Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGl'N
Sftofnandi: Vilh. Finsen.
10. árg., 182. ibl.
LANDSBLAB  LÖGRfETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason..
Þriðjudaginn 12. júní 1923.
ísafoldarprenismiðja h.f.
ssmssœ
Gamia Bió
Astmær Roslowskýs.
Sjónleikur í 5 þáttura eftir hinni ágætu skáldsögu
Georg Froschel's:
Tekin af Ufa Film, Berlin.
Aðalhlutverkið leikur:
Asta Nielsen.
Aðgöngumiða má panta í síma 475.
Sýning kl. 9.
vammmmmá
Notið  aðeins Hreins skósvertu,
E3  bwí engin erlend er betri.  H
Nvkomnar vörur:
Kartöflur, mjög góðar, á 8.50 pokinn-
Hveiti, ágæt tegtund, á 0.30 pr. i/2 kg.   .
Hrísgrjón, Haframjöl, Kartöflumjöl, Sagógrjón.
Ávextir í dósum:
Perur, Ananas, Apricots, Ferskjur og blandaðir.
Sultutau, margar tegundir.
Kex og kökur.
Allskonar kryddvörur.
Glænýtt, íslenskt smjör á 2.00 i/2 %%>
Ennfremur mjög mikið af allskonar hreinlætisvörum.
Jón Magnússon & Wlarius.
Laugaveg 44.   Sími 657.
Búnaðarborfur.
IX.   SmjörgerSin.
Með stofnun og starfsemi smjör-
°úanna um og eftir síðustu alda-
luót, tókst að gera íslenska smjör-
*- að nothæfri útflutningsvöru til
s°lu erlendis.
Á blómaárum búanna nam þessi
útflutningur	og seldist fyrir það,	
ei hjer segir		
	Útflutt.	Seldist f.
	'    kg.	kr.
Árið  1905.	140.000.	190.000
—   1908.	122.000.	220.000
—   1910.	150.000.	270.000
—  1912.	177.000.	345.000
ri
aður ¦
Nýja Bló
H. Pedersen, umboðsmaður
firmans Pr. Meyer A/S Kristi-
ania, býr á Hótel ísland nr. 13.
Þangað er kaupmönnum
bæjarins boðið að koma og
líta á fjölbneytt sýnishorna-
safn af neðanskráðum vörum:
Kex og Kökur.
Sælgætisvörur.
Sultutau,  marmelade
ognýlenduvörur allskonar.
H. Pederseín fer  aftur með
„Síríus" ; eftir þann tíma eru
kaupmenn beðnir a'ð< snúa sjer
til aðalumboðsanns firmans á
íslandi.
Þrír fóstbræöur.
(De tre  M u s k e ter e r).
Eftir hinni heimsfíægu sögu  Alexandre  Ðumas
sem allir þekkja.
Ojósnarar kardínálans
BrEnnimErkt.
I  3 og 4 kafli sýndir í kvöld kl. 9 i siðasta sinn.
l
i G.
Ingólfsstræti 4.
liokkuð af nýjum
mjög ódýrum
I
nýkomið
k I af oss-útsalan
Mafnarstræti 18.
Mýjar wörur
Með sfðustu "skipwm liöí'um við
fengið miklar birgðir af nýjum
vörum.
Hálstau
Maneketskyrtur, flibbar, bindi,
slaufur,  einruig miki'ð  ÚJrral  af
GummihálsVaui..
Voruhúsið.
SIGNE  LILJEQUIST
Vegna fjölda áskorana verða hljómleikarnir síðustu endur-
teknir í kvöld kl. 7 í Nýja Bíó.
Aðgöngumiðar fást eftir kl. 12 í dag í bókaversl. Sigfúsar Ey-
mundssonar og ísafoldar.
Hjer með tilkynnist viníum og vandamönnum, að Þor-
steinn Eyjólfsson, bóndi í Káraneskoti í Kjós, andaðist að
heimili sínu, laugardaginn 9. þ. m.
Aðstandendur.
BBiMBwaa
I3i815£
Elínborg Guðmundsdóttir frá Þorkelshóli í Víðidal and
aðist í Landakotsspítalanum 4. júní. Jarðarförin fer fram
frá  Dómkirkjunni  miðvikudaginn  13.  júní  kl.  1.
