Tíminn - 25.08.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.08.1948, Blaðsíða 1
I Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgejandi: Framsóknarjlokkurinn Skrifstofur l Bdduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðslu- og auglýs- ingasími 2323 Prentsmiöjan Edda 32. árg. Reykjavík, miðvikuöaginn 25. ágúst 1948. 186. blaS lœvear Banáaríkjanna Geysis.* leggtsr zzi síað vestur í kvalal fsalIsklpsíSiM* far- JSSgCEIiíí. í kvöld leggur Skymaster- flugvélin „Geysir“, eign L,oft leðia h.f., af stað í fyrsta á- ætlunarflug sitt til Banda- ríkjanna með farþega og póst. Hafa Lot'tleiðir nýlega fengið leyíi til að hefja slík- ar áætlunarferðir til Banda- ríkjanna. Vélin er fulLskipuð farþegujn vestur. Ákveðið er, að' þau bréf, sem send verða í pósti með 'vélinni að, þessu sinni. verði stimpluð sérstak lega vegna þess, að þetta er fyrsta íslenzka póstflugið vestur um haf til Bandaríkj- anna. Til baka mun vélin flytja farþega til írlands frá Bandarí k j unum. Iíekla er væntanleg hingað frá Kaupmannahöfn lclukk- an 6 í kvöld, fuílsklpuð far- þegum. Truman forseti og Dewey foi-setaefni repnblikaua hittust nýlega á ilugvelii cinum í Bandaríkjunur.'.. Þeir hcilsuðust alúðlega, þótt lítið hsfi þeir átt saman að sælda áður. !>eir sjást hér á inyndinni takast í hcndur. Meistaramót Sigln- fjarðar • Prá íréttaiitara Tímans á Sigluíirði. Meistaramct Sigluíjaröar í frjálsum íþróttum íór fram urn síðustu helgi. Úrslit urðu sem hér segir: í 100 m. hlaupi varð hlut- skarpastur Guðmundur Árna son, 11.5 sek. í kúluvarpi: Bragi Friðriksson, 13.22 m. í 200 m. hlaupi: Ragnar Björnsson 24.6 sek. í kringlu- kasti: Bragi Friöriksson 39.9 m. í þrístökki: Guðmundur Árnason 12.96 m. í hástökki: Ragnar Björnsson 1.70 m. í 3000 m. hlaupi: Páll Ágústs- son 10.53.0 mín. í langstökki: Guðm. Árnason 6.60 m. í spjótkasti: Ingvi Brynjar Jakobsson 47.60 m. í 800 m. hlaupi: Páll Ágústsson 2.16.2 mín. í boohlaupi (4x100 m.) sigraöi Frjálsíþróttaféllag Siglufjarðar á 49.1 sek. Sveit Knattspyrnuf élags Sigluf j. hljóp umræöda vegalengd á 50.6 sek. Prentarar segja upp kanpsamnmgum Á fundi prentava, sem hald inn var á sunnudaginn, var samþykkt einrórna sú tillaga frá stjórn Hins íslenzka prent arafélags að segja upp kaup- og kjarasamningum félagsins við prentsmiðjueigendur. Uppsögnin miðast við 1. október. Byrjað að /ram/eíða ugga TaíSca en á&nsassi* ft'IiiggffiÉlöId. Um síðastliðin áraniót var stofnað hér lilutafélag, sem nefnist Kansa-sólgluggi •< jold. Tók hlutafélag betta nokkru síoar að starfa aö framleiðslu sólgluggatjalrta, sem cr nýr iðnaður hér á lanrti. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Robért Bendiksen, og hefir hann kynnt sér þennan iðnað til Jilítar. Verksíæði og skrifstofu hefir fyrirtækið í húsi Sveins Egilssónar, Laugavegi 105. Framleiöslan fcr vaxandi. Efnið, sem notað er í tjöld- in, er valinn trjáviöur, amer- ísk íura. Fyrsta fratnleiðsla fyrirtækisins kom á markað- inn í inaímánuði, en síðan hefir framleiðslan fariö dag- vaxandi. Hefir félagið fram- leitt gluggatjöld'fyrir 25.000 krónur á mánuði, en verð meðal-gluggatjalda er 35Q krónur (stærð: 1.25 m. á hæð Xl-40 m. á breidd). — Fyr- irtækið getur ekki framleitt þessi gluggatjöld i stórum stíl að svo komnu, bæði vegna þess, að hér er engin „stand- ard“-stærð á gluggum eins og tíðkast í Bandaríkjunum, Bretlandi og Danmörku. þar sem sams konar gluggatjöld eru notuð seði mikið. Þó vón- ast Hansa h.f. eftir að geta framleitt gluggatjöld fyrir 50 þús. kr. mánaðarlega, áður en langt um líður. Verja húsgögn gregn skemdum af sól. Höfuðkostur Hansa- glpgga tjalda er, að þau verja hús- gögn og muni gegn skemmd- um af sól, án þess þó að úti- loka sólarbirtu. Þau þykja falleg og setja sérstakan hugðnæman stíl á stofur jafnt heimila sem fyrirtækja. Þau loka ekki fyrir útsýni úr gluggum, en koma þó í veg fyrir, að liægt sé að sjá inn í stofurnar, þó að ljós logi. í kuldum að vetri til er hægt að ge.ra úr þeim samfelldan Géður íisk.afSi la.;á Isáfnm, er rásö hafa Esæðan í sumar. Frá fréttaritara Tímans á Sauðarkróki. Á Sauðárkréki eru nú tvö stór isannvirki á döfinni, Unnið er bar að rafvirkjun fyrir þorpið, og í sumar hefir A'erið borað eftir