Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						10RGUNBLASIÐ
Stofnandi: Vilh. Finsen.
9. árg., 185 tbl.
Landsblað  L ö g r j e 11 a*
Sunnudaginn 18. júnf 1922.
Ritstjóri: Þorst Gíslason.
ísafoldarprentsmioja h.f.
n margun: Landsspítalasjóclsclagur. Bátíð ijfir aW»
MM
Gamla Bió
¦
Flækingarnir.
Afskaplega skemtilegur garaanleikur í 3 þáttum,
frá Palladium Film Stockholm.
Leikinn af ágætura og góðkunnum sænskurn leikurum.
Aðalhlutverkin leika:
Oarl Schenstróm kallaður »Fyrtaarnet«.
Aage Benediktsen kallaður >Bivognen«.
Palladium  Film hefir verið mjög eftirspurð vara í seinni
*fö, bæði innan Norðurlanda og utan, og frá sama fjelagí var
°kkar  góðkunna  mynd  ,Bjarndýraveiðarar'  sem  allir
tt'Una eftir, og frá sama fjelagi kemur seinna: F. F. F. (Film.
*iirt og Forlovelse) og S. S. S. (Sol. Sommer og Studiner).
Alpafjöll Ðanðaríkjanna.
Afarfalleg landlagsraynd.
Sýning  kl.  6, 7,  8 og 9.
Aðgóngumiðar seldir  frá kl. 4 í Gamla Bíó.
I
Hjer  með  tilkynnist vinum  og  vandamönnum  að  dóttir
^ar, Þórunn Karitas Njarðvík andaðist í Kaupmannahöfn aðfara-
U6tt þeas 16. þ. m.
Hafnarfirði, 17. júní 1922.
Kristín Njarðvík.          Sigurður Njarðvík.
"okkrir  góðir drengir
6skast 19. júní til að selja blað.
°mi á  Lesstofu kvenna, Lauf-
4sveg 5, kl. 2.
Trópen ól
•*akpappinn sem þolir
alt. Fæst altaf hjá
*• Einarsson & Funk,
Reykjavík.
Undskjörið.
j>            -------------
flí.^^Savonir Tímans fara lækk
>,_ ettlr pví sem nánari fregnir
erast        ,
n     utan  ur  sveitunum  um
w ;  "stanna iþar. Tíminn sagð-
*% lP?haii fá alla menninia þrjá,
^   Josa 4. nú gegist hann gera
Kst VOn um 2- Eftir að næstu
v0tliar k°Dia, má búast við að
er e^ar lækki niSur í 1.   Þetta
vobV °g ÞaS a að vera' því að
i3ppt 'gðm  verða  þá  minni  við
^y](i-Dmg atkvæðanna, ef svo
^   * ^ara, ia,ð Tíminn fengieng-
Jón í
a%§  , mason prentari hefir enn
í TV  Qv *tt minkunar með grein
^t ^ ar; °g var því blaði dreift
Alþý^hll6iga Sem  fvlgiriti með
mtl>  í  því  skyni  að
baf a áhrif á kosningarnar. Af því
að blaðið Templar «r á vegum
Stórstúkunnar,hefir mörgum góð-
um mönnum innan Templararegl-
unnar sárnað þetta mjög, svo að
þess vegna 'þykir ekki rjett, að
gera neitt veður út af greininni,
enda mun hún hafa öfug áhrif
við það, sem höf. ætlaðist til, ef
hún hefir þá nokkur áhrif önn-
ur en þau, að vekja gremju inn-
an TempMrareglunnar og hlátur
utan hennar að höfundinum. -
J. A. er ofstækismaður, sem ekki
getur litið á neitt mál nema frá
einni blið. Þetta er gáfnagloppa,
ósjálfráð hæfileikavöntun, heimska
á vissu stigi, en ekki varmenska,
eins og mörgum hættir við að
ætla. Menn eins og J. Á. eru eins
og bestar með augnaspelkum, sjá
ekki nema beint fram. Þegar
víkja, þarf til bliðar til >ess að
komast áfram, er þeim öllum lok-
ið; þeir prjóna þá eða ganga
afturá bak, velta vagni sínum og
valda slysum. Þessia, menn, sem
svona eru gerðir, vantar vit og
skilning víðsýnu mannanna, þeirra
manna; sem eru færir Um að ráða
fram úr vandamálunum.