Mummx: m '.::r ********* ¦T ¦ ^aMKSaSSM
1
¦ ÍXSB
Mestur hluti þessa útflutta
smjörs var af Suðurlandi, einkum
úr Árness- og Rangárvallasýslum.
Framan af ófriðarárunum dofn-
aði mjög yfir smjórbúastarfsem-
inni hjer. Mörg búin hættu aí
starfa og lögðust niður. ASal-
ástæðurnar til þess voru, að frá-
fæmir lögðust þessi ár alment nið-
ur, og að bannaður var útflutn-
ingur á smjöri.
Verðhækkunin á smjöri innan-
lands átti og sinn þátt í hnign-
un búanna. Bændur þóttust fá og
fengu, meðan smjöreklan var sem
mest, jafnhátt vierð fyrir sitt
heimagerða smjör og rjómabíia-
smjörið. Af því leiddi, að ekki
þótti svara kostnaði að senda
rjómann til þeirra, en konurnar
unriu nr honum beima, og bjuggu
út sitt „pinklasmjör".
Nú er verð á smjöri sem óðast
að  lækka,  og  útlit  með  sölu  á
því innanlands fer vaxandi.
Þetta hefir komið nýrri hreyf-
ingu á málið. Nú eru áhiugsamir
bændur farnir að hugsa um það,
að endnrreisa smjörbúastarfsem-
ina, og framkvæmdir í þá átt eru
þegar hafnar hjer Sunnaniands.
Árið sem leið störfuðu — að
nafninn til — sjö smjörbú austan-
fjalls, 4 í Árnessýsiu og 2 í Rang-
árvallasýslu. Pimm af þessum bii-
um hafa aldrei hætt starfsemi
sinni, þrátt fyrir alt, og vel sje
þeim er að því unrau. Það eru
Baugstaðabúið ,     Hróarslækjar,
Sandvíkur,    Rauðalækjar   og
Þykkvabæjarbúin. Aslækjarbúið lá
ekki niðri nema eitt ár.
1 ráði er, að í sumar starfi þessi
7 bú, er störfuðu í fyrra, og 2—3
í viðbót.
Það er áreiðanlegt, að ankin
smjörbúastarfsemi styður í ríkum
mæii að aukinni framleiðslu. —
Með því að senda rjómann til bú-
anna — þann rjóma .allan sem
til felst — og búa til iir honum
smjör, þá vinst það  tvent:
Það fæst meira smjör og betur
verkað smjör.
Þetta hefir reynslan sýnt og
sannað.
Búin ættu einnig, þar sem því
verður við komið, að starfa að
vetrinum lengur eða skemirr.
Af  öllum þessum  ástæðnm  er
það því aðkallandi að fjölga bú-
unum á ný, þar sem það á við og
borgar sig, endurreisa þan gömlu
eða stofna ný bii, þar sem það
þykir hentugra.
Ekki geri jeg mjer von um —
o§ tel það heldur ekki hyggilegt
-- að öli gömlu búin verði end-
urreist. Þau eiga ekki alstaðar
heima. Þar sem búskapurinn
byggist eins mikið eða meira 4
kúm en saiiðfje, þar á að sjálf-
sögðu að stofna smjörbú. Sam-
göngurnar og ræktunarástæður
koma og til greina í þessu sam-
bandi.
Suðurlandsundirlendið tel jeg
yfirieitt vel fallið til smjörfram-
leiðslu og ¦smjörbúareksturs. —
Þetta verður enn sjálfsagðara,
þegar stóru áveiturnar — áveit-
an á Plóann og Skeiðin — koma
í framkvæmd, sem skamt er að
bíða,  ef  alt  fer  með feldu.
í Mýrdalnum og undir Eyja-
fjöllunum er og álitlegt fyrir
smjörframleiðslu, >enda munu og
Eyfellingar ætla að láta sitt gamla
bú '— Hofsárbúið — starfa í
sumar.
Stofnun smjörbúa gæti ennfrem-
ur komið til tals á SnæfeUsnesi
sunnanverðu — Staðarsveitinni —
í Eyjafirðinum — Hrafnagils-og
Öngulstaðahreppum — í Skagaf.
o.  s. frv.
En er nú von um að smjörið frá
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4