Tíminn - 11.10.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.10.1946, Blaðsíða 4
Skrifstofa Framsóknarftokksins er i Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 REYKJAVÍK FRAM SÖKNA RMENN! Komið í skrifstofu Framsóknarftokksins 11. OKT. 1946 185. blað Stórkostlegasta HLUTAVELTAN Knattspyrnufélag Reykjavíkur heldur sína árlegu miklu hlutaveltu f LISTAMANNASKÁLANUM (Kirkjustræti) í dag föstud. 11. október kl. 5 Þúsuiidtr ágætra muna. — Mikið af vefnaðarvöru, alls konar fatnaði, skraut- munnin, búsáhöldum, saltfiski, brauðvörum, bíómiðum, öli og gosdrykkjum, — og eiginlega allt milli himins og jarðar (jatnla Sté Matarforði til vetr- J 3 þúsund krónur í peningum, — * * Mðursoðnir ávextir arius ■f jicir iii iveir uww m'. vuuiiii^ar, ivcir Flugferðir í 250 kr., og þar að auki margir smærri * Islenzkt smjör Stækkuð mynd af Skógafossi Skíðavikan á Isafirði Listamannaþing — 10 bækur BÆJARBÚAR! Notið þetta einstaka tækifæri Dynjandi músik! — Lngiii núll, en spennandi happdrætti! Drátturinn 50 aura. — Inngangur 50 aura. Allir flýta sér aS ná í mathljöryina, peninyana og alla y ó ð u drœttina á 1 K.R.-hlutaveltunni. Knattspyrnufélag Reykjavíkur Samb. ísl. karlakóra fær sænskan söng- kennara Aðalfundur Sambands ísl. karlakóra var haldinn að Pé- lagsheimili verzlunarmanna- föstudaginn 20. september. Formaður sambandsins, Ágúst Bjarnason flutti skýrslu um liðið starfsár. Hafði fram- kvæmdaráð einkum látið tvö mál til sín taka, söngför Utan- farakórs S. í. K. og ráðningu söngkennara. Hafði fram- kvæmdaráði tekizt að ráða sænskan söngkennara, herra Gösta Myrgart tónlistarstjóra í Slöv og byrjaði hann söng- kennslu á vegum sambandsins í byrjun september. Hr. Myrgart er gagnmenntaður og fjölhæfur tónlistarmaður og væntir sam- bandið mikils af starfi hans. í framkvæmdaráð voru kosn- ir, formaður Ágúst Bjarnason og ritari sr. Garðar Þorsteins- son, báðir endurkosnir. Gjald- keri var kosinn Óskar Sigur- geirsson, en fráfarandi gjald- keri, Árni Benediktsson baðst undan endurkosningu. Með- stjórnendur voru kosnir þeir Guðmundur Gissurarson, Hafn- arfirði, sr. Páll Sigurðsson, Bol- ungarvík, Þormóður Eyjólfsson, Knattspyrimförln. (FramhalcL af 1. síðu) þeim boðið í veizlu hjá borgar- stjóranum, sem tók á móti þeim með virktum og var hinn alúð- legasti. Sýndi hann þeim hinn gamla og merka borgarstjóra- bústáð hátt og lágt, en þar eru margir og merkilegir gripir. í kjallara hússins eru geymdar silfurgersemar, sem metnar eru á miljónir punda. Knattspyrnumennirnir skoð- uðu Lundúnaborg og nágrenni hennar m. a. í boði íslenzka sendiráðsins þar. Skömmtun nauðsynja. í Englandi eru nú flestar lífs- nauðsynjar skammtaðar, og þarf ekki lífsnauðsynjar til. Öll matvæli eru skömmtuð, nema sumar tegundiv garðávaxta, öll vefnaðarvara o. s. frv. Jafnvel sælgæti, svo sem karamellur, eru skammtaðar, og ekki er hægt að kaupa bindi eða sokka Siglufirði og Jón Vigfússon, Seyðisfirði. Söngmálaráð skipa söng- stjórarnir Jón Halldórsson, for- maður, Ingimundur Árnason og Sigurður Þórðarson. Aðalfundurinn þakkaði for- göngumönnum söngfarar Utan- fararkórs S. í. K. dugnað við undirbúning og framkvæmd söngfararinnar, sem fundurinn taldi orðið hefði sambandinu til mikils sóma. nema að hafa skömmtunarseðla. Hvarvetna eru biðraðir við verzlanir og strætisvagna. Albert vekur athygli. Leikur íslenzku knattspyrnu- mannanna vakti mikla athygli og bjuggust Bretarnir ekki við að íslenzka liðið væri jafn sterkt og raun varð á. Það var þó Albert Guð- mundsson sem mesta athygli vakti. Blöðin höfðu áður birt myndir af honum og getið mjög lofsamlega um leikni hans. Hann leikur nú sem áhugamaður með brezka atvinnuliðinu Ar- senal, sem mörg ár fyrir stríð var bezta knattspyrnulið Breta. Á meðan íslendingarnir voru í Lundúnum, lék Albert einn leik með Arsenal á móti heimsfrægu tékknesku atvinnuliði, er Sparta heitir. Stóð hann sig prýðilega í þeim leik og sækir hið brezka félag mjög eftir að ráða Albert í sína þjónustu. Al- bert