Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Stofnandi: Vilk. Finsen.
LANDSBLAÖ  LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason..
10. árg., 182. tbl.
Laugardaginn 9. júni 1923.
ísafoldarprentsmiöja h.f.
Nýja Bfö
Afarspennandi og mjög vel
leikinn leynilögreglu-
sjónleikur í 6 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur:
Harry Piel.
Aðgöngumiða er hægt að
panta í sima 475.
Sýning kl. 9.
Kuen-hatta
f
Signe
Liljequist
heldur hljómleika í Nýja Bíó
í dag 9. júní kl. 7 síð-
degis með aðstoð frk. Doris
Ása von Kaulbach og Þór.
Guðrmmdssonar  fiöluleikara.
Söngskrá: Leroux, Brahms,
Árni Thorsteinsson, Sveinbj.
Sveinbjörnsson, Sigf- Einars-
son,  Grieg, Baeker  Gröndal,
Jarnefelt,  Merikanto  og
Sibelius.
Allur ágóðinn rennuur til
hjúkrunarfjelagsins  „Líkn".
Aðgöngumiðar se'ldir í dag
í bókaverslunum Sigf. 'Ey-
mundssonar  og  Isafoldar.   J
ótsala
Frá í dag
verða  allir
Hattar seldir
með 30-50%
a slætti.
1
llErsl. Edinborg, fiafnarstr. 14.
Þrír fóstbræöur.
(Ðe  tre  Musketerer).
Eftir hinni heimsfrægu nHga  ASexandre  Dumas
sem allir þekkja.
2. kafgi, 5 þættir.
Fyrir heiður drotningarinnar,
sýndur  i  kvöld  kl.  9.
Notið  aðeins  islenska  skósvertu,
Q  þvi  engin  es-iend  en«  betri.  Q
Signe Liljequist
heldur hljómleika í  dómkirkjunni sunnudag  10.  júní  kl.  8  síð-
degis með aðstoð Páls fsólfssonar.
AðgöngumiSar seldir í bókaverslunum Sigf. Eymundssonar og
ísafoldar í dag og í Templarahúsinu á morgun, og kosta 2 kr.
Aðeins þetta eina skifti.
Búnaðarhorfui*.
Nokkuð af nýjum
mjög ódýrum
sumarfataefnum
nýkomið.
Alafoss-útsalan.
Hafnarstræti 18.
Kartöflur
eru
óöýrastar
á Laugaveg 44,
bæði i heilum sekkjum
og i smásolu.
Jón Magnússon
& Marius.
Hef hjólhesta
frá 160 kr., »Fest«-roerkið.
Sigurþör Jónsson, úrsmiður
Aðalstræti 9.
V.II.  Kjötið.
Aðalverslunarvara bænda hefir
kjötið nú verið um langt skeið.
Síðustu áriri hefir verðið á því
íarið lækkandi. Telja sumir, að
saltkjötsmarkaðiurinn sje að líða
undir lok. Það' mun þó eigi
svo vera, heldur hitt, að hann
virðist meira takmarkaður en áð-
ur var. En af því leiðir, að nauð-
synlegt er að breyta eitthvað til
með kjötverkunina eða fram-
leiðslu þess.
Um kjötið er það að öðru leyti
að segja, að það ¦ er alstaðar, nú
sem stendur, í lágu verði, hvar
sem er í heiminum. Kjötframleiðsl
an er miMu meiri en eftirspurnin
eftií því.
Til Engiands flytst mikið af
frosnu kjöti frá Ástralíu, Argen-
tínu og víðar að. Það seldist í
vetur sem leið fyrir 75—90 aura
kílógr.
Brasilía flutti út bæði frosið
og kælt kjöt árið 1920 og 1921, er
nam 60 þús. tonnum hvert árið.
Og verðið á því var ótrúlega lágt,
jafnvel  ekki  nema  25—50  aura
Danir  fluttu  kjöt  til  Noregs
1921__1922.  Norðmenn  svöruðu
því beint eða óbeint þannig, að
þeir hækkuðu tollinn á öllu að-
fluttu kjöti. Tilgangurinn eink-
tun sá, að reyna til með því, að
„halda  uppi"  verðinu  á  þeirra
eigin kjöti.
Sumum hefir dottið í hug, að
best mundi að sjóða niður alt
útflutningskjöt. Það nær nn engri
htt. Bæði mundi það reynast af-
sr kostnaðarsamt, og salan á því
ytra mjög vafasöm.
