Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLABIii
Opinbert uppboö
verður haldið miðvikudaginn 2. maí kl. 9y2 og næstu daga í
Hafnarstræti 18. Verða þar seldar ýmsar vörur úr þrotabúi
Sigurjóns Pjeturssonar og Co. svo sem: splittlásar, skrúflásar,
keðjulásar, kóssar alkskonar, blakkir, blakkahjól, krókar (galv.)
vargaklær, upphölunarhjól, bátshakar, snyrpinótarhringir (kopar),
lanternur allskonar, baujulugtii, trjeblakkir (einsk. og tvísk),
handfæraönglar með síld, lóðarönglar, mótorlampar, áttavitar,
J tjörutó, lanternuglös, bátasaumur, bjarghringir, vjelapakningar,
f (treipi, stálvír, vjelareimar (leour og balató), skipshraðamælar,
vjélaolíur allskonar, lóðir (uppsettar), snyrpilínur, síldarnetja-
slöngur, síldarnetjablý, þokuhorn, fiskilínur, karbidlugtir, kaðlar,
garn og fleira og fleira. Olíufati.aður allskonar á eldri sem yngri.
Málningarvörur allskonar.
Bnnfremur fiskburstar, strákústar, panelburstar, áburðar-
burstar, svampar, tunnukranar hamrar, vasahnífar, skæri,
smurningsolíukönnur. Ýmsar ullarvörur, prímus varahlutar margs-
iíonar, lampakveikir, rörtengur, .filklær, skrúflyklar, borðhnífar,
borðgafflar, matskeiðar, ofnsverta, reyktóbak, nettsaumur, stíg-
vjelajárn, hverfisteinar, sápuspæitir, slökkviáhöld, gólfdreglar, 'ís-
hakar, síldarnetjakork, kork í plötum tómir kassar og tóm ílát,
l.rátjara, vagnáburður. Ýmiskonar skrifstofuhúsgögn, svo sem:
SKrifborð, skrifborðsstólar, skápar pennakassar, peningaskápar,
ritvjel og svo framvegis.
Söluskilmálar verða lesnir í heyranda hljóði á uppboðsstaðnum.
Sökum vaxandi vanskila, verSur engum þeim er skuldar á-
fallnar uppboðsskuldir eða þektir eru að óskilsemi veittur gjald-
írestur  á  uppboðsandvirði.
Bæjarfógetinn  í  Re^kjavík,  26.  apríl  1923.
Jóh. Jóhannesson.
Umbúðapapir
selur
Morgunblaðsafgreiðslan.
n
?s vm
é ad  nota
Merk/ð  "Eldabuska"

áð pað ep ódýpasta
oó hpelnasta feiti
fdýrtfðfnni',
Fyrirliggjandi:
rj ommustokkar  -  Hallamælar  - Málbönd - Lásar - Merkistafir --
teaet
Músargildrur -- Hnífapör - Skæri - Rak'vjelar og blöð -- SmeJJur
- Krókapör -  Títuprjónar sv. 0. fl.....................
K. Einarsson & Bjönnsson.
Símar 915 og 1315. m Vonarstrseti 8.   Símn.: Einbjörn
stiga frost. Hraði skipsins verður
að vera 11—11% míla, og verð-
ur að vera rúm í því fyrir mík-
inn kolaforða.
Það er augljóst, að ef vjer
viljum koma þessu í framkvæmd,
að geta flutt afurðir vorar fersk-
ar á markaðinn, verðum vjer sjálf-
ir að útbúa skip eins og þetta
til þess, þareð slík skip fást ekki
leigð. Jeg. hefi rannsakað þetta
nokkuð og kom það í ljós, að
•á Norðurlöndum eru engin skip
til af þessari gerð. Skip þau, sem
aðrar þjóðir eiga af þessari gerð,
og eru notuð til þess að flytja
kjöt frá Argentínu og Ástralíu,
eru öll svo afarstór, mörg þús-
und smálestir, að oss er ókleyft
að taka þau á leigu, þó vjer vild-
um það, og þau mundu heldur
ekki vera fáanleg til þess að
sigla til fjarðanna okkar. Jeg
n.'tla ekki aö gera aS umtalseíiii
hjer frystihús fyrir kjötið í landi,
þareð aðrir eru kunnugri þeim
málum en jeg, en jeg vildi að-
eins biðja menn um að íhuga
þetta mál og ræða það frekar,
því að það hefir afarmikla þýð-
ingu fyrir útflutning afurðanna
cg landið í heild sinni.
Reykjavík, 28. apríl '23.
Emil Nielsen.
Enskir verkamannaforingjar.
voru nýlega í boði h,já konunginum.
Hefir slíkt aldrei komið fyrir áður,
o; hefði þótt óhugsandi, að flokkur-
inn leyfði það. En nú hefir flokkur-
inn komist að þeirri niðurstöðu, að
ekkert sje því til fyrirstöðu, að leið-
togar þeirra sæki konungsboð, eins
og aðrir, og að skoða beri það sem
heiður  fyrir flokkinn.
