Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						IMORGU
Stofnandi: Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ  LÖGRJETTA.
10. árg., 181. tbl.
FSstudaginn 8. júní 1923.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason..
ísafoldarprentsmiöja h.f.
Gamla Bió
ngunnn.
Sjónleikur í 6 þáttum, eftir hinni átætu skáldsögu
Gilbert Parkers.
Aðalhlutverkin leika:  Mabel Julienne Scotl
og hin þekta dansk-ameríska leikkona
Ann  Forrest.
Þetta er framúrskarandi falleg og góð mynd. Þegar hún
var sýnd í Kaupmannahöfn vakti hún mjög mikla eftirtekt
og blöðin töldu hana eina með betri kvikmyndum sem þar
hefðu verið sýndar. — Myndin er tekin sumpart í Canada
og sumpart í skrautaölum enskra aðalsmanúa.
Aðgöngumiða  er hægt að panta i sínaa 475.  Sýning kl. 9.
•
Riflifi i«f Élir!
Hreins Blautasápa
Streins Stangasápa
Hreins Handsápur
Hreins Kerti
irSreáns Skóswertai
Hreins Gálfáburdur.
ilð (stti iH.
Tilkvnning.
Skrifstofa min i Hull er flutt úr 2 Nelson Street i
8  Humber  Place (Scandinavian Chambers).
Skrifstofunni veitir herra Carl E. liissen for-
stððu.  Sfmnefni „fiislason Hull".
Brjeff óskast stilud til firmans.
Garðar Gíslason.
Signe Liljequist
heldurhljómleika í dómkirkjunni sunnudag 10. júní kl. 8 síð-
degis með aðstoð Sigfúsar Einarssonar organista og Þóranns
Guðmundssonar fiðluleikara.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverslunum Sigf. Eymundssonar og
Isafoldar í dag og á morgun, og kosta 2 krónur.
Aðeins þetta eina skifti.
Qaröar Gíslason
4 Hverfisgðtu
Reykjavik.
6 Humber Place
Hull.
Selur eða útvegar allskonar útlendar vörur
og kaupir eða tekur til umboðssölu íslenskar
afurðir.
aupiö Morgnnblaöið.
Signe
Liljequist
heldur hljómleika í Nýja Bíó
laugardag 9. júní kl. 7 síð-
degis með aðstoð £rk. Doris
Ása von Kaulbach og Þór.
Guðmundssonar  fiðluleikara.
Söngskrá: Leroux, Brahms,
Árni Thorsteinsson, Sveinbj.
Sveinbjörnsson, Sigf. Einars-
son,  Grieg, Backer  Gröndal,
Járnefelt,  Merikanto  og
Sibelius.
AUur ágóðinn rennuur til
hjúkrunarfjelagsins  „Líkn".
Aðgöngumiðar séldir í dag
í bókaverslunum Sigf. Ey-
mundssonar  og  ísafoldar.
**»*• 3ió
Þr   fcsíbræður.
(De  ter  Musketerer).
p,  bi,  • í.Hmahœgu söt-u  ASexandre  Dumas
sem :)llir þekkja.
2. kafii, 5 þættir.
Fyrir heiður drotningarinnar,
sýndur  i  kvöld  kl.  9.
,;.  „ i. 7,'>i
J
Nýkomið:
Dömutöskur af nýjustu tísku
(égyftskt) einnig dömuveski af
ýmsum gerðum. Skrifmöppur og
skriffæri. Myndaniöppur og pen'
ingabuddur fyrir dömur og herra.
Ennfremur fjölbreytt úrval af
sjerlega  ódýrum  ferðatöskum.
LEÐURVÖRUDEILD
HLJÓÐPÆRAHÚSSINS
Laugaveg 18b.
liokkuð af nýjum
mjog ódýrum
sumarfataefnum
nýkouaið.
Alafoss-útsalan.
Hafnarstræti 18.
fermsolían
ljósa, góða, ódýra, er að verða
uppseld. Það sem eftir er selst
ódýrt í heildsölu og smásölu í
Lækjargötii 2.
I
£  PIÖtUI»y
Nótur.
Nýjungar  frá  leikhúsum,
gamanleikhúsum, Scala,
Fönix o. íi.
Hljööfærahúsið.
Laugaveg 18 b.
Simar Morgunblaðsinss
500.  Af greiðslan.
700.  Auglýsingaskrifstofan.
Garðut* 300 ára.
