Tíminn - 18.02.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.02.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, föstudaginn 18. febrúar 1949 P'-.íií’sfþ’Sv I i'." 37. blað ')rá kafi tií heila í nótt. Næturlæknir ér í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs apóteki, sími 1330. Næturakstur ann ast Litla bílastöðin, simi 1380. Útvarpib í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla. — 19.00 Þýzkukennsla. 19.25 Þingfréttir. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25 Erindi: Alexander Kielland; aldurminning (Hákan Hamre lekt- or. — Þulur flytur). 21.00 Strok- kvartettinn „Fjarkinn": Þriðji og fjórði kafli úr kvartett op. 18 nr. 6 eftir Beethoven. 21.15 Frá út- löndum (Jón Magnússon frétta- stjóri). 21.30 íslenzk tónlist: Guð- mundur Jónsson syngur (nýjar plöt ur). 21.45 Fjárhagsþáttur (Birgir Kjaran hagfræðingur). 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. 22.05 Passíu- sálmar (Kristján Róbertsson stud. theol.). 22.15 Útvarp frá Sjálf- stæðishúsinu. 23.00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss var væntanlegur til Leith í gær frá Hamborg. Detti- foss var væntanlegur til Reykja- víkur um miðnætti í nótt. Fjall- foss fór framhjá Cape Race 16. þ. m. á leið frá Reykjavík til Hali- fax. Goðafoss kom til Grimsby 16. þ. m. frá Reykjavík. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Antwerpen 17. þ. m. til Rotterdam. Selfoss er á Akureyri. Tröllafoss fór frá Reykjavík 16. þ. m. til New York. Horsa kom til Reykjavíkur 15. þ. m. frá Álasundi og Vest- mannaeyjum. Vatnajökull fór frá Menstad 15. þ. m. til Austfjarða. Katla fór frá Reykjavík 13. þ. m. til.New York. Ríkisskip. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Hekla er í Álaborg. Herðu- bréið var væntanleg til Reykja- víkur í morgun að austan og norð- an. Skjaldbreið var á Akureyri í gærmorgun. Súðin er á leið til Ítalíu. Þyrill er á leið til Dapmerk- ur. Hermóður fór frá Reykjavík í gærmorgun til Stranda- og Húna- flóahafna. sumardag. Daginn áður hafði verið nokkuð mikill snjór hjá Kleifar- vatni, en hann hafði blásið 1 burtu að mestu í fyrrinótt og verið líka rutt með jarðýtum af veginum. Menn hér í Reykjavík minnast nú með Jítilli aðdáun borgarstjóra síns, fyrir áð kúga flokkssystkini sín s.l. haust frá því að stuðla að lúkningu Krýsuvíkurvegarins, sem nú bjargar bæjarbúum frá nær al- gerðu mjólkm'leysi. Norðurleiðin. Eins og getið var um í blaöinu í gær brutust fjórar stórar áætlun arbifreiðar á þriðjud. fyrir Hval- fjörð og út á Akranes óg var gist þar um nóttina. Ein þeirra brauzt svo í fyrradag upp í Fornahvamm með um 20 farþega. Komst hún þangað kl. eitt að nóttu með hjálp jarðýtu. Var svo jarðýta að draga hana í gær norður yfir Holtavörðu heiði. Á slíku ferðalagi yfir heiðina var verið í 15 klukkutíma á dögun- um, en ekki hafði fréttzt í gær hvernig gengið hafði þá. En um 40 farþegár úr norðan- bifreiðunum sátu enn kyrrir á Akra nesi um miðjan dag í gær. Eiðaskóli. Skýrsla um Alþýðuskólann á Eið- um 1946—’47 og 1947—’48 hefir bor- izt Tímanum. Ber skýrslan skólanum gott vitni ! um fjölþætt og mikið starf. Eru það nær eingöngu Austfirðingar, 1 sem 'fýllá skólabekki Eiöaskóla. | Er vel farið að þeir eigíj, þessa menntastofnun hjá sér, þar sem j æskufólkið á völ á að sækja sér fróðleik og þroska undir hand- leiðslu góðra kennara. ' Háskólafyrirles'tur. | Hákon Hamre sendikennari flyt- ur fyrirlestur í I. kennslustofu há- skólans í dag föstudaginn 18. þ. m. kl. 6,15 e. h. Efni: 100 ára minning Alexand- ers KieTands. Öllum er heimill aðgangur. mánudag í Edduhúsinu. Miðstjórnarmenn utan af land inu eru byrjaöir að koma til bæj- arins, en væntanlega koma þeir aðallega næstkomandi sunnudag. Ferðafélag íslands í fyrrakvöld hélt Ferðafélag ís- lands einn sinna ánægjulegu skemmtifunda í samkomusal Sjálf- j