Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Stofnandi: Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ  LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
10. árg. 189. tbl.
MiSvikudaginn 20. júní 1923.
ísafoldarprentsmiS-ja h.f.
Gsmla Sió
Játniitg  konunnar.
Mjög áhrifaroikill og spennandi sjónleikur í 5 þáttum.
Ovinsælöir Tímans
í
Aðalhlutverkin leika:
Lucy Doraine og  Alphonse Fryland.
Aðgóngumiða raá panta i síma 475.      Sýning kl. 9.
Börn fá  ekki  aðgang.
mm
r e i n S æ t i.
Þægíndii
Hreim kristalssápa
fæst í járndósum með  loki og höldu 2>/i kg-> 5 kg. og 10 kg.
Kaupið eirta dós og sækið swo altaf i hana.
wmmmmm*   Fasst hjá öllum kaupmönnum.
Vorull 08 Sunömaga
Heilchrersi*
k a u p i r
Qat*ðae*s Gíslasonar-
óra og Haraldur Siggurðsson.
Hljómleikar
* Nýja Bíó mámulaginn 25. júní og þriðjudaginn 26. júhí kl. 7%
«íðd.
Aðgöngumiðar fá'st í bókaversl. ísafoGdar og Sigfúsar Eymunds-
fH>riar frá deginum í dag.                                   í '¦
mblaöið,
Manni/sem nýlega er ikominn
utan af landi, og þetta blað
hefir átt tal við, segist svo frá:
Um annað meira mun nú ekki
vera talið iiti um land en kosn-
ingaruar á liausti komandi, og
mun þó umtalið sjálfsagt aukast
eftir því sem nær dregur kosniug-
imum; yfirleitt held jeg að allur
þorri manna sje farinn að sjá, a5
sinnuleysi og þátttökuleysi í kosn-
ingum er hið mcsta óráð, ekki sísf
þegar jafn margar og misjafn-
lega góðar stefnur eru uppi á
teningnum og nú eru meðal lands-
manna. Kjósendur >eru nanðbeygð-
'ir til að velja og hafna í þessum
efnum, eins og öðrum, og til þess
verða þeir að hafa þekkingu á
þeim málum, sem um er deilt og
teim mönnum, siem bjóðast til að
vera málsvarar og forgangsmenn
þeirra stefna, sem bornar eru
íram.
Nú um þetta leyti mun forvitni
manna mest beinast að því, hverjir
verða í kjöri við næstu kosningar.
Þar sem jeg þekki til, og það er
allvíða, mega menn ekki heyra
Tíma-menn nefnda- Og það ern
engu síður bændur, sem það gera,
og það jafnvel þeir, sem ieru Mynt
ir kaupfjelagsstarfsemi í hóflegri
og gætilegri mynd. En það eru
engar ýkjur, að mörgum bændum
tv orðið geysi illa við Tímann. Og
því er það, að íáum kemur til
hugar að kjósa þann, sem vitan-
legf'væri um, að væri alger fylgis-
maður þeirra Jónasar og Tryggva,'
sem 'kunmigt er um. að hafa skap-
•<-T, óvinsældir blaðsins pg þá^ ó-
beit. sem menn hafa á bardaga-
aðferð þess. Bn jeg skal ekkert
:'m það segja, nema talsverðnr
fjöldi manna, þar sem jeg þekki
tsl, kysi kaupf.ielagsmann, ef það
að eins væri víst, að hann væri
ekki eða yrði ekki neinn ram-
f.lötraður Jónasardindill. Jónas er
r.fl. enginn mierkismaður í angnm
landsmanna, yfirleitt, þó ein-
Lverjir kunni a'ð hafa orðið gin-
keyptir fyrir skrifum hans. —
Skammir hans held jeg að allir
fyrirlíti. Og víst er Uffl það. að
ekki þykir hann hafa vaxið mikið
af þingmensku sinni. En ef til
vill á hann sitt fegursta eftir —
þó ólíklegt sje. En um það skal
engu spáð. Flestir neita því að
það verði-
Jeg1 víik aftur að óvinsæklum
Tímans. Þær eru, þegar nánar er
9? gáð, glögt merki þess, hve heil-
brigð þjóðin er. Þær sýna, að
ófyrirleitnar og botntfausar skamm
ir falla ekki í góðan jarðveg hiá
henni. En af þeim hefir mönnum
fundist blaðið ríkast. ¦ Jeg hefi
heldur ekki heyrt jafnster'k um-
mæJi höfð um nokkurt íslenskt
blað, og þau vitanlega eikki til
bróss.
Þetta er grátlegast, þegar þess
er gætt, að blaðið telur sig oft-
ast tala í nafni bænda og búa-
liða, eða með öðrum orðum —
skamma í nafni þeirra. En það
mk nærri geta, hvernig friðsöm-
um og fáskiftnum bændum líkar
sá aðíerð. Jeg hefi líka heyrt
kaupfjelagsmenn afneita blaðinu
cg leggja ríkt á um það, að nafni
bænda væri ekki blandað við það.
Jeg held, að það væri heppiiegt
fyrir þá, sem verða í kjöri í haust,
og eru samvinnusinnaðir,, að
hreinsa sig af ölln sambandi við
Tímann. Sannist það á þá, mun
það ekki afla þeim fyfgis þar, sem
jeg þeikki til.
llinnugledl.
„Nöfn eru ekki vandfundin",
stendur í lok greinar í Alþ.bl. 15.
