Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLADXD
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsblað  Lögrjetta..
Ritstjóri: Þorst Gíslasoö.
8. éi-g., 186 tbl.
Þridjudaginn 20. júní 1922.
ísafoldarprentsmitSja h.f.
mwmmmfi  Gamla Bió  mmmmm
(„Hvorfor  bytter  Manden  Hustru?")
Qarnanleikur í 6 þáttum eftir Cecie B. de Mille. — Aðalhlut-
verkin  leika hinir góðkunnu amerísku leikarar:
vloria Swanson. Thomas Meighan. Bebe Damels
%nd  þessi  er  einnig  ein  af  helstu  myndum sem Famous
^layers  hefir  búið  til.  —  Efnið  er  fagurt,  spennandi  og
skemtilegt og hlutverkin li3tavel leikin.
Sýning kl. 9.                         Börn fá ekki aðgang.
Hjermeð  tilkynnist  vinum og vandamönnum að sonur minn,
*tó R. frá Sauðárkrók verðúr jarðaður frá þjóðkirkjunni í Hafn-
i kl. 1 á fimtud. 22. þ. m.
Davíð G. Eirbekk.
íið.
t
I* lal Svisiíir.
w*»i var fædd 17. júlí 1839 í
j.^ttdalshólum.   Giftist   Bimi
. Ssyni  ritstjóra  Isafoldar   og
jjst ráðherra 10. desember 1874.
hjónum varð  fjögra barna
, og voru þau:
^ðrúnhjeraðslæknisfrú í Borg-
Nsi,
8i8ríður bóksali í Reykjavík,
,„i>veirm sendiberra í Kaupmanna
S og
ulafur jjgitjjj^ ritstjóri í Reykja-
8). ru  Elísabet  misti  manninn
> 1912, 0g ljetst 11. júní 1922
^3- aldursári.
i^ ^ var dóttir Sveins Níeisson-
j' ^eia lengi var prestur og pró-
uý .^ á Staðastað í Snæf ellsnes-
^   ' Faðir bennar kendi  nörg-
]   «ltinum undir skóla, og var
Se  ^aður hinn mesti, og piltar
la  ^já honum höfðu lært, þóttu
eria. v.
ár   p«ss lengi menjar  á skóla-
"a8ði
sbaum. Síra Sveinn gerði
? ^ikið út gáfum manna, og
*{¦/.. að Elísabet væri gáfuðust
ius rBUrn sínum. Vegna starfs-
jaf^ ^ faðir bennar bafði svo
Í!.  t.aj,^ega  á  hendi  kunni  frú
^oniii
knn^^ert  í  latínu,  þótt  þær

«a, þ
VBeri fáar  a landinu í þá
ku^ ',  a flíkaði hún hvoriri þeirri
^  h   ^ Smni> níe  þóttist  mikil
J5i  Móðir  frú  Elísabetar
rún systir síra Halldórs á
C**.
V,   A-ldrei  svarafátt.
i^ .    • Var einkar fyndin í tali
^ SamtaU við aðra sag8i nún
^dV SetninSuna annari betri.
^ jj °,nu iiennar eina þekti jeg,
fyÍFi at^i sett Sjer að bætta ekki
^   orðabnippiIlgum við frú E
^t  t8i 0rðlans fyrir. í 20 ár
^<iCSsi orðastyrJöld áfram-
0nan reyndi að konua að
frú E. óviðbúinni, og finna upp
alt það, sem hún gat hugsað sjer
að gæti gert bana orðlausa, en
henni var évalt svarað strax
hnittilega og umhugsunarlaust, og
svo að frændkonan' sá að fleiri til-
raunir mundu verða alveg árang-
urslausar, og hætti við málið. Prú
E. var orðhög, fyndin og fim;
æfinlega ef einhverju var vikið
að henni af þessu tagi svaraði
hún brosandi og svo fljótt, að
það var gert án þess iað hún þyrfti
að hugsa um það. En þó hún
væri brosandi, þegar hún var að
segja það, :þá viar þó oft eins og
svarið hefði rissað þann sem fyr-
ir því varð með fínum nálaroddi.