J; Skíðaferðir í Skíðaskálann. Frá Austurvelli. Laugardag kl. 2. Til baka kl. eða síðar eftir sam- komulagi. Ætlast er til að þeir sem gista 1 skálanum notfæri sér þessa ferð. Sunnudag kl. 9. Farmiðar hjá Múller. Frá Litlu Bílastöðinni. Sunnulag kl. 9. Farmiðar þar til kl. 4 á laug- ardag. Selt við bílana ef _citthvað óselt. U. M. F. R. Kvöldvaka í Edduhúsinu kl. 9.30 i kvöld. Framsóknarvist (verðlaun). Dans. Látið f) :i happ úr hendi sleppa og mætið stundvíslega. Skemmtinefndin •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦' ♦S LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir stæðishússins. Sýndi Guðmundur Einarsson frá Miðdal þar mjög skemmtilega og fallega hreyfi- mynd frá ferðalögum sínum víðs vegar um landið. Sáust þar ferða- langar, húsdýr, margs konar bygg- ingar, sjó- og fj&llaferðir, geysis- gos, Drangey, Dimmuborgir, Krýsu vík, Þingvellir í vetrarskrúða, fjöldi blóma og fagurt landslag víðs veg- j ar að. En þó var jafnvel allra mest j hrífandi að sjá laxveiðarnar í Norð urá við Laxfoss og Glanna og laxa stökkva í fossana og svo hið yndislega útsýni Norðurárdalsins í baksýn við hina krystalstæru berg- j vatnsá/er liðast gegnum hraun og ! flúðir, þar sem laxarnir leika sinn glaða leik, þótt veiðimennirnir bíði á næsta leiti „spenntir" yfir því að reyna að fanga „konung fiskanna." Jarönæði Talsverð brögð eru að því að menn yfirgefi jarðir sínar og flytji í kaupstaðina eins og kunnugt er. Gengur þetta svo langt, að margar jarðir fara í eyði. Það er því hress- andi, þegar efni'.egir menn fara á móti straumnum og flytja frá kaup stöðununi út á land til þess að byggja það og rækta. Þannig kom t. d. einn dugnaðarlegur maður inn í skrifstofu Tímans í gær, sem hafði átt heima hér í Reykjavík um skeið. En nú kom hann til þess að spyrjast fyrir, hvort starfsmenn Tímans vissu ekki af einhverri jörð, sem hann gæti fengið keypta og til ábúðar, helzt í Húnavatns- eða Strandasýslu. Auðséð var að þessum manni var alvara. Hann vildi fara að búa og þá helzt í þessum sýslum, þar noro ur frá. I ♦♦ I ♦♦ ALDRALOFT í kvöld kl. 8. Miðasala í dag frá kl. 2. Sími 3191. *♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦< Jöróin Hörgsland í Hörgslandshreppi V.-Skaftafellssýslu, er laus til ábúð- ar í næstu fardögum. Á jörðinni eru 400—500 hesta vél- tæk tún og véltækar útengjar, sem gefa af sér 300—400 hestburði. Mikið og gott beitiland. Ennfremur rekafjara og silungsveiði. Á jörðinni er stórt steinhús ásamt hey- hlöðum og útihúsum, allt járnvarið. Nóg raímagn til ljósa, suðu og upphitunar. Áhöfn getur fylgt. Tilboöum sé skilað til Siggeirs Lárussonar Kirkju- bæjarklaustri eða undirritaðs ábúanda. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eöa hafna öllum. BJARNI LOFTSSON. i 11 iiiiiui iii iii iiiiiii iii ii iiiiinii m 111111111111111 iii ii iiiiii ii iiiiiiuri ii iiiiii iii iii 11111111111111111111111111111111111111111111111111^ Sveinapróf verða haldin í Reykjavík fyrri hluta marzmánaðar n.k. | Uinsóknir um próftöku skulu senöar formanni próf- | nefndar í viðkomandi iðngrein fyrir 1. marz n.k. Reykjavík, 17. febr. 1949. Aðalfundur. Aöalfundur miðstjórnar Fram- sóknarflokksins hefst næstkomandi i 'Útbmiii 7W»« I Lögreglustjórinn í Reykjavík Sambandið. Hvassafell er í Alaborg. ViSÖr kom í.gær til Ceuta frá Nýfundna- landi. S FlugferÓir Flugfélag íslands. Gullfaxi varð að snúa aftur í fyrrakvöld <ef/ir að vera kominn langleiðis hingað), vegna snjós á flugvöllunum hér og dimmviðris. Hann kom svo aftur frá Prest- vík í gærkvöldi og fór rétt strax (eða kl. 9) til Prestvíkur og Kaup- mannahafnar með 36 farþega. Flogið var til Vestmannaeyja í gær. Úr ýmsum áttum Krýsuvíkurvegur. Ennþá bjargar Krýsuvíkurvegur- inn mjólkurflutningunum til bæj- arins, svo að Reykvíkingar fá nóga mjólk þessa dagana. Hellisheiði og Mosfellsheiði eru alófærar vegna mikilla snjóalaga, en Krýsuvíkurvegurinn er mest- allur nær því alauður. í gær voru mjólkurbílarnir fjóra og hálfan klukkutíma frá Selfossi til Reykja- víkur, en þar af voru þeir klukku- tíma frá Ölfusárbrú að Ingólfs- fjalli og óvenjulega lengi milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, því þar var mjög þungfært í gærmorg- un. Á öðrt\n hlutum leiðarinnar var vegurinn nær ;því . .eins, .og á ................................................................................ >*♦♦♦♦#♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*»*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦< UNDIRFÖT Mænuveikifaraldurinn og Farsóttarhúsið jj Höfum nýlega fengið sérlega smekkleg og góð undir- föt frá fataverksmiðjunni Heklu Akureyri. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að mænuveiki hefir orðið mörgum þung í skauti hér á landi þetta síðasta misseri. Og því mið- ur er það ekki í fyrsta skipti. Mænu veikin hefir lengi herjað hér viö og við og lagt í rústir bjartar fram tíðarvonir margra. Nú er það svo, að mænuveikin er ein af þeim sjúkdómum, sem lækni\ísindin vita enn að mörgu leyti næsta óglögg skil á. Samt hefir mikið áunnizt í baráttunni við harj'., og á Norðurlöndum starfa nú læknar, sem náð hafa veruleg- um árangri í lækningatilraunum sínum. Því miður munum við íslend- ingar standa grannþjóðum okkar að baki um möguleika til þess að lækna þennan sjúkdóm. Sjúkling- ar þeir, sem i sjúkrahús fara. eru yfirleitt látnir í Farsóttarhúsið í Reykjavík. En sú stofnun er í göml um húsakynnum, sem er mjög á- bótavant, og alls ekki búin þeim tækjum, sem nú eru nauðsynleg talin til lækninga á mænuveiki. í sjúkrahúsum þeim á Norður- löndum, þar sem mænuveikisjúkl- ingar eru til lækninga, eru rúmin til dæmis með sérstökum útbún- :: aði til fóta, og í sambandi við þessi sjúkrahús eða sjúkradeildir eru svo böð, þar sem sjúklingarnir stunda daglegar æfingar. Þar er og á að skipa sérstaklega þjálfuðu 1:: hjúkrunarfólki, sem stuodar þessa j ;♦ sjúklinga langan tíma á degi hverj « um, og hjálpar þeim til við þær æfingar. sem nauðsynlegt er talið, að það geri. Hér er ekki s'íku til að dreifa. Þótt hjúkrunarfólk í Farsóttarhús- inu geri sitt bezta, er engin aðstaða til þess að láta þar í té þá hjúkrun, sem nú þykir líklegust til góðs árangurs. Hér er hins vegar um að ræða sjúkdóm, sem gerir mikil hervirki. oft með stuttu millibili. Það virðist því kominn t'mi til þess, að reynt verði að koma upp sjúkradeild, þar sem unnt sé að láta i té þá læknis- hjálp, er helzt má að gagni koma, búna þeim tækjum öllum, er til þarf. Og slíl> deild þyrfti að fela forsjá ungs læknis, sem sérstak- lega hefði ky.nnzt nýjustu og hald- kvæmustu aðferðum við lækningu mæniveikisjúklinga. Þetta mál er tímabært að taka upp — einmitt nú. J. H. GEFJUN IÐUNN Reykjavík I :: :: ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ :: :: :: :: 1 ♦♦ ♦♦ 8 :: :: :: ♦♦ II ::r* ►♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦«#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 1111111111111111111IIllllll111111111IIIl■■ll■l•l•l■llll•llllll•lIIIIIIHlilIII111111IIIIIIlllllllIII |tilkynning| frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur Dagnámskeið Húsmæðraskóla Reykjavíkur taka að = i öllu forfallalausu til starfa um næstu mánaðamót. i \ Námsmeyjar, sem hafa fengið loforð um að sækja nám- = i skeiðin, tilkynni forstöðukonu skólans fyrir þ. 23. þ.m. \ \ hvort þær geta sótt skólann eða ekki. Nánari upplýsing I Í ar eru gefngr í skrifstofu skólans, sém er opin alla virka i \ daga, nema laugardaga frá kl. 1—2, sími 1578. \ Hulda Á. Stefánsdóttir. 1 Tllllllllltllllllllllllllllllllllllll1111111111111111111111111111llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllíllllllllllllllllllllllllllllllllll

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.