A þessu ári á Garður —stúdenta-
bústaðurinn  alkunni  í  Höfn  __
þriggja alda afmæli. Árið 1623
var hann reistur og vígður hátíð-
lega af Kristjáni konungi fjórða
og af hinni upphaflegu byggingu
stendur nokkur hluti óbreyttur
enn í dag. í þrjár aldir hefir
Garður verið athvarf fátækra stú-
denta, og um langan aldur var
þar miðstöð stúdentalífsins í Höfn
og þar hafa frjálslyndar hugsjónir
jafnan þróást og breiðst svo þaðan
úi til þjóðarinnar. Hið glaða og
frjálsa stúdentalíf á Garði, er
ógleymanlegt þeim, sem þar hafa
búið, og heyrt hef jeg marga gamla
Garðbúa segja, að þau ár, sem
þeir dvöldu á Gai-ði, hafi verið
skemtilegasti kafli æfinnar. Danir
skilja líka vel hversu mikla þýð-
ingu Garður hefir haft fyrir þá
og telja hann einn af kjörgripura
þjóðarinnar.
Vjer íslendingar höfum ekki
síðhr ástæðu til þess að vera
Garði þakklátir. An hans og
Garðstyrksins hefSJi fjölda mörg-
um íslenskum mentamönnum orðið
ókleift að stunda háskólanám, og
fiestir landar munu hafa hlýjar
endurminningar um gamla Garð.
Á mínum Hafnarárum var það
máltæki meðal íslenkra stúdenta
í Höfn „A Garði er gott að vera"
og jeg hygg að flestir gamlir Garð-
búar geti tekið undir þessi orð.
Eins og við er að búast á að
ninnast þriggja alda afmælisins
með mikilli viðhöfn. Stórt minn-
ingarrit kemur út í sumar og um
næstu mánaðamót eiga að verða
mikil hátíðahöld til minningar um
afmælið. Aðalhátíðin verður hald-
in á Garði þann 30. júní, 0g
þangað stefna gamlir Garðbúar úr
cllum áttum til þess að fagna
, garðinum rauða og lindinni
grænu" og til þess að rifja upp
gamlar endurminningar. t sam-
bandi við aðalhátíðina verða svo
ýmsar  fleiri  skemtanir.
Islenskir Garðistúdentar ættu
endilega að senda fulltrúa, einn
eða fleiri, á hátíðina, og það ætti
að vera hægt, þó tíminn sje naum-
ur. Ennfremur væri vel viðei^-
andi, að Stúdentafjelagið og Há-
skólinn sendu Gamla Garði hlýjar
kveðjur á afmælinu.
Hallgrímur HaUgrímssou
Búnaðarhorfui*.
V.  Sparnaður.
Helstu ráðin sem bent er • á,
bæði hjer og annarstaðar til þess,
að bændum sje auðið smám sam-
an að rjetta við efnahaginn og
koma búskapnum í betra horf,
eru:
1.  Aukin framleiðsla.
2.  Sparnaður.
Með1 aukinni framleiðslu er auð-
vitað átt við meiri vinnu, aukna
eftirte'kju og hagkvæmari og betri
afurðasölu.
En fyrst vil jeg nú meði nokkr-
um orðum víkja að sparnaðinum.
Um meiri sparnað er það að
segja, að hægra er að kenna heil-
ræðin en halda þau. Auk þess er
„sparnaður" jafnan teigjanlegt
hugtak, og jafnvel tvíeggjað
sverð. Sparnaðurinn getur farið
of langt ng skaðað. Það er t. d.
skaðlegur sparnaður að draga við
börn og unglinga, það sem þau
þurfa nauðsynlega sjer til vaxtar
og viðgangs. Og þó að fátækir
foreldrar verði stundum að gera
það, þá er það jafnan skaði en
ekki  sparnaður.
Sparnaður út í ytstp æsar, getur
leitt til athafnaleysis og kyrstöðu.
Með þessum ummælum er ekki
verið að mæla á móti skynsam-
legum sparnaði. Það er gott óg
sjálfsagt að spara alla ónauðsyn-
lega hluti, spara það, er menn
gætu án verið sjer að skaðlausu.
Annars er naumast hægt að
bregða bændum um eyðslu' um
skör fram í mat og klæðaburði.
Það væri ranglátt, alment sjeð.
Meira að segja mega sumir bænd-
ur ekki lifa sparara, fyrir sig
og sína — «n þeir gera.
Þegar menn lifa við þröngan
kost til fæðis og Iklæðis, og neita
sjer um öll lífsþægindi — allan
óþarfa — þá er komið á fremsta
hlunn, og lengra verður' ekki farið.
Öðru máli er að gegna með
fólk í bæjum og kaupstöðum.
Þar er ekki ætíð verið að horfa
í krónurnar eða aurana, þegar
skemtanirnar . eru annars vegar.
En um óhófseyðsluna í bæjum og
borgum  verður ekki rætt hjer.
En það er oft ýmisleg önnur
eyðsla sem sumir bændur gera
sig seka í og kemur fram í bú-
skap þeirra. Má þar meðal annars
nefna hirðuleysi með búsáhöld,
ranhirðu að óþörfu á fjenaði og
vanfóðrun,   slæma   meðferð   á
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4