Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Stofnandi: Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ  LÖGRJETTA,
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
10. árg. 192. tbl.
Laugardaginn 23. júní 1923.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
¦mmtr-'- Gamla Bíc
Mjög   spennandi   leynilög-
regrumynd í 6 þáttum.
Myndin er framúrskar-
andi vel leikin og skemtileg,
enda eru aðalhlntverkin leik-
in af hinni undur fögru
Priscilla Dean
og Francis Mac Donald.
Aðgöngumiða  má  panta  í
síma 475.
Sýning kl. 9.
HM
Sýning á
Píaiðsii do ipiiIii
i Vallarstræti (husi frú M. Zoega)
opin kl. 1—3 og 4—5 e. h. til
mánaðamóta
Ágæti
Eangiö kjöt
raýkomið.
Versl.  y¥adsies*
Simi 228.
Sími 228.
Frá 3uga-5lauíu.
i.
Stórpólitíkin svo nefnda, eða
niMliríkja pólitíkin hefir nú lengi
cregið að sjer alla aðalathygli
rnanna í Norðurálfunni, svo að
minna hefir horið á ýmsum öðr-
Biu stjórnmála hreifingum, sem
fram eru að fara og í sjálfu sjer
eru líka merkilegar. Má þar t. d.
nefna ýmislegt það, sem nú er að
gerast í sumum nýmynduðu ríkja-
samhöndunum í suðvestur Evrópu,
svo sem Júgóslavíu og þeim ríkj-
um. Júgóslavía var mynduð með
friðargerðinni, með samsteypu
ýmsra serbneskra kynstofna, og er
um 260 ferkm. að stærð, með undir
í*> miljón íbúum. í þessu sambaudi
eru meðal annars ýmsir landshlut-
ar, sem teknir voru frá Austur-
nki-XJngverjalandi, s"vo sem Bosn-
la, Herzegovina og Dallmatía og
svo Króatía, Slavonía og Istría og
iíeiri. En heldur hefir þó verið
lóstusamt innan þessa sambands
c'g ýmiskonar misklíðarefni komið
UPP milli hinna einstöiku þjóð-
flokka um rjettindi þeirra og af-
í'töðu hvors til annars. Stjórn-
cialamaður sá, sem einna mest
h«fir ráðið og sem mest hefir bor-
ið á um mörg undanfarin ár, bæði
1 Júgóslavíu og í Serbíu áður,
er Nikulás Pjetur Pastich. Hann
íreddist  1843,  var  vjelfræðingur
sumarútsala!
Sumarkápur  kvenna  og  barna  —  Kven-
regnkápur  —  Sumarkjólar     Blúsui*
Matrósaföt - Kven- og barnastráhattar
seljast með 300|0 afslæiti.
Ennfremur nokkuð  af  millipilsum  með
25°iQ  afslætti.
AUar íilmur sem berast okk-
ur fyrir kl. 12, afgreiðum
við samdæguis.
Sportvöruhús  Rvíkur.
Bankastræti 11.
r
Einmg uerður gefirm IO°|0 afsláttur
á  ollum  vörum  verslunarinnar.
-------,-------•—»------—
N B.:   Afslátturinn gildir eingöngu gegn peningaborgun
út i hönd.
Útsöluvörurnar eru  ekki  lánaðar, heim.
Egill Jacobsen.
K3
Hafnarfirði
verður á morgun 24. juní og hefst kl. 2 síðdegis.
Skemtiskrá:
Ræðuhöld.  Söngur (kvartett).  Leikfimissýn-
ing  kvenna.    Reipdráttur.    Dans á paili.
Hljömsveit  Reykjavikur  leikur allan daginn
undir stjórn 0. Bötchers.
Allskonar veitingar í tjöldum og hellum allan daginn.
Rólur fyrir börn á staðnum. .
Aðgöngurm kosta 1 kr. fyrir fullorðna og 25 au. f. börn.
Fjel. Nlagni.
að mentun, en varð þingmaður
1876, en þingið heitir Skupsktina.
1883 var hann foringi í bylting-
unni gegn Milan konungi, og þá
sittur í fangelsi og dæmdur til
(iaiiðn. en komst undan á flótta
og varð forsætisráðherra í Serbíu
1888 og aftur 1903, þegar Pjet-
ur konungur tók við ríkjum, og
var það fram tl 1918. Hann var
aðalmaður Serba á friðarfundin-
cm í París 1919 og 1921 varð hann
forsætisráðherra Júgóslavíu.
