Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Blaðsíða 5
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 77 SKALDKONAN TORFHILDUR HÓLM ÞANN 2. íebrúar s.l. voru liðiu J00 ár frá fœðingu frú Torfhildar Þorsteinsdóttur Ilólra. Síðustu ára- tugi 19. aldar og fram á þessa öld var hún meðai vinsælustu íslensku rithöfunda hjá alþýðu manna, þó skáldverk hennar væru ekki tilþriía- rnikil. Hin upprennandi kynslóð þckkir lítið til vcrka liennar. Hún var fædd að Kálíaíellsstað i Vestur-Skaftafellssýslu. Voru för- eldrar heunar Þorsteinn Einarsson prestur þar og kona hans Guðríður Torfadóttir. Móðurafi hennar var Torfi Jónsson prófastur að Breiða- bólstað í Fljótshlíð, en Jón langat'i af smásögur er komu út í tímarit- um hennar, Draupni og Dvöl. Hjer l)irtist ein af smásögum hcnnar úr sögusafni cr kom út 1884. STAFRÓFSKVERIÐ OG VERALDARVISKAN — máiacja eftir Dorfliilcll JJóln — hennar var bróðir Hannesar bisk- ups Finnssonar Skálholtsbisk- ups. 17 ára gömul i'ór hún til Reykjavíkur og var hjer við nám í 6 ár, sigldi síðan til Hafnar og hjelt áfram námi í ýmsum greinum, bæði bóklegum og verklegum. Koni síðan hingað aftur og. stundaði hjer kennslu í nokkur ár. En giftist 29 ára gömul Jakob Hólm verslunar- stjóra að Hólanesi á Skagaströnd. Missti hún mann sinn eftir cins árs sambúð. Nokkru síðar fór hún til Vesturheims, dvaldi þar í 13 ár í Nýja-íslandi og Winnipeg. Þar byrjaði hún að rita skáldsögur og hjelt því áfram til dauðadags 1918. Vinsælasta skáldsaga hennar var Brynjólfur Sveinsson. Aðrar skáld- sögur hennar vou m. a. „Högni og Ingibjörg", Elding, Jón Vídalín og Jón Arason. Voru hinar meiri skáld- sögur hennar samdar um söguleg efni. En f jöldann alian skrifaði húrt Nikulás bróðir minn, sem var herbergisþjónn hjá Súmet greifa, liafði fengið leyfi til þess að heim- sækja foreldra okkar, er bjuggu upp í sveit. Það var hin mesta gleði okkar, er Nikulás kom. Ilann hafði svo margar skemmtilegar sögur að segja okkur, og því var það, að hjá mjer kviknaði óstjórnleg ]öng- un til þess, að mega fara með hon- um í citt skipti til borgarinnar. Hann ljet og eigi sitt eftir liggja, að telja um fyrir mjer og lofa mjer alls konar fögnuði, ef jeg kæmi með sjer. Faðir minn ljet loks til- leiðast, að leyfa það, og við hjeld- um at' stað. Greifagarðurinn lá nokkrar míl- ur fyrir utan borgina og komum við þangað úm kvöld. Nikulás gekk þegar með mjer til eldaskála og.hitti þar þjóna og þjónustukon- ur, önnum kafnar að steikja og undirbúa í stórkostlegt gestaboð. „Hvað er hjer um að vera, er allt er svona prýtt og uppljómað l“ spurði Nikuiás. „Manstu ekki, að í dag er aímæl- isdagur húsbónda þínsf llann hefir eftir venju hjá sjer marga gesti“, sögðu stúlkurnar og hjeldu svo á- i'ram starfa sínum. Jeg horfði undrunarfullur á allt umhverfis mig. Slíka dýrð hafði jeg aldrei sjeð fyrr. Hinir rnörgu uppljómuðu salir töfruðu mig, þeg- ar jeg sá þá tilsýndar. En hvernig átti jeg að fá að sjá hina innri dýrð þeirraí Frá eldaskálanum gengu háar tröppur upp að litlu herbergi, og innar aí því lá aftur salur, stór og fagur, prýddur þrem ljósahjálm- um, og í hverjum þeirra brunnu ■— að mig minnir -rr . tólf kyndlar. Kringlótt borð stóð ,á miðju gólfi og umhverfis það tólf t'tosklæddir stólar, og til beggja hliða voru legubekkir, einnig fóðraðir dýr-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.