Ofurlítið sveið stundum undan
því. Hún fann sig ávalt jafn-
snjalla hverjum sem hún skifti
orðum við, og gafst aldrei upp
fyrir neinum. Nú löngu eftir á
minnir orðleikni frú E. mest á
tvær konur í gleðileikjum Shake-
speares, þær Beatrice og Rósalind.
Væri fyldniyrðum hennar safnað
í sjerstaka bók, þá yrðu til nokkr-
iar blaðsíður, sem engum manni
gæti leiðst að lesa.
Jeg ætla mjer ekki að verða
ráðherrafrú.
Þegar það kom til tals á Al-
þingi, að Björn Jónsson maður-
inn hennar yrði ráðherra, var það
aigerlega á móti vilja frú E. að
svo tækist til. Alþingi var í 3—4
daga að komast að fastri niður-
stöðu, og þá daga notaði hún til
þess að telja aila þá kunningja
sína, sem hún hjelt að einhverju
kynnu að geta ráðið í því máli,
ofan af þeirri skoðun, að Björn
Jónsson ætti að verða ráðherra.
Astæður henniar voru skýrar, skyn-
samar og gáfulegar, alveg eins
þótt lagður sje pólitiskur mæli-
kvarði á þær. Þær voru þessar:
Þið getið ávalt fengið hæfan mann
til að verða ráðherra, þið getið
fengið yngri mann, og þið getið
fengið mann, sem langar meira
til að vera það en Björn Jónsson
Alshei*jarmót I. S. I.
Islenskglíma
í kvöld kl. 8 verður háð flokka-kappglíma á íþrótta-
vellinum. 3 þyngdarflokkar, 24 keppendur. — Margir
::::   ::::   ágætir glímumenn  utan  af landi.   ::::   ::::
Framkvæmdanefndin.
Nýkomið:
Þakjárn, nr. 24 og 26. Gaddavír, 224 yds. Ullarftallar 7 lbs.
H.f. Cari Höepfner.
langar til þess. Þið sjáið hvaða
blað „ísafold" er orðin (1909),
og finnið sjálfsagt að flokkurinn
á henni mikið að (þakka. Haldi
Björn* Jónsson áfram ritstjórninni,
þá styður hann hvern þann ráð-
herra, sem flokkurinn setur upp.
Ef þið gerið hann að ráðherra, þá
fleygið þið frá ykkur þessu ágæta
vopni, sem blaðið er orðið, og fáið
í stað hans ungan óreyndan miann
fyrir ritstjóra, sem aldrei verður
ykkur að sama liði sem núverandi
ritstjóri, því hann mun vanta ár-
um saman það álit og myndug-
leika, sem eldri ritstjórinn hefir.
Prú E. hefir án efa haft fleiri
áttæður en þær ofannefndu; hún
var rjett komin að sjötugu og hef-
ir viljað forðast að bæta á, sig
umsvifamiklu rausnaratarfi; henni
hefir líklega jafnframt verið ó-
geðfelt að flytja sig burt úr hús-
næðinu í ísaf oldarprentsmiðju, þiar'
sem hún hafði verið langan aldur
í góðum veg og gengi. Þegar það
var víst að Björn Jónsson yrði
ráðherra, heyrði jeg eftir henni:
,;Það getur verið, að húsbóndinn
hjerna ætli að verða ráðherra, en
jeg ætla mjer ekki að verða ráð-
berrafrú". Það varð svo að sam-
komulagi, að Sigríður dóttir þeirra
stóð fyrir opinberum veitslum, en
frú E. tók á móti gömlu gestunum
sínum, þegar þeir komu, með
þeirri rausn sem henni var svo
eiginleg. Henni var ráðherrafrúar-
titillinn eitthvað á móti skapi, og
vandi gömlu kunningjana af því
að kalla sig það. Ef þeir sögðu t.
d. „góðian dag ráðherrafrú!" þá
var hún viss með að svara „þjer
getið  sjálfur  verið  ráðherrafrú".
Þar sem heitir á Staðastað.
Þegar Björn Jónsson var hætt-
ur að vera ráðherra, þá kom jeg
einu sinni til hans og fann hann
bnnum kafinn í teikningum yfir
steinhúsið, sem hann fór að láta
byggja handa sjer litlu síðar.