Nýjar kosningar fóru þar fram
í mars síðastliðnum og síðan heíir
gengið þar í sífeldum brösum, því
enginn flokkurinn náði fullum
meiri hlnta og sagði Pashitch því
af sjer í miðjum apríl, en tók við
st,iórniuni aftur nokkru seinna,
þar sem foringi „demokratanna"
svo nefndu Davidovitch gat ekki
myndað nýja stjórn. Bn aðalflokk-
arnir í ríkinu eru „radikali"-
f'okkurinn, semPashitch er fyrir,
op er haun fjöllmennastur (120)
aíðan króatiski bændafldkkurinn
(70), demakratarnir (50) og 68
þingsæti skiftast milli ýmsra
smærri þingflokka. Mokkasam-
böndin eru helst þau, ao radikali
flokkurinn og demakrata flokk-
urinn standa saman, og ber þó
; margt á milli, en á móti standa
: króatiski bændaflokkurimi, með
| Stefán Raditch sem foringóa, slov-
:enski kirkjuflokkurinn meo dr.
Koroshetz sem foringja og múha-
meðs trúarfloikkurinn í Bosniu
ineð dr. Spako í broddi. Þessir
tveir síðast nefndu flokkar krefj-
ast pólitísks og f járhagslegs sjálf-
ódýr  fæst  i
Herðubreið.
mmmemm %ý}a Etíó ^Ks^an
U slni i.
Sjónleikur í 5 þáttum.
Leikinn  af  hinni  alþektu
ágætu  leikkonu:
LOUISE  GLAUM,
sem oft hefir leikið í ágæt-
um myndum, sem sýndaa- hafa
verið í Nýja Bíó.
Þetta er sjerlega skemtileg
mynd.  —
Sýning kl. 9.
liotið aðeins íslenska skósvertu,
El  Því engin erlend er betri.  E!
Sölubúö
í Miðbænum. nálægt Pósthússtræti, er til leigu frá 1. c&tóber n. k.
Lysthafendur eru beðnir að snúa sjer brjeflega til P. Thorsteins-
sonar, Yið ey. Brjefið er best að senda með póstinum.
stæðis fyrir Slovenin og Bosniu-
Herzegovinu flg króatiski bænda-
fiokkurinn krefst þess sama fyrir
Kroatíu. Sumir þeirra eru einnig
konungssinnar, aðrir lýveldissin.i-
ar. —
Aðalmaðurinn í stjórnarand-
stöðunni er Raditch sá sem fyr er
nefndur, Hann viðurlkennir ekki
dð rjettmætt eða lögleg hafi verið'
myndun þessa suður-slavneska
samsteypuríkis, berst á móti yf-
ir.áðum Serbanna, og segir að
Serbar, Kroatar og Slovenar sjeu
þrír mismunandi þjóðflokkar, hver
með sínum sjereinkennum, sem
ekki geti samrýmst. Kallar hann
því alloft saman kroatiskt þina;
Sabor, og ber það fram kröfur
þeirr Kroatanna. Kröfur hans.til
sambandsstjórnarinnar í Bellgrad
eru þær, að Sabor verði viður-
kent lögmætt þíng, að Kroatía
verði fjárhagslega sjálfstæð og að
Dalmatia og Slóvanía teljist með
Kroatíu. Annars hallast Raditch
að Þjóðverjum og Raissum en er
fremur fráhverfur Pröíkkum. eada
hefir hann í einu helsta tímariti
þeirra, Journal des Débats, verið
kallaður tryltur skrílforingi. —
Hinsvegar hafa t. d. Englendingar
talað miklu vingjarnflegar um
starf hans. Er svo sagt í Morning
Post um einn helsta bæinn þar,
^íagreb, að það sje hressandi bær,
þar sem mönnunum líði vei og
^jeu fúsir til vinnu, en ekkert
hneigðir til hóglífis, framsækið
cg fjörmildð fúlk.
¦ Raditch hefir sjálfux lyst skoð-
unum sínum á þjóðfjelagsmálun-
OÍB þaimig, að það, sem hann
keppi að sje stofnun mannúð-
legs og friðsamlegs lýðveldis, þar
sem heilbrigð bændamenning sje
ráðandi. En bændur eru um 85%
af íbúum lands hans og kvað
hann hafa unnið mikið að aukinni
mentun og þjóðf jelagslegum
þroska meðal þeirra. Hann er
mjög á móti allri stjettaskift-
ingu og stjettayfirréðum og
L'okkaríg. Hann segir að þjóðin
sje ein stjett og eigi að vinna
samkvæmt því, bændurnir sjeu í
senn bæði vinnuveitendur og
vinnuþiggjendur, bæði „auðvald"
og „verkamenn" sem annai-staðar
eje kallað og prédikar hann því
frið oig eindrægni milli manna.
Allnákvæm frásögn frá þessu er
i „Berl. Tid." nýlega bygð' á um-
mælum Raditch sjálfs og er eftir-
tektarverð að ýmsu leyti, bæði
vegna skoðana hans og svo e?
ástandið í Júgóslavíu að mörgu
leyti merfkilegt, pólitískt sjeð og
sýnir hvað ennþá er mikið los
cg  ringulreið  á  ríkjaskipun  og
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4