Morgunblaðið - 01.02.1921, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.02.1921, Blaðsíða 1
HMi Gamla BíÓBBHnm Maöame Dubarry leikin a! Pola Negri verður sýnd í kvöld kl. 8* l/s Þeir sem haf i ætlað sér að sjá þessa ágætu mynd ættu ekki að draga það lengur, þvi að myndin verður að- eins eýnd fáein kvöld enn. Qorn íá ekki aflgang. IJarðarför móður og tengdamóður okkar, Salvarar Sig- urðardóttur, fer fram miðvikudaginn 2 febrúar frá heimili Ihennar, Oðinsgötu 7, kl. 1 e. h. Fyrir hönd systkina minna og ættingja Guðjón Ó Guðjónsson. Jfið Qina sanna 7Jngan-fe er Aitken Melrose te Fæst í flestum bestu búðum landsins. Sjaldan cöa jafnvel aldrei hafa önn- ur eins ósköp gengiö á fyrir kosningar hér í bæ eins og nú. pað má heita, aS allur bærinn sé í uppnámi. Rólyndustu og gætnustu menn eru farnir ab hafa hátt. Og um blööin er ekki að tala. pau ihafa gengið berserksgang, og berserks- gangurinn hefir ekki verið fólginn í því að fylgja fram sannleikanum. Nei það hefir nú verið eitthvað annað. — j Hann hefir birst í því að skamma sem allra mest, meiðyrða sem eftirminni- legast, rangfæra sem hrottalegast, og rægja sem ismeygilegast. Einhverjum kann að þykja þetta j heldur ófögur lýsing. En hún er sönn Aðalumboðsmaður fyrir Tlifken TTlelrose & Co Lfd. Condon A Edinburgf) Sími 8 (tvær línur) Símnetni: Geysir. a^'DIK^ %3t<zijkjaviR. t ■engu að síður. Einkum hafa tvö blöðin, Vísir og Al- þýðublaðið gengið þennan berserks- gang mjög ósleitlega. pau hafa ekki hikað við að gerbreyta setningum og orðum, og gera andstæðingunum upp hugsanir og áform og skoðanir. peim hefir verið þetta svo mikil ástríða, að það hefir ekkert þýtt, þótt mörg hundr- uð manna hafi vitað, að þau fóru með botnlaus ósannindi. pau gátu ekki hætt. Og vildu kannske ekki hætta. Og það sýnist ekkert lát vera á þessum ber- serksgangi enn. pau syngja við sama tón á hverjum degi. peir sem utan við standa og ennþá «ru með ofurlitlu viti, hafa hvað eftir annað spurt, hvað fyrir blöðunum vekti meö þessu framferði. Menn hafa ekki ■skilið það. pví vitanlega er það hverju blaði ávinningur, ekki síst í kosninga- hríð, að laða að sér og þeim, sem það fylgir, kjósendur, með nokkumveginn prúðum rithætti, og ekki alt of áber- andi ósannindum. En þessi tvö blöð Og þá yrði þeim það fyrir „að veifa heldur röngu tré en engu“. Og áreið- anlega liggur þessi lausn næst. j Vitanlega hafa þessi tvö blöð ekki i miklu að tapa. pað er ekki há eða j hættuleg hundsbyltan. Alþýðublaðið liefir aldrei verið neitt, svo það spillir ! ekki mikið fyrir sér með þessu. pað er j svo ógnar litlu að spilla. En Vísir hefir þó átt hér nokkra lesendur og velvilja- menn. Og í fyrra var hann talinn með blöðum. En nú er útséð um, að menn fari að bera sérstaklega mikla virðingu fyrir honum. pað þykir ekki aðlaðandi að lesa tómar skammir og ýkjur og rangfærslur dag eftir dag og viku eftir viku. pað munu vera fleiri sem segja líkt og gamall bæjarbúi fyrir nokkrum dögum: Vísir les eg ekki fram^r. pað er ekki líklegt, að sigur þessara blaða verði glæsilegur eftir kosning- arnar, ef hann fer eftir sannsögli þeirra og prúðmensku. Kjósandi. virðast hafa stungið áliti kjosenda al- gerlega undir stól. pað er eins og þau hafi hugsað með sér,að kjósendur gengj ust helst fyrir ósvífni, ósannindum, rangfærslum, skömmum og níði. Hvort þetta verður þeim til happs á kosninga- degi, er annað mál. Minsta kosti finst mér reykvískir kjósendur harla lítil- þægir, ef þeir