þ. m. Vera má. að nokkuð sje
bæft'í því. En vandfundið hefir
höf. orðið sitt eigið nafn, sem
ráða má af því, að hann hefir
orðið að notast við nafn að iáni,
og mátti honum þó kunnugast
vera, ef hann átti nokkuð.
Grein þessa, sem hjef ræðir um,
hefir höf. nefnt vinnugleði. Mætti
því ætla, að mönnum væri þar
með nokkurum hætti skýrf frá
því, í hverju hún væri fólgin og
fcversu hennar væri að afla sjer.En
svo er ekki. Greinin ei- avölia
ránast ofur-klaufakg og barna-
íeg tilraun til þess, afi tel.jn mönn-
vm tn'i uni, að vinnupleði aje -ví
næs! horfin úr sr.u'unni með.il
•¦•omandi manna. Heimar sje og
ekki framar a" vasnte, nema ujiir-
breytt s.je b,;óy> JciTmi!::i iillu ög
ástandi því, er nú ríkir í lieimin-
um. Höf. segir hljótt orðið mn
vinmigleðina. Ekki fær það mjer
nennar undrunar, þó að lioiium
virðist svo. Það er ávalt hljótt
um ávexti dygðanna í eyriiBl
þeirra manna, seni lifa á þvi, að
vekja hávaða í heiminuin. Yii. iu-
gleðin «r kyrlát i">g yfiria-Hslaus
hiá óánaígjuópum i'<eirðarmanna
og angurgapa. i>g híítr jafr.an
verið svo.
Höf. gefur til vitundar, að hann
þek'ki vinnugleði til  fullmrstu og
telur  sig  auðsjáanlega  bæran  að
ciæma umr hverir þar beri sannast
skyn á. Það sjeu leiðtogar verka-
manna.  Jeg  g.i»ri  ™ð  fyrir,  a"ö
það  sjeu  hinir.  sem  ekki  fylk
þann flokk. sem hann kallar and-
lega  páfagauka,  sem  ekki  hafi
nieira vit á því efni en kötturinn
á  s.iöstjörnunni.   Það   skiftir  í
sjá'lfu sjer  minstu máli  hjer,  að>
höf. fer viðlíka viturlega og sjúk-
lmgi, sem gæfi sjálfum sjer heil-
brigðisvottorð  til  þess  að  verða
heill. Og jeg leyfi mjer  að full-
yrða, að höf. hefir að minsta kosti
a^rið   takmarkaðan   skilning   á
vinnngleði. Jeg efa meir^ að segja,
stórlega. að maður. sem nokkurn-
tíma á æfi sinni hefði int af hendi
ærlegt verk,  gæti  skrifað  annan
eins þvætting \\m saníbandið milli
wismssismm Nýja Bió
flstamál
lögrEgluþjánsms.
Gamanleikur í 5 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Margarita Fishei* og
Jack Hlowen.
Mjög skeiutileg ganiaiimynd.
FEfintöri
3ári5 pg Quendar
Alíslenskur gamanleikur í
2 þáttum, saminn og tekinn
á kvikmynd af' Lofti Guð-
mundssyni. — Aöafhlut-
verkin leika: Friðf innur
Ciuðjónsson, Tryggvi
Magnússon, E. SSech,
Swanh. Þorsteirtsdótt-
ír, Gunnþórunn Siall-
dórsdóttir, Haraldur
A.  Sígurðsson  o. fl.
Sýning kl. 9
,7innandans og vinnunnar, sem nú
s;e að miklu leyti slitið. Því sam-
bandi verður aldrei slitið. Og það
Sfimband er vitundin um það, að
s'arfið er heilbrigð nauðsyn, sem
góðnm mönnum er ljúft að full-
r^gja. En hitt efa jeg ekki, að
þessi grein er spunnin af sama
toga og margar aðrar Alþýðu-
blaðsgreinar, sem ritaðar e.ru með
það fyrir augum, að taka eitt-
1; vað af því. sem mönnum er heilagt.
og þeir hafa mmað. saurga það,
lítilsvirða og ata með illgirnisleg-
um rivkfa'rslum og utangamaorða-
mælgi, svo að engir vilji lengur
við það kannast, sem sitt. Og ætl-
unin er auðsæ, að koma óvitrum
li'iinnum til þess að varpa fyrir
borð seinustu andlegri k"jölfestu
siimi, skapa andlegt rótleysi, óá-
'a'g.ju, byltingahug og haturs.
Slíkar eru fórnirnar, sem þeir, er
káíla sig alþýðuleiðtoga á tslandi,
færa til árs og friðar á hinum
órðugustu tímum, sem yfir hafa
komið. Jeg minnist þess nú, er
vitur maður íkvað að orði endur
fyrir löngu: Tn maxima fortuna
liiinuma lieetitia est. Á vorum tíma
mætti orða þetta svo: Hvílíka
r auðsvn ber ekki til þess. að ó-
J    m  ¦
þokkar hafi hemil á strákskap
sínum, ef þeir gerast leiðtogar
lýðsins.
Nei, vinnugleðui er ekki fögn-
uður yfir laununum, hvort sem
þau eru mikil ieða lítil. Hún er
yfirleitt ekkert af því, sem Fjöln-
ir segir. Hún er viðurkenning
þess besta í eðli göfugs manns,
iyrir að hafa verið s-jálfum sjer,
sl-ryldu sinni, húsbændnm sínum
og guði trúr, — hafa tmnið með
alúð, hafa, unnið með vitund um
það. að vinnunnar er hvarvetna
þorf, að hún er skylda, og að hún
ber laun sín í sjer sjálf. Þeim
launum er engan hægt að svifta,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4