Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TÍMlNN, fimmtudagintt 23. sept. 1948.

299. blað

Skotið fram hjá marki

Blekking og þekking eft-

ir Niels Dungal prófessor.

Stærð: 540 bls. 20X13 cm.

V.erð kr. 85.00' í bandi.

HelgafeH.

Þessi bók hefir verið aug-

lýst með því móti að segja að

hún-myndi verða mjög um-

deild og skipa mönnum í önd

verðar sveitir. Ég minnist að

hafa orðið þess var í ummæl-

um tveggja blaða, að þessu

hafi verið trúað, því að blaða

mehnirnir hafa einmitt gert

ráð' fyrir óvenju snörpum deil

urri og jafnvel því, að sumir

vildu banna sííkar bækur. Og

það er engu líkara en sumir

hafi átt þess von, að hér væri

á 'ferðinni nístandi ádeilurit

á kristna kirkj u þar sem gildi

trúarlífsins fyrir nútíma-

manninn væri skarplega met

ið ög léttvægt fundið að dómi

höfúndar.

. Það er bezt að segja það

strax, að þeir, sem taka þessa

bók til að fræðast í einlægni

uni deilur milli trúar og van-

trúar, efnishyggju og andlegs

lífs o. s. frv. á líðandi stund,

fara í geitarhús að leita ullar.

Þétta mikla 'rit tekur' ekki slík

mál. til meðferðar. Prófessor-

inn leiðir til dæmis alveg hjá

s'é'r, að láta uppi álit um það,

hvort menn muni lifa vitund

arlífi áfram eftir líkamsdauð

arín. Að sönnu heldur hann,

að' flestir myndu þreytast á

því ,.að lifa sífellt og gefast

upp. og óska sér svefns, hvíld-

ar" 'og gleymsku hins eilífa

dauða, enda þótt hann haldi

því fram í sömu andránni, að

uppeldi manna skuli stefna

að því, að þeir ha'fi þrek til

að mæta hverju, sem að hönd

um ber, óbugaðir. „í stað þess

að þurfa að hugga sig við

blekkingar trúarinnar þegar

mikið amar að, læra menn að

stæla huga sinn og þrek til

að vera menn Tiil að mæta

hverri raun, án þess að láta

hugfallast."

Nú mun mörgum virðast,

að uppeldisbörn prófessors-

ins, sem.iæra að mæta hverri

raun án þess að láta hugfall-

ast," bera „virðingu fyrir

m^nnlífinu" og stefna .,að því

að gera þetta líf vert þess að

lifa því, fyrir sjálfa sig og

aðra" muni seint óska sér

isveíns og dauða frá störfum

síríum, án þess að þeim sé

svefnsþörf. En hitt er satt, að

það eru engin rök um fram-

haldslíf, hvers menn óska í

þeim efnum.

Þessi bók Dungals er yfir-

leitt.um ýmsar rangar kenn-

ingar, sem kirkjunnar menn

hafa haldið fram á liðnum

öldum. Þau rök, sem bókin

færir gegn kristinrii trú, ná

það lengst, að lúta að því, að

ýmislegt í sumum rituríi bibl-

• íurjnar, sem sprottið er af

gamalli þjóðtrú, og megi því

alls ekki trúa því bókstaflega.

Ég veit ekki hvort slík full-

yrðing kann að særa einstaka

strarigtrúarmenn, en svo mik

ið er yíst, að það snertir lítið

trúárkennd almennings, þó

a3„til dæmis, sé mælt á móti

því að konan sé bókstaflega

sköpuð úr lífi mannsins.

Að sönnu ályktar Dungal í

bókarlok, að það sé brot á and

leguífrelsi, að íslenzka ríkið

skuli hafa þjóðkirkju sína.

Farfiendurnar fyrir þeirri á-

lyktim eru flestar frá kaþólsk

urrr.döndum frá fyrri. öldum.

Efíir Halldór Kristjánsson.

