Tíminn - 19.03.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.03.1949, Blaðsíða 8
$33. árg. Reykjavík 99Á FÖRNUM VEG1“ í ÐAG: Innflutninejtir jjeppa 19. marz 1949 61. blað TogaraöeiSan hár vekur athygli erlendis Srezk felöð rælia um dciluna og' erfiölcika þá, seni Iitrn vcldur á lerczka fiskmarkaðinum Það er ekki nóg með það að togaradeiian sé íslending- nm til skammar, skaða og skapraunar, heldur veita erlend- ar þjóðir þessu fádæma uppátæki íslenzkra atvinnurek- enda einnig mikla athygli. í Bretlandi veldur deilan fisk- kaupmönnum miklum erfiðleikum og áhyggjum. Hafa brezk : Iskveiðablöð rætt all mikið um deiluna og birtist fyrir } iokkru síðan grein í blaðinu Fishing News, sem er all ýtar- i }g um málið. Barnasýning á kvikmyndinni Bendir blaðið á það að á ' essum árstíma komi stöðvun : lenzku togaranna sér sér- ; taklega illa, þar sem lítið' sé vim brezkan fisk á markaðin- .m þá. Koma þessir erfiðleik- . „r harðast niður á Grimsby, i .uli og Fleetwood. íslenzku 'vogararnir hafa aö undan- : örnu, þegar deilan hófst ver í > með tiltölulega mest af því viskmagni, sem kom á brezka ::iskmarkaðinn. Nefnir blaðið hað til dæmis. að fyrstu vik- ■ na i febrúarmánuði síðast- liðnum hafi verið landað í Grjmsby alls 57,122 kits og af ;,;vJ hafi 17,600 kits verið ís- ienzkur togarafiskur. "Jpplýsir blaðið það ennfrem ■ ir, að á síðasta ári hafi ís- iendingar selt Bretum meiri : ísk en nokkur þjóð önnur, ■:öf> um það bil þriðjungi . f öllu þvi fiskmagni er er- : end skip lönduðu þar í landi. ,-dls seldu íslendingar Bret- im á árinu eina milljón 393 júsund vættir fyrir 3 milljón : r og 905 þúsund sterlings- pund. Til samanburðar má geta hess, að alls lönduðu erlend kip um 4 milljónum vætta á arinu, sem selt var fyrir rösk iega ellefu milljón sterlings- pund. Brezk fiskiskip öfluðu :.iærri þrisvar sinnum meira eh aðkeypti fiskurinn nam, >ða alls rúmar 14 milljónir vætta, sem seldist fyrir rúm- Vega 33 milljónir sterlings- ounda. Togaradeilan hefir nú stað .0 i meira en mánuð, og nú .íorfir mjög þunglega um ausn hennar. Er ekki gott að egja hvaöa afleiðingar þessi anga vinnustöðvun kann að : u> fa á þjóðarbúskap okkar og heldur er ekki hægt að segja :m afleiðingarnar af þeim á- títshnekki, sem íslendingar Sogsvirkjunin sam- eign ríkis og bæjar Á fundi bæjarstjórnar Heykjavíkur í gær var sam- oykkt að fela borgarstjóra að undirrita samning milli .fteykj avikurbæj ar og ríkisins um að Sogsvirkjunin verði á sinum tíma sameign þessara aðila. Gert er samt ráð fyrir, að virkjunin verði rekin sem sjálfstætt og óháð fyrirtæki og allur tekjuafgangur, sem af relcstrinum kann að verða, á að renna í varasjóð fyrir- tækisins. verða fyrir í helzta viðskipta- landi okkar Bretlandií sam- bandi við þessa deilu, sem skellur á þegar fiskþörfin er hvað mest á brezkum mark- aði. Rússar ómildir í garð Norðmanna Scgja, að Norcgur eigi að vcra stökk- pallur Trud, blað verkalýðsfélag- anna rússnesku, hefir birt ritstjórnargrein um afstöðu Norðmanna til Atlantshafs- bandalagsins. Segir í henni, að norska stjórnin sé að gera Noreg að stökkpalli til árása. Krabbameinsfelagið opnar skrifstofu Krabbameinsfélagið opn- ar á mánudaginn skrifstofu í húsnæði Rauða krossins í Reykjavík, Thorvaldsens- stræti 6 við Austurvöll. Verð ur' þar tekið á móti nýjum félögum. En bráðlega mun félagið koma sér upp bæki- stöðvum víðar. Ársgjald manna, sem ger- ast vilja félagar, er tíu krón ur, en 100 krónur. fyrir fé- lög eða stofnanir. Ævifélag- ar eiga að greiða 250 krónur. Kvikmynd frá landsmóti skáta að Þingvöllum 19481 hefir nú undanfarið verið sýnd í Reykjavík og nágrenni' og hlotið óskipt lof allra þeirra, sem hana hafa séð. Óskar Gíslason Ijósmyndari tók myndina og hefir takan tekizt prýðilega. Myndin er í eðlilegum litum og lýsir und irbúningi mótsins, mótinu sjálfu og störfum skátanna á mótinu. Helgi S. Jónsson, skátaforingi í Keflavík, hef- ir talað skýringar við mynd ina. Vegna þess, að senda þarf myndina út til að taka af henni eftirmyndir, verður sýningum nú hætt að sinni. Þó verður ein barnasýning í Tjarnarbíó kl. 13,15 með lækkuðu verði, eða á 5 krón- ur. Hagkvæmt fyrir- komulag skíða- ferða Ferðaskrif- stofunnar Fólk tckið í bílassa á ýsmuiit stöðum í bænnm Á sunnudaginn kemur kl. 10 árdegis ráðgerir Ferðaskrif stofa ríkisins að efna til skíða ferða upp í Hveradali. Til hægðarauka fyrir skíða fólk, sem býr í úthverfum