ÞaS var sagt um Jón Baldvins-
son ekki alls fyrir löngu í Alþbl., aö
geislabaugur hefði sjest um enni
bans, er hann greiddi atkvæði í
þinginu móti því a$ Islendingar
fengju haldið bestu tollkjörum á
Spáni. Þessi ummæli urðu hjer til
almenns athlægis. Bn eitthvaö líkt
þessu kva,S nú standa í Degi á Akur-
eyri um Ilriflu-Jónas. Honum kvað! q
vera líkt þar við Móses gamla ög
sagt, aS hann hafi slöngvað geisla-
staf á hamravegg, svo aS þar hafi
sprottið fram lífsins lindir. Þetta
og fleira af því tægi hefir skemt Ak-
itreyringum að sama skapi og geisla-
baugsgreinin um J. Baldv. í Alþbl.
skemti Reykvíkingum.
Annars er þaS af kosningahorf-
unum að segja, að þær mega kallast
ágætar fyrir D-listann. Stuönings-
rnenn hans búast fastlega við, að
hann komi að tveimur.
Nýja Bfé
Eimskipaf jelag Islands hjelt aöal-
fund sinn í gær, og hófst bann kl. 9
árd., í Knaðarmannabúsinu. Áfundi
voru allir meðlimir st.iórnarinnar,
þeir er hjer eru búsettir. AtkvæSa-
seðla hafði veriS vitjað fyrir um 42
% af hlutaf jenu. Fór Magnús Jóns-
son fjármálaráSherra með atkvæði
landssjóSs, en Magnús Kristjánsson
og Benedikt Sveinsson með atkv.
Vestur-Islendinga.
FormaSur stjórnarinnar, P. A.
Ólafsson konsúll, setti fundinn, Var
því næst kosinn fundarstjóri Hall-
dór Daníelsson, hæstarjettardómari
og tók hann til skrifara Lárus Jó-
bannesson cand. júr. Formaður
f jekk því næst orðið og rakti hann
skýrslu þá, sem útbýtt var prent-
a,Sri á fundinum um
Störf fjelagsins 1921.
Bftir síðasta aðalfund hafði
stjórnin skift þannig með sjer störf-
um, að P. A. Ólafsson varS formað-
ur, Hallgrímur Benediktsson vara-
formaSur, Jón Þorláksson ritari,
Garðar Gíslason vararitari og Egg-
ert Claessen gjaldkeri. Aðrir menn
í stjórninni voru Halldór Þorsteins-
son, Hallgr Kristinsson, Árni Egg-
ertsson og Jón ^Bíldfell.
Gullfoss hefir farit5 10 ferSir milli
Reykjavíkur og Kaupmannahafnar á
síSasta ári og í þremur þeirra far-
ið norður um land.Auk þess hefir
hann farið ferðir til VestfjarSa og
tvær til Akureyrar. GoSafoss hóf
ferSir sínar á áliðnu sumri í fyrra
og fór 3 ferðir milli Islands og út-
landa, allar norSur um land. Lag-
arfoss fór þrjár AmeríkuferSir og
þrjár hringferðir kring um land, og
fjórar ferðir til Kaupmannahafnar.
Arður af siglingum f jelagsins hef-
ir orðið um 600.000 kr., þar með tal.
ríkissjóðsstyrkurinn, sem var 60
þúsund kr. AðalgjaldaliSirnir til
rekstursins, svo sem kol, hafnargjöld
o.þ.h.hafði lækkað um 17% aS me8-
altali. Mestu munaði á kolaverðinu,
sem hafði lækkað um 40%. KostnaS-
ur viö loftskeyti varö miklu hærri á
síðasta ári en verið haföi áSur.