Kirkjunnar menn héldu því

fram, að jörðin væri flöt og

þeir mótmæltu framþróunar-

kenningu     Darvins     og

brenndu menn fyrir galdra,

segir prófessorinn, og því er

ástæðulaust að hafa þjóð-

kirkjuna hér.Raunar gloppast

upp ' úr honum, að einhver

harðasti andmælasti framþró

unarkenningarinnar      var

læknir og af o.g til getur hann

kirkjunnar manría, sem voru

á undan sínum tíma að ryðja

braut frjálsri hugsun og

hleypidómalausrar víðsýni.

En hann vill aldrei dæma

kirkjuna eftir þeim mönn-

um, þó að honum þyki gam-

an að geta þeirra í því sam-

bandi, að aðrir kirkjunnar

menn mótmæltu þeim.

Nú má ætla, að svo að segja

hvert skólabarn viti, að trú

manna á liðnum öldum hefir

mótazt hið ytra af skoðunum

þeirra. Það er alveg eins og t.

d. hin göfuga læknisfræðj hef

ir verið háð hjátrú aldanna

og er enn svo skammsýn, að

lækríar heyja sjálfir harðar

deilur innbyrðis um skoðanir

sínar. En sjálfsagt sýna gler-

augu Dungals allt slíkt, sem

drengilega" viðleitni til að

leita sannleikans. Gegnum

þau mun það sýnast hin göfg

asta þjónusta við sannleik-

ann og þekkinguna, þegar

læknar á síðustu öld töluðu

á sinn hispurslausa hátt við

fransmanninn Pasteur, sem

raunar nýtur ódauðlegrar

frægðar, þegar allir læknarn-

ir, sem andmæltu honum eru

gleymdir, nema vegna þrá-

kelkni sinnar í andstöðu við

.sannleikann. Á þetta er bara

minnst hér, sem eitt dæmi af

ótalmörgum um það, hvað

það er fjarri öllu lagi og fjar-

skylt vísindalegum vinnu-

brögðum, að ætla að dæma

stofnanir í dag fyrir margra

alda gamlar skoðanir.

Til dæmis um sagnfræði

Dungals má geta þess, að hon

um láist alveg að mimiast á

það, í sambandi við galdra-

brennurnar, að hér á landi

var það einmitt kirkjuhöfð-

inginn í Skálholti, meistari

Brynjólfur Sveinsson, sem

tók á þeim málum með ró og

hófsemi og sefaði ofstækið,

þegar öldur þessarar erlendu

tízku gerðu marga veraldlega

þenkjandi myndarmenn næst

um óða. Það hefði þó ekki ver

ið nema sanngjarnt að geta

þessa. íslandssagan er illa

sögð, þegar það gleymist; og

mönnum, sem eru hollir virð-

ingu sinni fyrir sannleika og

réttri þekkingu ætti ekki að

verða það á viljandi að ganga,

fram hjá slíku.

Það er ekki ástæða til þess,

vegna þessarar bókar, að

ræða margt um grundvöll trú

arlífsins. Vitanlega byggist

t'rúarlíf manna eins og jafn-

an hefir verið á því, að þeir

vænta sér hj'álpar til þroska

og hamingju frá góðum mátt

arvöldum, sem þeir trúa að

séu utan og ofan við hvers-

dagslegt mannlíf en geti grip

ið með ýmsu móti inn í líf

manna og geri það. Bók Dung

als snertir hvergi við neinu,

sem er undirstaða trúarlífs-

ins, þó að hú.n 'ráðist á ýms-

ar úreltar kenningar, sem

stóðu í sambandi við trú

manna á liðnum öldum. En

væri það vísindalegt að dæma

hina ágætu læknadeild há-

skóla vors og landspítala éft-

ir blóðtökumönnum og bart-

skerum suðurlanda fyrir 10

árum, þeim sem afneituðu

öllum bakteríum og töldu

sóttvarnalyf hégóma og báru

sjálfir á höndum sér bams-

fararsótt frá einni konu til

annarar? Væri það heiðarlegt

og gáfulegt?