Hitt er annað mál, að sjálf-
sagt er, að stofnað sje til myndar-
L?grar niðursuðu hjer, t. d. við
sláturhús Sunnlendinga, til sölu
innanlands. — Það nær engri átt,
að við sjeum að flytja inn þessa
vöru, eða aðirar þær vörur, sem
búnar verða til hjer heima.
Árið 1916 eru flutt hingað til
landsins 23764 kg. af niðursoðnu
kjöti, er kostaði 38,704 kr. Og
1919 nam þessi innflutningur 8
þús. 694 kg., eða 27,664 kr.
Komið gæti til tals að flytja
út frosið kjöt. En hætt «r við,
að verðið á því yrði lágt, senni-
lega engu hærra en á saltkjöti.
Enslri markaðurinn er vanalega
yfirfyltur af frosnu kjöti úr ýms-
um áttum, og verðið því tíðast
lágt.
Þá hefir verið rætt um það, að
flytja kjötið út kælt, og sumir
telja það eina úrræðið til að koma
kjötinu í verð. Er þegar komin
lofsverð hreyfing á þetta máí. —
Samband ísl. samvinnufjelaganna
gerði ofurlitla tilraun í haust er
leið með útflutning á kældu kjöti
og tókst það vonum framar. Nú
Kaupum tom stEinalíuföt
hæsta uerði,
erum einnig kaupendur að þorsk og hákarlalifur.
H.f. Bræðingur, Þormóðssföðum
Simi 4U8.
er í ráði, að það haldi áfram
þessum tilraunum í stærri stíl,
r.æsta haust, og bíða menn með
éþreyju eftir árangrinum. Hefir
stjórninni verið heimilað að greiða
alt að þrem f jórðu hlutum af því
tjóni, sem verða kann af þessum
tilraunum Sambandsins, miðað við
saltkjötsverð á sama tíma.
Norðmenn hafa þessi ár verið
að gera tilraun meði útflutning á
kældu kjöti til Englands. Byrjuðu
á því 1921,Sköðuðust þeir þá á söl-
tumi, mest vegna þess, að kjötið
var sent út á óhentugum tíma.
Verð á kældu kjöti og frosnu
er vanalega talið einna lægst að
haustimi. Kemur þá á markaðinn
mikið af nýju kjöti af innlend-
um skepnum, einkum frá Skot-
landi. Lækkar þá verðið, ,en hækk-
ar svo aftur eftir áramótin. Hafa
Norðmenn nú í vetur og eins í
fyrra gert tilraun á ný með út-
flutning á kældu kjöti. Slátur-
fjeð var alið fram yfir nf^r og
sumt lengur, eða þangað til að
því var slátrað' og kjötið flutt kælt
til Englands. Hefir þetta reynst
betur.
Annars skal hjer engu um það
spáð, hvernig það, muni gefast
að flytja hjeðan út kælt kjöt. Til-
raunirnar skera úr því. En búast
má við, að það reynist töluvert
kostnaðarsamt. En seljist það'
þeim mun meira en annað kjöt, t.
d. saltað, að hinn aukni kostn-
aður við þessa útflutningsaðferS
fáist upp borinn, þá er þarna
fnndin ný leið að selja kjöt hjeð-
an á erlendan markað, og er það
ómetanlegur vinningur.
Sumir hafa talað um það, að
Sytja út hangikjöt og kæfu. Ekki
öf sennileg að það gæti orðið í
svo stórum stíl, að það hefði al-
menna þýðingu. En vert væri þ6
c'ð gera tilraun með þetta.
VIII.  Útflutningur á lifandi fje.
Um útflutning á lifandi f je hef-
ir mikið verið rætt, bæði fyr og
síðar. Seinast árið sem leið, skrif-
aði Árni verslunarstjóri Jónsson
á Vopnafirði um þetta mál í
„Austanfara" (22. tbl.), og telur,
að það muni vera eina fullnægj-
andi úrlausnin á kjötsölumálinu,
að flytja út lifandi fje.
En sá er galli á, að bannaður
er- innflutningur á lifandi fje til
Englands. Hefir verið, oftar en
einusinni, farið fram á það, að fá
bannið afnumið, að því er Island
snertir, en ekki fengist. Og litlar
líkur til, að þessu banni verði Ijett
af í bráð.
Þá hafa menn gert sjer von um
íitflutning á lifandi fje til Belgítu
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4