Þingtiðindi.
Fjáraukalög 1920  og  1921.
-  Á fundi Nd. 25. apríl var 2.
i'inr. um fjáraukalögin 1920 og
'1921. Fjárhagsnefnd hafði haft
uiálið til meðferðar og lagði til
að gerðar yrða á frv. nokkrar
bieytingar, til þess að „koma því
í samræmi við þær reglur, sem
á'^ur liefir verið fylgt við samn-
i igu fjáraukalaga". Segir svo m.
h. í áliti nefndarinnar: Samkvæmt
íeikningslagafrv.  fyrir  árin 1920
— '21, sem fyrir þinginu liggur,
¦hafa gjöld ríkissjóðs á fjárhags-
tímabilinu orðið kr. 28273572,27,
en voru áætluð í fjárlögunum
kr. 9846844,02, og hafa þannig
farið fram úr áætlun um kr.
18426728,25. Af þeirri upphæð «r
um 4% milj. varið til afborgana
af lánum ríkissjóðs; c: 5. milj.
eru greiðslur samkvæmt lögum,
ijáraukalögum og þingsályktun-
um; en um iy2 milj. ér greitt
upp í tap á kolum og salti. —
Eiginlegar umframgreiðslur um-
fíam fjárhagsáætlun verða 'þá um
7600 þús. kr. í fjáraukalagafrv.
er leitað aukaf j|,rveitingar á
5382100 kr. af þessari upphæð,
ci fjárhagsnefnd telst svo til, að
þar sje oftalið um freklega eina
riiljón króna (oftalið um c: 1170
þús. en vantalið um c: 139 þús.).
Ef athugaðir eru einstakir út-
gjaldaliðir á landsreikningunum
íyrir þessi tvö ár, þá kemur það
betur í ljós, að það eru ekki
síður hin lögákveðnu útgjöld, sem
farið hafa fram úr áætlun. T.
d. eru lögákveðin laun dómara
og sýslumanna árið 1921 áætluð
76200 kr., en verða 246506,55;
lauu lækna áætluð 81500 kr., en
verða 412190,12; laun aðalpóst-
meistara áætluð 4000, en verða
13500; laun póstmanna í Reykja-
vík áætluð 12100, en verða
74996,28; laun póstmeistara á
Akureyri, Isafirði og Seyðisfirði
verða 24509,02, en fyrir þeim er
ekkert áætlað í fjárlögum. Yfir-
leitt var ekkert farið eftir launa-
li'gunum frá 1919 í þessum áætl-
unum, en mestu veldur þó það,
að ekkert var gert fyrir dýr-
tíðaruppbótinni, sam varð miklu
meiri en nokkurn mann grunaði.
Og á sama hátt verkaði auðyitað
bin sívaxandi dýrtíð á önnur
g.iöld ríkissjóðs á þessum árum.
En afsakanlegt var það, þó að
þingið 1919 sæi það ekki fyrir,
hve mjög alt verðlag hækkaði á
árinu 1920, og vitanlega verður
fjármálastjórnin ekki sökuð um
'það, þó að aætlunin stæðist eKki.
Þar sem þessi fjáraukalög hafa
allmjög verið gerð að umtals-
efni í einu blaði hjer (Tíman-
um), en svarið við þeim árásum
kom fram við þessar umr., þykir
rjett að segja jafnframt nokku*'
frá aðalræðunni, sem aö þessu
lýtur, en það var ræða fyrv. f já> -
iiválaráðherra Magn. Guðmunds-
sonar, sem hjer á hlut að máli.
En hann sagði í ræðu sinni, að
litstj. Tímans hefði neitað sjer
um rúm í blaðinu til þess að
svara. M. a. segir hann: „Blaðið
heldur því fram, að jeg hafi gefið
þinginu villandi skýrslur um út-
gjöld ríkissjóðs 1920 og 1921 og
þegar jeg rak þetta ofan PblaðiS
og sýndi með tölum, hversu f jarri
óllum sanni þessi ásökun var,
bætir það aðeins við nýjum blekk-
ingum og telur sig hafa sannað
mál sitt með því, að tölur þær,
sem jeg gaf upp í skýrslum mín-
um um útgjöldin, komi ekki heim
við tölur þær, sem landsreikning-
arnir sýna, þetta kemur mjer
sís.t á óvart, því jeg tók það
fram í skýrslum mínum til þings-
ins 1921 og '22 og að svo mundi
fara, enda ættu menn að geta sjeð
að þaðer ómögulegtfyrirhvaðaráð-
herra sem er, að segja í miðj-
um febrúar, -en þá gaf jeg skýrsl-
una, hver útgjöldin verði næsta
árið á undan, með fullri vissu,
þar sem sú ófrávíkjanlega regla
gildir, að halda áfram útborg-
unum úr ríkissjóðnum tilheyrandi
síðastliðnu ári, til aprílloka næstá
ái' á eftir.AUir sjá því, að það
er gersamlega ómögulegt að segja
í miðjum febrúar upp á eyri hver
útgjöld komi á næstu 2% mán."