Við komumst aldrei að

réttri niðurstöðu í málunum,

nema við höfum meira víð-

sýni og hollari einlægni í leit

að því sem satt er, en lækn-

arnir, sem neituðu að gefa

sjúkdómslý.singu og vottorð,

af því sjúkdómsferillinn og

batinn fór ekki eftir þeirra

skoðunum og fræðibókum.

Það getur vel verið, að

þessi bók Dungals, þó að hun

fari raunar utangarðs aö

mestu eða öllu, verði tilefni

umræðna, sem fengur væri

að. Við hefðum gott af hressi-

legum umræðum um trúarlíf

nútíðarinnar. Þar skyldu

koma fram af e'inlægni og

sanngirni rökstuddar skoðan

ir manna með og móti því,

hvort trúin á æðri máttar-

völd, guðstrúin, muni frekar

byggjast á blekkingu eða

þekkingu. En þessi bók virðist

frekar vera tilraun til þess að

skeyta skapi sínu á einhverj-

um kirkjunnar mönnum eftir

ómerkil^t orðakast, sem orð

ið er nokkurra" ára gamalt og

flestum gleymt, heldur en ein

læg og hófsöm viðleitni. til

að reifa þau mál, sem trú og

efnishyggja byggist á. En

geti bókin orðið til að vekja

slíkar umræður, er það samt

gott, að hún hefir verið skrif-

uð og gefin út.      -   -

Vesturbær:

Vesturgötu 53

West-End.

Fjólu, Vesturgötu

ísbúðin, Vesturgötu 16

ÚTSÖLOSTÁBIR

í REYKJAVÍK

;    Bókastöð Eimreiðar-

innar

Tóbaksbúðin Kolasundi

i

Söluturninn við Lækj-

Miðbær:

Austurbær:

artorg

»   Bókabúð KRON

Veitingastofan Gosin

Veitingastofan Flbrída,

Veitingastofan  Óðins-

götu 5.

Bókaverzlunin, Sam-

Laugaveg 45

túni 12

Söluturn Austurbæjar '

Verzlunin As.

Flugvallarhbtelið.

Eldsvoði, húsið brann til kaldra

kola, fólk bjargaðist nauSuglega,

— litlu eða engu af innanstokks-

munum bjargað, — innbýi lítið eða

ekki vátryggt, — tjónið mjög til-

finnanlegt.

Þetta er næsta algeng frétt. í dag

kemur hún að austan, um daginn

að norðan, bráðum verður hún að

sunnan og enginn veit hvenær hún

berst að vestan. Hvár brennur

næst? Það er örlagaspurningin,

sem enginn getur svarað.

Það væri mikið þorp, ef komið

væri saman á einn stað ö'.liim þeim

17/ggingum, sem brunnið hafa hér

á landi árlangt, þó að ekki sé

lengra farið; Eldsvoðarnir eru orðn

ir að alvarlegum lið í þjóðarbú-

skapnum. Þeir eru fyrirbæri, sem

orðið er alvarlegt þjóðmál.

Alls staðar í f jölmenni eru slökkvi

lið og það er ómetanlegt verðmæti

sem þau verja og bjarga árlega. í

Reykjavík myndu stór hverfi hafa

brunnið til kaldra kola á síðustu

mánuðum, ef ekki væri öflugt og

vel búið slökkvilið. En það er ekki

nóg. Við þurfum að ?æra að mæta

voða eldinum og ef við viljum, get-

um við gjörbreytt þessu ástandi.

Það er hægt af afstýra fjölmörg-

um íkveikjum ef við viljum. Oft

er talið að kvikni út frá rafmagni

eða olíukyndingu. Hvort tveggja á

að mega gera hættulítið, ef tryggi-

lega og vel er frá öllu gengið.

