjum. Hvin
er ætlvvð tveimur mönnum, hefir
120—130 rasta hraða á klukku-
stund og getur flogið 300 rastir án
þess að lenda. Vélin er hentug til
flugkenslvv — þess vegna eru stýris-
tækin tvenn — en eigi ætluð til
flutninga éða langferða. Maður get-
ur þó flogið með henni til Akureyri
í einni lotu það nvun vera nál.
300 rasta vegalengd. Til póstflutú-
inga þarf auðvitað stærri og sterk-
ari vélar. En Jvessi vél er ágæt til
kenslu, og ef hvvn fæst, fer eg að
kenna íslendingum að fljviga í
svunar.
— En ef hún fæst ekki?
— Þá verðum við að fá vél anvv-
ars staðar að, t. d. frá Englandi.
En enskar vélar, jafngóðar, eru
miklu dýrari. Vegna þess hve
marksgengið er lágt, mundi þessi