gangast fyrir þessu og ekki öðru. Nei, ráðningin á þessu atferli blað- anna tveggja er þungskilin. pó hefir mönnum helst komið til hugar, að þau gætu ekkert annað sagt, væm uppi- skroppa á allan sannleika og réttlæti. i -o------- Margir hafa veitt þvi eftirtekt, hve mikill munur er á námsframfömm sveitabama og kaupstaðabarna. Alment eru sveitabörnin, sem numið hafa í far- skólum eins vel að sér á fermingar- allri og kaupstaðabömin, sem fengið hafa kenslu í góðum kaupstaðaskólum. pó er námstíminn í farskólunum oftast 3—4 mánuðir á ári en í kaupstöðum 6—7 mánuðir. Sveitabömin ganga í far- skólaua í 4 ár en kaupstaðabörnin oft- ast 6 ár. Eða svo hefir þetta verið. Ekki getur þessi munur á námsfram- förum sveitabarna og kaupstaðarbama stafað af því, að kaupstaðakennarar séu lakari kennarar en sveitakennarar, heldur jafnvel það gagnstæða yfirleitt. pað hlýtur því að verá eitthvað annað sem hér kemur til greina. Um nokkur ár hefi eg haft kynni af beztu námsbörnum úr Reykjavíkur barnaskóla — sem teljast má góður barnaskóli — og hinsvegar beztu náms- bömuin frá tveimur farskólum í sveit., Og mér fanst sveitaböm þessi miklu þroskaðri í námi sínu og vita meira í sumum námsgreinum en Reykjavíkur- börnin. En það eru fleiri en eg sem veitt hafa þessu athygli. pað er enginn vafi á því, að sveita- lífið þroskar ungmennið betur en kaup- staðalífið. En sérstaklega er það þrent sem dregúr úr námsframföram kaup- staðarbama, að mínu áliti. Pað er of- langur námstími, oflítill svefntími og of margt sem traflar bömin. Mér hefir gefist tækifæri til þess að veita því eftirtekt hve oflangur náms- tími bama er skaðlegur í ýmsum grein- um. Oflangur námstími sljófgar bömin, gerir þau löt til náms og leiðánámisínu Flest böm hafa litla meðfædda löngun til náms. og það er fyrst um og eftir fermingaraldur að þau ná fullum náms- þroska. Og mörg ungmenni eru bezt til náms um tvitugsaldurinn. pó minnið sé næmara meðan maðurinn er ungur þá er skilningsgáfan oftast miður þroskuð. Börnin eru oft fljót að læra eitthvað utan að, en það gleymist undra fljótt og erfitt að gera þeim það skiljanlegt það sem þau nema, og því verra sem námið þreytir þau meira. Bömimum er það sízt af öllu nátt- úrlegt að sitja við bóknám 7—8 tíma á dag (4—5 tíma í skólunum og 3—4 tíma til undirbúnings skólatímanna) og námstíminn er svo 6—7 mánuðir af ár- inu samfleytt í sex ár, eða jafnvel leng- ur. — petta er börnum eigi holt. Horfið á leiki barnanna þá munið þið sjá hvað þeim er hollast og náttúrlegast til þess að þroska líkamann og sálrlífið. Að láta börn byrja snemma á bók- námi og halda því fast að þeim, er blátt áfram á móti lögum náttúrunnar, og þar af leiðandi stórskemd á börnunum. Eg veit að þessi skoðun kemur mörg- um undarlega fyrir en hún er nú samt rétt. pað sannar ekki vitund þótt þessi meðferð á bömum tíðkist í öllum menta- löndum veraldarinnar. pað er mikið til af tískuheimsku í heiminum, eða alls- herjar villikenningum. pað var einu sinni sú allsherjar- heimska ríkjandi í flestum löndum, að „enginn yrði óbarinn biskup.“ — pað var þá talið guði velþóknanlegt og nauð- synlegt uppeldi, að berja bömin dag- lega fyrir hverja smáyfirsjón og hvert barnabrek. Stöku menn sáu, að þetta var ómannúðleg og heimskuleg upp- eldisaðferð og sögðu: „prábarið bam siðast aldrei.“ — Nú kannast víst flestir við að þetta er satt. pað var líka eitt sinn allsherjar trú- arvilla, að alt sem menn lærðu ætti að lærast í „belg og byðu.