Þá mintist ræðumaður á það, að
Timinn hefði haldið því fram, að
bann hafi ekki þorað að láta
þingið vita um hið raunveru-
lega fjárhagsástand, heldur falið
það fyrir alþ. „En", sagði hann
„allir háttv. þingdeildarmenn vita
að þetta er uppspuni frá rótum,
enda hefi jeg sannfrjett að á
fiokksfundi í Framsóknarflokkn-
um hafi því verið hreyft, að árás-
ir þessar væru rangar og mundu
spilla fyrir flokknum, ef hið sanna
kæmi í ljós. í raun og veru þarf
jeg ekki aðra vörn en þessa, að
samflokksmenn blaðsins löðrunga
það og afneita því. En benda vil
jeg þó á það, að það hljóta að
vera vísvitandi ósannindi, er blað-
ið segir, að jeg hafi viljað blekkja
þingið, þar sem vitanlegt er, að
landsreikningarnir fyrir 1920 lágu
fyrir þinginu í fyrra, að jeg gaf
samskonar skýrslu fyrir 1921 og
nú í þingbyrjun var gefin fyrir
1922. • Síðan rakti ræðumaður
e;nstaka liði og svaraði árásum
Tímans um hvert einstakt atriði
fyrir sig.
Landmælingar.
í Nd. 26. apríl var síðari umr.
um þingsálytunartill., sem Magnús
Jónsson flutti um landmælingar
og landsuppdrætti. Var þar farið
fram á það, að skora á stjórnina
að hefja sem fyrst samninga um
áframhald á mælingu og uppdrátt-
um landsins, þeim, sem herfor-
ingjaráðið danska hefir haft á
hendi undanfarið, og hafa þessa
uppdrætti hjer á boðstólum við
sem vægustu verði, og safna hing-
að öllum drögum að uppdráttun-
um. Hafði flm. það eftir manni
emhverjum, áð merkustu verkin
sem nú væri verið að vinna hjer,
niundu í framtíðinni reynast þess
ir landsuppdrættir og orðabókar-
verk Sigfúsar Blöndal. Umræður
snerust m. a. nokkuð um það,
hvort hafa skyldi uppdrættiníi í
mælikvarðanum 1:50 þús. eða
1:100 þús. Að lokum var sam-
þykt í malinu tillaga frá Jóni
Þorlákssyni, svohljóðandi: Al-
þingi ályktar að skora á ríkis-
síjórnina að leita sem fyrst samn-
iuga við dönsku stjórnina, eða,
tf hentugra reynist, við aðra,
sem færir eru til þess, um fram-
hald á mælingu og uppdráttum
Lndsins, og leggja fyrir næsta
^lþingi sem nákvæmastar áætl-
anir um tilhögun verksins og
kostnað við þao.
	Sícai 720.	
	Fyrirliggjandi: Fiskilfnur, Smurningsoliur. llaltl BlBrnssoii a Bb.	
	Lækjargata 6b.	
tiaMXLSXjaaaa
Ðestu Cheviotinl
I f allegustu f ataef nin
útvegar ódýrast
liiliirMllmi
Aðalstræti 9.
Símar: 890 og 949.
axaaæ
Veggfóður.
Yfir 80 tegundir af ensku vegg-
fóðri fyrirliggjandi.
Verð frá 0.90 pr. rúlla.
Hiti & Ljós.
Laugaveg 20B.    Simi  8 30.
Vi hbi t'tb  .\
Pæmið ijólfar um gað'm
--------.------------..- — =
fH^Í Smiörls kisgeroin i Keykjavikj
Bankaráð Islands.
í Bd. var 28. apríl m. a.
rætt um frv. J. J. um hankaráó
íslands, sem fyr er frá sagt. —
Bættist þar ennþá eitt frv. í flokk
[ieirra, sem feld hafa verið fyrir
honum. Kom þar líka fram eins
og oftar, að ekki einu sinni allir
samflokksmenn J. J. í deildinni
fylgja honum að málum, og mun
hann þó hafa lagt allmikla á-
herslu á þetta frv. Annars sner-
ust umr. um það um ýmislegt
annað en það, sem heint snertir
bankamál og var ekki mikið á
því að græða öllu. Urðu þar
nokkrar hnippingar milli J, J. og
Bj. Kr. og spurði B. Kr. m. a.
hvort rjett væri það sem margir
segðu í Reykjavík, að J. J. hall-
afist allmikið að kenningum Kom-
niúnista eða Bolsjevíka og þótti
j>að illa koma heim við afstöðu
hans að öðru leyti, sem vildi telja
sig hinn helsta hændaleiðtoga
ladnsins. Ekki fjekst J. J. til að
gefa ákveðin svör við þessu og
fjell svo niður talið.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4