heitu vatni skammt frá þo^pinu, með all- góðum árangri. Ef nægilegt vátn fæst, verður vafalaust lögð hitaveita í þerpið. í sumar hefir verið góður fiskafli hjá bátum frá Sauðárkróki, en þaðan liafa róið tveir þilbátar og nokkrir triliubátar. vegg og verja þau þá betur kulda en nokkur önnur gluggatjöld, sem áður hafa þekkzt hér. Þykja liandhæg í notkun. Gluggatj öidin eru mjög handhæ* i notkun, þar sem þeim er rúllað upp og niður eftinvild, entía er lásaútbún- aður þeirra það fullkomnasta, sem þekkist í þessari grein. Ef einhver hluti þeirra eyði- leggst, er hægt að talca skemmdina burt, án þess að eyðileggja þurfi allt glugga- tjaldið.. Ennfremur skal þess getið, að þau gera svokallaða , stórísa“ alveg óþarfa á heim ilum og gerir það eitt að verk um, að mikill sparnaður er i því fólginn að hafa þau fyr- ir gluggunum. Hansa-sólgluggatjöld jtiga að endast — að minnsta kosti — 15 ár, þar sem efni þeirra er vandað og sterkt. í sumar hefir verið haldið áfram framkvæmdum við Gönguskarðavirkjun. Er nú lokið við að leggja pípurnar ofan úr fjallinu, niður undir i þorpið, þar sem stöðin á að standa. Er byrjað aö reisa stöðvarhúsið og verður því1 verki væntanlega lolcið í: haust. Vélar til stöðvarinnar eru j ókoinnar, en þær eru vænt- ; anlegar til landsins næsta vetur. Efni til innlagna um1 þorpið er hins végar ófengið og með öllu óvíst, hvernig úr því máli leysist. Hin fyrirhug aða rafstcð á að fullnægjai allri rafmagnsþörf Sauðár-' króksbúa og meira til. Er. fyr ! irhugað að leggja raforku frá stöð'nni a'ð' Varmahlið, og ef til vill víðar um Skagafjörð. Virkjun þessi hefir nú ver- ið á döfinni í tvö ár. Eru menn að' vonum orðnir lang- t eýgðir eftir hinni þráðu raf- 1 orku. I-I'ngaö til hafa þorps- búar oröið að nota.st við alls- Viðræður í Moskvu Fulltrúar vesturveldanna i Moskvu áttu í gær með sér fund í franska sendisveitar- bústaðnum og ræddu þar um Berlínardeiluna. Var jafnvel búizt við, að fulltrúarniY myndu ganga á fund Stalins ‘í Kreml í gærkvöldi. Lítil sem engin síid1 . i Prá fréttaritara Tímans * J á Siglufirði. • ' Flest síldveiðiskip eru nú úti á miöunum. Hafa þrjú skip fengið ofurlitla siid, 1— 200 mál, svo að vitað sé, þau Sigríður, Bjarnarey og Goða- borg. Seinni partinn í gær var sól og gott veður, en meS kvöldinu tók að draga upp með þoku. Er nú aftuir byrj- aö að kulna á miðunum. Einn dollar i f yrir þr jár mi! j. áður Seölaskipti fara nú fram íj Kina. Er það ríðstöfun stjóvn! arinnar gerð til þess að vinna gegn verðbólgunni. i iandinu, j en svo var nú komiö, að’ kin- • verski dollarinn var þvi nær ^ verðiaus. Peningaskiptin hóf- ; ust í gær og fá menn e'nn nýjan dollara fyrir þrjár mill jónir gamalla doiiara. endis ófullnægjandi hTeyfil- rafstöð. í vor var byrjað að bora eftir heitu vatni hjá Áshild- arholtsvatni, sem er í um þriggja kílómetra fjarlægð frá Sauðárkróki. Er nokkur jarðhiti þar til staðar, en varla nóg, svo að hægt sé að hafa af honum veruleg not. Við borunina hefir það hins vegar komið í ljós, að þarna er um verulegan jarð- h:ta að ræða. Úr fyrstu hol- unni, sem boruð var, komu 3 sekúndulítrar af 50 stiga heitu vatni. Nú hefir verið gerður hólmi úti í vatninu og vegur að hon um. Á að bora næst þarna í hölmanum og standa vonir til, að þar fáist enn meira af heitu vatni. Virðast þessar borunarframkvæmdir þvi ætla að takast vel. í sumar hefir verið ágæt- ur fiskafli hjá þeim fáu bát- um. sem ganga frá Sauðár- króki. Þaðan ganga nú tveir litlir þilfarsbátar og nokkrir opnir bátar, trillubátar. AÖallega hafa bátarnir afl að smálúðu og kola. Aflinn hefir verið’ lagður upp hjá Ivraðfrystihúsinu á Sauöár- króki. Hæringur á heimleið Flytir timlíiir í þil» för nýjs togaranna Síldai'bræðsluskipið Hsering ur, sem keypt hefir veriS í Bandaríkj unum og búið .þar nauösynlegum vélum til sild- arvinnslu, er nú senn tilbúið til heimferðar. Skipshöfn'n er komin vestur og i þann veginn að taka við skipinu. Er nú verið að hlaða skipið, en það mun fiytja heim nokk uð af t.'mbri, sem ætiað er í þilför á nýjutogarana og eins í þrær fyrir síldina i vetur, ef þörf krefur. Var búizt við, að skip'ið mundi leggja af stað einhvern næstu daga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.