Tóbaksreykingar eru algengt í-

kveikjuefni og vitanlega alltaf sjálf

skaparvíti. Fyrir fáum dögum sá

ég mann reykja sígarettu sína með-

an hann afgreiddi benzín á bíl, —

því miður ekki einsdæmi. Með

meiri aðgæzlu og fyrirhyggju mætti

eflaust komast fyrir mörg eldsupp-

tök, svo að bálið, sem eyðir verð-

mætunum verði aldrei kveikt.

En þrátt fyrir alla aðgæzlu má

þó alltaf búast við að kviknað geti

í. Því er nauðsynlegt að vera við

því búinn sem bezt. Því er vert að

hugsa líka um það, þegar bygging- .

arefni er va'ið hversu eldfimt það

sé. Og í sveitum ættu menn ekki

að gera sér leik að því að tengja

saman mörg timburhús að óþörfu,

— kannske tvo bæi, fjós og hlöður,

eins og dæmi eru til. í þorpum,

sem hafa slökkvitæki, verður að

vanda til* þeirra, og meðal annars

hafa góðar og öflugar vatnsleiðsl-

ur, svo að alls staðar hafi slökkvi-

liðið nærtæka vatnshana með nógu

vatnsmagni.

Það getur orðið dýrt að vanrækja

eitthvað af þessú.

•En þó að þetta séu reglur, sehl

rétt er að íy'gja, búa margir við

meiri eldhættu en heppilegt er, og

fá engu um þokað. Ekki getur þú

gert að bví, þó að sambýlismaður-

inn uppi á loftinu gleymi sígarett-

unni eSa konan hans straujárn-

inu í sambandi. Hér verður hver

að gæta sín. Og jafnvel.þó að mönn

um sjnist, að þeir búi við litla eld-

hættu, ættu þeir aðtryggja innan-

stokksmuni sína. Það kostar ekki

mikið, — sízt í steinhúsum, sem

vel er gengið frá í þessu sam-

bandi, því að þar er iðgjaldið

lægst. Menn munar lítið um að

borga 20 f"J 50 króny.r á ári í ið-

gja'.d, en þá muna'r um hvort þeir

fá 10 til 29 þúsund krónur í bæt-

ur fyrir innanstokksmuni sína, ef

svo illa tekst til að þeir brenna. Það

ætti því að þykja sjálfsögð öryggis

ráðstöfun á hverju heimili að

tryggja innanstokksmuni sína fyrir

eldi.           Starkaður gamli.

Hugheilar hjartans þakkir færum við öllum þeim, er

auðsýndu ökkur samúð við andlát og jarðaríör dóttur

okkar.            .

BryBidísar.

Sigþruður Pétursdóítir Gissur Pálsson.

l(mt1lllllllllllMllllln(UllltllllllltllI]IIIIIIIIIII|-|IIMIII[IIIIIIIIIIIIIIIIHlllHII1IIIUIIIIIItlllIllll«HtlllltMlll|-tlllIllIlIlIlll

I Hjartans þakkir mínar til allra þeirra, sem á ýmsan 1

1 hátt sýndu mér vinarþel á áttræðisafmæli mínu 9. sept- |

I  ember 1948. Guð og gæfa fylgi ykkur öllum.

I                    Jóhanna K. Magnúsdóttir.         1

= •                             -                                            s

1                          frá Staðahraum.            .1

TllllItlllllllIlllMllllMIIUIHItlllMlltlHMIHMtMtllIliriHllllltMIIIIIIIIIIIIIItllllllllMHHMMtlllinilMIIMIIIIIIIllllltltlIlllll

verður til Stokkholms og Fineiands |

föstudaginn 24. september. Væntanlegir farþegar hafi

samband við aðalskrifstofu vora, Lækjargötu 2, sem

fyrst.

Iluld Isorð og

hcitur veízlumatnr

sendur út um allan bæ.

SÍLD & FISKUR

mmr~ <~r--------^— -t^—._<

tafílBidirJr.

UTBREIDID TIMANN

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8