bæjarins, sendir skrifstofan bila á eftirtalda staði, þar sem skíðafólk verður tekið: (Framhald á 7. siðu). Fyrsta flugferð um- hverfis jörðina án viðkomu Flugið tók 94 stundir og flugvélin tók fjór usn sinnum licnzín á flugi. Um síðustu mánaðamót var í fyrsta sinn flogið um- hverfis jörðina án‘ við- komu. Var það bandarískt risaflugvirki sem þetta gerði, og var eldsneyti komið um borð í flugvélina fjórum sinnum meðan á fluginu stóð, án þess að hún þyrfti að lenda til þess. Flug þetta vakti að vonum mikla athygli í Bandaríkjun- um, en auk þess fullyrða bandarísk blöð, að fluginu hafi ekki verið veitt minni at- hygli víða annars staðar, þar sem flugferð þessi táknar í raun og veru tímamót i flug- sögunni, og enginn veit hvaða afleiðingar það kann að hafa á styrjaldartímum, að flug- vélar geta tekið eldsneyti á flugi. Flugvélin lagði upp í flugið (Framhald á 7. siðu). Atlanzhafssáttmál- inn ufldirritaður ► 4. apríl Talið er að hinn fyrir hug aöi Atlantshafssamningur verði undirritaður í Washing ton 4. apríl, og muni það gera þau ríki sjö, sem hingað til hafa unnið að þessari samn- ingagerð, auk Norðmanna. Bevin ræddi um samning- inn og ákvæði hans í brzeka þinginu í gær og sagði, að þetta væri mikilvægasti samningur,, sem gerður hefði verið síðan styrjöldinni lauk. í honum væru engin leyni- ákvæði, og hann væri ör- yggiskerfi til varnar. Acheson hefir látið svo um mælt við blaðamenn, að sam kvæmt samningnum yrði ekki beitt vopnavaldi, þótt til uppreisnar kæmi í ein- hverju bandalagsríkjanna, ef elcki kæmi til erlendur stuðningur. Sama máli gegndi um landamæraskær- | ur. Vopnuð árás á flugvélar þær, sem flytja matvæli til Berlínar yrði hins vegar talið árás á allt bandalagið. Frækilegt flugafrek Flaug efiin í lítilll flugvél 5300 mílna- lcið á 73 klukku- stundum | Fyrir nokkru síðan vann ungur Ameríkumaður það frægðarverk að fljúga í einum áfanga alla leið frá Honolúlú til New York, en sú leið er 5300 mílur. Mað- urinn, sem afrekið vann er heimsfrægur flugmaður og á hann hraðametið um hverfis jörðina. Heitir hann William Odom. Flaug hann í lítilli einka- flugvél, af Beechcraft gerð með einum hreyfli, enda er þetta heimsmet bundið við litla flugvél. Odom var samtals 76 klukkustundir og fimm mín- útur á leiðinni. Hann var fremur óheppinn með veður og fékk mótvind, sem í raun og veru lengdi flugið, auk þess sem hann varð vegna þess að taka á sig króka. Samt sem áður var talsverð- ur afgangur af benzínbyrgð- um vélarinnar þegar hún lenti í New York, sem hefði getað nægt í 300 mílna flug. Heldur flugmaðurinn því fram, að ef hagstætt flugveð ur héfði verið, mundu benzín byrgðirnar hafa enzt í eitt þúsund mílha vegalengd til viðbótar, þégár komið var til New York. Eldsneytið á þessa löngu ferð kostaði alls 75 doll ara, svo að segja má, að þetta ferðalag Odmans hafi veriö sérstaklega ódýrt. Flug þetta vakti mikla at- hygli flugunnenda víða um heim og' er enda merkilegur áfangi í flugsögunni. Þegar flugvél Odmans kom til New York var mörg hundruð manns til að fagna hinum unga flugmanni á flugvellin- Iðnmeistarar vilja breyta iðnaðar- löggjöfinni 164 iðnmeistarar sendu í gær alþingi áskorun um að breyta núgildandi iðnaðar- námslöggjöf á þann veg* að iðnmeisturum og iðnfyrir- tækjum verði ekki lengur gert að skyldu að kosta nema til bóklegs náms í iðnskóla né öðr.um skólum, heldur verði af þeim krafizt að hafa lokið prófi í bóklegum fræðum, áður en þeir hefja iðnnám. Telja iðnmeistarar það fyr irkomulag, sem nú ríkir, vera að mörgu leyti mjög til hnekkis eðlilegri þróun iðn- aðarins og spilla stórum verklegu námi. Iðnmeistarar þeir, sem að þessari áskorun til alþingis standa, eru úr Reykjavík, Hafnarfirði, Akranesi, Kefla vík og Stykkishólmi. Fyrsta íslenzka sálmabókin Ólafur J. Hvanndal hefir gefið út í tilefni af sjötugs- afmæli sínu fyrstu sálma- bók, sem prentuð var á ís- landi. Var til hennar efnt að ráði og forgöngu Guð-, brandar biskups Þorláksson- ar, og hún prentuð að Hól- •) um 1589. Ólafur hefir gert prent- Að undanförnu hefir kveðið ramt myndir eftir þessari fyrstu að dularfullum morðum í Engandi, útgáfu bókarinnar, en alls [ Og notar morðinginn sýrur við iðju er hún fimm hundruð blað- sína. Hcr sjást læknishjón, Hendir síður. Hefii' þessi útgáfa því verið ærið verk. son að nafni, er hann hefir nýlega komið fyrir katarnef.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.