“ Menn ættu að kunna það reiprennandi utan að. Nú vita menn að lítið gagn er að slíku námi pó er ennþá heimtað af flestum, að bömin læri „kverið“ utanbókar, eða kunni hverja spumingu í því reiprenn- andi. petta er mesta fásinna. Sálarlífi flestra barna er ofboðð með of liingum námstíma og of mörgum ólík- um námsgreinum. Ekkert barn fram að K ára aldri ætti að sitja Iengur að námi daglega en samtals 4 tíma, og er það líklega of mikið. Böm á 6. til 9. ald- ursári mega ekki hafa meira en 2—3 tíma andlega vinnu daglega. Hér er tal- inn sá tími, sem bamið er í skóla og undirbúningur undir hann í heima hús- um. Flestum mun nú orðið ljóst, að öll andleg störf eru meira lýjandi eða þreyta meira en líkamleg vinna. Full- orðnum mönnum er til dæmis eins heilsu samlegt að vinna í 10 tíma líkamlega vinnu en 6 tíma andlega vinnu á dag, t. d. við kenslustörf eða skriftir. En bömunum era öll andleg störf enn þá erfiðari, óhollari og ónáttúrlegri en full- jþroska mönnum. Þau þurfa dag-. lega næga hvíldartíma og til leika. pá má líka láta þau vinna líkamlega vinnu (auk leika), sem er við þeirra hæfi og skapferli. En þar má sannarlega fara gætilega. Böm á 6—9. aldursári mega ekki vinna lengur á dag en samtals 2 til 3 tíma — með hvíldum, sem eins konar áframhald af leikum þeirra. — paö hefir margur faðirinn skemt böm- eftir Gunnar Gunnarson S í ö a r i h 1 u t i .Eestiir eineiii' n .OfiIih wtf Ein sýning í kvöld kl. &% Aögöngumiöar selöir kl- 12 í Nýja Ðíó. £kki tekiö á móti pöntunum. 1 - - - ..............— Kv. 13. Skagfjörð hefir í heilðsölu: Enskar fiskilínur • besta tegunð, 60 faðma | IV. til 6 lbs. Hvergi jafn óðýrar! in sin með of mikilli vinnu. pau hafa enga æsku átt, en orðið snemma þreytu- leg, ellileg og taugaveikluð. En folana sína, sem þeir ala vandlega upp, vilja þeir ekki brúka fyr en þeir hafa náö fullum líkamsþroska. peir þykjast hafa reynslu fyrir því að það sé skemd á hestinum, ef hann er tekinn til vinnu þótt lítið sé, fyr en hann er fullharðn- aður og fullþroska. peir fá annars eigi fulla burði eða fult vinnuþol. Eg hj gg að sama gildi um ungmennin, sem látin era þræla of ung, einkum sé þeim ofboðið með andlegri vinnu. pá kem eg að svefntímanum. Hann er yfirleitt styttri hjá kaupstaðaböm- tun en sveitabörnum. Kaupstaðaskólar byrja kenslu kl. 8—9 daglega. Yerða bömin því að vakna of snemma. En þeim er eðlilegt að sofa til kl. 9 að vetr- inum. Einkum er þess að gæta, að böm hafa fæst næði í kaupstöðum til þess að sofna nógu snemma á kvöldin. par truflar svo margt. pað er líka sá slæmi siður í kaupstöðum hjá mörgum, eða jafnvel flestum, að hátta seint á kvöld- in og vakna seint á morgnana. Kensla í bamaskólum ætti ekki að byrja fyr en kl. 10 og þau böm, sem em yngri en 10 ára ættu að koma heim úr skólanum kl. 12. En þau sem eldri era kl. 1—2. — í Reykjavík sofa skóla- börn alt of stuttan tíma og sitja á skóla bekkjunum alt of langan tíma. pess 1 vegna era þau flest orðin þreytt og leið á námi þegar þau era fermd. pá kem eg að síðasta atriðinu, því sem eg álít að tef ji fyrir námi og and- legum þroska kaupstaðabamanna. Um það get eg verið fáorður, og að telja það alt upp er nálega ógerandi, því að það er svo margt og margvíslegt. Eg vil þó að eins benda á sælgætishúðimar og kvikmyndahúsin. Börnin hafa hug- ann of mikið á þessum stöðum, og þeir fullorðnu era í því fyrirmynd þeirra. pau eyða tíma í ferðir þangað og stöð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.