Samvinnan - 01.03.1927, Page 80

Samvinnan - 01.03.1927, Page 80
74 SAMVINNAN eldrar: Valgerður Pétursdóttir og Jón Jakobsson verslunarmaður, nú í Reykjavík. 11. Kristján Tryggvason, fæddur 19. mars 1906 að Vals- hamri í Geiradal. Foreldrar: Kristjana Sigurðardótt- ir og Tryggvi Pálsson, nú bóndi að Kirkjubóli við ísafjörð. 12. Magnús Jónsson fæddur 30. jan. 1898 að Tröllatungu í Strandasýslu. Foreldrar: Halldóra Jónsdóttir og Jón Jónsson bóndi í Tröllatungu. 13. Ragnheiður Sigurbjarnardóttir, fædd 7. des. 1908 í Reykjavík. Foreldrar: Margrét pórðardóttir og Sig- urbjörn Sigurðsson verslunarmaður í Reykjavík. 14. Páll Benediktsson, Hlíð, Austur-Skaftafellssýslu. 15. Sigurður Gunnlaugsson, fæddur 5. okt. 1906 á Siglu- firði. Foreldrar: Margrét Meyvantsdóttir og Gunn- laugur Sigurðsson trésmiður, Siglufirði. 16. Sigurður Ólafsson, fæddur 3. ágúst 1908 að Sáms- stöðum í Hvítársíðu. Foreldrar: Margrét Sigurðar- dóttir og Ólafur Guðmundsson bóndi að Sámsstöð- um. 17. iSigurður Sveinsson, Eskiholti, Mýrum. 18. Sigurlaug Sigurðardóttir, Reykjavík. 19. Sófus Sveinsson, fæddur 24. maí 1906 að Viðfirði í Suður-Múlasýslu. Foreldrar: Ólöf þórarinsdóttir og og Sveinn Bjarnason bóndi í Viðfirði. 20. Stefán Arnórsson, fætddur 23. nóv. 1904 að Ballará í Dalasýslu. Foreldrar: Ragnheiður Eggertsdóttir og Arnór Árnason prestur að Hvammi í Skagafirði. 21. Valdimar Runólfsson, fæddur 14. maí 1899 að Hólmi í Vestur-Skaftafellssýslu. Foreldrar: Rannveig Bjarnadóttir og Runólfur Bjarnason bóndi að Hólmi. 22. Valgeir Magnússon, fæddur 25. maí 1901 að Skerð- ingsstöðum í Hvammssveit. Foreldrar: Karolína Kristjánsdóttir og Magnús Magnússon. 23. Vilhjálmur Vigfússon, fæddur 31. des. 1905 að Brok- ey. Foreldrar: Kristjana Kristjánsdóttir og Vigfús Vigfússon bóndi í Brokey.

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.