Hann sýndi mjer teikningarnar
og þær glöddu hann mjög sá
jeg. Jeg reyndi að koma mjer
niður í þessu öllu saman og fanst
rrikið til um. Alt í einu sá jeg
„fjós" nefnt á nafn, og spurði
hann, hvað ætlar þú að gera með
fjós? „Jú" svaraði hann: „Frú
Ellisifj sem þú kallar, hún þarf
að eiga heima þar sem heitir á
Staðastað, og þar á að vera besta
fiósið á landinu, í því fjósi vill
hún hafa bestu kúna, og þarverð-
ur að vera besta taðan, sem fæst
af nokkru túni" — Húsið heitir
á Staðastað.
Þessi lýsing Björns Jónssonar
er rjett skilin svo, að frú E. lifði
ávalt í endurminningunum frá
Staðastað, hvar sem hún var. —
Staðastaður með því sem honum
fylgdi var ávalt sem næst hug-
sjónum hennar; og nú þegar hún
flytur í annað sinn þaðan, sem
heitir á Staðastað, er þess full
von, að hún komi þar og búi þar
sem er á Staðastað, og að þar líði
henni betur en nokkru sinni áður.
I. E.
¦
l
Nýja Bfé
JOHAN
Ágætur  sjónleikur í 5 þátt-
um,  leikinn  af Svenska
Biograftheatren,
Stocholm,
undir stjórn
Mauritz Stiller.
Aðalhlutverkin leika:
Jenny Hasselqvist
Urho Sommersalmi
Mathias Taube
Aukamynd:
Paids Films Magasin
Nýjustu frjettir hvaðanæfa.
Sönglög
eftir Arna  Thorsteinson.
Nú er nýkomið út 2. og 3. hefti
af Einsöngslögum eftir Árna
Thorsteinsson. Fyrsta heftið kom
út fyrir jólin í vetur, sem leið. 1
því voru þessi lög:
1. Áfram (H. Hafstein), 2. Söng
ur víkinganna (Gísli Brynjólfs-
¦son), 3. Ingjaldur í skinnfeldi
(gömul vísia), 4. Fögur sem forð-
um  (Guðm.  Guðmundsson).
í 2.—3. hefti eru þessi lög:
5.  Valagilsá  (H.  Hafstein),  6.
Fyrirliggjandi:
Mjólk, COLUMBUS.
—  TRIANGLE.
Kaffi.
Exportkaffi.
Chocolade, 2 teg.
Cacao.
Laukur.
Rúsínur.
Sveskjur.
Ostar.
Strausykur.
Farin.
Hveiti, 4 teg.
Rúgmjöl.
Hálfsigtimjöl.
Finsigtimjöl,
Baunir.
KartöflumjöT.
Sagógrjón.
Hrísgrjón.
H.f. Carl Höepfner.
Trópenól
þakpappinn sem þolir
alt. Fæst altaf hjá
A. Einarsson & Funk,
Reykjavík.
!
lf	Litlar    I   W
1	Eldavjelar      \k
	koma með Islandi
HnRHt	r>'"-. ~iO> "¦  '¦' \r ^EH
Simi 35.	Kirkjustræti 10.
Kirkjuhvoll (Guðm. Guðmunds-
son), 8. Friður á jörðu (Guðm.
Guðmundsson), 9. Vorgyð.ian kem
ur (Guðm. Guðmundsson), 10. Tí,
tí (Stgr. Thorsteinsson).
Auk þessara Einsöngslaga er
nýlega komið út, eftir Árna Thor-
steinsson, safn af barlakóralögum,
í sama broti og einsöngslögin.
Þar í eru þessi lög:
1. Ó, fögur er vor fósturjörð
(Jón Thoroddsen), 2. 011 jel birt-
ir upp um síðir (Bjarni Jónsson
frá Vogi), 3. Ljósið loftin fyUir
(Þorst. Gíslason), 4. Lát koma vor
með klið og söng (Þorat. Gíslason)
5. Vorið góða grænt og hlýtt (Jón.
as Hallgrímsson), 6. Hún sveif þar
yfir vogi (Þorst. Gíslason), 7,
Sólu særinn skýlir (Stgr. Thor-
steinsson), 8. Ríðum, ríðum, rek-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4