lék með íslendingum alla leikina sem þeir kepptu í Eng- landi. Hér vantar grasvöll. „Ég tel, að þessi knattspyrnu- för hafi tekizt vel, sagði Hörð- ur, þó ekki ynnum við fleiri leiki. enda varla við því að búast. Og eitt vil ég að þú takir fram, og það er það, aðvá meðan við höf- um ekki grasvöll hér heima, þýðir ekki að senda íslenzka knattspyrnumenn til að keppa á við færustu félög á erlendum vattvangi". Starfsemi fræftslu- og félagsmáladeildar S. I. S. (Framhald af 1. síðu) sniði og áður. Skói/astjóri er eins og áður Jón Magnússon fil. cand. En um rekstur skólans að öðru leyti og afgreiðslu hefir félagsmáladeildin annazt. Af Samvinnuskólanum og Samvinnunni hefir deildin hins vegar engin bein afskipti haft. Þegar hefir verið komið upp nokkrum vísi að bókasafni, um samvinnumál. Er þar mest- megnis um að ræða enskar bæk- ur og bækur á Norðurlanda- málunum. Ýmislegt annað hefir deildin haft með höndum, sejji hér skal ekki farið út í að rekja. Ppllyrða má, að nokkur ár- angur hafi þegar orðið af starf- semi Fræðslu- og félagsmála- deildarinnar, enda þótt hann sé þess eðlis, að erfitt sé að vega hann og mæla. Er af þessu stutta yfirliti auðsætt, að það er engin ný bóla, þó að farnar séu fyrirlestraferðir á vegum Sambands ísl. samvinnufélaga. Síðastl. sunnudag kepptu Knattspyrnufélag Siglufjarðar og Knattspyrnufélag Akureyi^r um knattspyrnumeistaratitil Norðurlands. Knattspyrnufélag Siglufjarð- ar vann með tveim mörkum gegn engu. WATERLOO- BRÚLV. (Waterloo Bridgre) Hin tilkomumikla mynd með Vivien Leigh, Robert Taylor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ‘BOt j ja Stó (við Skúlayötu) TÍMINN kemur á hvert sveitaheimill og þúsundir kaupstaðaheimila.enda gefinn út í mjög stóru upplagi. Hann er því GOTT AUGLÝS- INGABLAÐ. Þeir, sem ekki hafa reynt það, œttu að spyrja hina, er reynt hafa. T í M I N N Lindargötu 9A, simi 2323 og 2353 Þeim f ækkandi fór (And then there were none). Spennandi og dularfull saka- málamynd, eftir samnefndri sögu. Agatha Christie, Barry Fitzgerald, Mischa Auer, Roland Young. Sýnd kl. 9 Bönnuð yngri en 14 ára. Kynjahúsið („Crazy House“) Óvenjuleg skopmynd með kynjakörlunum Olson og Johnson. Sýnd kl. 5 og 7. wm n wna o i— r nm ■ m■ n i Jjarnarbíó Unaðsómar (A Song to Remember) Paul Muni Merle Oberon Cornel Wilde Sýnd kl. 7 og 9. Draugurinn glottir (The Smiling Ghost) Spennandi og gamansöm lög- reglusaga. Brenda Marshall Wayne Morris Alexis Smith Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 11. KVEÐJUATHÖFN Jóscfs J. Björnssonar, fyrv. skólastjóra fer fram frá dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 15. október n. k. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Þingholtsstræti 31 kl. 1 e.h. Jarðarförin fer fram að Hólum í Hjaltadal, fimmtudag- inn 17. október kl. 2. e. h. Þeir, sem hafa hugsað sér að senda blóm eða blómsveiga, eru vinsamlega beðnir að láta andvirði þeirra renna í minningararsjóð um hinn látna. Sjóðnum mun varið til styrktar efnilegum búfræðingum frá Hólum til framhalds- náms. Skólastjórinn á Hólum og Búnaðarfélag íslands, Reykjavík, veita gjöfum til sjóðsins móttöku. Athöfninni í dómkirkjunni verður útvarpað. Eiginkona, börn og tengdabörn. ÞAKKARAVARP. Mínar innilegustu þakkir votta ég öllum sveítungum mínum í Bœjarhreppi, Strandasýslu, sem heiðruðu mig með fjölmennu samsœti, minningargjöf, heillaskeytum og blómum í tilefni af 30 ára oddvitastarfi mínu í s.l. mánuði. Heill og blessun fylgi ykkur œvinlega. Kjörseyri, 1. okt. 1946. HALLD. JÓNSSON. Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Fríkirkjunni sunnudaginn 13. október 1946 kl. 16 (4). Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins. Safnaðarstjórn. Sníðanámskeið Nýtt námskeið byrjar um miðjan október. Dag- og kvöldnámskeið. Kenndar nýjustu aðferðir. Allar upplýsingar á Grundarstíg 10, kl. 2—6 e. h. Rósa Þorsteinsdóttir, meistari í kjólasaum. <> < i o <> O <' < I < > <► < > I»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.