30HAN
Ágætur  sjónleikur  í  5  þáttum,  leikinn  af
Svenska Biograftheatren, Stocholm,
undir stjórn Mauritz Stiller
Aðalhlutverkin leika:
Jenny Hasselqvist
Urho Sommersalmi
Mathias Taube
Aukamynd:
Palds  Films  Magasin
Nýjustu frettir hvaðnæfa.
Sýning kl. 7 og 9.  Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4.
Barnasýning kl. 5Vs  Þ;'1 sýnd Hans og Greta.
Nýjar eignir f jelagsins á árinu eru
Goðafoss og búsið. Goðafoss var
fullger snemma í ágúst oog kostaSi
2.609.000 kr. Var afskrifað af þeirri
upphæð strax á síSasta ári nálægt 1
miljón kr. HúsiS var fullgert fyrri
part ársins 1921 og flutt í þaS ná-
lægt miSju ári. Kostaði það með lóð-
inni 1.084.000 kr. og var afskrifað
af þeirri upphæð á síðasta ári 300
þúsund kr. og rentar það verð sitt
meS þeim leigumála sem nú er á því.
Eigendaskifti hlutabrjefa fje-
lagsins höföu orðið 154 alls, og nam
hlutaf jeð 21.300 kr. Hluthöfum hefir
fækkað um 56.
EftirlaunasjóSur fjelagsins var
um síðustu áramót 220.308, kr. 86
aur. og af þeirri upphæðhefir 200
þús. kr. veriS varið til skuldabrjefa-
kaupa fyrir hafnarláni Reykjavíkur
og bæjarsjóSsláni,  en afgangurinnlins voru eignir þess um síðustu ára
geymdur í sparisjóðsbók hjá Lands-
bankanum.
Flutningsgjöld voru lækkuð tvisv-
ar á árinu og nam lækkunin nál.
30% milli Khafnar og Islands, en
um 40% milli Leith og Islands og
á þessu ári hafa þau enn verið lækk-
uS annað eins. Fargjöldin hafa hald-
ist óbreytt.
Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs
hefir lítill eða enginn hagnaður orð-
ið á rekstri f jelagsins, en allar horf-
ur eru ú því, að betur gangi þaö
sem eftir er ársins.
Forma,Sur fór því næst nokkrum
almennum orðum um störf fjelags-
ins, benti á, að tímarnir væri nú
breyttir og fjárhagur fjelagsins eigi
eins glæsilegur og áður, sem staf-
aSi einkum af því, að stórgróðinn á
siglingnm væri nit tir sögunni um
sinn, og að hiisbyggingin og Goða-
foss hefðu fariS langt fram úr áætl-
im (Miimitt á sama tíma, sem skip og
fasteignir hefSu falliS í verði. Enn-
fremur drap hann nokkuð á starfs-
tilbögunina á líðandi ári.
Næstur tók til máls gjaldkeri íjc-
lagsins, Bggert Claessen bankastj.
oj» fór nokkrum orðum um
fjárhaginn.
Samkv. efnahagsreikningi fjelags-
mót 3.902.504 kr. 22 aur., en skuldir
að hlutafje meðtöldu 3.349.952 kr.
08 aur., eða eignir umfram skuldir
552.652 kr. 14 aur. Samkvæmt til-
lögum stjórnarinnar, sem allar voru
samþyktar, var af arSi síðasta árs
varið til frádráttar á bólcuSu eigna-
verði kr. 305.514.76, svo að eignir
umfram skuldir teljast nú nál. 147
þús. kr.
Helstu tekjuliðirnir á árinu eru
þessir: Agóði af rekstri Gullfoss kr.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4